Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 3
Alda Magnúsdóttir, ellefu, ára, teiknaði þessa mynd af því sem kemur henni í jólaskap. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 B 3 börn Aron Fannar Sigurgeirsson, 5 ára, Asparási 5, 210 Garðabæ. Andrés G. Ásgeirsson, 9 ára, Sörlaskjóli 26, 107 Reykjavík. Ásgeir Tómas, 10 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Benedikt Ari, 8 ára, Sjávargötu 28, 225 Bessastaðahreppi. Daníel Ágúst Gautason, 9 ára, Skipasundi 39, 104 Reykjavík. Emil Sævarsson, 9 ára, Hulduhlíð 7, 270 Mosfellsbæ. Hafsteinn Sigurðsson, 8 ára, Hlíðarbyggð 12, 210 Garðabæ. Hákon Fannar Kristjánsson, 8 ára, Sólheimum, 801 Selfossi. Hermann Ólafsson, Fálkagötu 34, 107 Reykjavík. Jóhann Pálmar Harðarson, 12 ára, Lyngrima 3, 112 Reykjavík. Óliver Örvar, 8 ára, Hafnarstræti 14, 400 Ísafirði. Patrik Orri Pétursson, 3 ára, Háhæð 2, 220 Garðabæ. Snjólfur og Bergvin, 5 og 3 ára, Suðurhvammi 5, 220 Hafnarfirði. Stefán Halldór Árnason, 4 ára, Stekkjarbrekku 11, 730 Reyðarfirði. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af teiknimyndinni um Hulk HULK - Vinningshafar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Verðlauna le ikur v i kunnar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Þraut: Hvert er starf foreldranna í alvörunni? ( ) Þau eru löggur ( ) Þau eru njósnarar ( ) Þau eru slökkviliðsmenn Styrmir, 10 ára, Lækjarberg 17, 221 Hafnarfirði. Sunneva Ómarsdóttir, 9 ára, Ránarvellir 16, 230 Keflavík. Svanur Þór Mikaelsson, 3 ára, Eyjavöllum 7, 230 Keflavík. Theódór Freyr, 6 ára (að verða 7 :) , Lambhaga 8, 800 Selfossi. Þormóður Bessi, 9 ára, Bakkastíg 2, 101 Reykjavík. Þóra Lind Halldórsdóttir, 7 ára, Urðarbraut 2, 250 Garði. Sendið okkur svarið krakkar! Utanáskriftin er: Barnablað Moggans - Spy Kids - Kringlan 1 103 Reykjavík Skilafrestur er til mánudagsins 29. des. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 3. janúar. Eru foreldrar ykkar nokkuð njósnarar? Aðalsöguhetjur myndanna um njósnakrakkana eru systkin sem þykja foreldrar sínir frekar venjuleg og púkó. En tilver- an breytir heldur betur um svip þegar þau komast að því að mamma og pabbi eru njósnarar! Ekki nóg með það, heldur hafa þau verið tekin til fanga af illmenni nokkru. Nú er bara að bretta upp ermarnar og bjarga mömmu og pabba enda ekkert mál fyrir klára krakkar - eða hvað? Í mynd númer 2 halda svo ævintýri krakkanna áfram með enn meiri svaðil- förum. Barnablað Moggans efnir til verðlaunaleiks þar sem mynd- irnar um Njósnarakrakkana eru í verðlaun. Taktu þátt og þú gætir unnið! 20 heppnir krakkar fá myndband með báðum myndunum, Spy Kids og Spy Kids 2. Halló krakkar! Karen Ósk Birgisdóttir, tólf ára, kennir þessa fallegu mynd við boðskap jólanna. Ágústa Björnsdóttir, tíu ára, teiknaði þessa flottu mynd. Embla Eggerts- dóttir, átta ára, teiknaði þessa fallegu mynd af jólasveini. Jólin koma Leonardó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.