Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 4
4 B LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
börn
Auður Her-
mannsdóttir,
sem er tíu ára
og á heima í
Breiðdal, teikn-
aði þessa verð-
launamynd fyrir
skákkeppnina.
Nú erum við aldeilis hepp-
in. Við höfum nefnilega
fengið splunkunýja og
spennandi teiknmynda-
sögu í barnablaðið. Teikni-
myndasagan heitir Jakari
og er um lítinn indjánast-
rák sem þarf að læra að
bjarga sér úti í náttúrunni
og lifa í samræmi við
hana.
Jakari er glaður og
góður strákur sem lendir í
ýmsum spennandi æv-
intýrum með vinum sín-
um, sem eru alls konar
dýr. Hann þarf líka stund-
um að takast á við ógnir
náttúrunnar en þar sem
hann er svo heppinn að
geta talað við dýrin geta
þau hjálpað honum að
skilja jafnvægi náttúrunn-
ar og kennt honum að lifa
í samræmi við hana.
Húrra!
Við höfum
eignast
nýjan vin
Jakarí – Stóri Örn
NÓTTIN LÍÐUR YFIR SLÉTTUNA. ALLT ER MEÐ KYRRUM
KJÖRUM Í ÞORPI SIOUX-INDÍÁNANNA EFTIR GÓÐA DAG,
VEL VEIDDIST, ALLIR ERU SADDIR OG SÆLIR.
EINS OG SVO OFT ÁÐUR DREYMIR JAKARI AÐ
HANN FARI AÐ HITTA VIN SINN...
HÆ, JAKARI! ÞÚ
ERT ALLTAF JAFN
STUNDVÍS!
HEYRÐU STÓRI ÖRN, SÍÐAST LOFAÐIR ÞÚ
AÐ KOMA MÉR Á ÓVART
ALVEG
RÉTT JAKARI!
LOKAÐU
AUGUNUM
FRAMHALD ...