Vísir - 06.04.1981, Blaðsíða 3
Vl&Ul
Mánudagur 6. aprll 1981.
ilí II fts jllli Ílll!||l,líl
J L j fl
Fótbolta
skór
'^t'
' Póstsendum
Sportvöru verslun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44. Sími 11783
NORÐMEHHIRNIR
„RASSSKELLTIR
- áttu aidrei mögulelka gegn sterku og jötnu liði Islands
Augiýsíð í vísi
„Ég er mjög ánægður meö
strákana, þeir hafa ekki brugðist
þeim vonum, sem ég gerði um
frammistöðu þeirra i þessum
leikjum, og nú er bara að sjá
hvort framhaldið verður jafn
gott” sagði Einar Bollason.lands-
liðsþjálfari. er Visir ræddi við
hann i gærkvöldi. tslenska liðið
hafði þá gjörsigrað það norska
með 88 stigum gegn 51 og var ald-
rei nein spurning um.hvort liðið
var betra.
Um gang leiksins þarf ekki að
fjölyrða, byrjunarlið Islands kaf-
hafði Norðmenn, staðan strax
19 :4 og sýnt hvert stefndi. Norð-
Viltu
evtna
Visis-Suzukinn kemst
heilan metra á
einmn dropa
(viö fengum stærðfræöing meö tölvu, hann reiknaði:
Suzukinn fer 20 km. á einum litra af bensíni.
I einum litra af bensíni eru 20.000 dropar.
útkoma: einn bensíndropi flytur Suzukinn um einn
metra).
Heppinn áskrifandi fær Vísis-Suzukinn 31. mars
Vertu hagsýnn
Vertu Vísis-áskrifandi
(3(1% ódýrara en í lausasölu - engin fyrirhöfn)
Eitt símtal nægir
síminnerdóóll
• EINAR
BOLLASON...landsliösþjálfari.
menn áttu ekkert svar, jafnvel
þótt allir leikmenn spiluðu jafnt,
og er greinilegt að Norðmenn
hafa ekki haldið i við okkar menn
i framförunum.
Símon Úlafsson var stigahæstur
með 17 stig, Pétur og Jón
Sigurðsson 14 hvor, en liðið i
heild var jafnt og sannfærandi.
Bjarni lagði
alla á „ippon
- en tapaði slðan
í úrslitunum
Keppinautar Bjarna Friðriks-
sonar i riðiakcppninni á opna
hollenska meistaramótinu i júdó.
sem fram fór um helgina, máttu
allir þola það að tapa með þeim
hætti að fá „Ippon” á herðarnar.
Bjarni keppti I 95 kg flokki.sem
er fyrir ofan það sem hann er
vanur, en það háði honum ekkert.
Hverá fætur öðrum skullu keppi-
nautar hans i gólfið, og Bjarni
varð ekki stöðvaður fyrr en i úr-
slitakeppninni.
Frammistaða hans og Halldórs
Guðbjörnssonar — sjá frétt á bls.
15— er glæsileg,og vist að þeir og
sjálfsagt fleiri islenskir júdó-
menn eiga fullt erindi i alþjóð-
lega keppni i þessari iþrótta-
grein.
• BJARNI FRIÐRIKSSON.
Ein slik er á döfinni, opna
breska meistaramótið 25. april,
og þangað er áformað að senda
nokkra keppendur. gk-.
HK eöa Ir upp?
Það má búast við geysilegum
átökum að Varmá f kvöld er HK
og ÍR leika þar síðasta leikinn I 2.
deild Islandsmótsins i handknatt-
leik.
Það er ekkert litið i húfi. Það lið
sem sigrar i kvöld fylgir KA upp i
1. deildina svo það er óhætt að
segja aö það verður barist til
hinstu sekúndu I kvöld. Verði
jafntefli, þá verða liðin jöfn að
stigum ásamt Breiðablik og þarf
þá aukakeppni um lausa sætið i 1.
deild. Leikurinn i kvöld hefst kl.
20 aö Varmá.
gk-.
íþróttír IIIIII 1 llll
„Þetta er ekkert
landsliö Englanús'
Getum ráðið
við Skotana
„Ég held að við höfum jafna
möguleika á að sigra skoska
landsliðið i Sviss. Við erum búnir
að sjá þá leika heima og þeir eru
ekkert betri en við,” sagði Einar
Bollason, landsliðsþjálfari i
körfuknattleik í samtaii við Visi i
gærkvöldi.
tsland mun leika i riðli með
Skotlandii C-keppninni i Sviss, og
er talið liklegt að þessar þjóðir
tefli fram bestu liðunum þar
ásamt Sviss.
„Liðið er alltaf að koma betur
og betur til, og ég bið spenntur
eftir keppninni i Sviss. Við eigum
að geta ráðið við Skotana á góð-
um degi, þrátt fyrir aö þeir noti
bandariska leikmenn sem, hafa
bresk vegabréf, i liði sinu” sagði
Einar. gk-.
sagði Agnar Friðriksson eftir lanúsleík
íslands og Englands í körfuknattleik
sem tram tór í Skotlandi
islands og Englands á laugardag-
„Englendingarnir eru með
hrikalega gott landslið, en samt
verður manni á að segja að þetta
sé ekkert landslið Englands. Þeir
eru nefnilega með 5 bandariska
leikmenn i liðinu, menn sem hafa
fengið breskan rikisborgararétt
við komuna til Englands" sagði
Agnar Friðriksson landsliðs-
nefndarmaður i körfuknattleik i
viðtaii við VIsi eftir landsleik
r
I
l
l
l
l
l
I
Borussla
Dortmund
tll Kuwalt
i
i
i
i
i
i
i
i
| Atli Eðvaldsson, Magnús Bergsj
|og félagar.hans hjá Borussiaj
|Dortmund, héldu til Kuwait ij
■ gærmorgun, en þeir leika vin-J
. (Ulnloil/ (forrn londclíAí Ifnuioít I*
• INGI ÞÓR JÓNSSON.. sést hér ræða viö félaga sinn frá Akranesi — Ingólf
Gissurarson, eftir aö hann hafðisett eitt af metum sinum (Vísismynd Friðþjófur).
INGOLFUR SETTI
ISLANDSMETI
„Þetta eru frábærar fréttir af
Ingólfi, ég átti ekki von á þessu svona
góðu’’ sagði Guðmundur Harðarson
sundþjálfari er Vísis ræddi við hann i
gærkvöldi. Við slógum á þráðinn til
Guðmundar, sem býr nú i Danmörku
og vinnur við þjálfun þar, eftir að ís-
landsmótinu innanhúss lauk i Sundhöll
Reykjavikur, en þar setti Ingólfur
Gissurarson ÍA fjögur íslandsmet og
jafnaði tvö.
Ingólfur dvaldi við æfingar hjá Guð-
mundi i Danmörku á dögunum, og það
er greinilegt, að hann hefur haft gott af
dvölinni hjá Guðmundi þar.
og tvær jafnanir, og hefur
áreiðanlega margur glaðst yfir
minna afreki.
Félagi hans, Ingi Þór Jónsson,
setti þrjú lslandsmet i 100 metra
skriðsundi á 53.6 sek, i 50 metra
flugsundi á 27.8 sek og i 100 metra
baksundi á 1.03.0 min.
Guðrún Fema Agústsdóttir úr
Ægi synti mikið glæsisund i 100
metra bringusundi. Þar kom hún
i mark á 1.17.5 min sem er telpna-
met stúlknamet og tslandsmet og
millitimi hennar á 50 metrunum
34.4 sek. er einnig met i sömu
flokkum. Glæsisund það.
•Þetta voru þó ekki einu metin
hjá Guðrúnu, hún setti einnig
telpnamet i 200 metra
bringusundi.
Af öörum afrekum má nefna
drengjamet Guðmundur Gunn-
arssonar Ægi i 400 metra
fjórsundi, stúlknamet Guðbjarg-
ar Bjarnadóttur Selfossi i 100
metra skriðsundi, drengjamet
Eðvard Eövardssonari 200metra
baksundi. Mótið var þvi einstak-
lega glæsilegt, og lofar góðu fvrir
komandi átök. gk-.
Asgeir ekki
I með gegn Tékkum? I
Metin hjá Ingólfi komu i 100
metra bringusundi, þar sem hann
synti á 1.08.3 min. og i sama sundi
jafnaði hann metið á 50 metrun-
um er hann fékk timann 31.6 sek.
— Hann var i sveit 1A, sem setti
met i 4x100 metra fjórsundi á
4.16.1 min.,setti sjálfur met i 400
metra fjórsundi á 4.43.2 min. og
setti met i 50 metra baksundi á
timanum 29.1 sek. Þá jafnaði
hann metið i 200 metra bringu-
sundi á 2.27.9 min. — Uppskera
Ingólfs var þvi fjögur íslandsmet
Bíkarkeppní HSl:
Þróttarar leika
gegn Víklngum
Þróttarar tryggöu sér rétt til
að leika i undanúrstitum Bikar-
keppni HSl um helgina, er þeir
mættu Aftureldingu aö Varmá i
Mosfellssveit og sigruðu þá með
22 mörkum gegn 16, eftir aö
staðan i hálfleik var 8:5.
Þá er ljóst hvaða lið leika I
undanúrslitunum og hefur
þegar verið dregið. Það kemur i
hlut Þróttara að eiga viö Is-
landsmeistara Vikings, en i
hinum leiknum leika HK og
Fram. Þaðlið sem sigrar i þeim
leik er þegar komið i Evrópu-
keppni. Bikarmeistara ef Vik-
ingursigrar Þrótt, þvi Vikingur
leikur i Evrópukeppni meist- |
araliða i haust. j
-gk. |
______________________—________-J
Englendingarnir unnu stórsig-
ur 89:64 en þær tölur gefa ekki
rétta mynd af leiknum. Hann var
i járnum fram i miðjan siöari
hálfleik, þá var tveggja stiga
munur, en þegar Jón Sigurösson
og Torfi Magnússon fóru útaf meö
5 villur hrundi leikur islenska
liðsins algjörlega.
Leikurinn hafði fram að þvi
veriö mjög jafn, i hálfleik var
staöan 42:39 fyrir England og
þegar komiö var fram i síðari
hálfleikinn var allt i járnum.
Tveggja stiga munur en þá
hrundi allt eins og spilaborg.
• PÉTUR GUÐMUNDSSON...
skoraöi 32 stig.
Pétur Guömundsson var i sér-
flokki á vellinum i þessum leik og
réðu bandarisku miðherjarnir
tveir sem eru vel yfir tvo metra
ekkert við hann. Pétur skoraöi 32
stig, og var langbesturi annars
góðu liði tslands. gk-
■ áttuleik gegn landsliöi Kuwait i
jkvöld. !
Borussia Dortmund lék gegnj
jMúnchen 1980 um helgina ij
J„Bundesligunni” og skoraði*
jManfred Burgsmuller sigur-l
jmark Dortmund 1:0 i Munchen.l
L -sosl
Tvofalt diá
Brodúa og
Kristínu
Magnúsdóttur
- á íslandsmeistaramótinu
í badmínton á Akranesi
Jóhann Kjartansson og Kristin
Berglind Kristjánsdóttir komu i
veg fyrir að Broddi Krisjánsson
og Kristin Magnúsdóttir ynnu
þrefalt á Islandsmótinu 1 badmin-
ton, sem fór fram á Akranesi um
helgina. Jóhann og Kristin Berg-
lind unnu þau i tvenndarkeppn-
inni 15:11, 12:15 og 15:11.
Broddi vann sigur 2:0 yfir Jó-
hanni i einliðaleik. Broddi vann
örugglega 15:2 i fyrstu lotunni og
hann var kominn yfir 8:2 I seinni
lotunni. Þá tókst Jóhanni að
jafna metin, en Broddi var sterk-
ari undir lokin og vann 17:14.
Broddi og Jóhann uröu siðan
sigurvegarar i tviliðaleik — unnu
(15:6, 10:15 og 15:14) þá
Guðmund Adolfsson og Sigurö
Kolbeinsson.
Kristin Magnúsdóttir, sem var
tognuð i baki vann sigur 2:1 yfir
Kristinu Berglindi i einliðaleik
kvenna — hún tapaði fyrst 9:12 en
vann siðan örugglega 11:0 og
11:4.
Kristin Magnúsdóttir og
Kristin Berglind unnu siðan
Skagastúlkurnar Laufeyju
Sigurðardóttur og Ragnheiði
Jónsdóttur i tviliðaleik — 15:4 og
15:4.
Eins og sést á þessu, urðu ekki
óvænt úrslit á Akranesi.
—SOS
BRODDI KRISTJANSSON.
• KRISTIN MAGNÚSDÓTTIR
■
■
■
■
Asgeir Sigurvinsson
landsliðsmaðurinn
snjalli i knattspyrnu
hjá Standard Liege,
getur að öllum lik-
indum ekki leikið með
tslandi gegn Tékkó-
slóvakiu i HM-keppn-
inni 27. mai i Tékkó-
slóvakiu.
Asgeir er á sama
tima að leika með
Standard Liege i
undanúrslitum
belgisku bikarkeppn-
innar og er vafasamt
að hann fái leyfi hjá
Standard Liege til að
leika með islenska
landsliðinu. — Ég mun
leika ef ég fæ fri, sagði
Ásgeir.
Landsliðsnefnd
K.S.t. er nú að kanna,
hvaða léikmenn
tslands, sem leika i
Belgiu, Hollandi, Svi-
þjóð og V-Þýskalandi,
geta leikið gegn Tékk-
um. —SOS. • ASGEIR SIGURVINSSON.
AÐEINS ÞAÐ BESTA - ÍBÚÐAGISTING Á SJÁLFRI MAGALUF-STRÖNDiNNI
ÞAÐ ER STAÐURINN!
Komdu með til