Vísir - 04.05.1981, Blaðsíða 2
17
Húsgögn
Vönduð húsgögn
á vægu verði
Útsölustaðir:
3K Suðurlandsbraut 18
Híbýlaprýði/ Hallarmúla
J.L. Húsið Hringbraut 121
Húsgagnaversl. Guðmundar
Smiðjuvegi 2
Víðir/ húsgagnaversl. Síðumúla 23
Nýform/ Reykjavíkurvegi 66
Bústo& Vatnsnesvegi 14
Verslunin Bjarg Skólabraut 21
J.L. Húsið Borgarbraut 4
Verslunin Kassinn v/ólafsbraut
J.L. Húsið
Ljónið
Húsgagnaversl. Hátún/ Sæmund-
arg. 7
Bólsturgerðin Túngötu 16
örkin hans Nóa, Ráðhústcrgi 7a
Vörubær hf. Tryggvabraut 24
Hlynur sf. Garðarsbraut 44
Höskuldur Stefánsson Hafnarbraut 15,
Húsgagnaversl. J.S.G.
Skemma K.R.
Kjörhúsgögn, Eyrarvegi 15,
Reykjavfk
Reykjavík
Reykjavík
Kópavogi
Reykjavík
Hafnarfirði
Kef lavík
Akranesi
Borgarnesi
ólafsvik
Stykkishólmi
Isafirði
Sauðárkróki
Siglufirði
Akureyri
Akureyri
Húsavik.
Neskaupstað
Höfn,
Hornafirði
Hvolsvelli
Selfossi
Húsgagnaiðjan K.R. Hvolsvelli
Sfmi 99-5285
Reiðhjóla-
úrvalið
Reiðöjólaúrvalið er hjá okkur
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum lyrtr &=8 ára.
Einnig fjölskylduhjól. DBS, gíralaus,
DBS 5 gíra, DBS 10 gíra.
1 Ath. tökum vel með farin notuð
hjól í umboðssölu.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 : Sími 31290
vtsm
Mánudagur 4. mai 1981.
Mánudagur 4. mai 1981.
vism
allt árid me<5
Sunfit sdarlampa
Viðurkennd hollensk
gæðavara á góðu
verði.
Nánari upplýsingar hjá
sölumönnum okkar.
RAFHEKJAEHLD
[hIheklahf
Laugavegi 170-172 Sími 21240
isgjðfln. sem
éggat fenglð
- sagði Sigbjörn
Gunnarsson. aðdáandl
Aston Viiia
— Englandsmeistaara-
titillinn til Aston Villa, var besta
afmælisgjöfin er ég fékk, sagöi
Sigbjörn Gunnarsson frá Akur-
eyri, annar aðdáenda Aston
Villa á Islandi. Sigbjörn hélt upp
á 30 ára afmæli sitt á laugar-
daginn, en þá hlustaöi hann á
lýsingu Arsenal og Aston Villa.
— Þaö var aö sjálfsögöu farið aö
fafa um mig, þegar Aston Villa
var undir 0:2 á Highbury, á
sama tima og Ipswich haföi yfir
1:0 i Middlesbrough, en Júgó-
slavinn Jankovic gaf mér tvö
mörk i afmælisgjöf og þar meö
titillinn orðinn Aston Villa,
sagöi Sigbjörn, sem var i
sjöunda himni.
Þess má geta að Sigbjörn
sendi Aston Villa heillaóska-
R
skeyti I tilefni dagsins. —SOS meö Aston Villa-merkinu á.J
SIGURBJÖRN GUNNARS-
SON... aö sjálfsögöu I peysu
„Besta afmæl-j
PUMA-slyttan
Hverjir verða
jnarkakóngar”?
★ Víslr veítlr markhæstu mönnum 1. og 2.
deildar verðlaun
★ Markverðir fá einnig verðlaun irá PUMA
Vlsir hefur ákveöiö aö taka upp
þá nýbreytni að verölauna mark-
hæstu leikmenn 1. og 2. deildar I
knattspyrnu I sumar.Keppt verö-
ur um PUMA-styttuna, sem
Sportvöruverslun Ingólfs óskars-
sonar gefur markhæstu mönnun-
um, en þar aö auki fá þrlr mark-
hæstu menn deildanna verölaun.
Einnig mun PUMA gefa þeim
leikmönnum, sem skora „Hat-
trick” — þrjU mörk i leik. verö-
laun.
Þess má geta aö Matthias
Hallgrímsson úr Val varö marka-
kóngur 1. deildar og óskar Ingi-
mundarson úr KA, sem leikur nú
meö KR-ingum, varð marka-
kóngur 2. deildar.
Þá hefur einnig veriö ákveöiö
aö gefa þeim markvöröum, sem
fá fæst mörk á sig i deildunum,
viöurkenningu svo og þeim mark-
vöröum, sem verja vitaspyrnur.
Vísir og PUMA vonast til aö
lesendur blaösins hafi gaman af
þessum leik.
—sos
Kristbjðrn
var kosinn
- formaður Kðrfuknattleikssambandsins
Kristbjörn Albertsson var um
helgina kjörinn formaður Körfu-
knattleikssambands tslands, en
þá var þing sambandsins haldiö.
Stefán Ingólfsson, sem gegnt hef-
ur störfum formanns undanfarin
ár, gaf ekki kost á sér til
endurkjörs, og lét Kristbjörn
undan þrýstingi og tók starfiö aö
sér.
Þaö kom fram í skýrslu fráfar-
andi stjórnar. að starf sambands-
ins var geysimikið á slöasta ári.
Veltaþess nam tæpum 60milljón-
um gkr. og varð rekstrarafgang-
ur 3.1 millj. kr.
A fundinum var samþykkt aö
vísa þvf til hinnar nýju stjórnar
aö kanna gaumgæfilega, hvort
ekki væri timabært að stofna em-
bætti landsliðsstjóra, sem jafn-
framt yrði fræðslufulltrúi sam-
bandsins. Aö ööru leyti var þetta
ekki stormasamt þing né mikiö
um átök. Meö Kristbirni i stjórn
eru Gunnar Valgeirsson, Guöni
ölversson, Kolbrún Jónsdóttir og
Kristinn Guðnason. gk—.
Pölverjar
tll Spánar?
Pólverjareru svo gottsem bún- ieikur meö Auxerre i Frakklandi.
irað tryggja sér rétt til aö leika i Um 80 þds. áhorfendur sáu leik-
HM-keppninni á Spáni 1982. Þeir inn.
lögöu A-Þjóöverja aö velli 1:0 I Aðeins ein þjóö kemst úr 5 riöli
Chorzow og skoraði Andrzej Bun- HM í Evrópu, en staðan er nú
col markiö eftir fyrirgjöf frá Lato þessi í riðlinum:
(Lokeren) sem lék sinn 94. lands- Pólland.2 2 0 0 3:0 4
leik fyrir PóIIand. A-Þýskaland.21012:2 2
Malta.......20021:4 0
Pólverjar kölluöu einnig á
markvörðinn Jan Tomaszewski, Eins og sjá má er markatala
sem leikur með Beerschot i Pólverja mjög góð.
Belgíu og Andrzej Szarmach, sem —SOS
Jón Páll braut
900 kg
múrinn'
Jón Páll Sigmarsson vann
mesta _afrekiö á Kraftlyftinga-
móti tslands sem lauk f Laugar-
dalshöll i gærkvöldi. Saman-
lagöur árangur hans var 912 kg,
og er hann fyrsti Islendingurinn
sem lyftir þeirri þyngd. Þaö er
mjög góöur árangur, og ekki
liema 13 kg. frá Evrópumétinu.
í hnébeygjunni setti Jón Páll
fyrst met er hann lyfti 335 kg, en
það varö ekki langlift. Nokkrum
mln. síöar lyfti Jón Páll aft-
ur, þá voru á stönginni 342,5 kg,
og þau fóru léttilega upp. Jón Páll
var. þar með. búinn að.setja tvö
Islandsmet og þvi þriðja bætti
hann viö meö þvl aö lyfta 222,5 kg.
i bekkpressu.
1 flokki þyngstu manna sigraði
„Heimskautabangsinn” Vlkingur
Traustason, IBA meö 810 kg.
samanlagt og hann setti Islands-
met í hnébeygjuer hann lyfti 330
kg. t þessum flokki keppti einnig
Óskar Jakobsson og setti hann
tslandsmet i bekkpressu, 225.5
kg-
gk—•
SVERRIR HJALTASON... lét sitt ekki eftir liggja I „metakapphlaupinu”.
(Vlsismynd Friöþjófur)
Metunum „rigndi
í Laugardalshöll
- begar kraftaiötnarnir kepptu bar á
ísiandsmótinu í kraftlyftingum um helglna
„Þetta er langbesta mötiö sem
við höfum haldið og þaö voru sett,
hvorki fleiri eöa færri en 27
tslandsmet”, sagöi Björn Lárus-
son stjórnarmaöur hjá Lyftinga-
sambandi tslands eftir aö
tslandsmótinu i kraftlyftingum
lauk I Laugardalshöll f gærkvöldi.
Eins og Björn sagöi var mótið
sérlega glæsilegt og um geysileg-
ar framfarir er aö ræöa hjá kraft-
lyftingamönnum okkar og virðast
Htil takmörk fyrir þvi hvaö hægt
er aö bæta sig I þessari Iþrótt.
Metaregnið hófst strax i flokki
léttustu manna er borðtennis-
meistarinn Tómas Guðjónsson
geröi sér litið fyrir og setti 8
Islandsmet en samanlagöur ár-
angur hans var 330 kg.
Eitt Norðurlandamet var sett,
Skúli óskarsson UÍA gerði þaö er
hann lyfti 315 kg. I hnébeygju.
Hann lét ekki þar við sitja heldur
setti Islandsmet I réttstöðulyftu,
lyfti i þeirri grein 310 kg.
Geysilegt einvigi var i
hnebeygjukeppninni I 100 kg.
flokki. Fyrst kom Hörður
Magnússon og setti met er hann
lyfti 305 kg. og sfðan bætti hann
það met rétt á eftir meö þvl aö
lyfta 310 kg. Þá kom Halldór E.
Sigurbjörnsson og hirti metiö
með því aö lyfta 312.5 kg. og setti
siðan punktinn yfir i-iö er hann
lyfti 320 kg. Halldór varð siöan
íslandsmeistari með samanlögðu
787.5 kg.
1 90 kg. flokki var Sverrir
Hjaltason sá sta"ki. Hann setti
íslandsmet i hnébeygju er hann
lyfti 310 kg. siðan annaö mét i
bekkpressu er hann lyfti 190.5 kg
og samanlagt var hann með 820
kg. sem er tslandsmet og um 20
kg. yfir eldra metinu sem hann
átti sjálfur.
gk—.
Fylklr slenúur
besl aö vígi...
JÓN PALL SIGMARSSON.........Hver er
sterkastur á tslandi?”
(Vlsismynd Friðþjófur)
Allt bendir nú til'þess, aö Fylkir
tryggi sér Reykjavlkurmeistára-
títiliun i knattspyrnu. Arbæjarfé-1
lagið á eftir aö 1|ika gegp
Armanni og ef Fylkir leggur Ar-
mann aö velli er Reykjavíkur-
meistaratitillinn félagsins.
Staöan er nú þessi i Reykjavik-
urmótinu
Fylkir..........5 4 0 1 14:8 8
Fram............5 3' 0 2 18:10 7
Vfking...........5 3 0 2 10:9 7
KR ..............5 2 0 3 8:8 5
Valur............5 2 0 3 4:5 4
Armann...........5 2 0 3 6:19 4
Þróttur .........4 1 03 6:8 2
Ef „Bráðabaníikeppnin” væri
ekki reiknuö rneð, væri staöan nú
þessi i ReykjaVÍKurmótinu:
Fram............5 3
'Víkingur........5 2
KR .............5 2
Fylkir..........5 2
Valur...........5 1
Xrmann..........5 1
Þróttur ........4 0
Fram, Vikingur og
fengið aukastig fýrir
þrjú mörk i leik.
KR hafa
að skora