Tíminn - 04.12.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.12.1969, Blaðsíða 16
269. tbl. — Fimmtudagur 4. des. 1969. — 53. árg. „Endurskoðunin" vur fyrirsláttur Engirm fundur hefur verið haldinn í Hagráði þetta ár! LL—Reykjavík, miðvikudag. f svari við fyrirspum Gils Guð mundssonar og Einars Ágústsson- ar um húsnæðismál, sem var á dagskrá Alþingis í dag, upplýsti Eggert G. Þorsteinsson, féiags- málaráðlierra að ástæðan fyrir því, að ekki er enn búið að endur- skoða lög um húsnæðismál sé vegna þess, að ekki sé enn búið að finna fjáröflunarlciðir fýrir lánastarfsemina. Á þeirri frosendu að lögin væru í athugun, hefur öll- um tillögum til breytinga á núgild- andi lögum verið drepið á dreif á undanförnum árum, jafnvel tillög- um Framsóknarmanna um tekju- öflunarleiðir! í svari ráðherrans við fyrirspurn inni, sem fjallaði um hvað liði Fundur um atvinnu- mál á Selfossi Félag ungra Framsóknannanna og Framsóknarfélag Selfoss halda fund um atvinnumál, fimmtudag- inn 4. des. kl. 21.00 í veit- irigas.nl Hótel Selfoss. Frummæl- endur verða Sigurður lng.i Sigurðs son, oddviti og Steingrímur Her- mannsson, framkvæmdastj. Fund- urinn er opinn öllum áhugamönn- um um atvinnumál. Magnús Gíslason Tekur sæti á Alþingi LL—Reykjavík, miðvikudag. í dag tók Magnús Gíslason, bóndi á Frostastöðum, fyrsti vara- þingmaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra, sæti á Alþingi í fjarveru Jóns Kjartanssonar. Magnús hefur setið á Alþingi áður. endurskoðun laganna sagði hann, að nú væri það, sem helzt stæði á, að fá tillögur um nýja tekju- stofna. Gils Guðmundsson og Einar Ágústsson gagnrýndu það, að drep ið væri á dreif öllum úrbótatillög um varðandi húsnæðismál á þeirri forsendu, að verið væri að endur- skoða lögin í heild og þar með engar breytingar gerðar í 4 ár. í ræðu ráðherra kom það fram, áð einhverjar tillögur væru þó til athugunar hjá ríkisstjóminni, en þær væru ekki frá Húsnæðismála stjórn í heild og fjölluðu ekki um fjáröflunarleiðir, en jafnframt sagði hann að án fjármagns hefðu aðrar breytingar sáralitla þýðingu- Einar Ágústsson spurði ráðherr ann að því hváða tillögur það væru þá, sem hann talaði um sem heild arendurskoðun húsnæðismálalög- gjafarinnar, frá hverjum þær væru og um hvað þær fjölluðu. Við þessum spurningum þagði Eggert ákaflega fast. KJ—Reykjavík, miðvikudag. íslenzkir flugmenn í Biafra liafa verið í sviðsljósinu nú að undan- fömu, vegna auglýsingar frá Von Rosen sænska greifanum, sem stjórnar flugi Nígeríumanna í Biafra. Ekki er talið að Von Ros- en fái íslenzka flugmenn til starfa, en margir íslenzkir flugmenn starfa aftur á móti við hjálpar- flugið frá Sao Tome, og eru þeir sagðir hafa eina milljón íslenzkra króna í laun á mánuði. Þetta eru miklir peningar á ísl. mælikvarða, en kannski ekki svo miklir peningar á alþjóðamæli- kvarða, þar sem flugmenn eru sagð ir mun kauphæm, en starfshræð- ur þeirra hér. íslenzku flugmenn- irnir í Biafra leggja sig í nokkra lífshættu, og hafa því kaup sam- kvæmt því. Hinsvegar ber þess að geta, að þetta er ekki vinna sem hægt er að treysta á, því fyrirvaralaust getur hjálparflug- Reykjaneskjör- öæmi Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi verð- ur haldið í Aðalveri, Keflavík, sunnudaginn 7. desember og hefst kl. 9,30 árdegis. Stjórnin. LL—Reykjavík, miðvikudag. Á fundi í sameinuðu Alþingi í dag var fyrirspurn Þórarins Þór- arinssonar um Hagráð á dagskrá. Svaraði Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra, fyrirspurn- inni, en í svari hans kom fram, að Hagráð hefur ekki komið saman til funda á þessu ári, og sam- kvæmt lögum, sem sett voru árið 1966 um Hagráð, Framkvæmda- sjóð íslands og Efnahagsstofnun, á Efnahagsstofnunin að leggja skýrslur um þróun þjóðarbúskap- arins fyrir ráðið í apríl og októ ber hvert ár, en á þessu ári liefur ekki verið gerð nein slík skýrsla. Þórarinn Þórarinssom fylgdi fyr irspurninni úr hlaði og sagði, að vegna þess, hve mikið hlutverk Hagráðs væri, þar væru saman í ráðinu fulltrúar alls atvinnulífs, bæri h^nn fram fyrirspurnina. Skýrði hann nokkuð frá starfs- sviði Hagráðs og skipun. Fyrir- :purnin var svohljóðandi: Hve marga fundi hefur Hagráð haldið og hvenær Hefur Efnahagsstofnunin lagt fyrir Hagráð skýrslur skv. 19. gr. laga um Framkvæmdasjóð íslands Efnahagsstofnun og Hagráð? Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála ráðherra, svaraði yfrirspurninni og sagði, að fundir Hagráðs væru orðnir 16 frá upphafi. Hefðu þeir verið 6 árið 1966, 6 árið 1967 og 4 árið 1968. Ekki hefði enn verið haldinn neinn fundur á þessu ári, en ráðinu hefði verið send skýrsla frá fjármálaráðherra um inu verið hætt, og þá standa flug mennirnir uppi atvinnulausir. Þá munu þeir þurfa að greiða flug- OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Miklar skemmdir voru unnar á fatnaði og frágengnum þvotti í Borgarþvottahúsinu við Borgar- tún í gærkvöldi. Skemmdar vargarnir sem þarna voru á ferð virtust ekki hafa áhuga á öðru en skemma sem mest. Var brotizt inn í bygginguna á tímabilinu milli kl. 20 og 23,30 í gærkvöldi, e:. þvottakona yfirgaf húsið á fyiT greinda tímanum og hálfri stundu fyrir miðnætti kom einn af starfs mönnunum í þvottahúsið og var þá aðkoman ömurleg. Hurð hafði verið sparkað upp og karmarnir klofnir. Á gólfinu voru föt og frágenginn þvottur í hrærigraut á gólfinu. Til að ná enn betri árangri var hellt úr blek byttu yfir fatnaðinn. Skúffur voru teknar úr skrifborði og hellt úr þeim yfir fatnaðinn. Talið er að fjáröflun 1969. Efnahagssloifinunin hefði ekki kom.izt yfir áð gefa skýrsluna, þar sem starfsfólki þar hefði ekki ver ið fjölgað frá upphafi, 1962, en verkefnin sífellt aukizt. Nú væri þó langt komið gerð skýrslu um ástand og horfur í efnahagsmál- um, en að þeirri skýrslugerð lok- inni mundi verða boðað til fund- ar í Hagráði. Þórarin Þórarinsson sagði, að það væri mjög miður, að störf Hagráðs hefðu fallið niður á SB—Reykjavík, miðvikudag. Fjarskiptastöðin í Gufunesi tek ur nú stöðugt á móti merkjasend ingum frá þýzka gervitunglinu, sem skotið var á loft frá Green Belt í Maryland fyrir nokkrum vikum. Eins og á'ðui hefur verið skýrt frá, fékk stöðin sérstök tæki í sambandi við þetta tungl og mun hún væntanlega safna upplýsing- unum í tvö ár. Skömmu eftir að móttakan hófst varð bilun á tækjunum. þannig að nokkrir dagar féllu úr, en nú hafa móttökur hafizt aftur reglulega. för sín suður til Sao Tome, og heim, og það er peningur út af fyrir sig. minnsta kosti tveir aðilar hafi verið þarna að verki. Ermar voru rifnar af nokkrum jökkum, en alls voru milli 30 og 40 alfatnaðir skemmdir meira og minna. Frá- genginn þvottur, sem var í hillum afgreiðslunnar var rifinn niður og demt á gólfið. f afgreiðslunni voru nokkuð af peningum og út- fylltir tékkar, en skemmdarvarg- arnir höfðu engan áhuga á að hirða þá. þessu ári, þar sem samstarf stétt anna þar væri mjög gagnlegt. Ekki kvað hann það næga ástæðu þess, að Hagráð starfaði ekki, að Efnahagsstofnunin væri störfum hlaðin. Þórarinn kvað aldrei hafa verið gefnar ítarlegar skýrslur um þjóð arhag og framkvæmdir, eins og þó ætti að gera og væri gert alls staðar annars staðar í Vestur- Evrópu, til mikils hagræðis fyrir þá, sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í efnahagsmálum. Er tekið á móti merkjunum 4 sinnum á nóttu, 5—15 mín. í hvert sinn. Upplýsingarnar eru teknar á segulbönd, sem síðan eru send til Þýzkalands til úrvinnslu, en samkvæmt samningi, hefur Raunvísindastofnun Háskólans síð an aðgang að upplýsingunum. Þessar upplýsingar eru aðallega um Nor'ðurljós, segultruflanir og rafmagn frá sólinni. Þorsteinn Sæ mundsson, stjarnfræðingur, tjáði blaðinu í dag, að búast mætti við fyrstu úrunnum gögnum frá Þýzka landi bráðlega. Freyjukonur Kópavogi Jólafundur félagsins verður f Neðstutröð 4, föstudaginn 5. des ember kl. 8,30. Frú Margrét Rrist insdóttii. hefur sýnikenslu f gerð ostarétta og glóðarsteikingu. Fé- lagskonur tilkynni þátttöku í dag í síma 40511 og 40982. Vélar voru látnar í friði, en ein- göngu þvottur og fatnaður sé,m skemmt var. Ekki er vitað éim sem komi'ð er, hvort einhverjum fatnaði var stoíið. Ekki er búið að taka saman hve mikið tjónið er. Borgarþvotta húsið er tryggt fyrir innbrotum og mun fólk sem þarna átti þvott eða föt í hreinsun fá tjón sitt greitt. Harpa, félag Framsóknarkvenna í Hafn- arfirði Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, fimmtudaginn 4. des. kl. 20:30. Fundarefni: 1. Fé- lagsmál, 2. Magnús Guðmundsson blómaskreytingamaður hefur sýni- kennslu í jólaskreytingum. Kaffi Stjórnin. Milljón á mánuði i Biafrafluginu Höfðu aðeins áhuga á að skemma þvottinn Gervitunglsmerki send til Gufuness Framsóknarvist á Hótel Sögu Spiluð verður Framsóknarvist á Hótel Sögu í kvöld, 4. desember. Byrjað verður að spila kl. 8.30 og síðan verður dansað við undir- leik hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar til kl. 1 eftir miðnætti. — Stjórnandi Markús Stefánsson. — Góð verðlaun. — Aðgöngu- miða má panta á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 24480 og afgreiðslu Tímans, Ðankastræti 7, sími 12323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.