Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 6
forustugreÍMim dagblaSanna 9.15 Morgunstund barnanna: Guðrún Ámundadóttir les söguna „Ljósbjöllurnar" (5) 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar 9.45 Þingfréttir. 10-00 Tónleikar. 10-10 VeSurfregn ir 10.25 Fyrsta Mósebðk: Sigurður Örn Steingrímsson cand. theoL les (2). 10.40 Sálmalög og kirkjuleg tón list. 11.00 Fréttir. ffljóm- plötusafnið (cndurt. þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. Tilkynningar. Dagskráin- 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tiikynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gerður Jónasdóttir lýkur lestri sínum á sögunni „Iíljómkviðu náttúrunnar" eftir André Gide, er hún þýddi sjálf é íslenzku (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón list: a. Sönglög eftir Sigfús Ein- arsson, Björgvin Guðmunds- son, Þorvald Blöndal, Krist ján Kristjánsson og Karl O. Runólfsson. Dómkórinn syngur- Söngstjóri: Dr. PáU ísólfsson. b. Tiibrigði eftir Pál ísólfs- son um stef eftir ísólf Páls son. Rögnvaldur Sigurjóns- son lcikur £ píanó. c. Sextett eftir Pál P. Páls- son. Jðn Sigurbjörnsson leik ur á flautu, Gunnar Egilsson á klarinettu, Jón Sigurðsson á trompet, Stefán Þ. Stephen sen á horn, Sigurður Markús son og Hans P. Franzson á fagott. d. Sönglög eftir Skúla HaU dórsson. Sigurður Björns- son syngur við undirleik höf undar. 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Ráð- gátur fortíðar, raunveru- leiki framtíðar. Ævar R. Kvaran flytur fyrri hluta erindis, þýddan og endur- sagðan. 16.45 Lög leikin á seUó. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. Tónleliar. 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustend- urna. L8.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þáttlnn. 19-35 Á vettvangl dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari segir frá! 20.00 Kammertónlist. Búdapest- kvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 1 í F-dúr op. 18 eftir Beethoven. 20.30 Framhaldsleikritið: „Böm dauðans" eftir Þorgeir Þor geirsson. Endurtekinn 6. og síðasti þáttur (frá s- I. sunnud.): Böðullinn. Höf- undur stjómar flutningi. Leikendur: Jón Aðils, Borg- ar Garðarsson, Ævar R. Kvaran, Gunnar Eyjólfsson, Valdemar Helgason, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigur- björnsson, Steindór Hjör- 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8-30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðrún Ámunda- dóttir lcs söguna „Ljósbjöll urnar“ (6) 9.30 Tflkynning- ar Tónleikar 9.45 Þingfrétt ir. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregnjr. Tónleik ar 11.00 Fréttir. Á tann- bergi: Jökuil Jakobsson tek ur saman þáttinun og flytur ásamt öðrum 11.35 Tónleik- ar. 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinm. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Vfl- borg Dagbjartsdóttir talar um Karin Boye og les ljóð eftir hana. 15-00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tdl kynningar. Frönsk tónlist: Suisse Romande hljómsvelt in leikur „Myndir" eftir Debussy. Gerard Souzay syngur lög eftir Chaussou. John Browning leikur með hljómsveitinni Fílharmónfa Píanókonsert í D-dúr, fyrir vinstri hönd eftir RaveL 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum- 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartíml barnanna. Sig leifsson, Pétur Einarsson, Helga Bachmann og Guð- mundur Pálsson. 21.30 Þjóðsagan um konuna. Soff ía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eft ir Betty Frieden; — þriðji lestur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga. Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (4). 22.45 Á elleftu stund. Leifur Þór arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.25 Fréttir í stuttu máli- Dag- skrárlok. ríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þorsteinsson og Jóhann Hjálmarsson sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæma lausa“, gamanleikur eftir Garcia Lorca. Áður útvarp- að í febrúar 1967. Þýöðandi: Geir Króstjánss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Höfundurinn Róbert Arnfinnsson Skóarakonan Guðrún Stephensen Skóarinn Þorsteinn Ö. Stephensen Lítill drengur Valgerður Dan Æðstaráð þorpsins Valur Gíslason Dor Mírló Jón Aðils Aðrir leikendur: Pétur Ein arsson, Borgar Garðarsson, Anna Guðmundsdóttir, Mar grét Ólafsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir Mar- grét Magnúsdóttir og Helga Kristín Hjörvar. 21.20 Píanóleikur í útvarpssal: Gísli Magnússon leikur. Són ötur eftir Scarlatti, Maz- úrka og Noctúmu eftir Chopin og Rhapsódíu yfir ísl. þjóðlög og Barcarölu f B-dúr eftir Sveinbjöm Svein björnsson. 2145 „Glepsilögmálið“, smásaga eftir Sigurd Hoel. Guðjón Guðjónsson les eigin 'þýð- ingu. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svar að. Ágúst Guðmundsson leit FIMMTUDAGUR HLJÓÐVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.