Tíminn - 14.12.1969, Blaðsíða 12
12
TIMINN
SUVNUDAGUR 14. desember 1969.
Svæðismótið i Aþenu V.
Með þessutn þætti lýtear frá-
sögninni af svæðismótitiu í Aþenu.
f þáttunum hér á u-ndan hefi ég
fjiallað Uffl fimm efstu mennina í
mótinu, þá Matutovic, Hort,
Hiibner, Gheorghiu o-g Jansa og
lýst hin-ni hörðu bará-ttu þeirra
um efstu sætin. Þessir fitnm voru
raurDver-ulega búnir að segja skil-
ið við aðra keppendur, þegar tnót-
ið var rúmleg-a hálfnað og upp
frá því gátu engi-r aðrir gert sér
vonir um að hljóta eitt réttinda-
sæitanna. Hópurinn, sem á eftir
kom, v-ar fjölmennur en hœttu-Iít-
i-11 og háði sína eigin baráttu um
6.—-1)1. sætið. í þeirri baráttu
varð Un-gverjinn Istvan Czom
h-lutskarpastur, hlaut 10 vinnin-ga,
eða lx/2 vinning minna en Jansa,
en síðan komu þeir hver á fætu-r
öðru-m tncð stuttu millibili, höf-
undur þessa þáttar með 9*4 vinn-
ing, Búlgarinn Spiridinoyr 9, For-
intos, Ungverjalandi o-g Nicevski,
Júgóslavíu með 8V2 hvor og Pet-
ersen, Danmörku með 8 vinnin-ga.
Enginn þessara skákmanna tef-ldi
af nógu miklu öryggi til að koon-
ast í snertinigu við efstu s-ætin o-g
ýmist áttu þeir góða da-ga eða
slæma. Ég sé ekki ástæSu til
BÍIuA LEIGA N
ÆJAIAIt"
RAUÐARÁRSTIG 31
að gera taflmennsku þessara
keppenda nánari skil hér, en læt
skákir-nar tala sínu -m-áli.
Czom var eini keppendinn í
mótinu, sem tókst -að leggja M-atu-
lovic að vel'li.
Hv.: Czom. Sv.: Matulovic.
SIKILEYJAVÖRN.
1. e4, c5 2. c3
(S'jaldgæft afbrigði nú til dags
og etoki talið vald-a svart-i neinum
erfiðteikum.)
2. —, Rf6
3. e5, Rd5
4. d4, cxd4
5. cxd4, d6
6. Rf3, Rc6
7. Rc3, dxe5
(Þessi leið, sem hefur í för með
sér uppskipti á drottningum, er
talin eitt öruggasta áframhald
s-varts.)
8. dxe5, Rxc3
9. DxDý, KxD
(Gl-atar 'hrókunarréttinum, en
slíkt kemur ekki svo mjög að sök
ef-tir drottnin-garkaupin. Annars
kom 9. —, RxD einnig sterklega
til greína.)
10. bxc3, h6
(Ke-mur í veg fyrir Rf3 — g5 i
eitt s-kipti fyrir Öli.)
11. Bb5, e6
12. Be3, Bd7
13. O—O, Kc7
(Kóngsstaða svarts virðist m-jög
örugg og það gegnir í ra-uninni
furðu, að hvíti skuli takast að
brjóta varnir svarts á bak aft-
ur.)
14. a4, Be7
15. Hfdl, Hhd8
16. a5, Bc8
17. Hdbl, g5
18. h3, Bf8
19. h4!
(N-auðsynlegt vegna hótunarinn-
ar 19. —, Bg7.)
19 —, gxh4
(19. —, g4 er bezt svarað með 20.
Rd4 og svartur vogar sér varla
að drepa með ridd-aranum peðið
á e5 vegna 21. Bf4. —)
20. Ha4, h3
21 Hc4
(Atlaga hvíts að sv-arta kóng-inum
er með nokkuð óvenij-ule-gum
hætti. Hvítur hótar að grafa und-
an stöðu ridda-rans á c6 með því
að leika a5 — a6 o.s.frv.)
21. —, Hd5
22. Rd4, a6
23. Rxc6, axb5
24. Bb6t, Kd7
25. Rb8t!
(Mathelovic hefur sennilega yfir-
sézt þessi leikur, þegar hann í 23.
leik svaraði með —, axb5.)
25. —, Hxb8
26. Hc7t, Kd8
27. Hxf7f, Kc8
28. Hxf8
(Hvítur stendur óneitanlega betur
að vígi, en svartur hefur nokkra
jafnteflism öguleik a vegna hinna
mi-slitu biskupa.)
Laus störf
Vegagerð ríkisins óskar eftir að ráða verkfræð-
ing til starfa um 6—8 mánaða skeið. Starfið er
einkum fólgið í eftirliti með brúarframkvæmdum
á Vesturlandsvegi í Elliðaárdal, og er æskilegt, að
umsækjandi hafi reynslu í slíku.
Ennfremur óskast til starfa á teiknistofu á sama
tímabili byggingafræðingur (konstruktör) eða
teiknari með reynslu í magnreikningum o.þ.h.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf þurfa að berast eigi síðar en 22. des-
ember n.k.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7.
28. —, Kd7
29. Hh8
(Hót-ar 30. Hh7f ásamt 31. Ilc7t.)
29. —, Hc8
30. Hh7t, Kc6
31. Hxh6, hxg2
32. Bd4, Ed??
(Betra var 32. —, Bf7. til þess
að svarti hrókurinn á d5 hafi nokk
urt hreyfi-frelsi.)
33. Kxg2, Ha8
34. M, Kc7
(Þessi leitour kemur ekki í veg
fyrir hótuniua 35. f5. Betra var
—, Hf8. Báðir teflendur voru í
miklu tímahraki, er hér var kom-
ið sögu.)
35. Hh7, Kc6
36. f5, exf5
37. Hh6t, Kc7
38. Bb6t, Kb8
39. e6, Bc6
(Síðasta vonin. E-f nú 40. Hii8t þá
—, Hd8í fráskák og svartur
vinnur.)
40. Kf2, Be8
41. Hh8, Hd2t
42. Ke3, Hd8
(Ekki er gefizt upp fyrr en í firUa
hnefana.)
43. Bxd8 og svartur gafst upp.
A3 lofcum stu't-t skák tefld a-f
u-ndirrituðum gegn gríska skák-
meistaranum Siaperas.
Hv.: Friðrik. Sv.: Siaperas.
ENSKI LEIKURINN.
1. c4, Rf6 2. Rf3, c6 3. Rc3,
d5 4. e3, e6, 5. b3, Be7, 6. Bb2,
0—0 7. d4, c5 8. Bd3, Re6. 9. IIcl,
cxd4 10. exd4, dxc4 11. bxc4, Da5
12. 0—0, Hd8 13. De2, Ba3
(Bkki 13. —, Rxd4 14. Rxd4,
Hxd4 15. Rd5!)
14. Re4, Bxb2?
'Beti-a 14 —, Rxe4.)
15. Rxf6t, gxf6
16. Dxb2, Db6
(Á þennan hátt telu-r svartur sig
vinna mifcilvægt miðborðspeð af
hvíti, en hvítur telur sókn'arfærin
skipta meira máli.)
17. Dd2!, Rxd4
18. c5!, Rxf3t
(Svartur tapar skiptamun eftir 18.
—, Dc7 19. Rxd4, Hxd4 20.
Bxh7t.)
19. gxf3, Dc6
(Nú sér svartu-r skyndi'l-ega í hvert
óefni er komið og reynir að ílækja
stöðuna. Eftir 19. —, Dc7 20. Dh6,
Hxd3 21. Khl er svart-ur glatað-
ur.)
20. Bxh7t, Kxh7
21. DxH, I)xf3
22. Hc4, Bd7
23. Hh4t, Kg6
24. DxH
Svart-ur gafst upp. Eftir 24. —,
Bc6 25. Dg8t, Kf5 26. Dh7t nær
hvítur uþskiptum á drottnin-gum.
F. Ó.
Gólfflísar - Gólfdúkur
Úrvalið er hvergi
meira en hjá okkur
Heimsþekkt vörumerki „GIUBIASCO
Góðar vörur
JÓN ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF.