Tíminn - 31.12.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.12.1969, Blaðsíða 7
HIJ) VIKITDAGUR 31. dcsember 1969 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramfcvæmdastj óri: Kristján Benedflrtsson. Ritstjórar: Þórarfam Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriðl G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs ingastjóri: Steingrfanuir Gíslason. Ritstjómarskrifstofur 1 Eddu- húsinu, símair 18300—16306. Skrifstofur Banfcastrætl 7 — Afgreiðslusfani: 12323. Auglýsingasöni: 19523. Aðrar skrifstofux simi 16300. ÁskriftargjaM kr. 165.00 á mánuði, famanlands — f tausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Staða íslands Margt bendir tál, að á næsta áratug muni nábúaþjóðir íslendinga skiptast í þrjár öflugar ríkjasamsteypur eða efnahagsbandalög. Að vestan verða Bandaríkin, en að aostan Vestur-Evrópa, sem hefur sameinazt í Efnahags- bandalagi Evrópu, og Austur-Evrópa, sem verður ein heild undir forustu Sovétrikjanna. Sú spuming mun þá vakna, hvort ísland eigi annan kost en að tengjast náið einhverju þessara bandalaga eða ríkjasamsteypa. Það getur orðið eitt aðalverkefnið á sviði íslenzkra ntanríkismála á komandi áratug að marka afstöðu til þessa viðhorfs. Þegar rætt er um afstöðu íslands í þessu sambandi er oft gerður samanburður á afstöðu annarra smáríkja í Evrópu, t.d. Noregs, Danmerkur eða Knnlands. Slíkur samanburður er þó alveg út í hött. Þar er fyrst að nefna legu íslands. ísland liggur langt frá öðrum Evrópulönd- tnn, næstum mitt á milli Ameríku og Evrópu. ísland hef- nr miklu meiri verzlunarviðskipti við Ameríku og Austur- Evrópu en nokkurt land í Vestur-Evrópu. Síðast en ekM sízt er sú sérstaða íslands. að þjóðin er miMu fámennari en nokkur önnur Evrópuþjóð og hlutur hennar verður á sama hátt örðugri sem þátttakanda í stóru efnahagsbandalagL AHt þetta skapar íslandi sllka sér- stöðu, að staða þess er ósambærileg við öll önnur lönd. Þessi sérstaða Íslands virðist líka yfirleitt njóta skiln- ings nábúanna bæði vestan hafs og austan. Þess vegna hefur íslandi oft verið sýndur velvilji af öllum þessum aðilum, sem vert er að viðurkenna, þótt hann dragi efcM úr því, að íslendingar verða sjálfír að gæta eigin hags- muna, en treysta þar ekM á aðra. AHt þetta virðist hins vegar styðja þá niðurstöðu, að ísland eigi að njóta umræddrar sérstöðu sinnar með því að hafa sem bezt sambönd, jafnt til austurs og vesturs, en tengjast ekM einu umræddra bandalaga fastara efna- hagslega eða pólitísM en öðru. Staða íslands yrði þá sú, sem Einar BenediMsson lýsir svo vel í Sóleyjarkvæði sínu, að vera „áttvis á tvennar álfustrendur, einbýl, jafn- víg á báðar hendur“. íslenzk utanríkisstefna myndi þá beinast að því að njóta legu landsins til góðrar sambúðar við bandalögin vestan hafs og austan, en gerast effcM oftengt einhverju þeirra. Öfl reynsla bendir til þess, að nábúamir vestan hafs og austan, myndu vel skilja þessa afstöðu íslendinga og viðurkenna hana í verM, ef íslendingar sjálfír fylgdu þessu máli sínu nógu vel eftir. Flest rök benda til þess, að ísland gæti á þennan hátt bezt tryggt sjálfstæði sitt, en þó átt góða^sambúð við alla nábúa sína, og verið hlutgengur þátttakandi í alþjóðlegu samstarfi. Hms vegar er hætta á því, ef ísland innlimað- ist í öflugt efnahagsbandalag, að hlutur þess yrði þar ekM öllu meiri en Orknejrja í brezka samríMnu. Þetta er vissulega eitt hinna mikilvægu mála, sem íslendingar verða að meta og vega á áratugnum, sem senn mun hefjast. Staða íslands í þessum efnum getur orðið endanlega ráðin á þeim áratug. í þeirri von, að vel taMst til og giftusamlega, óskar Tíminn lesendum smum gleðilegs nýárs og þakkar þeim liðin ár. Þ.Þ. Tíföldun Þau mistök urðu í annarri forustugrein Tímans í gær, að þar féllu niður tölur um útgjöld og tekjur fjárlaganna 1958, en þá voru útgjöldin áætluð 721 millj. kr. og tekjurnar 804 millj. í fjárlögum fyrir árið 1970 eru tekjur áaetlaðar 8.396 millj. kr. og útgjöldin 8.178 millj. kr. Hér er því um ríflega tíföldun að ræða. TIMINN ERLENT YFIRLIT Uppeldis- og félagsmál verða höfuðmál áttunda áratugsins VTsindin hafa skapað ný og torleyst vandamál. SAGA áratuigsins 1960—70 cinkeniiist meira af tækaileg- rnn fraunförum en nokkur ára- tugur anmar. Hann hófst með hinoi sögufrægu fyrstu gedm- ferð Rússans Gagarins og lauk með tveimur tunglíerð- um Eandaríkjamanna. Framfair iraar á mörgirm sviðum vís- ina og tæknd urðu raunar ekki 'inini. Þó virðist hér vera um byrjum að raðða. Uppgöivanir og vísindaafrek þessa áratugs benda til enn stórfelldari sigra og framifara í vísindum og tækni á bomaudi ánaituigum. Framfarirnar á sviði tækni og vísinda hafa leitt til meiri velmegunar í hinum svonefndu þróuðu löndum en áður eru dæmi um. En þvf fer fjarri, að það séu aMir þar, sem njóti þessa áranigurs. Enn er kjörunr- um váða misskipt 1 sjáifu höf uðríki hinna tæknilegu fram fara, Bandaiíkjueum, búa - tug ir milljóma manna við sárustu fátækt. Þessar framfarir hafa líka lítinn eða engan árangur borið fyrir þann mikla meiri- hluta mannkynsins, sem býr ut an hinma þróuðu svæða heims, NorðurAmerffcu og Evrópu. Þar er örbyrgð fjöldanis enn hin sama og álður. ÞVÍ FER fjarri, a@ hinir vís indalegu og tæknilegu sigrar, sem svo mjög hafa einkenmt 7. áratug aldarinmar, hafi ein- göngu fært þjóðum þróuðu lamdanna meiri vélmegum og bætt lífskjör. í kjölfar • vel- megunarinnar hafa fylgt marg- vísleg mý félagsleg vandamál. Hinn nýi tími velmegunar og tæfcnibyltingar krefst nýrra félagslegra úrræða, eem enn virðast ekki fundin. Stúdenta óeirðirnar og ómarkviss upp- reisnarhneigð þeinrar ungu kynslóðar, sem dýrkar hippi og bítla, er vásbending tm þetta. Allt uppéldiskerfið og kennsiLukerfið þarfnast endur- skoðumar frá rótum vegna breyttra þjóðfélagslegra aðstæðna, sem leitt hafa af tækniframförunum. Hér stamda þróuðu þjóðimar frammi fyr- ir vanda, sem ef til vill reyn- ist þeim jafn torleystur og þró- umarþjóðunium að kveða niður fátæktina. Amdleg fátækt get- ur oft reynzt örðugri himii veraldlegu. En þetta er þó hvergi nærri allur vandinn, sem fylgt hefur umræddum sigrum vásindanna. Sá vamdimn á ef til viiQ eftir að reymast mestur, að gróðri jarðar verði eytt, vötn- in gerð mengulð eiturefnum, og amdrúmsloftið ólífvænlegt. Sigr ar vísindanna hafa fram að þessu verið að mikilu leyti fólgnir í nýnri og stórfeUdari rányrkju en áður. Hér þarf ál- veg að breyta um stefnu og snilða vísindunum þaun stakk, að þau búi manmkyninu batn- andi kjör, án þess að því fylgi eyðilegguig moldar, vatns eða Sennilega verða þeir John F. og Robert Kennedy-bræður metnir beztu fulltrúar sjöunda áratugsins, en við þá voru teugdar marg- ar björtusta vonimar mn framtíðina. andrúmslofts. VafaHtið er hér um að ræða stærsta verkefnilð, sem vásindamennirnir hafa mofckru siuni fengið til úr- lausnar. EFTIRMÆLI sjðunda ára- tugs 20. aldarinnar verða þau, aið þá hafi unmizt miklir vásinda legir og tæknilegir sigrar og margvislegar framfarir orðið, en þó biði framundan við lok hans enn stærri óleyst vanda- söm verkefni en þegar hamn hófst. Þessi verkefni eru fyrst og fremst félagslegs eðlis. Þau snúast um það, hvernig mæta eigi nýjum félagslegum vanda- málum, sem fylgja velmegunar þjóðfélögum. Þau snúast um það, hvernig hægt sé að koma á alþjóðlegu samstarfi til stuðnings þeim þjððum, sem skemmst eru á veg komnar og búa þvi við mesta fátækt Þau snúast um það, að vísindunum verði með félagslegu sam- starfi beint að þvá a® fuill- nægja kröfunni um batnandi lifskjör, án rányrkju á mold, vatni og andrúmslofti. Ekkert þessara stóru verk- efna verður leyst án váðtæks félagslegs samstarfs, ýmist inn an einstakra þjóðfélaga eða á grundvelli aiþjóðlegs sam- starfs. En marfkmið þessa sam- starfs verður að vera að tryggja heillbrigða og frjálsa einstaklinga, ef vel á að fara. Þannig þurfa félagshyggja og einstaklingsihyggja að haldast í hendur. ÁNÆGJULEGAST við stjórnmálasögu sjöunda ára- tugs 20. aldarinnar er tvímæla laust það, að ekki kom til stór- styrjaldar, þar sem höfuð ríki heimsins ættust við með allri þeirri eyðileggingu, sem því hlyti að vera samfara. A margan hátt eru þær vonir líka betur rökstuddar í lok ára tunglsins en í upphafi hans að þvf likum háska verði afstýrt. For ráðamenn afðalríkja heimsins, Bandarfkjanna og Sovétríkj- anna, gera sér ljóst, að slík átök myndu kalla tortímingu yfir þau bæði. En ófriðarefm- in eru þó enn fyrir hendi. Óbil- gjarnir valdamenn eða valda- Framhald á bls. 11 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.