Pressan - 13.12.1990, Page 9
9
V
' \
m FISHER
TOPPURINN í DAG
P-300 myndbandstækið. Hreint ótrúlegt verð. Fullkomin fjarstýring.
• VHS HO (High Qiiality) kerfi tryggir fullkomin myndgæöi.
• Þráðlaus fjarstýring meö helstu aðgerðum
• 365 daga/ 8 liða upptökuminni
• Hraðspólun með mynd bæði áfram og til baka
• Kyrrmynd
• Skoðun mynd fyrir mynd
• Kyrrmynd ramma fyrir ramma (F ADV)
• Myndbútur endurtekinn að vild (REPEAT)
• Myndbandsteljari sem telur í klst., mín. og sek.
• Sjálfvirk endurstilling á teljara
• 1 klukkutíma öryggisminni
• Fullkominn íslenskur leiðarvísir fylgir
Videomyndavélar í sérflokki
FVC-P-701 kr. 78.793 stgr.
FVC-P-901 kr. 89.901 stgr.
FVC-P-750 kr. 62.350 stgr.
• Spólutegund: Video-8
• Þyngd 1,1 kg (án rafhlöðu),
1,25 kg (með rafhlöðu)
• Ljósnæmleiki 7 lúx (7-100.000 lúx)
• Um 320 línu upplausn
• Sjálfvirk lit-, ljós- og fókusstilling
• 8 x mótordrifinn aðdráttur (zoom)
• 1/2” CCD örtölvumyndkubbur
• 0,7” fljótandi kristalskjár
• Lokhraðar 1 /50,1 /120 og 1 /2000 úr sek.
• Hægt að skoða upptöku strax
• Lítill hraði úr spilun á tökuvél (slow)
• Dagsetning á mynd
• Titlar með 5 litum
• 2 hausa upptaka og spilun
• Lengri spilun, 60 (90) mín. spóla,
upptaka 120 (180) mín.
• Auðveld tenging við sjónvarp
• Fylgihlutir; Hleðslutæki, RF unit,
hleðslurafhlaða og fleira
Verð 69.275,-
Stgrverð 62.350,-
FISHER
FISHER
System M-82
• Magnari 2x70 W Music
• Háifsjálfvirkur plötuspilari
• Stafrænt útvarp
m/24 stöðva minni
• Surround System
• Tónjafnari 5 banda
• Þráðlaus fjarstýring
• Tvöfalt segulband
m/(,,Auto reverse")
• Hátalarar 2x70 W Music
Verð kr. 51.260,- stgr.
án geislapilara.
Verð kr. 72.860,-
m/geislaspilara
0KDSS
eymartól i míklu úrvali. Verð frá kr. 1.585.
Heyrnartól
í miklu úrvali
Verð frá 1585.
Jóladagskráin
geymist betur
á Fisher-
myndbands-
spolum lífpO
Verð
kr. 486.
miðstoðin hf.
A 2 - SÍMI 689090