Pressan - 13.12.1990, Page 14

Pressan - 13.12.1990, Page 14
14 Hentar ó tröppur, svalir, leiði o.s.frv. Hlífir undirlagi! Mjóstræti 2b, sími 625515 DRÖGUM UR FERD ÁÐUR EN VIÐ BEYGJUM! |J UMFEROAR ÞAR SEM GÆÐIN HEYRAST NAD er fjölþjóðlegt fyrirtæki stofnað og rekið af Hi-Fi sérfræðingum. Vegna eigin orðstírs og meðmæla ánægðra notenda auk stöðugs lofs gagnrýnenda í helstu fagtímaritum hafa NAD hljómtækin áunnið sér alheimsviðurkenningu fyrir gæði og gott verð. 5320 GEISLASPILARI KR. 23.600,- B ' . -, - _ -- 6325 KASSETTUTÆKI KR. 27.800,- Markmið NAD er að framleiða hágæða hljómtæki sem þjóna sínum tilgangi. Allar tónstillingar eru einfaldar í notkun og hafa hagnýtan tilgang. Engin áhersla er lögð á tilgangslitla stillitakka og Ijósbúnað sem hækka verð tækjanna, heldur gæði sem heyrast. NAD rekur fullkomna rannsóknarstofu í London og leitar einnig til heimsþekktra ráðgjafa um þróun hagnýtra nýjunga. Þetta samstarf ásamt þátttöku viðskiptaaðila frá meira en 30 löndum hefur gert NAD að brautryðjanda sem sameinar tæknilega fullkomnun og auðvelda notkun. 3020Í MAGNARI, 2X40 W, KR. 17.400,- Þegar þú velur NAD hljómtæki, fjárfestir þú í heyranlegum gæðum - ekki sjónhverfingum eða óþörfum stillitökkum - heldur í leiðandi hönnun, völdum framleiðsluhlutum, nákvæmu gæðaeftirliti og vandaðri og varanlegri smíð. Þess vegna eru NAD öðruvísi tæki. Ármúla 17, Reykjavík sími 688840, 685149, 83176 Gefðu vellíðan í jólagjöf Hulda Jensdóttir, fyrrum forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkur, býður margs konar heilsuvörur i Þumalínu, að Leifsgötu 32. Þar er allt það besta fyrir smábörnin og allt hreinar náttúruafurðir. En fullorðnir geta lika sótt þang- að vellíðan. Þar fæst t.d. Novafónninn sem er litið hljóðbylgjutæki sem losar um spennu og voðvabólgu, ræðst gegn gigt og hrukkum og er góður á fóts- ár, svo eitthvað sé nefnt. Novafónninn hefur fengið gullverðlaun á læknaþing- um í Brussel og Vín. Hann er mjög lofaður af íþróttafólki, snyrtistofum og öldr- uðum. Staðgreiðsluverð kr. 16.600. Elnstakar ullargærur Kornbörnum líður best á nýsjálensku ullargærunum, hvort sem er í vöggunni eða vagninum. Þær eru unnar án kemiskra efna og eru einstaklega mjúkar og meðfærilegar. Þær láta ekki hár og þær má þvo i þvottavél. Þessar gærur eru notaðar á sjúkrahúsum í Svíþjóð og Englandi. Kynningarverð kr. 5.995 stgr. Ungbarnateppi og föt Ungbarnateppin eru úr ull og bómull (spitalateppi) og fást í mörgum litum, stærðum og gerðum. Verð frá kr. 900. Einnig barnanærföt úr ullar- og silki- blöndu og bómull. Náttföt, inniföt og útiföt. Allt á mjög góðu verði. Weleda er úr náttúrunni Snyrtivörurnar frá Weleda eru hreinar náttúruafurðir. Engin litar-, ilm- eða geymsluefni. Weleda hárkúr: gegn flösu og hárlosi. Á engan sinn lika. Olia, sjampó, hárvatn. Allt á kr. 1.930. Weleda barnavörur: olía, krem, sápa, púður, baðolía: Hrein náttúruefni, unnin úr kaledúlajurtinni, með hennar hreinsandi og græðandi eiginleikum. Weleda gegn fótakulda: Arniku nuddolia vermir og mýkir, kr. 530. Weleda gjafakass- ar: baðvörur, krem, sápur, maskar, hreinsimjólk, gigtarolla. Weleda: Aðeins hreinar og ómengaðar náttúruafurðir. Weleda: Nýr llfsstill fyrir nútímafólk. ÞUMAUNA Leifsgata32 - Simi 12136

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.