Pressan - 13.12.1990, Side 28

Pressan - 13.12.1990, Side 28
Hærföt, náttföt, náttsloppur! Já, hana vantar wmi 83240 POSTSENDUM Skíði Sportmarkaðurinn býður mikið úrval af Hagan skíð- um og Salomon binding- um og skóm fyrir börn og fullorðna. Skíðapakkar á frábæru verði. Skautar Mikið úrval af listskautum frá kr. 3.590 og hockey- skautum frá kr. 4.830. Hockeykylfur, pekkur og hlífar á góðu verði. Stýrissleðar - snjóþotur Stýrissleðar frá kr. 5.070. Einnig úrval afsnjóþotum. Skipholti 50C • Sími 31290 Hljómtæki og tölvur Þú færð mikið úrval í Sportmarkaðnum af notuðum hljómtækjum, hljómborðum, tölvum, sjónvörpum, myndbandstækjum og margt, margt fleira. Líttu inn, það borgar sig. Skipholti 50C - Sími 31290 Kuldaskór-lúffur Pong kuldaskór á börn, 4 litir, st. 25-34. Verð kr. 1.890. Gífurlegt úrval af lúffum, húfum, hönskum og ennisböndum á börn og fullorðna. Skipholti 50C ■ Sími 31290 % Veiðivörur í Sportmarkaðnum fæst allt fyrir veiðimanninn, s.s. stangir, hjól, búnnur, vöðlur, vesti og fluguhnýtinga- sett. Einnig ýmislegt fyrir skotveiðimenn, s.s. Federal og Eley skot, belti, byssur o.fl. Skipholti 50C - Sími 31290 Skipholti 50C - Sími 31290 Skipholti 50C - Simi 31290

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.