Pressan - 19.09.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. SEPTEMBER 1991
29
fffK 9
Þórunn de Fontenay er tvítug, fædd 11. maí áriö 1971.
Hún vinnur i hljómplötuverslun Skífunnar í Kringlunni.
Hvaö borðar þú í morgunmat? Ekki neitt.
Hvaö kanntu að elda? Sjóöa egg.
Hefurðu farið á tónleika með GCD? Nei.
Lestu Þjóðviljann? Nei.
Gengurðu með sólgleraugu? Nei.
Læturðu lita á þér hárið? Já.
Ertu búin að sjá Hróa hött? Nei.
En Hamlet? Nei.
Hefurðu átt heima i útlöndum? Nei.
Gæturðu hugsað þér að flytja út á land? Nei, ég held
ekki. Þaö er alveg nóg aö hafa búiö þar einu sinni.
Hvernig strákar eru mest kynæsandi? Meö sítt hár.
Hugsarðu mikið um það i hverju þú ert? Já.
Finnst þér Viddi á Glaumbar sætur? Nei, mér finnst
þaö ekki.
En finnst þér Bubbi Morthens sætur? Nei.
Gætirðu hugsað þér að reykja hass? Nei.
Við hvað ertu hræddust? Aö veröa fyrir bíl.
Syngur þú í baði? Já.
Hefurðu farið á sveitaball? Já.
Ertu daðrari? Stundum.
Páll syngur, Sigurður
Pétur kynnir og Jón
Ólafsson leikstýrir —
hvað er hægt að fara
fram á meira?
. . . að markaðsverðið á molum
úr Berlínarmúrnum er komið
niður í 9 dollara og 50 sent
(tæpar 600 krónur).
SJÓNVARPIÐ
Fréttamynd um Sovét i kvöld
fyrir þá sem enn hafa ekki
fengið nóg af þeim Jeltsín og
félögum. Seinna um kvöldið
má sjá KR rúlla Torino. Föstu-
dagskvöldið mun Anthony
Andrews afsala sér konungs-
tign vegna ástar sinnar á Jane
Seymour og lái honum hver
sem vill. Billy Joel sér um
fóstudagsskammtinn af popp-
inu frá Ríkisútvarpinu. Síðan
eru það Michael Keaton i Mr.
Mom og Inspector Morse sem
sjá um fjörið á laugardags-
kvöldið. Besta helgardagskrá
Ríkissjónvarpsins í langan
tíma, en betur má ef duga
skal.
Pú II lijálmtýs,
Jón Olafsson &
Sigaróar, Pétar
rSótcl Islandi
Þaö veröur sanriköllud for-
tíöarþrá á Hótel fslandi í vet-
ur. Nú er veriö aö setja saman
mikla tónlistardagskrá sem
inniheldur hápunktana úr ís-
lenskri tónlist síöustu þrjátíu
ár. Enginn veit almennilega
hvaö dýröin á aö heita -ým-
ist rœtt um ,,Aftur til fortíöar"
eöa ..íslenskir tónar í 30 ár".
Viö veröum aö vona aö frum-
legri hugmynd veröi komin
fyrir frumsýningu, sem verö-
ur föstudaginn 4. október.
Æfingar eru ná á fullu.
,,Mér líst rosalega ve! á
þetta. Þetta verður í raun
fyrsta íslenska sjóið meö
þessari tónlist," sagði Páll
Óskar Hjálmtýsson, sem
verður einn af stjörnum sýn-
ingarinnar. Auk hans syngja
Daníel Ágúst Haraldsson
úr hljómsveitinni Ný-Dönsk,
Móeiður Júníusdóttir, Sig-
rún í Upplyftingu og Berg-
lind Björk.
Það er enginn annar en
Jón Ólafsson bítlavinur sem
stjórnar tónlistinni, en hann
er frægur fyrir að geta spilað
öll lög íslandssögunnar af
fingrum fram. Björn Emils-
son leikstýrir og býr til sviðs-
myndina (íslandskortið) og
Ástrós Gunnarsdóttir
töfrar fram dansspor. — Og sá
sem sér um að kynna allt
saman er enginn annar en
Sigurður Pétur Harðar-
son, útvarpsmaðurinn kunni
úr þættinum Landinu og mið-
unum.
...fær Svava í Gallerti
Nýhöftt. Eftir að
galleríið kom er miklu
skemmtilegra
að bíða á Lækjartorgi
eftir strætó á leið
austur í bæ.
VlSSIftJáU*^
íí. ^
. . . að lækni í Hubei-héraðinu
í Kína hefur tekist hið ómögu-
lega. Hann hefur stækkað
tippið á 42 karlmönnum um
3 til 6 sentimetra með því að
skera sundur liðbönd í tippinu
og láta þau gróa saman að
nýju. Knn er óvíst hvenær boð-
ið verður upp á þessa aðgerð á
Vesturlöndum. Þeir sem hafa
gengið um með pillaða rækiu
í tippis stað geta hins vegar lif-
að í voninni.
. . . að líkami mannsins er sí-
fellt áð deyja og endurfæðast,
þannig að á hverjum sjö árum
endurnviast maðurinn að
fullu. Hann er allt annar maður
en fyrir sjö árum. Einu leifarn-
ar af forvera hans eru heilinn
og æxlunarfærin, sem eru úr
frumum sem endurnýjast ekki.
'V
Símar 13303-10245
m
Komió og njótið góðra veitingo í (
þægilegu og ofsloppondi umhverfit;'
Munið sérstöðu okkor til að toka
ó móti litlum hópum til hvers y
konar fundarhaldo. ^
Verið velkimin.
Starfsfólk Torfunnar. £
BÍÓIN
UPPÍ HJÁ MADONNU In Bed with Madonna LAUGARÁSBÍÓI
Óþolandi mynd fyrirþá sem þola ekki fyrirbærið Madonnu. Auðvitað. Og að
sama skapi frábær fyrir hina sem elska hana. Millihópur getur haft gaman af.
AÐ LEIÐARLOKUM Dying Young BÍÓBORGINNI
Hlátur, grátur og yfirþyrmandi tilfinningasemi. Velkomin á tiunda áratuginn.
Okkar spá er að hann flói i tárum, trega og tilfinningalegum rússibanamynd-
um.
. . . að nefið á Gosa óx í hvert
sinn sem hann laug. Auðvitað.
Kn vissir þú að nefið á venju-
legi fólki stækkar vanalega
ekki eftir 21 árs aldur bar til
það fer aftur að stækka eftir
fimmtugt. Eftir það má búast
við að það stækki um heil 1J5
prósent. Hvers vegna?
Kannski verður fólk lygnara
eftir fimmtugt, — hver veit?
Moulin
Rouge
hváð annád?
BÍÓIN
BÍÓBORGIN Að leiöarlokum*
Russlandsdeildin* Á flótta**
Skjaldbökurnar 2** BÍÓHÖLL-
IN Rakettumaðurinn***
Mömmudrengur* Lífið er
óþverri 0, New Jack City***
Skjaldbökurnar 2** Aleinn
heima*** HÁSKÓLABÍÓ Beint
á ská 21/a** Alice*** Lömbin
þagna*** Bittu mig, elskaðu
mig* Allt i besta lagi***
Skjaldbökurnar*** LAUGAR-
ÁSBÍÓ Uppi hjá Madonnu ***
Eldhugar** Leikaralöggan**
REGNBOGINN Hrói höttur**
Dansar við úlfa*** Cyrano de
Bergerac*** Glæpakóngur-
inn** Skúrkar* Litli þjófur-
inn* STJÖRNUBÍÓ Hudson
Hawk** Börn náttúrunnar**
The Doors 0. ÞÝSK KVIKMYNDA-
VIKA i REGNBOGANUM Mikill
fjöldi mynda. Við mælum með
Adolf Hitler i 100 ár og Þýska
keðjusagarmorðinu eftir
Christoph Schilgensief.
MYNDLISTIN_______________
NÝHÖFN: Kristín Guðrún
Gunnlaugsdóttir meö mál-
verk. GALLERI BORG: Sigrun
Sverrisdóttir með myndvefn-
að og þrykk. Líklega fyrsta
vefnaðarsýningin í ár. HLAÐ-
VARPINN: Valdimar Bjarnfreðs-
son með dásamlega og
bernska sýningu. NÝLISTA-
SAFNIÐ: Frans Brasser. The
Netherlands Connection lifir
enn þótt SÚM sé löngu dautt.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning
þeirra Grétars og Guðjóns
opnuð um helgina. Cazal verð-
ur áfram en Birgir Andrésar er
búinn að loka. listasafn iS-
LANDS: Muggur. Vinsælasta
sýningin i bænum, enda er
það vinsælt bragð hjá lista-
mönnum að gera lif sitt að
þjóðsögu. Hins vegar er
spurning hvort fólk sér nokkra
list á bak við söguna. GALLERÍ
SÆVARS KARLS: Osk Vilhjálms-
dóttir með litla og sæta sýn-
ingu.
STÖÐ-2 ____________________
Við mælum með Janú-
ar-manninum með Kevin Kline
á laugardagskvöldið. Ekki
besta mynd hans en samt sem
áður skemmtileg. Annað i
dagskránni er Stöðvar-2-
drullumauk. Þegar allt þetta
endalausa B-skemmtiefni er
komið saman missir maður
lystina.
feóJzin,
DR. BENJAMIN
HÉR OG NÚ
Það hlýtur að teljast
til tíðinda þegar Dr.
Benjamín H.J. Eiríks-
son gefur út bók og
nú er hún komin —
Hér og nú heitir hún.
Eins og þegar hann
gaf út bókina Ég er, þá
er hann að taka sam-
an greinaskrif sin sem
spanna nokkurra ára
bil. Benjamín lætur að
sjálfsögðu ekkert sér
óviökomandi, enda
eini íslendingurinn
sem fyljir flokk spá-
manna. í sinum flokki
fær bókin 8 af 10
mögulegum.
ÍTIÍIR VIiMU
ogcmnarífríi
Laugavegi 45 - Sími21255
í KVÖLD
RUT- + ^
og Dr. Gunni
Föstudags- og
laugardagskvöld
SNIGLABANDIÐ
Næstu helgi heimsækir
okkur írska þjóðlaga-
og rokksöngkonan
BARDS
írsk veisla á
TVEIMUR VINUM
næstu helgi
REYKJAVÍK
VERTEKKIFUL
KOMDU í POOL
SNOOKER/POOL
á tveimur hæðum
Nýr og breyttur
pöb í kjallaranum
KLÚBBURINN
B • 32
Vinsozlasta
myndböndin
1. Pacific Heights
2. Rorkie
3. Look Who's Talking 2
4. Pump up the Volume
5. Postcards from the
Edge
6. Reversal of Fortune
7. This Gun for Hire
8. Flight of the Intruder
9. Memphis Belle
10. Fire Birds