Pressan - 03.12.1992, Blaðsíða 1
■nisiAH/AM
BUBBI
KÓNGUR
Bubbi Morthens hefur tekið af-
gerandi forystu á plötumet-
sölulista PRESSUNNAR. Plata
hans „Von“ selst um helmingi
meira en næsta plata, „Bein
leið“ með KK. Af listanum má
annars ráða að plötusala sé að
taka við sér. Salan þessa vik-
una er mun meiri en í þeirri
síðustu.
Annars eru litlar breytingar á
listanum. Eina nýja platan á
honum er „Stóru börnin“.
Listinn er líka óðum að verða
alíslenskur. Eric Clapton er þar
eini útlendingurinn.
PRESSAN
_ Plötu
Bókablað
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. DESEMBER 1992
HVERS YEGNA ER ÍSLENSKA
SKÁLDSAGAN SVONA STUTT?
Qskáldsaga <j)Barna-og unglingabók QAbrarbækur
Upplýsingar hér eru byggöar á sölutölum frá 18 bókabúbum. Ætla má ab 50% bóksölu landsins fari fram þar, en sölutölur hér eru
framreiknabar í samrœmi vib þab. Tölurnar taka abeins til bóka, sem útqefnar hafa verib í houst._
Höfundur Titill
1 Þórarirw Eldjárn O fyrir framan
2 Einar Kárason Heimskra manna ráb
3 Vigdís Crímsdóttir Stúlkan í skóginum
4-5 Saua Muhsen Seld
4-5 Míhaíl Búlgakov Hundshjarta
6 Isabelle Allende Sannleikur allífssin
7 Agatha Christie 10 litlir negrastrákar
8 Mary Higgis Clark Dansab vib daubann
9 Victoria Holt Örlagavefur
10 jack Higgins öminn er floginnS
Höfundur Titill
1 Ingólfur Margeirsson Hjá Báru
2 Gubjón Fribriksson Dómsmálarábherrann
3 jónína Leósdóttir Rósumál
4 jónas & Pálmi Islenskir aubmenn
5 Fribrika Benónýsd. Minn hlátur er sorg
6 Thor Vilhjálmsson Raddir í garbinum
7 Ómar Valdimarsson Cubni rektor
8 Fribrik Erlingsson Alltaf til í slaginn
9 Þorsteinn jónsson Dansab í háloftunum
10 Örnólfur Arnason Lífslns dómínó
m
Vikusala
Titill
Höf./Þýð.
Utgefandi Vikur
137 (jj^ Fríba og dýrib Þrándur Thoroddsen Vaka-Helgafell 2
Kfl 133 Cf Ofyrirframan Þórarinn Eldjárn Forlagib 6
129 Heimskra manna ráb Einar Kárason M&M 3
H 8/ fj Stúlkan i skóginum Vigdís Grímsdóttir Ibunn 3
71 Dómsmálarábherrann Gubjón Fribriksson Ibunn 2
| eJr 69 Rósumál jónína Leósdóttir Fróbi 3
69 Bak vib bláu augun Þorgrímur Þráinsson Fróbi 2
E1 67 ét Bebib eftir jólunum Ýmsir Ibunn 3
62 (£ Seld Zaua Muhsen Forlagið 6
B14 62 Hundshjarta Míkhaíl Búlgakov MStM 5
60 íslenskir aubmenn jónas Sigurg. & Pálmi jónass. AB 1
Þórarinn Eldjárn
rithöfundur
„Fljótt á litið virðist það vera
rétt að halda því fram að íslenska
skáldsagan sé fremur stutt miðað
við erlendar skáldsögur. Flún fer
yfirleitt ekki mikið yfir 200 blað-
síður nema í undantekningartil-
vikum, til dæmis eins og hjá Vig-
dísi Grímsdóttur, sem hefur skrif-
að 400 síðna skáldsögu. Við sjáum
ekki 5 til 700 síðna skáldsögur hér
á landi líkt og er algengt víða ann-
Bara
a
toppnum
Viðtalsbók Ingólfs Margeirs-
sonar við Báru Sigurjónsdóttur
var mest selda bókin síðustu
viku. Ingólíur átti sem kunnugt
er metsölubókina í fyrra; Lí-
ffóður Árna Tryggvasonar.
Hann ætti því að vera orðinn
vanur kuldanum á toppnum.
Það vekur athygli á listanum
hversu sterkt íslensku skáld-
sögumar koma út. Þórarinn
Eldjám, Einar Kárason og Vig-
dís Grímsdóttir em öll með
bækur sínar ofarlega.
Annars má merkja það á list-
anum að jólabókasalan er varla
hafin. Salan undanfarna viku
er álíka og búast má við að hún
verði milli klukkan níu og tíu á
Þorláksmessu.
ars staðar. Ég get mér til að styttri
skáldsögur á íslandi tengist því að
hér hefur það lengi verið talið göf-
ugt að skrifa knappan stíl. Við sjá-
um það til dæmis á Islendingasög-
unum.“
Steinunn Sigurðardóttir
rithöfundur
„Það er aukaatriði hvað blað-
síður í bók eru margar. Það sem
skiptir máli er hvort hún er stutt
eða löng í anda.“
Halldór Guðmundsson
útgáfustjóri hjá Máli og menningu
„Ég held að þetta sé röng kenn-
ing, því íslenskar skáldsögur eru
yfirleitt langar en þær koma hins
vegar út í mjög mörgum bindum.
Umtöluðustu skáldsögur síðustu
áratuga, eins og Andrasögur Pét-
urs Gunnarssonar, Þríleikur Ein-
ars Más Guðmundssonar og Eyja-
bækur Einars Kárasonar, eru í
raun og veru allt langar skáldsög-
ur sem koma út í nokkrum bind-
um. Ástæðan fyrir því getur verið'
afkomu- og markaðsmöguleikar;
menn hafa ekki möguleika á að
bíða mjög lengi og safna í sarp.
Þess vegna dreifa þeir útgáfunni.
Fyrir þessu er reyndar mjög sterk
hefð frá því á fjórða áratugnum,
því Halldór Laxness gerði þetta
einnig.“
FríðaÁ. Sigurðardóttir
rithöfundur
„Af því íslenska skáldsagan er
ekki formúlubókmenntir.“
Guðbergur Bergsson
rithöfundur
„Það er af því íslenskt þjóðfélag
er svo andstutt. Útvarpsþættir eru
stuttir vegna þess að fólk þarf sí-
fellt að vera að taka sér hlé til að fá
sér kaffi, útgefendur eru andstutt-
Dæmi um það eru bækur Guð-
bergs Bergssonar, sem gerast úti á
tanga. Síðar verður kannski horft
á þau verk sem eina heild.
Áður fyrr voru ritverk afmark-
aðri framhaldssögur, en nú er tal-
að um sjálfstætt framhald. Þetta
gæti átt sér þá skýringu að mál úr-
eldast fljótt í nútímanum.
Einn rithöfundur getur átt jafti-
erfitt með að skrifa eina setningu
eins og annar að skrifa þrettán
blaðsíður. En í sjálfu sér hugsar
maður aldrei um lengd sagna
heldur innihald þeirra.“
Alfreð Flóki B2
Bœkur með
stjörnur B2
Einar Kárason B3
Nýdönsk B4
Ljóðaþýðingar
Guðbergs B6
íslenskt hipparokk
orðið verðmœti B6
Hjá Báru B6
Barna- og ungl-
ingabœkur B7
Orgill B8
Metsöluplötur B8
Plötur með
stjörnur B8
höfundar komast hreinlega ekki
upp með sömu munnræpuna og
tíðkast til dæmis hjá amerískum
rithöfundum.
Það ber einnig að hafa í huga að
margir rithöfundar eru að fást við
bálka sem þeir skila af sér í pört-
um. Stóru skáldsögurnar eins og
eftir Halldór Laxness og Gunnar
Gunnarsson voru upphaflega
gefnar út í nokkrum bindum sem
einhvers konar framhaldssögur.
Það er heldur ekki óalgengt að
höfundar birti svipaðan heim í
mörgum sjálfstæðum verkum.
ir, lesendur eru einnig andstuttir,
svo andstuttir að andi þeirra nær
ekki einu sinni til Færeyja."
Einar Már Guðmundsson
rithöfundur
„Spurningin er hvað er stutt og
hvað langt. Ef hægt er að skera
600 síður niður í 60 síður þá eru
60 síðurnar betri. Fæst orð bera
minnsta ábyrgð. Ekkert óþarfa
kjaftæði.
Knappa formið virðist vera
hefð hér á landi, sé til dæmis tekið
mið af fornsögunum. íslenskir rit-