Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992 EITT MESTA ÚRVAL GEISLADISKA Á LANDINU Ýmislegt sem ekki fæst annars staðar hér- lendis. Svo er verðið ekki til að spilla fyrir þar að auki: Ef pantaðir eru þrir diskar i einu er sendingin burðargjaldsfrí. Og svo: 6- 9diskar-burðargjaldsfrftt + 5% afslóttur 10-14 diskar-buröargjaldsfrftt + 10% afsláttur 15-19 dlskar - burðargjaldsfritt + 15% afsláttur Að lokum er svo rúsínan I pylsuendanum: Sérpöntum FYRIR ÞIG næstum hvað sem er ef það fyrirfinnst á geisladiski ÁN AUKA- KOSTNAÐARIII (Getum pantað úrtugþús- unda úrvali geisladiska.) Pöntunarverðlisti fyrirliggjandi - hafið sam- band og fáið sent eintak (ókeypis). Sendum f póstkröfu hvert á land sem er. TÓNSPIL HAITIARBRAUT 2 A 740 MESKAUPSTAÐ SÍMI 97-71580 - FAX 97-71587 PU240 kr. 3750.- 130wmeð tengimöguleika fyrir ryksugu Reykjavfk og nágrenni Ásborg - Kópavogi • BB. Byggingavörur - Suöurlandsbraut 4 Brynja - Laugarvegi 29 • Byggingamarkaöurinn - Mýrargötu 2 Byggíngavörur - Ármúla 18 • Dröfn Hafnarfirði Ellingsen - Grandagarði 2 • G. J. Fossberg - Skúlagötu 63 Gos - Nethyl 3 • Húsasmiðjan - Skútuvogi 16 Húsasmiðjan - Hafnarfirði • Húsið - Skeifunni 4 Isleifur Jónsson - Bolholti 4 • Vald. Poulsen - Suðurlandsbraut 10 Verslunin Krían - Kópavogi Vesturland Byggingahúsið - Akranesi • Verlsunin Vik - Úlalsvik Axel Sveinbjörnsson - Akranesi • Verslunin Hamrar - Grundarlirði Vesllirðlr Jön Fr. Einarsson - Bolungarvík • Pensillinn - Isafirði Kaupfélag Steingrimsfjarðar - Hólmavík • Byggir - Patrekslirði Norðurland Kaupfélag V-Húnvetninga - Hvammstanga • Hegri - Sauðárkróki Verslunarfélag Raufarhafnar • Verslunin Torgið - Siglufirði Kaupfélag Þingeyinga - Smiðjan - Húsavík Kaupfélag Eyfirðinga Lónsbakka - Akureyri • Valberg - Úlafsfirði Austurland Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar T. F. Búðin - Egilsslöðum Verslun Elíasar Guðnasonar - Eskifirði Fram Kauplélag - Neskaupstað K.A.S.K. Höfn Suðurland Byggingavöruverslun Hveragerðis Brimnes - Vestmannaeyjum Kaupfélag Rangæinga - Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga - Selfossi S.G. Búðin - Selfossi Stoð - Þorlákshöfn Þrýhyrningur - Hellu Suðurnes Bláfell - Grindavík Málmey-Grindavík Stapafell - Keflavfk VÖNDUÐ OG ÞROSKANDI LEIKFÖNG DeLonghi EKKI BARA ÖRBYLGJUOFNAR! Dé Longhi örbylgjuofnarnir fást í mörgum stærðum og gerðum. Ofnar með örbylgjum eingöngu, með örbylgjum og grilli, með örbylgjum, yfir- og undirhita og grilli eða með örbylgjum, blæstri og grilli. Sumir hafa snúningsdisk, aðrir fullkomna örbylgjudreifingu án disks. En eitt er sameiginlegt með öllum Dé Longhi ofnunum - falleg hönnun, fullkomin tækni og afar gott verð. MW-155 16.990,-stgr. 15 Itr. örb. ofn m/ 600W nýtanl. orku, 5 styrkstillingum og örbyl- gjudreifingu án snúningsdisks. Einnig gerð MW-16 G m/ grill- elementi á kr. 21.980,- MW-1759 R 20.980,-stgr. 15 Itr. örb. ofn m/ 750 W nýtanl. orku, 5 styrkstillingum og snún- ingsdiski. 30 mín. tímarofi og hljóðmerki, eins og á gerðum MW-155 og MW-16G. MW-2755 21.530,- stgr. 27 Itr. örb. ofn m/ 750W nýtanl. orku, 5 styrkstillingum og örbyl- gjudreifingu án snúningsdisks. 30 mín. tímarofi með hljóðmerki. ME-1755 23.990,- stgr. 15 Itr. örbylgjuofn m/ 750W nýtanl. orku, 5 styrkstillingum og örbylgjudreifingu án snúnings- disks. Elektrónískir snertirofar gefa marga möguleika. MW-1558TE 29.990,- stgr. 15 Itr. með örbylgjum, yfir- og undirhita (60-225°C) og grilli. Örbylgjuorka 560W, yfir/undirhiti 1000W, grill 1000W. Ofn með fjölþætt notagildi. MW-2750TFGE 34.400,- stgr. 27 Itr. ofn með örbylgjum, blæstri (60-210°) og grilli. Órbylgjuorka 750W, blástursofn 1500W, grill 1100W. Stór ofn með fjölþætt notagildi. PIZZA & TOAST - SÆLKERAOFN Rúsínan í pylsuendanum er svo splunkunýji sælkeraofninn frá Dé Longhi. Þeir kalla hann “PIZZA & TOAST”. Lítill og nettur borðofn sem getur alla skapaða hluti. Steikir og grillar, ristar brauð og bakar kökur. Og nú getur þú bakað pizzu á hinn eina sanna ítalska máta. Ofninum fylgir sérhönnuð leirplata (steinn) sem jafnar hita og dregur í sig raka. Þú eldar án fitu - pizzur, kökur, kjöt, fisk og grænmeti. PIZZA & TOAST kostar aöeins kr. 9.480,- stgr. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA! Úrvalið er talsvert meira en að ofan greinir, því við bjóðum um 20 gerðir af hvers konar ofnum, stórum og smáum. Góðir greiðsluskilmálar: EURO og VISA raðgreiðslur til allt að 18 mánaða og MUNALÁN með 25% útborgun og kr. 3.000,- á mánuði. /FOmx HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.