Pressan - 16.12.1993, Blaðsíða 24

Pressan - 16.12.1993, Blaðsíða 24
 Íftl,tÍlftiÉ „ Virðing höfunda gagnvart unglingum og tilfinningum þeirra ergreinilega mikiL“ Kolbrún Bergþórsdóttir Pressan HuiNar o? kfsif unfsfóOtt í þessari umfangsmiklu bók finnur fjölskyldan raunhæfa valkosti þegar að þvi kemur að veita unglingum annars konar fræðslu um kynlíf en þá sem bláar spólur og fræðslufundir götunnar bjóða upp á. Þetta eru raunar tvær bækur í einni þar sem fjallað er um ástina, kynlíf og tilfinningar ungs fólks, hið sársaukafulla en yndislega tímabil þegar barn breytist í fullorðna mannveru. ORÐflBOK astarinnar 5W „Kostir beggja bókanna eru ótvírœtt hversu óþvingaÓarfrásagnir allar og skýringar eru og hversu áherslan á samhcefingu tilfinninga og líkama er rík. í þeim er gagnmerk frœðsla fyrir i|f| W unglinga, oþinská án þess að Æ ýta á nokkum hátt undir lauslceti“ LAUGAVEGI I SÍMI 2 51 88 Ef J)ú \ ir b u íeaupir uara ema Tvær grímur VALGEIR GUÐJÓNSSON Hér birtist Valgeir í nýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þess- ari Ijúfu og drepfyndnu skáldsögu um endurskoöandann og ágœtisnáung- ann Guömund jónsson og eilíföar- popparann og kvennagulliö Grím Kamban, sem fyrir gráglettni örlag- anna mætast í reykvísku raöhúsi. Saman halda þeir svo í makalausa ferö í samkomuhús á landsbyggö- inni sem kallar óvænt fram nýjar hliöar á báöum. Meö mikilli frásagnargleöi, hispursleysi og fjörlegum mannlýsingum opnar Valgeir okkur sýn inn í heim sem hann gjörþekkir en er flestum lesendum framandi. 2.880kr 1 3BREYTT VERI ft. JÓLABÓKUM A ^liókaútgefenciu^^^ S Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.