Vísir Sunnudagsblað - 10.04.1937, Page 6

Vísir Sunnudagsblað - 10.04.1937, Page 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ sy>í / J nH n, p{iwih Hestafl, sem dugði. Daginn var farið að lengja svo um munaði, enda var kom- ið fram i mars. Vorið var ckki komið að visu, en það var orðið hlýtt í veðri. Rauðbrystingur- inn, sem allan veturinn hafði búið á loftinu í stóru lilöðunni á búgarðinum, þar sem hann Benni litli átti heima, var þegar á ferð og flugi, inn og út, alveg eins og vorið væri komið i allri sinni fegurð. Hann gat ekki ver- ið kyrr nokkura stund og nú var hann stöðugt að færa sig til á þvottasnúrunni á lilöðuloftinu. Það var nú saga að segja um þessa þvottasnúru. Það liafði ncfnilega aldrei verið hengdur á liana þvottur, en Benni litli hafði, með aðstoð pabba síns, strengt liana þar miUi bita, til þess að litlu rauðbrystingarnir og aðrir smáfuglar, sem leituðu inn um hlöðuopið i vetrarkuld- unum, gæti setið á lienni. Og þeir notuðu þvottasnúruna til þess að sitja á lienni, um það getið þið verið viss. Nú var það svo, kvöld það, sem nú verður frá sagt, að sá rauðbrystingurinn á lilöðuloft- inu, sem hafði yfir hinum að segja, það var „pabbimi“, eins og þið skiljið, var alt af að kvaka, og vakti það brátt eftir- tekt dýranna, sem áttu heima undir hlöðuloftinu, en þar voru kýr og hestar, hænsni og svin. Loks gat rauða kusa, sú, sem mest var fyrir sér í fjósinu, ekki á sér setið að svara rauðbryst- ingnum litla þarna uppi á loft- inu og baulaði hún nú til hans allmyndarlega, það er að segja, hún spurði hann á sínu máli: „Að hverju ertu að lilæja, rauðbrystingur ?“ „Ef þú vissir það, ef þú vissir það,“ kvakaði rauðbrystingur- inn íhyggínn. En nú heyrðist hljóð úr horni. Stóra gyltan — grísamamma öðru nafni — var farin að hrína í stíunni sinni. „Láttu þér á sama slanda, rauða kusa,“ sagði hún, „hann er ekkert nema montið.“ En nú hneggjaði Stóri Brúnn, en það sem hann vildi sagt liafa var þetta: „Þið ættuð nú að hlýða á liann samt sem áður. Eg kom nefnilega við sögu í dag, skal eg segja ykkur. Ivannske hann liafi séð til mín.“ „Já, það var nú það,“ tísti rauðbrystingurinn. „Ognú skul- uð þið fá söguna, hvort sem þið viljið eða ekki. Eg var að fljúga fram og aftur í dag, hérna nær- lendis, og livað haldið þið að eg liafi séð. Pabbi hans Benna og íraamma lians lika, Benni sjálfur og allir hinir krakkarnir ætluðu að fara í ökuferð í bílnum. Mér leist ekki á þetta, því að veg- irnir eru slæmir. Það gat eg séð, þótt eg sé litill, og væri á sveimi hátt uppi. Og það för líka illa. Ekki veit eg hvert fjölskvldan ætlaði en ekki var bíllinn kom- inn langt, er hann sat fastur i aurnum, og hvernig sem jiahbi lians Benna reyndi, gat hann ekki kornið bílnum áfram. Hann er nú alt af að gorta af því, að hann eigi bíl, sem i sé hreyfill, er hafi svo og svo mörg hestöfl, en þar fyrir sat nú bíllinn fast- ur. Nei, hér vantaði liestafl, sem dugði.“ Rauðbrystingur varð nú að hvila sig dálítið, þá er hann hafði látið dæluna ganga um stund, en Stóri Brúnn hneggjaði nú hátt og glaðlega, svo að það var líkast því, sem hann væri að skellihlæja. „Hestafl, sem dugði, ha, lia, sagðirðu það ekki?“ „Já, það var þarna, sem Stóri Brúnn kom við sögu. Pahhi hans Benna var húinn að láta konuna sina og alla krakkana fara út úr bílnum og ýta á eftir. Og loks sagði liann, sveittur og mæddur, þegar alt sat við saina og þau voru öll orðin aurug upp fyrir höfuð: „Þú verður að fara og sækja Stóra Brún, Benni.“ Aftur hneggjaði Stóri Brúnn svo undir tók i liúsinu. „Og þegar Benni kom með Stóra Brún sagði pabbi hans: „Nú verður þú að taka á því, sem þú ált til, Stóri Brúnn.“ Og liann tók á þvi, sem hann átli til, þvi megið þið trúa, og brátl hafði hann dregið bílinn upp úr aurbleytunni á veginum.“ Enn lineggjaði Stóri Brúnn, eins og hann vildi segja: „En þú mátt ekki gleyma því, sem pabbi hans Benna sagði.“ „Já, liann sagði sem svo, að það sannaðist Iiér sem oftar, að þrátt fyrir allar vélarnar og framfarirnar, væri ekki liægt án hestanna að vera, og hann klappaði Stóra Brún lnitt og lágt og sagði: „Gamli, góði klárinn niinn, lengi hefirðu seigur verið. Hér kom til sögunnar hestafl, sera dugði.“ Og nú lmeggjaði Stóri Brúnn liátt og lengi, rauða kusa baul- aði, grísamamma lirein og rauðhrystingurinn tísti. En það er nú einu sinni svo, að þegar kórsöngur er hafinn, J)á er eins og þelta smiti, og brátt tóku hinar kýrnar að baula með, hestarnir lineggjuðu hver í kapj) við annan, grísirnir hrinu með mömmu sinni og allir litlu rauðbrvstingarnir á hlöðuloft- inu tístu með „pabbanum". Benna litla, sem var á leið út í heslhúsið, varð ekki um sel, en svo fór að sljálcka í þeirn. En erindi Benna litla út i hesthúsið var að gefa Stóra Brún aukaskamt af höfrum fyr- ir dugnaðinn. 0,g cg held, að það geti ekki verið mikill efi á því, að hann hafði vel til þess unnið. (Stæling úr ensku). A. Th. Hjá lækni. Læknirinn: Jæja, maður minn. Hvað hafi þér nú á sam- viskunni ? Sjúklingurinn: Útbrot á sitj- andanum. „LITLU HERSKIPIN“. Mynd þessi var tekin í Potsdam i Berlín, er eftirlíkingum af herskipunum „Iíönigsberg1 „Tannenberg“ \ar hleypt af stokkunum.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.