Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 10.04.1937, Qupperneq 7

Vísir Sunnudagsblað - 10.04.1937, Qupperneq 7
VlSIH SUNNUDAGSBLAÐ 7 íþróttir. ÞRÍR KUNNIR RÁÐHERRAR. Frá vinstri: Slauning, forsætisráðherra Dana, Munch utanrikis- málaráðherra Dana, og Sandler, utanríkismálaráðlierra Svía. FRIÐRIK RÍKISERFINGI OG INGIRÍÐUR IvRÓNPRINSESSA Þelta mun vera einhver seinasta myndin, sem tekin hefir verið af þeim. Með þeim á myndinni er Kocli verkfræðingur, formaður Handiðnarmannafélagsins danska. KU—KLUX—KLAN OG JOE LOUIS. Sigrirðu, verðurðu hengdur, hljóðaði bréf eitt er Joe Louis fékk rétt áður en hann harðist við Bob Pastor, en frá þeim l)ar- daga hefir á'ður verið sagt hér í blaðinu. Undir bréfinu stóð K. K. K., en það þýðir Ku Klux Klan. Að vísu var Louis sjálfum fyrst sýnt bréfið eflir bardag- , ann, en á meðan hann fór fram var sterlcur lögregluvörður um- liverfis pallinn. Ekkert kom þó fyrir í þetta sinn. Þetta er ekki fyrsta sinn, sem svarlir hnefaleikamenn fá hót- unarbréf frá K. Iv. Iv. Jack Jolinson er einn þeirra svert- ingja, sem fengið hefir slíkt hréf. Aður en hann harðist eitt sinn við Jim Flynn, hvítan niann, í Las Vegas í viðurvist 10 þús. manna, var hleypt af skoti i salnum og rödd hrópaði: — Ku-Klux-Klan mun ná til þín. Tilden—Perry. Bill Tilden, sigurvegari i Wimbledon 1920, 1921 og 1930 liefir undirritað samning, á þá leið, að liann berjist við Fred Perry og Ellsworth Vines, báðir fyrv. meistarar í Wimblcdon, í tenniskeppni atvinnuleikara, er fer fram dagana 25.—29. maí i Wimbledon. —o— Ný Evrópumet í sundi. Þ. 18. f. m. fór fram sundmót í Halle og náðust þá margir góðir árangrar. Þýski baksund- kappinn Heinz Schlauch færði Evrópumetið í 4(X) m. baksundi éir 5.30 m. niður í 5.21.8, og rétt á eftir setti liann nýtt Evrópu- met i 100 m. baksundi 1.08.6 m. A hann þá Evrópumetin í 100, 200 og 400 m. baksundi. í 300 m. bringuboðsundi (3x100) fjTÍr konur setti flokkur frá Nixe i Hamborg nýtt met, 4.31 m. Wales—írland. Knattspyrnukappleikur fór fram milli írands og Wales í Wrexham þ. 17. mars s. 1. og lauk með sigri Wales með 4:1. Frá Ameríku. Fvrir skömmu fór fram inn- anhússíþróttamót í New Yorlc og var þá m. a. kept í 1 e. mílu lilaupi. Fyrstur varð að marki Cunningham (Kansas) á 4.08.7i m., 2. San Romani á 4.08.9, 3. Beccali 4.09 og 4. Venzke á 4.11.1 mín. Romani var fjTstur og Beccali annar þangað til 100 m. voru eftir að niarki, þá fór Gunningham fram úr þeim. —o— Ólypiuleikarnir 1940. Þ. 23. febr. s. 1. hélt Olympiu- nefnd Japana fund og tók þess- ar ákvarðanir: Tingu-íþrótta- völlinn á að stækka svo að hann geti rúmað 100 þús. áhorf- endur og á sú breyting að kosta 2% milj. yen eða næstum 3% milj. ísl. króna. Æfingavöll á að Hann hafði þá rélt áður fengið bréfið. Rétt á eftir kom lög- reglan með liandtökuskipun á Jolinson, fyrir að hafa rænt hvítri stúlku, Lucille Cameron, en hún neilaði jiessu sjálf, en lögreglan vildi ekki sinna þeim mótmælum hennar. Lauk þessu svo að Jolmson gekk að eiga hana, en K. K. K. tókst síðan að hrekja þau úr landi og settust þau að i Havana á Kúba. bvggja fyrir 150 þús. y., sund- laug fyrir 1 milj. y. og þorp á að reisa fyrir þátttakendur o. f 1., og á að verja til þessa 1% milj. ven. , Knattspyma. Þ. 20. mars s. 1. fór fram kepni i knattspyrnu milli Englands og Skotlands i Dulwich (óhuga- menn). Leikar fóru þannig að Skotar báru sigur úr býtum. gerðu eitt mark en Englending- ar ekkert. Er þetta í fyrsta sinn á 10 árum, sem Englendingar bíða ósigur á heimavelli. , 1 Tékkóslóvakiu er Slavia fremst í meistaraflokki. Siðast sigraði það Moravska Slavia með 6:2, og Sparta sigraði Nachod með 4:0. Slavia hefir hlotið 25 st., þar næst er Sparta með 22 stig, en hefir kept ein- um leik færra. Þessi félög liafa jafnan verið liarðastir keppi- nautar um meistaratignina. —o— í Austurríki er Austria fremst. Þ. 21. mars s. 1. sigraði það Favoriten með 2:1, en Admira kepti ekki. Að öðru leyti fóru leikar þannig: F. C. Wien—Ilakoali .... 0:0 Libertas—Rapid .......... 1:0 Postsport—Sportklub .... 2:2 Vienna—Florisdorf ....... 2:0 Austria hefir 27 stig, Admira 23 og' Vienna 21 st. Admira lief- ir þó kept einum leik færra. Austurríki—Ítalía. Þ. 21. mars s. 1. fór fram knattspyrnukepni milli Austur- ríki og Ítalíu. Leikurinn fór fram í Wien að viðstöddum 50 þús. áhorfenda. Leikur þessi var með endemum og lauk á þann veg, að dómarinn, Svíi að nafni Olilsson, sá sér ekki ann- að fært, er 22 mín. voru af siðari hálfleik, en að stöðva leikinn. Ilafði þá einum lir liði Austur- rikis, Mathias Sindelar, verið visað á brott af vellinum. Kúluvarp. 1 iiinanhússíþróttamóti í Dortmund varpaði Olympíu-sig- urvegarinn í kúluvarpi, Hans Woellke, kúlunni 16.24 m. Það kast var þó utan kepninnar, aukaltast. 1 kepninni sigraði hann á 15.48 m., 2. varð Wcrr- ing, Grenau, 1481 m. og þriðji Hein, Hamurg, er kastaði 14.57 m.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.