Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Side 1
 1939 Sunnudaginn 26. febrúap 9. blað STÚLKAN, SEM ........ STÖBVAÐI BIFREIBINA MÍNA. Þessi grein var bönnuð af ritskoðun Valenciastjórnar. Eg ók frá frönsku landamær- uniun til Barcelona. Vagninn minn var fullur af vistum og vindlingum. Eg Iiafði borgað toll af ])essu öllu saman og þar sem eg sat undir stýrinu var eg að Iiugsa um hversu vinsæll eg myndi verða í Barcelona. í gegnum rigninguna :á rúð- unni sá eg einhverja manneskju ganga út á veginn, veifa til min eins og lögregluþjónn. Það er venja okkar útlendinga á Spáni, að nema eingöngu staðar fyrir þeim, sem liafa byssu í hendihni. Þeir eru nógu margir, sem þannig geta stöðv- að okkur — og gera það. En að þessu sinni nam eg staðar, enda þótt hvergi væri riffill sjáahleg- ur. Þetla var stúlka. Hún lauk upp hílhurðinni og slöngvaði inn í bílinn, umyrðalaust, körfu, sem var þakin sjali og tveim þungum ferðatöskum. Sjálf settist hún við lilið mér. — Þú ert á leið til Barcelona? spurði hún. Eg kinkaði kolli. — Eg lika, sagði hún og brosti. Það voru 160 km. til Barcelona. Eg leit á liana útundan inér jafnframt því sem eg hafði gætur á.sleipum veginum fram- undan. Hún var grannvaxin og klædd í dökkblá borgarföt. Hún var kápulaus, því að fyr um daginn hafði verið besta veður, þótt nú væri Iiann farinn að rigna. Hún var sokkalaus og á bæla- háum skóm. Andlitið var ósköp venjulegt. Aldurinn um 27 ára, dökk á hörund, íarðaðar varir, stór, djúp augu, mjúkt hár, skift í miðju. Það fór að tísta í körfunni. — Kjúklingar, sagði hún (stúlkan) og hló. Hún var hróð- ug yfir að hafa kjúklinga í körfunni. — Steiktir kjúklingar, svaraði eg og benti henni á brúna pink- ilinn frá Perpignan, sem lá fyr- ir aftan okkur. Pokar undir matvæli. Rigningin jókst. — Ættum við ekki að setja upp þakið? spurði hún. Við fórum framhjá tveim konum, sem þrömmuðu áfram utan við veginn. Þær höfðu poka yfir höfðum sér. — Þær ætluðu að nota pok- ana til að láta matvæli í þá, sagði stúlkan. — En nú eru þeir gott skjól fyrir rigningunni. Það gengu konur meðfram veginum með h. u. h. 1500 metra millibili, að því er mér virtist og báru allar þunga pinlda. Við liver vegamót biðu konur el'tir bílum, er þær gæti fengið lar með. — Já, tók stúlkan til máls,—- þær liafa verið að kaupa vistir hjá bændunum eins og eg'. Við borgum þeim sex til sjö sinnum liærra verð, en stjórnin í Barce- lona ákveður að sé hámarks- verð. Hér kostar t. d. tylft eggja 10 peseta, en í Barcelona átta pes.. Þeir ákveða verðlagið í Barcelona, en þar er engin mat- væli að fá. í s. 1. viku fengum við ekki nema eitt kíló af salti og urðum þó að bíða lengi í halarófu eftir því. Hérna uppi í sveit er verðið liátt, en nægar birgðir, ef maður veit hvert halda skal. Sérðu ferðatöskurnar þarna? Þær eru fullar af matvælum, 1500 pesela virði af eggjum, baunum, kjöti, kartöflum, fleski og grænmeti. — Eitt þúsund og fimm hundruð pesetar, endurtók eg. — Það er engin smáupphæð. Mér reiknaðist að það væri 15 stpd. skv. hinu skráða gengi. — Við þurfum ekkert að hugsa um peningana. Við liöf- um nóg af þeim. Öll fjölskylda min vinnur að hergagnafram- leiðslu. Finun af fjölskyldunni fá um 2000 peseta á mánuði og stundum meira, þegar verk- smiðjan fær sérlega liagkvæm- an samning. — Eg vinn ekki að hergagnaframleiðslu. Eg kaupi matinn. Það er mitt starf fyrir fjölskylduna. Það tekur mig hátt upp í eina viku að köniast til bændanna og til baka aftur. — Ilvaða ráð hafa þeir, sem ekki geta farið upp í sveit, eða hafa ekki efni á því að greiða það verð, sem bændurnir setja upp? — Þú hefir sjálfur dvalið í Barcelona? — Já. — Og liefir þú aldrei séð fóllc falla í öngvit í biðröðunum, í sporvögnunum eða í neðan- j arðarlestunum ? Mér varð liugsað til sporvagn- anna, sem óku fyrir neðan gluggana mína i Barcelona og fólkið hékk utan á þeim, eins og flugur á liúsvegg. Verst fyrir aldraða fólkið. Við fórum fram hjá hóp FJÓRAR KVIKMYNDADROTTNINGAR. Þegar gildaskála- og leikhúseigadinn lrægi Earl Carroll opnaði nýjan næturgildaskála í Los Angeljes éigi alls fýrir löngu voru helstu kvikmyndastjörnurnar þar. Hér eru fjórar þeirra og þeir, sem buðu þeim, höfðu greitt 1000 dollara fyrir sætið. Frá vinstri: Marlene Dietrich, Dolores del Rio, Sally Eilers og Lily Damita. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.