Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Page 3

Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Page 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Orlög miljónamæringa 6. í SKUGGANUM. Á hverjum morgni nákvæm- lega kl. 9.30, yfirgefur J. D. Rockefeller íbúð sína. Húsið hans er að vísu stórt, en það er gamalt og úr sér gengið og hvei’fur raunverulega i ölluni þeim fjölda stórhýsa og skraut- hýsa, sem umhverfis það eru. Það liggur í 52. götu, rétt við 5. Avenue. Rockefeller fer inn í stóra svarta bifreið, er bíður hans og ekur niður Broadway. Við liús númer 24 fer hann út. Það er örskamt frá Wallstreet. I fjörutíu ár hefir hann farið þessa sömu leið. Ef fólk hefði tekið eftir honum, myndu vafa- iaust miljónir manna liafa séð liann. En sannleikurinn er sá, að enginn veitir honujn eftir- tekt, og bifreiðinni ekki lieldur. Hún er eins og allar aðrar bif- reiðar og maðurinn eins og allir aðrir menn — hvorugt sker sig úr. ,T. D. Rockeleller er meðal- maður á hæð; andlitið er fölt og magurt. Augun eru greindar- leg, en venjulega hálflokuð. Háraliturinn var einu sinni dökkbrúnn — en nú er það orð- ið grátt. Þetta er andlit eins og andlit eru flest, og það eru fáir eða engii*, sem veita þvi athygli, ef þeir vita ekki áður hver maður- inn er. En nafnið út af fyrir sig er atliyglisvert, því áð á bak við það liggur máttur — meiri máttur en menn alment gruna. J. D. Rockefeller hefir alt fram á síðustu ár — meira að segja eftir að bann komst á sjötugs aldur — verið kallaður Rocke- feller ungi. Nú þai’f þess ekki iengui', því að gamli Rockefell- er — faðir þessa — er dáinn. Hann dó 1937 — þá nær 100 ára að aldri. J. D. Rockefeller er einkabam föður síns. Og þó hann sé núna orðinn hálf sjötugur, vita menn ahnent mjög lítið um hann — eða réttara sagt — menn vita ekkert um hann. Þess vegna kunna sumir að álykta svo, að liann sé hæfileikalaus sonur liæfileikamikils föðurs. En sii á- lyktun væri röng. Hann hefir að visu alla sína ævi staðið í skugganum, en það stafar ekki af liæfileikaleysi, heldur er það gert af yfirlögðu ráði. Hann forðast að vekja á sér eftirtekt, hann lætur ekki taka af sér ljós- myndir, hann veitir blaðamönn- um ekki viðtal, hann hefir ald- rei opnað neinar sýningar eða vígt stói’hýsi, og liann fer aldrei i opinberar veislur. Þetta er ein- kennilegt, einmitt nú, þegar alt virðist velta á auglýsingum og gjörvallur heimurinn er í kapp- lilaupi urn það, hvernig best sé að vekja á sér eftirtekt. En lífs- slcoðun Rockefellers stendur í andstöðu við þetta flan. Hann starfar sjálfur i kyrþei — og honum hefir reynst það vel. Það skal játað, að djöx’fustu og snjöllustu gróðafyrirtæki Rockefellerættarinnar eru ekki Rockefeller yngra að þakka, heldur fyrst og l'remst föður hans. En þrátt fyrir það tala amerískir auðkýfingar og iðju- höldar með djúpri vii’ðingu, næstum lotningarfullri aðdáun um hann. Því að i síðastliðin 25 ár hefir Rockefeller yngri stjórnað öltum fyrirtækjum föður síns, og gert það með þeirn liætti, að þrátt fyrir erfiða tínxa, viðskiftaörðugleika, bankahrun og kreppur, hefir lionunx ekki aðeins tekist að halda fyrirtækjunum öllurn á rétlunx kili, heldur hefir lxonum og íekist að auka fjárhagslegt getumagn þeii’ra og jafnframt sinn persónulega auð. Það er ó- neitanlega athyglisverð atox’ka og útsjón á jafn erfiðum tím- unx, enda er svo að segja allur lifsferill hans fólginn í þessu starfi. — En lxvað annað hefir liainx gert? Hann hefir stjórnað, axxkið og' endui’bætt menningar- stofnanir föður síns: Bókasöfn, liáskóla, sjúkrahús, vísiiulalegar tilraunastöðvar o. s. frv. Hann bai’ðist líka fyi’ir banninu, en varð þar að láta í nxinni pokann eins og aðrir góðir nxenn. Á stjórnmálasviðinu hefir liann aldrei haft sig í fraixxmi; þar hefir liann stað’ið í skugganum, eins og svo víða annarstaðar, og einnig þar af ásettu ráði. Ilann sá sér liag í þvi, að vera lilut- laus, og liann styrkir báða stei'lc- ustu stjórnmálaflokka Banda- i’íkjanna fjárhagslega. Ilaixn vill halda frið við þá báða. J. D. Bodkefeller fæddiíst í janúarnxánxiði 1874. Uppeldi haixs var óbrotið en strangt, og bygt á þröngum trúargrund- velli. Þá þegar var faðir hans orðinn auðnxaðui’, en þrátt fyrir það var sonurinn ekki vaninn á neitt dekur. Honxun voru ekki einxi siixni gefnir vasapeningar til að eyða í eigin þarfir. Ef bann langaði i axxra, vai'ð hann að vinna fyrir þeinx. Þess vegna vandist liann aldrei á að reykja — og heldur ekki að dreklca — því liann fékk enga peninga til þess. Að' afloknu báskólaprófi fór hann strax að vinxxa á skrifstofu föður síns. Það var 1897. Gamli Rockefeller bafði sinar eigin uppeldisaðferðir, hann lét son- inn sjálfráðan, en gaf honum jafnframt tækifæri lil að læx’a á eigin mistökum og afglöpum. í lxverl sinn, er syninum varð ein- hver skyssa á, fór gamli nxað- urinn til Iians, sýndi honum franx á gallana og leiddi honunx fyrir sjónir hvernig lxægt væri að foi'ðasl þvílík nxistök, og Iivað hægt væri að gei'a i stað- inn. Og sonurinn var duglegur og næmur. Um aldamótin ireysti ganxli Rockefeller synin- unx það vel, að haxm veitti hon- um foi'stöðu fyrir meginhhxta fyrirtækja sinna. Það var gífurleg ábyrgð seixx fvlgdi þessu hlutverki og sem hvíldi á herðum hins uixga manns. Það var voldugasti auð- hriixgur jai’ðarinnar, íxxesta einkaeign jarðarinnar og stæi’stu iðnstofnanir jarðarinn- ar senx hamx veitti forstöðu. Eða Fih. af 6. síðu. NÝ GERÐ AF EIMREIÐ MEÐ STRAUMLÍNULAGI. Eimx-eið þessi var reynd fyrir nokkuru í Ex-ie, Pa. Hún er íxieð straumlínulagi og er notuð einx-túrbínuvél til þess að framleiða rafnxagn handa sex hreyflunx, senx knýja lxana áfram.Hún fer með 125 enskar mílna liraða á klukkustund og lireyflarnir fi-anxleiða samtals 5000 hest- öfl. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.