Vísir Sunnudagsblað - 26.02.1939, Síða 8
8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Tarzaii'tvíburarnir.
Þegar gatan fór að mjókka, sagði
Kalli: „Við ættum ekki að fara
lengra.“ „Jú, ofurlítið“, svaraði
Nonni. „Við finnum kannske
blökkumannaþorp.“ „En ef þeir
eru mannætur?“ „Villeysa! Það
eru engar mannætur til. Ertp
hræddur?“
„Ha, eg hræddur? Ertu villaus?“
svaraði Kalli rogginn. „Komdu þá
með mér“, ögraði Nonni og fór á
undan þröngan stíginn, sem þeir
liöfðu fylgt. „Sko“, sagði Kalli alt
i einu og henti upp i loftið.
Nonni leit upp og sa nokkra apa
liorfa á þá, hátíðlega á svip. Þeir
þvöðruðu eitthvað. „Tarzan frændi
mundi skilja þá“, sagði Kalli.
„Kannske hann kenni okkur að
skilja þá“, svaraði Nonni.
Aparnir hörfuðu undan, þegar
drengirnir nálguðust þá. Nonni og
Kalli eltu þá og gleymdu öllu öðru.
Þeir urðu þess vegna ekki varir
við það, að þeir voru að villast frá
götunni.
Loks eftir langa, langa göngu var
eins og hvislað væri í eyra Kalla,
að hetra væri að fara að halda til
haka: „Snúðu við! Snúðu við!“
sagði röddin. Ilann leit á úrið.
„Uss“, lirópaði hann, „nú verðum
við að snúa við. Klukkan er að
verða 6. Bráðum verður komið
myrkur.“ „Það er varla langt til
]jaka“, svaraði Nonni, „en það væri
gaman að vera liér um nótt.“
I sama vetfangi var frumskóga-
kyrðin rofin af ægilegu villidýrs-
öskri, dimmu og þungu. Aparnir
liurfu á augahragði og drengirnir
færðu sig nær hvor öðrum. Það
var engin furða, því að þetta liljóð
óttasl allir í frumskógum Af-
riku ....
.... nema Tarzan, apamaðurinn.
En nú var hann i órafjarlægð, á
leift til járnbrutarstöðvarinnar, til
þess að sækja liina ungu gesti sína.
Hann liafði enga hugmynd um
vanda þeirra.
Tarzan var hungraður. En hann
hafði ekki eins marghrotnar að-
ferðir til mataröflunar, eins og
hræður hans í menningarlöndun-
um. Hann kom auga á antilópu og
lagði boga á streng.
Örin flaug af strengnum og hæfði
markið. Máltíðin var tilbúin. —
það, sem hann gat eklci torgað,
geymdi hann. Hann hrosti, er liann
hugsaði um hvernig drengjunum
yrði við hrátt kjöt.
En á sama augnahliki áttu þeir
á hættu að verða Ijóninu að hráð.
Þeir tóku til fótanna og hlupu sem
fælur toguðu i áttina, sem þeir
höfðu komið úr — til járnbraut-
arinnar.
En svo greindist gatan — þeir hik-
uðu andartak, og hlupu svo áfram
— eftir rangri götu. En á eftir
jieim þrammaði Númi, hann var
svangur og fann lykt af Ijúffengri
hráð.
Q^-ia
’P*!']) m