Vísir Sunnudagsblað - 27.08.1939, Qupperneq 1
1939
Suxmudaginn 27. ágúst
35, blad
CÍUÐItlIKI) FRIÐJÓMm
FRUMHERJAR.
Hvað seni annars fj'rir niig
kann að koma á náttmálaeykt
æfi minnar, mnn eg alls eigi
semja éndurlninningar í brot-
um né í samhengi. J3að er svo
fábreytt sem ber á reka sveita-
manns, sem gengur eða gengið
liefir á engi í hálfa öld, bilið
gras á sumrin og jórtrað hey á
velurna, að liann liefir engin
efni á að gera bók sem sæmileg
sé. Hjartsláttur þess manns er
eigi í frásögur færandi né snún-
ingar iians kringum tjóðurhæi-
inn í annríkinu. Þegar um end-
urminningar er að í'æða, varð-
ar miklu að hafa kynst mönn-
um, sem frásagnaverðir eru,
svo að þá hilli í fjarskanum.
Þessliáttar menn sá eg fáeina á
unga aldri, í héraði því sem
fóstraði mig og ætla eg nú að
minnast þeirra í fám orðum
eins og þeir litu út í minum
augum og kynni sú umgeta að
vera betri en alls engin.
Jón á Gautlöndum alþingis-
maður og forseti kom mér að
eins eitt sldfli fyrir sjónir og
var hann þá staddur á mann-
fundi. Mér varð starsýnt á öld-
unginn, þriggja áina háan og
snjóhvítan á hár og skegg.
Hann var manna mikilleitastur
og málsnjall svo að af bar. Eigi
heyrði eg liann tala langt mál,
en þó svo mörg orð — við
fundarstjórn — að eg gat gert
mér í hugarlund ræðuhæfileika
hans. Þar var þá staddur Sig-
urður í Felli, maður á besta
ahlri, karlmannlegur á velli og
vel á sig kominn í andlitsfalli,
raddaður vel og kunni að haga
orðum skynsamlega. Mér virt-
ist hann hvergi nærri jafngilda
Jóni. Eigi þorði eg að ganga
fyrir Gauta gamla — svo var
hann oft nefndur, til að heilsa
honum og misti eg þess vegna
af tækifærinu til að sjá i augu
honum og virða hann fyrir mér
þannig að eg kendi af honum
veðrið. Hann féll fyrir ofurborð
á næstu Inisserum og söng
Mattliías liann úr garði með
snjöllu og viðkvæmu erfiljóði.
Jón Gauti þótti mikillátur við
öl og nefni eg hér eitl dæmi
þess háttar.
Hann var stáddur í brúð-
kaupsveislu ásamt Jónasi á
Látrum sem Guðm. Hagalín og'
Sæmundur hafa lýst í Virkum
dögum, skihnerkilega. Þar var
drukkið allfast og einurðin
brýnd á ýmsar lundir. Þar sátu
að tvímennings sumbli Jónas
og Jón og mæltí þá Gauti:
„Hvað mundi hafa orðið úr
þér Jónas, helvítis asninn þinn,
ef þú hefðir átt að silja á Al-
þingi í forsetaslól og stýra um-
ræðum um vandamál þjóðar-
innar?“ Þeir munu, karlarnir,
Iiafa verið búnir að yrðast eitt-
bvað þó nokkuð, áður en Gauti
lét þessa dælu ganga.
En Jón svaraði fyrir sig á
þessa leið:'
Andskotans asnakjálkinn
þinn! Hvað ætli hefði orðið úr
þér að vera formaður á honum
Felix mínum, i hákarlatúr og
lenda í sumarmálagarði úli á
liafi? Þú hefðir víst ekki tekið
marga bóga áður en þú varst
kominn með hann og alla skips-
liöfn og sjálfan þig til helvítis.“
Þá klappaði Gautlanda Jón á
lierðar Látra-Jónasi og liló við
raust.
Þegar Jón Gauti var ölvaður
til hálfrar hlitar, kvað liann við
raust, einkanlega á heslbaki,
þessa gömlu vísu:
Eg hræðist engan hjörva grér
heims í neinum löndum,
meðan hinn góða brand eg ber,
bitran, mér í höndum.
Á þessu má marka það, að
karlinn sá þóttist eiga undir sér
í meira lagi.
Sagður var hann vikingur til
vinnu, þegar hann hafði tóm til
verka.
Jón frá Arnarvatni (og Múla)
þá á Stóru-Reykjum ritaði æfi-
minningu Jóns á Gautlöndum í
Andvara, vel og einarðlega og
mun Jón hafa þá fyrst komið
fram á ritvöllinn, orðinn þó þá
alþingismaður.
Þar sótti heim likur líkan —
báðir lil liöfðingja fallnir og af-
burðamenn.
Benedikt á Auðnum.
Hann var manna minslur á
velli svo að taka mundi Jónun-
um á öxl, bjartur yfirlitum og
fríður sýnum, á yngri árum,
allra manna bókhneigðastur og
hagur á alt sem hann tók um
höndum til —- svo sem sagl er
um Snorra Sturluson. Sendi-
bréf Benedikts eru mörg og
löng og svo fagurlega gerð, sem
lil verðlauna ætti að vinna.
Bókhneigð Benedikts snerist
mestöll að útlendum efnum, fé-
lagsmálafræði og skáldsagna
gerð. En hann var eigi fróður
um íslenskar bækur að sama
skapi. Benedikt var engi bú-
sýslumaður og var með allan
eða mestallan hugann við kaup-
félagsmálefni og bókalestur. Eg
ætla að bréf hans skiflu miklu
máli ef út yrðu gefin,. að því
leyti m. a. að þau sýna alveg
einstakan alþýðumann að ýmsu
leyti. Fegurð þeirra og fádæma
útlistun á viðfangsefnum hans
og löngun til að fræða Ung-
dóminn um félagsmál samtíð-
arinnar, varpa Ijósi yfir víða
veröld jafnaðarmensku og sam-
kepni, sitt á hvað.
Benedikt hefir ritað blað
Kaupfélags Þingeyinga í hart-
nær hálfa öld eða fulla, með
því handbragði, sem lofar sig
sjálft og er þetta eiginhandar-
rit í góðri geymslu. Þó að þar
sé að sjálfsögðu mörg dægur-
fluga, svo sem gerist um blaða-
greinar, verður eigi véfengd
eindæma vandvirkni né áhugi
þessa Birkibeins jafnaðarstefn-
unnar. Benedikt átti áliuga
bestu manna þeirrar stefnu, í
fullum mæli. En liann var laus
við valdagræðgina og metorðin
sem margir forsprakkar mál-
efna bera fyrir brjósli, guði til
gremju og mönnunum tii
meins......
Benedikt var engi ræðumað-
ur, en þó hvass og málsnjall —■
nndir fjögur augu. Hann var
árvakur maður alla æfi, spar-
neytinn og sívinnandi, hélt sér
neilum íil lesturs og skrifstofu-
starfa fram yfir nírætt.
Benedikt blótaði engin goð
— nema Henry George og Karl
Marx, var róttækur jafnaðar-
maður eða kommúnisti langa
hríð. En varð að lokum and-
vígur þeim eða vopnaburði
þeirra, ])egar hann sá „hvaða
mann þeir höfðu að geyma.“
)
Sigurður í Felli.
Vera má að eg ruglist í ald-
ursröð þessara sjömenninga,
þvi að eg rita þetta kirkjubóka-
laus. En það skiftir engu máli.
Þetta er eigi ættfræði hvort sem
er. —
Sigurður var mestur vinnu-
garpur þessara manna, tveggja
manna maki til starfa, einkan-
lega við slátt. Hann var engi
fimleikamaður, en þó svo tíð-
ur að prjóna, að sagður var
hann í skammdeginu prjóna
smábands sokkinn á hverjum
degi með því að taka fjóslieyið
og sinna gestum. Jónas Jóns-
son segir um hann í eftirmæl-
um að prjónað hafi tvo sokka