Vísir Sunnudagsblað - 27.08.1939, Side 6
6
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Njóferðir úi' Breiða'
fjarðareyjmii.
Bhráð hefijp
Framh.
Sigurður Jónsson
bjargar Eggert.
Það er eins og það liafi ekki
lánast vel, að sama skipshöfnin
flytti sig á tveimur bátum til
verstöðvanna undir Jökli.
Löngu áður en þeir Pétur og
Sveinn lentu í hrakningnum,
eða 20. febrúar 1885, lagði Sig-
urður Jónsson (stormur) á stað
úr Bjarneyjum út undir Jökul,
sem hann var vanur. Hann hafði
tvo báta. Ætlaði annan til vor-
róðranna.
Sigurður var hinn besti sjó-
maður og þaulvanur Jöklafor-
maður. Þegan hann var kend-
ur á .sjó hafði hann það fyrir
sið að tala við bárurnar. T. d.
eitthvað á þessa leið: „Jú, góa
mín, sé livað þú vilt, gleypa
karlinn og skelina, það verður
nú ekki af því núna. Varstu
fegin að leggja niður skottið.
Lyfti hún dindlinum. List þér
vel á manninn í austurrúminu.
Hvernig list ykkur á þessa, pilt-
ar?“ o. s. frv.
Sigurður var formaður far-
arinnar og stýrði öðrum bátn-
um. Hinum stýrði Eggert Þor-
steinsson, bróðurson Sigurðar,
ungur maður. Hjá Eggert voru
hásetar: Jóhannes Jörgensen úr
Bjarneyjum, sjóliði góður, Guð-
mundur Guðmundsson, ættað-
ur úr Reyivhólasveit og Páll
Jespersson undan Jökli. Vindur
var á austan og ísrek nokkurt.
Sigldu nú báðirbátarnir semleið
lá úteftir, og var bátur Eggerís
jafnan nokkuð á undan. En
þess Iiafði Sigurður beðið Egg-
ert áður en þeir fóru af stað,
að eigi færi hann langt á undan
sér, lægði heldur seglin og biði,
ef langt yrði á milli bátanna.
Voru nú báðir bátarnir
komnir þar sem Rifsleiðar
heita, og er þá eftir skamt ófar-
ið út á Sand. Var þá að byrja
austurfall og sjór því úfnari en
ella. — Alt í einu hvolfir bát
Eggerts, án þess að menn vissi
gerla af hvaða orsökum það
varð; en af þvi að stutt var á
milli bátanna, kom Sigurður að
nálega í sama bili, og gat hann
þá bjargað Eggert með þvi að
rétta til hans ár, en hásetarnir
þrír fórust þar og báturinn
týndist.
Beigsveisn £kú)ason
- o
Ilrakningar
Einars Ásgeirssonar.
Árið 1894, 19. desember, lagði
Einar bóndi Ásgeirsson á Firði
i Múlahreppi af stað til Flat-
eyjar á áttæringsskipi, við
sjötta mann. Slcipið var fermt
kurli. —
Einar var dugnaðar- og at-
orku-maður einhver hinn mesti
við Breiðafjörð um sína daga,
og svo liarðger að með afbrigð-
um þótti. Hann tók fótarmein
mikið á unga aldri og varð ör-
kumla upp frá því, en stundaði
þó alla vinnu á sjó og landi sem
heill væx-i. — Samhliða bíi-
skapnum á Firði ralc hann það-
an verslun og útgerð, og fara
ekki sögur af, að það hafi verið
gert fyr eða síðar. Einar dó á
Firði að eins 44 ára gamalk árið
1900.
Að hásetum liafði Einar í
þessa ferð: Jón Jónsson, síðai'
bónda á Deildará, Gest Jónsson
frá Litlanesi, Jón J. Jónatans-
son, Sveinbjörn Jónsson og Sig-
urð Níelsson, Árnasonar frá Bæ
á Bæjarnesi.
Veður var allgott þegax- þeir
lögðu af stað frá Firði, að eins
sunnan gola, en hvesti allmikiö
með kvöldinu. Þegar þeir vox x:
komnir ofan undir Langev í
Flateyjarlöndum veiktist einn
hásetinn svo hann varð eftir
það frá verki. Hinir andæfðu
þó ofan sundin, þar til þeir
höfðu nær því náð landi i Sýrr-
ey, en þá herti veðrið svo, að
þeir drógu ekki lengur og var
þá útséð um að þeir næðu til
Flateyjar um kvöldið. — En þá
vandaðist málið. Suðvestan
stórviðri var skollið á, kol-
dimm haustnóttin í aðsigi, langt
til lands og leiíiir ókunnar og
skerjóttar þangað sem lieist
voru tök ;á að sigla til manna-
bygða. —
Svo verður að segja hverja
sögu sem hún gengur. Og þess
verður að geta, að ekki var sem
best samkomulag á skipinu.
Surnir hásetanna vildu siglá til
Hergilseyjar strax -síðari hluta
dagsins þegar maðurinn veikt-
ist og vindur fór vaxandi á
móti. Formaður vildi freista
þess að sigla til lands, þó dimt
væri orðið, þegar þeir drógu
ekki skipinu lengra. Hvorugt
var þó gert. En það varð úr, að
þeir hleyptu til Feigseyjar sem
er næsta óbygð ey í Flateyjar-
löndum fyrir ofan Sýi’ey, og
ætluðu að láta fyrirberast þar
um nóttina. Feigsey er lítil og
hvergi góð lending við hana í
sunnanátt. Þeim gekk þó allvel
að lenda og báru nokkuð af
farminum úr skipinu um kvöld-
ið, en ætluðu að halda því á
floti um nóttina með því seixi
eftir var og' tókst það nokkúrn-
veginn. En með birtingxxnni xxixi
morguninn gekk vindxxr lil vest-
urs og óx þá brimið við eyjuna.
Var þá fest út af skipinu eftir
þvi senx föng voru til og staðið
við það eftir mætti, en alt kom
fyrir ekki. Að litilli stundu lið-
inni fengxx þeir við elckert ráðið
og skipið brotnaði i spón. —
Nú var þvi bjargað sem bjarg-
að varð. — Þeir félagar voru nxi
ox-ðnir skipbrotsmenn á eyði-
eyju alllangt frá mannabústöð-
um. Veður var hið versta þenn-
an dag: Norðaustan hvassviðx’i
xxieð snjóéljum, en gekk i norð-
an byl og' herti frostið upp í
10—12 sig uiii kvöldið. Þennan
dag voru þeir mjög á ferli um
eyjuna og lióuðu svo sem þeir
gátu, reistu upp masti'ið af
skipinu þar sem liæst bar á og
stöguðu út.af þvi með reiða-
böndunum og festu við það föt
og annað er þeir gátu án verið
í bili, ef vera kynni að það sæ-
ist úr eyjunum eða af mönnum
er á ferð kynnu að vera, en alt
kom fyi’ir ekki, enda var veðrið
vont. Um kvöldið skriðu þeir
undir seglið af skipinu, kaldir,
svangir, blautir yfir höfuðið og.
örmagna af þreytu. Ekki fengu
þeir þó mikinn svefn um nótt-
ina. Hlífarföt flestra voi’u léleg,
og ekkert nesti höfðu þeir ann-
að en lítinn bita, er þeir borð-
uðu um kvöldið, þegar þeir
lentu í eynni.
Daginn þar á eftir var veðrið
betra. Þann dag fóru Flateying-
ar upp i Papey að sækja kindur.
Sáu skipbrotsmenn glögt til
þeirra, en ekki gátu þeir látið þá
verða vara við sig, þó þeir
reyndu það með öllu móti og
masírið stæði upp á há eyjunni.
En sárt þótti þeini að sjá bátinn
hvei-fa aftur til Flateyjar. Létu
þá sumir hugfallast og töldu
litlar líkur til að þeim yi'ði
bjargað og vildu grípa til ýmsra
óyndisúrræða sem þó varð af-
stýrt.
Dró nú mjög al’ mönnum um
kvöldið og nóttina og tólc þá að
kala á höndum og fótum.
Næsti dagur rann og fór, án
þess þeim yrði neitt til bjargar,
Að morgni þess 23. desembei',
sem var sunnudagur, var logn
og þvkt í lofti. Þeir sem enn
höfðu nokkurn kjark skiiðu
WINDSOR-I4JÓNIN HAFA BOÐ INNI.
T. v. James Roosevelt, t. h. William C. Bullitt, sendiherra Bandarikjanna, í niiðið hertoginn af
Windsor (Játvai’ður fyrv. Bretakonungur og frú hans, fyrv. frú Wallis-Simpson).