Vísir Sunnudagsblað - 27.08.1939, Side 8
8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Tarzan-tviburarnir np.so
Tarzan sá það á viðureign fílanna,
að Tantor gat ekki veitt viðnám
hinum æðisgengnu árásum Gudah.
Stöku sinnum varð aðeins lát á
þeissum bardaga upp á líf og dauða
og þá gaul Gudah illilega augun-
um til Tarzans, eins og hann væri
ákveðinn í að depa liann, þegai’
hann væri húinn að hrista Tantor
af sér.
Tarzan liugsaði ekkert um sitt eig-
ið öryggi, en fanst liann ekki geta
slaðið aðgerðarlaus, meðan verið
væri að drepa Tantor vin hans. En
hann gat engin áhrif liaft á har-
dagann milli risanna tveggja með
líkamlegum kröftum, fre'kar en
steinaldarmaður.
Þó að vesalings Tantor væri hug-
aður, þá gat ekki kjarkur hans
jafnast á við hina geysilegu krafta
Gudah og yfirburði hans í har-
dagaleikni. Það var rétt með
naumindum að liann gat borið af
sér hin hættulegu lög, se'm Gudali
veitti jneð vígtönnum sínum. Það
virtist óhjákvæmilegt, að þau
myndu ná takmarki sínu fvr eða
siðar.
Þá ákvað Tarzan að grípa til ör-
þrifaráðs. Hann ætlaði að ráðast
á óða fílinn með öpum sínum,
draga athygli lians að sér og gefa
Tantor á þann hátt tækifærí til
])ess að leggja hann með vígtönn-
unum. Ef þetta hragð mishepnað-
ist, var ekkert, sem gat forðað
þeim frá bráðum hana.
„Leggjum nú til allögu!“ lirópaði
Tarzan lil litla apaflokksins síns.
„Við sigrum e’ða deyjum að öðr-
um kosti!“ Hinir hugrökku apar
þurftu ekki frekari hvatningar við.
An þess að vera nokkuð að hugsa
um hættuna réðust þeir með for-
ingja sínum að Gudah hinum æð-
isgengna.
Eins og hinn nafntogaði frændi
þe'irra áttu tvíhurarnir líka i liöggi
við hættulegt villidýr. Þegar ljónið
rak upp öskrið ægilega, sá Nonni
fyrir sér í huganum hið bálreiða
Ijón vera að rifa Kalla á liol — og
það fór hrollur um liann.
En honum varð heldur hugar-
hægra, þegar hann heyrði að ljón-
ið þaut aftur inn i kjarrið.— Hann
vonaði að frændi hans liefði kom-
ist undan ljóninu, þrátt fyrir alt.
„Kalli! Kalíi!“ kaílaði liann aftur.
En það kom fyrir ekki.
Nonni skreið með hálfum huga á
fjórum fótum í gegnum myrlcvið-
inn og hrátt fann liann það, sem
hann var að leita að. Kalli lá á
grúfu á jörðinni. „Kalli! Kalh!“
kallaði liann hlíðlega, „hvað kom
fyrir?“ — En vesalings Kalh lá
grafkyr.
Eftir nokkur augnahlik fór um
liann titringur og hann settist alt
í einu upp: „Ljónið!“ sagði hann,
„livar er ljónið?" „Eg lieyrði það
lilaupa burt“, svaraðj Nonni, „en
áðan, þegar þú svaraðir ekki, hélt
eg að það liefði-----náð í þig. —
Mikið var eg hræddur!“
„Það munaði heldur engu“, svar-
aði Kalli. „Eg har spjótið fyrir
mig, — ljónið stökk og sló mig, en
eg skil ekki að það skyldi halda
áfram. Við skulum koma olckur
hurt, áður en það kemur aftur.“
„Við getum komist upp í tréð“,
sagði Nonni, „eg er húinn að finna
aðferð til þess.“
Hinn hrausti, þjálfaði líkami Ivalla
gerði það að verkum, að hann var
fljótur að ná sér eftir liögg ljóns-
ins og Nonni fór með liann að litlu
tré, sem óx rétt hjá því stóra. Þeir
klifruðu upp eftir því og gátu á
þann hátt seilst upp í greinar skóg-
ar-tröllsins.
Svo fóru þe’ir að kalla á Ukundo
og Bulala og fundu hrátt, að þeir
voru uppi í tré þar rétt við. Þeir
ákváðu, eftir stuttar umræður, að
halda kyrru fyrir til morguns. „I
öllu falli ná engin Ijón í okkur
hér“, sagði Nonni, „þau geta ekki
klifi-að i trjám.“ — En það geta
hléharðar“, sagði Kalli alvarlega.
Félagsprentsmiðjan h.f.