Vísir Sunnudagsblað - 12.07.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 12.07.1942, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ S „Tuttugasta hvert ár —“ Þann 25. janúar 1926, ná- kvæmlega kl. tíu minútur yfir fimm e. li. tók Ralpli Sarowby, aðalforstjóri fyrir Westways, sér sæti í reykingaklefa í neðan- jarðarbraut á Charing Cross n eðan j ar ðar j á r nbr au tars töðinni í London. Með þeirri járnbraut var líann vanur að ferðast dag eftir dag um margra ára skeið. Úr hægri kápuvasa sinum tók hann dýrmæta tóbakspipu, en úr vinstri vasanum fagurskreyttan tóbakspung. Fei-ðin til Leiclies- ter Square var notuð til þess að troða dýrmætis tóbaki i pípuna, sem hann stakk síðan á milli dýrindis tanna, kveikti svo venjulega í á móts við Totten- ham Court Road. Þaðan sökkti hann sér venjulega niður i blaðalestur. Allt þetta hafði far- ið’fram með reglubundinni ná- kvæmni, frá því að Sarowby mundi fyrst eftir, og hann byrj- aði að fara þarna á milli. Ralpli Sarowby unni reglusemi, og vildi að allt væri í föstum, kerf- isbundnum skorðum. „Eg er hvorki þröngsýnn né mjög íhaldssamur maður,“ las liann yfir systur sinni, við þau fáu tækifæri sem hún liafði inorgunverðinn ekki tilbúinn á réttri mínútu. „í höfuðdiiáttum er eg gefinn fyrir tilbreytingu. t vissum tilfellum mynda eg mér samt ákveðnar skoðanir, og frá þeim vík eg ekki, hvað sem tautar. Til þess að komast áfram i þessum lieimi, verður ckki hjá því komixt, að skipta deginum niður í sérstaklega skipulögð vinnutímabil.“ Hann lét ekki sitja við orðin tóm. Skipulagning og reglusemi voru ófrávikjanleg lifsboðorð lians. Einhverntíma þegar systur hans var gramt í geði, sagði hann: „Eg held næstum því, að ekkert myndi þér falla eins vel í geð og ef þú þyrftir ekkert annað að gera en eta og sofa — cftir skipulagðri niðurröðun.“ „Annað verra gæti verið til,“ viðurkenndi Ralph með mestu ljúfmennsku. En jjennan umrædda 25. jan- úardag, sem auk þess — það er kannske óþarfi að taka það fram — bar upp á mánudag, átti það fyrir hinum reglubundna og fastskorðaða lífsferli Sarow- by’s að liggja, að raskast veru* lega. Rétt áður en hann kom til Candem Town slokknaði í pípunni hans. Það kom á hann fát, eins og hann fengi ekki átt- að sig á því að þvílíkt og annað pins gpeti átt sér stgð, Til þessa hafði þetta aldrei komið fyrir. ‘Forstjóri einnar beztu tóbaks- verksmiðjunnar í London bland- aði sjálfur uppáhaldstóbak Sarowby’s og lét það í dollur, algerlega loftþéttar, sem hann seldi svo fyrir hálft sterlings- pund hverja dollu. Það gat held- ur ekki komið til mála að tó- bakið hefði skemmst í tóbaks- pung Sarowby’s. Hinsvegar var það augljóst mál, að einlivers- staðar hlaut gallinn að liggja, þvi um það var ekki að villast, að í pipunni hafði sloknað. Sarowby muldraði eitthvað nið- ur í barm sinn og fór niður i vasann eftir eldspýtum. Ilann opnaði stokkinn og sá að eld- spýturnar voru allar búnar. „Óheppnin riður sjaldan við einteyming,“ andvarpaði hann og lagði sig i lima til að finna einhvern málshátt er gæti átt við þessa slysni hans. Fyrir aðal- forstjóra Westway’s Hardware Company var það sjaldgæft fyrirbrigði að fá eldspítur að láni hjá samfylgdarmönnum sínum. Mönnum, sem ef til vill voru af allt öðru sauðaliúsi. Hinsvegar var það gjörsamlega óhugsandi að komast alla leið frá Candem Town til Hamp- stead með kalda pípupa. Hann litaðist gætilega um eftir ein- hverjum, sem hann gæti beðið um eldspýtu án þess að mis- bjóða virðingu sinnr. Þá veitti hann þvi athygli að klefinn var orðinn tómur. Sarowby hrökk við. Hann þóttist vera alveg fullviss um, að hafa séð mjög svo prúðbúna konu stíga inn i lestina hjá Goodge Street, cr liafði sezt skammt frá honum. Hann hafði ekki orðið þess var að liún færi út. Auk'þessa voru allar lestir á þessum hluta leiðarinnar og um þenna tíma dagsins nær alltaf yfirfylltar. Þetta kom Sarowby í einskonar hugaræsing. Ástæð- an til þess að hann vildi heldur í'ara með neðanjarðarjárnbraut heldur en i einkabifreiðinni sinni, var einvörðungu sú, að honum leiddist að biða eftir umferðarmerkjunum á gatna- mótunum. Samt var hann alltaf óánægður i brautarvögnunum og hann kvartaði sáran undan þrengslunum. Hann héll þeirri skoðun eindregið fram, að á mestu annatímum dagsins ættu neðanjarðarjárnbrautjrnar alls ekki flytja konur með börn né feita menn með töskur. Allt öðru máli var samt að gegna nieð að hafa tóma járnbrautar- j Eftir j R. C. Hutchinson j klefa. Það var of langt gengið. Það var óvenjulegt og því bar að forðast það. Það sem honum geðjaðist að þessu sinni illa við tóma klefann, var ekki svo mjög skortur á samfylgdarmönnum, heldur var það miklu fremur skortur á eldspítum. Hann var enn sárgramur i skapi þegar lestin rann inn á brautarstöð, rennidyrnar opn- uðust og rödd heyrðist kalla: „Allir skipti um lest!“ Sarowby horfði nístandi augnaráði á aug- lýsingaspjald nokkurt, á bros- andi karlmann sem reykti Virginiuvindil. Á næsta augna- bliki stóð hann á brautarstétt- inni. Hurðirnar skullu i lás á eftir hónum og með sínum venjulega gauragangi og hjólaskrölti brunaði lestin inn i myrk göng- in og livarf. Sarowby veitti því athygli að aðrir járnbraUtar- klefar, sem runnu framhjá hon- um voru einnig tómir. Honum kom þetta einkennilega fyrir sjónir og liann tók að svipast um eftir nafninu á stöðinni. H.Iýtur að vera Chalk Form, hugsaði liann. Rauðu ljósmerk- in láu meðfram allri brautinni og sýndu brautarstöðina i allri sinni lengd. En hvergi gaf nafn stöðvarinnar að líta. Þar sáust heldur ekki neinir leiðarvisar eins og venja var til á öðrum stöðvum. Það hlaut að fara fram einhver viðgerð þarna. Sarowby gckk fram og aftur, i þeim tilgangi að leita upplýs- inga hjá einhverjum járnbraut- arþjóni. En þar var ckki einn einasta járnbrautarþjón að sjá! Sarowby bölvaði með sjálfum sér og ætlaði yfir á hina brautar- stéttina. En þegar hann sá þar ekki neinn mann að lieldur, sett- ist hann á einn stöðvarbekkj- anna til að bíða þar átekta. í sama vetfangi slokknuðu öll ljós á stöðinni. Kuldahrollur fór um Sarowby einsámlán i myrkrinu. Hann hafði aldrei þekkt lil hræðslu á ævi sinni og myrkfælni var hon- um algerlega óþekkt fyrirbrigði. Samt sem áður hvildi einhver lamandi þungi vfir þessari enda- lausu einveru. Umfram allt fann hann þó til vanlíðunar. Því áð hann, sjálfur aðalforstjórinn fyrir Westways Hardware CiOpipanv fannsf hann eiga heimtingu á annarri og betri meðferð en þessari. Það var hreinasta ósvífni, að annar eins maður, sem svo mjög lét til sín taka í lífi borgarinnar, skyldi vera látinn sitja einsam- all og yfirgefinn í kolniðamyrkri á neðanjarðarjárnbralitarstöð. Það var vitavert. I huga sér samdi hann skammargrein, er liann skyldi fá birta i „Times“: „Eg undirritaður, sem hefi verið meðlimur i miðstjórn neð- anj arðarj árnbrautafélags Lund- únaborgar, leyfi mér hér með ... .“ nei, það er betra að segja: „Það er vissulega tími til kominn, að almenningur geri sér grein fyrir þvi svívirðilega ranglæti sem liann er beittur af hálfu Neðanjarðarjárnbrautar- félagsins, og- geri kröfur til meira velsæmis. Það er ekki lengra síðan en i gær ----“ Fjarlægt skrölt í járnbraut er var að koma, truflaði liugsana- gang hans. Hann andvarpaði léttara. Skröltið færðist óðum nær og járnbrautin brunaði með ógna liraða inn á stöðina. Allir vagnarnir voru uppljómaðir, en liver einasti þeirra tómur. Án þess að hægja nokkuð á ferðinni rann lestin framhjá stöðinni og livarf. Naumast var skrölt henn- ar. hælt að dynja i fjarska er heyrðist i nýrri lest koma úr gagnstæðri átt. Sarowby þreif- aði fyrir sér yfir á hina brautar- stéttina, og kom nákvæmlega nógu snemma til að sjá, að einn- ig sú lest þaut framhjá. Hún var tóm eins og sú fyrri, og það sem lionum kom undarlega fyrir sjónir var það, að hann skyldi hvorki sjá brautarstjórann né neinn brautarvörð. Sarowby beið; og lestirnar komu og fóru mcð stuttu millibili. Allar voru þær tómar og engin nam staðar. Hann hrópaði til nokkurra, en hróp lians voru ekki heyrð. Það var heldur ekki neinn maður sjáanlegur er gæti tekið liróp lians til greina. Ralph Sarowby sem búinn var að lifa i fjörutíu og tvö ár, og sem i f jörutiu þess- ara ára hafði heimtað og skipað fyrir eftir eigin geðþótta, fór nú ekki að verða um sel. „Eg skil þetta ekki,“ kallaði liann. Hærra: „Eg skil það ekki!“ Hann hlustaði. Endalaus þögn. Svo heyrðust drunur og vagnaskrölt, fyrst úr öðru gang- aropinu, siðan úr hinu. Hvernlg á þessu skrölti stóð, vissi Sarow- bv ekki — hann vissi aðeins að hvorki skröltið né lestirnar sjálfar höfðu neitt við mann- heima að sælda, og hann var hættur að talca nokkurt tillit til þess, Hann ætlaði að ná sér í pldfæri, en þá inundi hann alþ í

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.