Vísir Sunnudagsblað - 27.06.1943, Síða 4

Vísir Sunnudagsblað - 27.06.1943, Síða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Ytini fjarverandi. Etfir William Mac Harg. Höfundur þessarar smásögu er kunnur rithöfund- ur meðal enskumælandi þjóða og víðar. Frægð sína á hann einkum að þakka leynilögreglumanninum O’Malley, sem hann hefir að söguhetju í flestum sögum sínum. I þessari sögu er O’MalIey sem fyrr hetjan, sem leysir gátuna. „Það var verið að myrða ein- dansleikinn. Hann er eklci í hverja stúlku af góðri fjöl- hernum, svo að hann fór ekki skyldu,“ sagði O’MalIey. „Ef inn. Hann átti að sækja hana lögreglan leysir ekki þvilík síðar. Bezta vinkona ungfrú mál, þá fær hún á baukinn. Nú hefir mér verið falið að vinna arsama og vel skipulagða náms- hringa-kerfi trúleysingjasam- bandsins hnignar óðum, vex vegur kirkjunnar og aðsókn hennar eykst stórum. Síðan 1934 liefir stjórn Rúss- lands stöðugt reynt að bæta samkomulagið. 22. apríl það ár var bannað með lögum að kenna guðleysi í skólunum. 1937 urðu stjórnarvöldin eins og þrumulostin er skýrslurnar' sýndu, þrátt fyrir allt, sem á undan var gengið, að 60 mill- jónir játuðu kristna trú. 1939 fékk guðleysingjafélagið skip- un um að draga úr áróári sín- um gegn kristninni og liafast ekkert opinberlega að gegn trú og kristindómi. Aðalmálgagn guðleysingjasambandsins við- urkenndi um þessar mundir, að í Moskvu væru þá 400.000 kristnir, og að mikill fjöldi barna og unglinga tækju þátt í kirkjusókn og trúariðkunum. Verkalíðsfélögin urðu nú hlut- laus vegna þess, að þau urðu þess vör, að áróður gegn trú og kristindómi klufu þau og löm- uðu samheldni þeirra og krafta. Og menn voru fangelsaðir, ef þeir trufluðu guðsþjónustur. 1 sumum verksmiðjum lásu menn biblína upphátt fyrir hóp- um manna í matarhléum þeirra. Þá fór fram þriggja daga kappræða milli vísindastofnun- ar (Academy of Sciences) og miðstjórnar guðleysingjasam- bandsins árið 1939, sem leiddi til hinnar undraverðu yfirlýs- ingar, að „fyrst og fremst hefði" kristindómurinn átt drjúgan þátt í baráttunni gegn þræla- haldi, í öðru lagi liefði hann fyrstur allra boðað jafnrétti og bræðralag allra manna, án manngreinarálits eftir tign, þjóðerni og kynferði, og i þriðja lagi hefði kristindómurinn fætt af sér anda lýðræðisins og bylt- inga- og umbótahyggjuna. Prófessor Mathews segir enn- fremur, að rússneskur rithöf- undur hafi samið stælingu af Borodins óperunni „The Boga- tyrs“ og ráðist þar grimmilega á kristindóminn, en stjórnin var ekki sein á sér að banna óper- una, og gerði það með þeirri yfirlýsingu, að „kristnitaka Rússlands væri inngangur þjóð- arinnar að siðmenningunni“. Þá minnir prófessor Mat- liews á þá staðreynd, að Stalin ráði yfír sétta byggilegum hluta jarðarinnar, með slíkum auð- lindum og ræktunarmöguleik- um, sem yfirstígi alla drauma og hið frjóasta imyndunarafl. fjann sé að vísu yfirlýstur &$nmúnisti. en bæði hann sjálf- ur og stjórn hans hafi stöðugt fjarlægst meir og meir hina upprunalegu stefnu kommún- ismans. Það mun því óhætt að fullyrða, að komi vesturveldin fram við Rússland eins og ját- endum kristinnar trúar sæmir, þá muni stjórn Rússlands aldrei framar hefja ofsókn á kirkju kristinna manna. Það mundi líka verða til þess að sundra þjóðinni og veikja hana alla- vega og spilla ýmsu hinu bezta í þjóðlifinu. Hann rifjar svo upp margt það, er kirkja Rússlands hafi lagt til útbreiðslu kristn- innar fyrr ó tímum, og spáir þvi, að hún muni eiga eftir að verða mikilvirk í þeim efnum. Undarleg saga, tilheyrendur mínir, eins og reyndar öll saga þjóðanna er. Nokkuru eftir rússnesku byltinguna 1917 sá eg í einu af víðlesnustu tima- riturn Bandaríkjanna mynd, sem liefir orðið mér sérlega minnistæð. Það var mynd af mönnum, sem voru að reyna að velta geysilega miklum steini. Það var rússneska bylt- ingin að velta „bjargi aldanna" út úr Rússlandi. — Hugsa sér þá tilraun! Velta bjargi aldanna út úr lifi heillar þjóðar. Þetta gafst illa, en það er of löng saga að rekja hér. En vissulega bár- ust æsandi og óholl áhrif frá Rússlandi til Þýzkalands. Hundruð þúsunda sögðu sig úr kirkjunni í Þýzkalandi á árun- um eftir 1920. Upplausnin magnaðist í lifi þeirrar þjóðar. Hún har djúp og liættuleg sár eftir heimsstyrjöldina. Siðferð- isþrek hennar var lamað. Þús- undir barna gengu þá um götur Berlínar í hópgöngum og báru fána, sem á var lelrað stórum stöfum: „Niður með Guð. Burt með guðspestina úr skólunum.“ Menn dönsuðu og léku alls- naktir á sjónarsviðum leikhús- anna, Gvðingar og braskara- lýður mötuðu krók sinn á þvi að selja þjóðinni klámrit og sið- spillandi bókmenntir, æsandi og grófgerðar kvikmyndasýn- ingar. Þjóðin var haldin sótt- hita upplausnar, flokkadrátta, byltingatilauna og þjóðlífs- rolnunar. Þá var það, að Hitler gekk fram og þjóðin tók hon- um, ekki aðeins sem forustu- manni, heldur hlátt áfram sem töframanni. Og nú hafa her- sveilir hans verið að revna að vélta sjálfri rússnesku þjóðinni út úr Rússlandí. Það mun nú ekki takast. En að nokkuru leyti vakti rússneska byltin'gin upn þenúan ofsækianda sinn. Það mun saean staðfesta þegar fram líða stundir og menn takg að lesa hana óhlutdrægr,- að lausn þess. Ef lögreglan get- ur ekki leyst það, þá get eg það ekki heldur og fæ líka ó bauk- inn. Hún hét ungfrú Cordy, þessi látna stúlka. Hún hafði farið á dansleik, sem var hald- inn fyrir hermenn og sjóliða. Svo hvarf liún þaðan. í morgun fannst hún dáin skammt frá heimili sínu. Einhver hafði kyrkt hana.“ „Hvað veiztu mikið um þetta mál?“ spurði eg. „Einhver ungur maður að nafni Normel fylgdi henni á Það var mikil fásinna af rúss- nesku byltingunni, að ráðast í það voðafyrirtæki að reyna að velfa bjargi aldanna út úr Rúss- landi. Það meiða sig allir menn og allar þjóðir á slíko uppá- tæki. Það farnast öllum mönn- um og öllum þjóðum illa, sem reyna að velta bjargi aldanna út af vegum sínum. Iíitt er langtum snjallara að bvggja á bjargi aldanna. Það er örugg- ur grundvöllur að farsælu lifi manna og þjóða. Það er ágætur hornsteinn i hverja þá bygg- ingu, sem Iengi skal standa og vel farnast. Þeir . eru hyggnir, er reisa hús sitt ó bargi aldanna. Þau hús sfandast storma og sleypiregn. Það er langtum befra og viturlegra að byggja á hiarginu, en að velta því út fjTÍr landamæri sín. Rússland hefir gert ýmsar mikilvægar tilraunir. Sumar hafa heppnasf. aðrar munu henpnast. — Ein heppnaðist ekki. Þeir ætluðu að velta biargi aldanna út. úr Rússlandi. Það reyndist þeim ofjarl. Þeir gáfust upp á því, og revna það vonandi aldrei aftur, en taka bað ráð að bvgffia framtíðar-. hús sitt á bjargi aldanna. Cordy er stúlka, sem heitir ung- frú Redor. Einhver Randolph fylgdi henni á dansleikinn. Hann fór líka strax aftur, því að hann er heldur ekki í hernum. Nú, Normel kom til þess að fylgja stúlkunum heim og þá var hvergi hægt að finna ungfrú Cordy. Enginn vissi, hvenær hún hefði farið af dansleiknum, hversvegna eða þá með hverj- um. Stúlkunum er bannað að láta einhvern hermannanna eða sjóliðanna fylgja sér heim eða hitta þá síðar. En hún hefði vel getað gert það samt.“ „Hvað gerir lögreglan?“ „Um hundrað lögreglumenn eru að spyrjast fyrir um það, hvaða fólk hafi verið ó dans- leiknum. Þeir spyrja lika lier- menn og sjóliða. Við erum bún- ir að finna heilmikið af grun- samlegu fólki og enn fleiri vitni, en það hjálpar ekki vit- und.“ „Þelta er mesta vandamál!“ sagði eg. Þegar við komum til aðal- lögreglustöðvarinnar, var þar fjrrir mikill söfnuður af ungu fólki. Meðal þess voru ungir hermenn og sjóliðar og nokkur- ir ungir menn, sem voru ekki í einkennisbúningum. Ungar stúlkur voru þama líka. Ungfrú Redor, Normel og Randolph voru stödd þarna. „Eg verð að spjalla eitthvað við þau,“ sagði O’MalIey, „þótt eg viti, að eg græði ekkert á þvi.“ Við gáfum okkur fyrst á tal við ungfrú Redor. Hún var lag- legheita stúlka, nítján ára göm- ul. Mér geðjaðist ekki að Nor- mel. Hann var stór og þrekinn piltur, en virtist geðstirður. Randolph var bráðmyndarlegur maður og talaði með Suður- ríkjablæ. „Hvernig haldið þér, að þetla hafi ótt sér stað?“ spurði ,0’Malley ungfrú ftedor.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.