Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1944, Page 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
björtura sumardegi, til aö lyfta
ykkur upp frá erfiði dagsins,
teiga í ykkur lireint og tært
fjallaloftið og víkka sjóndeild-
ajrliringinn frá hinu daglega
umhverfi.
Eg býst við að ykkur hafi
ekki órað fyrir því að hér væri
svona stórkostlegt útsýni, eins
og við höfum fyrir augum. Allt
hálendi Vestfjarða hlasir hér
við augum og þó xniklu meira.
Ogfjörðurinn okkar hreiði með
fjölda innfjarða breiðir úr sér
hér framundan, sólfáður, gjöf-
ull og glitrandi, á hvers kyns
gæði. Og hér fyrir fótum vor-
um er sveitin undrafögur, ein-
hver fegursta á vestfjörðum,
sökum legu sinnar. Og erum
við ekki heppin að sveitin okk-
ar kæra skuli vera i slíku um-
liverfi. Jú víst er okkur það
metnaðarmál og gleði. Hún
liggur liér innst í faðmi fjall-
anna eins og hjúfruð upp að
brjósti okkar kæru fósturjarð-
ar.
Lítið yfir þetta hálendi um
hin sólfáðu fjöll i bláma fjar-
lægðarinnar, vitandi það að í
skjóli þessara fjalla, er fjöldi
gróðursælla dala, og fiskisælla
fjarða. Við vitum að milli þess-
ara fjalla morar allt af lífi á
ladi og legi, og í gróðursælum
dölum una hjarðir á beit með
lagði síðum. Og við vitum að
hér eru nóg og góð lífsskilyrði
ef við höfum vilja og mann-
dóm til að hagnýta þau. Og
ef við gefum okkur tíma til að
litast um, á spjöldum sögu-
legra minninga þá munum við
komast að raun um að hér á
þessum skaga<liafa alist fjöldi
dáðadrengja sem þjóðin mun
blessa um aldir. Hvert býli yzt
áandnesi og innst í dal her ljós-
an vott um athafnalíf liðinna
kynslóða, og við hlessum alll
þeirra æfistarf og minnumst
þess að hvert þessara hýla á
sína sögu með sigrum og ósigr-
um, gleði og sorg, lífi og dauða
En hlutverk okkai', sem hér
erum alin er að vinna að því
að gera þessi hýli byggilegri
fyrir næstu kynslóð, láta tvö
sti’é, eða öllu heldur þrjú, gróa
þar sem áður gré'ri eitt, og
nota auðlindir Ægis til hins ítr-
asta á öllum sviðum. „Þá munu
bætast liarmasár þess horfna.
Hugsjónir rætast þá mun aft-
ur morgna. Fósturjörðin lifi.
Hún blómgist og blessist.
Undir þetta var tekið af fólk-
inu, sem nú fór að tínast ofan
af fjallinu. Og hreppstjórinn
sextugi hljóp eins og unglingur
ofan lausu skriðuna sem gerði
sitt til að flýta ferð okkar nið-
ur að fjallsi’ótinni.
1EMMIRNIR
sem gæta forseta Bandaríkjanna.
Nýi sendiherrann var á leið-
inni til Hvíta hússins til þess
að afhenda forsetanum skilriki
sín, og hann fálmaði óstyrkri
hendi ofan í buxnavasa sinn, til
að ná í vindlakveikjara sinn.
Fróneygur ungur maður, sem
var þarna á næstu grösum,
skundaði til og þuklaði á vasa
sendiherrans og kippti því næst
hönd hans út úr vasanum, án
þess að segja eitt einasta orð.
Kona öldungadeildarmanns sá
þessar aðfai’ir og sagði óttasleg-
in: „Hamingjan góða! Halda
þeir að við séum glæpamenn!“
Ungu mennirnir, sem voru
Þegar allur hópurinn var
kominn niður, var gengið til
hrossanna, er gæddu sér á
gróðurflesjunum suðvestan i
hálsinum. Þar var drukldð
kaffi mcð kökum, sem kaupfé-
lagsstjórinn hafði verið svo
hugulsainur að sjá fyrir.
Breiddi dúk á grundina og
huldi kökum og öðru góðgæti
og hað okkur hjarga okkur sem
bezt gengi, þó lágt væri borðið,
og temja oltkur háttu dýranna
í óbrotinni náttúrunni.
Að loknu þessu fjallagildi
var stigið á bak hrossunum og
haldið til byggða. Var kvöldið
rnilt og laðandi niður að vatn-
inu, en þaðan bárust engilþýð-
ir tónar svansins gegnurn
kvöldkyri-ðina. Þrösturinn söng
í runninum, og rjúpap í mó-
brúnum sumarfötum, ti’ítlaði i
götuskorningunum, með tólf
bústna og þi’iflega unga, og
ærnar xxieð lagðprúð lömb,
allavega lit undu sér í brekkum
og ásum og gæddu sér ó safa-
ríkum gróðrinum.
Við áðum niðri í sveitinni og
fórum í leiki, sem allir tóku
þátt i. Og jafnvel hreppstjór-
inn, þó farið væri *að lialla
undan fæti fyrir honum.
Svo var haldið inn sveitina
und sígandi kvöldsól sem varp-
aði í’auði’i glóð á brúnir fjall-
anna, gegnl vestri, en liver dal-
ur og dæld huldist blárri móðu
og snxám saman færðist húmið
yfir sveitina og hinnstu geislai'
sólarinnar liurfu síðast af
Ilafratindi, ónxur fuglanna var
agnaðui’, en fossarnir einir
vöktu fram í dalnum. En við
vesturfjöllin svifu gullskreytt
góðviði’isský hins deyjandi
dags.
G. J.
liingað og þangað innan um
mannfjöldann, voru of önnum
kafnír til þcss að geta útskýrt,
að leynilögreglan fylgdi þeirri
reglu, að eiga ekkcrt á hættu og
leyfði þcss vegna engunx að
nálgast forsetann með hendur
í vösum. Uixgu nxennirnir
liorfðu ekki fi’aman í gesti
Hvita hússins, heldur höfðu
þeir ekki augun af vösuixx karl-
íxxannamxa, snyrtitöskum
kvennamxa og vasaklútunum,
er nokkrar þcirra báru í hend-
ixxni.
Jafnvel ráðherrarnir, eins og
l. d. Stimson herinálaráðherra,
sem heimsækir forsetann eiixu
sinni lil tvisvar ó viku, og allt
slai’fslið Hvíta liússins þekkir
vel, jafnvel hann er hafður
xindir eftirliti frá því er hann
gengur inn um garðshliðið, þar
til lxann kenxur að hallardyrun-
um, og frá því hann gengur frá
ixoi’ði móttökustjórans, þar til
hann fer inn í skrifstofu for-
setans.
%
Hvert augnablik, seixx gestur
er í Hvíta hiisinu ,veit leyixi-
lögreglaix xxpp á hár, hvar Iiann
er og hvað_ hann hefir fyrir
stafni.
Þegar gestur heimsækir foi’-
setanix í fyrsta skipti og geng-
ur uni liinn rúmgóðá forsal
fyrir framan skrifstofu forset-
axxs, tekur hann e. t. v. ekki
eftir ungu mönnunum, sem
horfa á hann, þar sem þeir sitja
í leðurstólunuixx, senx standa í
röð í salnunx. Þeir sýnast við
Roosevelt forseti.
fyrstu sýn líkari skólastrákum
en vcl þjálfuðum leynilögreglu-
mönnum, en það eru þeir.
Það er vitanlega ekki leikið
sér nxeð að leita á þeim, sem
koma i heiixisókxx í Hvíta hús-
ið. Leynilögreglumennirnir geta
séð það sti’ax, hvort xxiaður er
með falið vopn eða ekki.
Þeir athuga grunsamlegar
bungur á klæðnaði manna og
þeir skoða vasa allra, án tillits
til þess, hver í hlut á, ef þeim
finnst ástæða til þess.
Ekki einu sinni Harry Hop-
kins, einkaritari Roosevelts, er
eins handgenginn forsetanunx
og þessir mexxxx, seixx hafa það
hlutverk, að varðveita öryggi
hans. Hvert augnablik, dag og
nótt, eru nokkrir þeirra á næstu
grösunx við foi’setann, án tillits
til þess, hvort lianxx er í svefn-
herbergi sínu, unx borð í or-
ustuskipi eða í Casablanca með
Winston Chui’chill forsætisi’áð-
herra.
ig t - ,
Hvíta húsið 1 Waslxington,