Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1944, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1944, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 mörkum, sem til eru í landinu. Markið á skotskifunni, sem þeir reyna sig á, er um það bil helm- ingi minna en markið á venju- legum skotskífum, sem herinn notar. Alhr leynilögreglumennirnir, sem gæta forsetans, eru þaul- æfðir í öllu, sem snertir eitur- gas, og ágætir geðsjúkdómasér- fræðingar kenna þeim að með- höndla geðbilaða menn. Hvað snertir líkamlegt ásigkomulag þeirra, má geta þess, að þeir hafa flestir verið ágætir íþrótta- menn á skólaárum sínum og þeir halda sér í þjálfun með því að æfa iþróttir nokkrum sinn- um á viku í íþróttahúsi nálægt Hvíta húsinu. Ef leynilögreglumaður fær kvef, er hann sendur heim, svo að honum geti batnað til fulls, því að ef einn maður í þessu samvinnustarfi í Hvíta húsinu gæti ekki gegnt starfi sínu svo að vel væri, gæti árangur af starfi alls liðsins minnkað. Eftir boði þjálfara sinna iðka hann er einungis yfir sig áfjáð- ur í að sjá forsetann. Þegar forsetinn ferðast úti á þjóðvegunimi, setur leynilög- reglan alltaf vörð leynilög- reglumanna kringum bifreið hans eða járnbrautarvagn, hve- nær, sem hann stöðvast. Þegar hann er á ferð um her- gagnasmiðjur, þá er ekki nóg með það, að leynilögreglan ferð- ist með honum, heldur sendir xnenn á undan honum. Hver lcrókur og kimi, sem harui fer um, er skoðaður. Forstjórum verksmiðjaxma er skipað að segja ekkert fyrirfram um það, að von sé á forsetanum. Vegna þessa komast leynilögreglu- mennirnir oft í vandræði, sem verður að leysa fljótlega og án þess að nokkrum mislíki. Roosevelt forseti ekur irm um aðalhlið fallbyssuverksmiðju. Verkamaður lítur upp frá vinnu sinni, sér hann og hrópar: „Þarna er þá gamli Frank sjálf- jur!“ Maðurinn, sem er himin- jlifandi hleypur fram fyrir bif- reiðina og réttir út höndina. .En áður en hann er tekinn að leynilögreglumennirnir oft handknattleik. Þeir segja, ac|jL það styrki lungun til mestjj^nálgast bifreið forsetans allt of þreytandi starfsins, sem þeir imikið, hleypur lögreglmnaður hafa með höndum, en það er að j fram fyrir hann, tekur í hönd hlaupa meðfram bifreið forset-J:^honum, snýr honum við og ýt- ans, þegar hann ekur hægt gegn um mannþyrpingu. Þeir verða að lulla svona mílu eftir milu við slík tækifæri og hafa auga með grunsamlegum mönnum, sem kunna að leynast í gluggum á efri hæð, eða mönnum, sem ryðjast út úr mannþyrpingunni í áttina til forsetans. Þegar Roosevelt ók gegnum borgina Monterrey í Mexikó ný- lega, ásamt Avila Camacho, forseta Mexikó, þá þokaðist skrúðgangan áfram gegnum mannþröngina með minna en 10 mílna hraða á klukkustund. En leynilögreglumennirnir urðu að hlaupa bókstaflega hvert fót- mál leiðarinnar. Ef allri vega- lengdinni, sem forsetarnir óku, væri skipt niður á hvern ein- stakan lögreglumann, þá myndi hver þeirra hafa lullað 5 mílur í steikjandi hita aprilsólai'innar í Mexikó. Og alltaf annað kastið urðu þeir að grípa æpandi Indí- ánakrakka, svo að þeir yrðu ekki undir bílhjólunum, henda niður skrítnum blómvöndum, sem var kastað í áttina til for- setanna og halda myndatöku- mönnum í hæfilegri fjarlægð. Leynilögreglumennirnir virð- ast njóta sín bezt, þegar þeir fylgja forsetanum gegnum mildar mannþyrpingar. Þeir geta undireins sagt um það, hvort maður er hættulegur eða ^ir honum kurteislega að renni- bekk hans. Maðurinn heldur að hairn hafi þarna tekið í hönd einhvers háttstandandi opinbers embættismanns, þar til einhver verður til að segja honum, að svo sé ekki. Meðan forsetinri var í hinum 2 meiriháttar ferða- lögum til vopnaverksmiðjanna seinnihluta ársins 1942 og vor- ið 1943, hjálpuðu þúsundir her- manna leynilögreglumönnunum til að gera varúðarráðstafanir. Gættu þeir leiðarinnar, sem for- setinn fór um. Hver þumlungur leiðarinnar frá Washington til Californiu og til baka, var at- hugaður. Hafðar voru nánar gætur á öllum járnbrautar- skiptistöðvum, til þess að fyrir- byggja að árekstur gæti átt sér stað. Næstum 1500 hermenn voru á verði í hverri ferð. Sumir liðsforingjarnir, sem gæta áttu forsetans við þetta tækifæri, tóku skyldustarf sitt eins og þeim hefði verið trúað fyrir því af guði sjálfum, og þess vegna gættu þeir þess vel, að fara eftir fyrirskipunum, sem þeim höfðu verið gefnar. Nótt eina í apríl, þegar lestin stöðvaðist á brautarstöð sinni í Missouri og dvaldi þar í nokkrar klukkustundir, ætluðu noldtrir menn úr föruneyti for- setans að fá sér frískt loft og gengu burt frá vögnum sínum. Þeir voru brátt stöðvaðir, með því að hermenn vörnuðu þeim vegarins með brugðnum byssu- stingjum. Þegar eg Iiljóp út úr vagni mínum, kom ungur liðþjálfi hlaupandi út úr myrkrinu, brá byssusting sírium fyrir brjóst mér og hrópaði: „Farðu aftur inn í vagninn þinn, kjáninn þinn!“ „Hver fjandinn gengur á hér?“ sagði eg og hrökklaðist aftur á bak. „Eg hefi skipanir um að leyfa engum að fara út úr vögnunum og engum inn,“ sagði hann og otaði stöðugt að mér byssustingnum, „og þeim skipunum verður framfylgt, þar til sveitarforinginn breytir þeim.“ Eg þurfti ekld að spyrja hvar sveitarforinginn væri, því að eg sá hann á gangi nálægt inn- ganginum á vagni forsetans. Eg snéri aftur, fór gegnum vagn- inn og komst að því, að leyni- lögreglunni - var ekki leyft að setja menn sína á vörð í kring- um vagninn eins og venjulega. Og það var ekki heldur leyft, að starfsmenn járnbrautarinn- ar skytu upp svifblysum, eins og gert er venjulega í öryggis- - skyni. Frank D. Wilson, yfirmaður allrar leynilögreglunnar, gat loks sannfært sveitarforingjann um það, að hann hefði á röngu að standa og hann leyfði taut- andi leynilögreglumönnunum að fara á sina stöðu í varðgæzl- unni. Siðar heyrði sveitarfor- ingninn það frá hermálaráðu- neytinu, að hlutverk hersins væri aðeins að gæta þess, að engir óviðkomandi nálguðust lestina, sem forsetinn var í. Maðurinn, sem stjórnar flokki leynilögreglumannanna í Hvíta húsinu, er Mike F. Reilly, lítt kunnur maður meðal almenn- ings, en frægur um allt Hvíta húsið fyrir hárnákvæmni sína og hæfileika til að vaka lengi. Þegar Roosevelt fer í langt ferðalag, þá hefir Reilly sjálfur athugað hvern stað, sem fyrir- hugað er að forsetinn staðnæm- ist sjálfur á. Þegar Reilly, sem er harðsnúinn Iri á fertugs aldri, er minntur á það, að hann hafi verið talinn lagleg- asti stúdentinn í George Wash- ington háskólanum, þá ýtir hann þeim, sem þessa athuga- semd gerir, vingjarnlega og f jörlega frá sér. En bak við enni hans eru sérstakir lögreglu- mannshæfileikar. Það er þess- vegna, sem enginn, sem hefir á sér hin minnstu grunsamleg einkemri, getur nálgast Hvíta húsið eða forsetann, ef leyni- lögreglan veit um það, og vissu- lega gerir hún það. Reilly hefir ef til vill meiri áhyggjur vegna starfs síns en Roosevelt hefir sjálfur vegna starfs síns sem forseti. Nokkr- mn minútum eftir að árásin var gerð á Pearl Harbour, þaut Mike að heiman til Hvíta húss- ins. Vandvirknislega gerðum ráðstöfunum hans, sem fyrst voru aðeins á pappírnum, var teldð að framfylgja um leið og hann rauk út úr vagni sínum við Hvíta húsið. Það var Reilly, sem rannsak- aði leiðina til Casablanca og hafði yfirumsjón með hervernd þeirri, sem upp var sett í kring- um húsið, sem Roosevelt og Churchill ræddust við í. Á næst- um hverjum einasta stað, sem forsetinn dvaldi á í þessari ferð sinni, voru menn, sem höfðu á sér grunsamleg einkenni, eða voru kunnir að því, að hafa samúð með Möndulveldunum, „teknir úr umferð“ og eldd sleppt fyrri en forsetinn var kominn heilu og höldnu til Washington. Áður en Roosevelt fór í hina 8000 mílna löngu ferð sína til hergagnaverksmiðjanna, kannaði Reilly leiðina þrisvar sinnum í flugvél. Af leynilögreglumönnum hef- ir Roosevelt nánast samband við einkalífvörð sinn, en það er Charles Frederics, bláeygur, gráhærður maður af gamla skólanum. Charlie er á næstu grösum við forsetann frá því hann vaknar á morgnana, þar til hann fer að hátta á kvöld- in. — Annar mikilsmegandi maður í leyniþjónustunni er James Sloan, sextíu og sjö ára gamall og hefir verið í þjónustu Hvíta hússins siðar Theodor gamli Roosevelt var þar. Jimmy Sloan hafði mikið að gera nóttina milli 7. og 8. des- ember 1941, þegar mikill mann- fjöldi safnaðist saman fyrir framan Hvíta húsið og kallaði til stjórnarmeðlimanna, sem hlupu út og inn, fyrstu klukku- stundirnar eftir árásina á Pearl Harbour. Þarna voru menn, sem kröfðust skjótra og róttækra j agnráðstafana, og menn, sem vildu semja frið þegar i stað. — Skrifstofa Jimmys var eins og lækningastofa geðveikralæknis. En það var aðeins einn maður, sem olli örðugleikum, það var strákur, nakinn ofan að mitti á kaldri desembernóttunni og bar hamar i hendinni. Hann vildi ólmur ná tali af Roosevelt og fá hann til að taka sig í at- vinnubótavinnuna í New Jersey. Jimmy hrekkur ennþá við, þegar liann minnist drunga- legs dags fyrir nokkrum árum,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.