Vísir Sunnudagsblað - 10.09.1944, Page 7
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
á móður sína með liálf lokuð-
um augum. Hann fann til ó-
vildar gagnvart móður sinni.
Frá þvi að hann fyrst mundi
eftir sér, hafði hún gnæft yfir
hann cins og fjall. Hún hafði á-
kveðið allt sem lionum við
kom. Hún lét hann ganga í
sunnudagaskóla og sækja sam-
komur heimatrúhoðsins. Hún
ákvað hverja hann mætti um-
gangast o. s. frv. Hún var stór
og voldug. Og þegar Inger kom
á heimilið, liafði hún vakað
yfir þeim, að þau töluðust ekki
við. Hún hafði rekið Inger úr
vistinni, er hún fékk grun um
samdrátt þeirra, ást þeirra.
„Þetta var þín sök,“ sagði
Hans Jörgen. Hann gat ekki
talað við móður sina að þessu
sinni. Hann gekk út og fór að
vinna með föður sínum.
Kristian Vang hafði fylgt
prestinum út á hlað, og horfið
síðan til vinnu sinnar. Feðg-
arnir unnu um stund þegjandi.
Svo mælti Kristian: „Þið verð-
ið að gifta ykkur sem fyrst, þar
sem þetta vildi til.“
Fimm mínútum síðar sagði
hanh: ‘„Við verðum að fá
keypta jörð, þó að þær séu
dýrar sem stendur.
Jörgen svaraði aðeins með
því að kinka kolli. Föður hans
hafði geðjast vel að Inger á
meðan hún var á hcimilinu.
Feðgarnir voru sammála. Krist-
ian var ekkert lamb að leika
sér við fyrst um sinn.“
Þá brosti Jörgen og sagði
vingjarnlega: „Þú færð rétt
smjörþefinn af þessu máli.“
Feðgarnir gengu til hæj'ar
með rekurnar á öxlinni.
Næsta sunnudag var messað
í Hilstrupkirkju. Aldrei hafði
annar eins fjöldi komið til að
hlýða messu síðan fráfarandi
prestur kvaddi söfnuðinn. Trú-
aðir og vantrúaðir voru mætt-
ir. Allir vildu vera sem innst
í kirkjunni, eða þar sem þeir
gætu séð altarið. Þar gerðist
hinn sögulegi viðburður.
Enif var skax-ð fyrir skildi.
Vang fjölskyldan kom eklci til
kirkjunnar þennan drottins
dag. Hún hafði ákveðin sæti
i'étt aftan við Hilsti'upbæjar-
bekkinn. Vitanlega var það rétt
af þeim að sækja ekki kirkju
að sinni, sögðu margir kirkju-
gestanna.
Mikkel, faðir Inger, hringdi
á réttum tíma að þessu sinni.
Annars var langt síðan hann
hafði gert það. En hann var
ylgdari og þvernxóðskulegri en
nokkru sinni fyrr fyrr, og vék
ekki að neinum..
Það voru einhverjar tauga-
yeiklunargleitpup ú andliti
Pallesens er hann steig frarn og
las bænina.
„Herra, eg er kominn í þetta
þitt — liús — og honum datt í
hug að framhaldið gæti verið
á þessa leið: til þess að sofa lijá
stúlku þeii'ri er eg elska. Hann
svitnaði. Hann skammaðist sín
fyrir að láta sér konxa þetta
til liugar. Hann liélt áfram:
„til að heyi'a hvað þú guð fað-
ir minn, skapari o. s. frv. Hann
varð feginn þegar hann liafði
lokið við að lesa bænina.
Svo byrjaði sálmasöixgurimx.
I sálminum stóð eitthvað xim
spörfugl og svölu. Þá datt
Pallesen í liug að þetta væri
eins og stílað upp á Jöi'gen og
Inger. Söngurinn var ekki góð-
ur. Söngfólkið var eins og úti
á þekju og gætti all-mikils ó-
samrænxis raddanna.
Fólkið lilustaði gaumgæfi-
lega á prédikunina. Ætli prest-
xii'inn minnist nokkuð á þetta,
hugsuðu flestir, eða allir. Hann
gei'ði það ekki beinlínis. En
feita andlitið lxans var all-
mæðulegt. Ræðan var löng og
hjartnænx. Haixn talaði um
virðingai’leysið fyrir guðshúsi
og hinum heilögu saki’ament-
unx. Hann talaði um lausung
yngi’i kynslóðarinnar, synd,
slark og dauða. Hann minnti
á Ijóðlínur J. P. Jacobsens:
„Þess bera menn sár unx æfi-
löng ár, sem aðeins vár stund-
ar hlátur“ Menn skildu Iivert
ræðu prestsins var stefnt. Og
menn fundu hrollkennda sælu-
tilfinningu af því að heyra
hann tala unx syndafallið, er
hafði gerst í Hilstrupskirkju.
En hann talaði undir rós. Svo
va'r altarisganga,. ÓVenjulega
íxiai’gir gengu til altaris. „Ilérna
gerðist hneykslið.“
Pallesen kennai’i og frú hans
voru með þeim síðustu er með-
tóku sakramentið. Corpus
delicti, datt Pallesen 1 hug, er
hann kraup niður á rauða
púðann.
Jörgen og Inger sátu í lier-
bergi liennar ,er hún hafði með
annari stúlku, þar senx hún
,var vinnukona. Hin stúlkan
var ekki heima, svo þau voru
ein í friði og ró. Heimilisfolk-
ið var í kirkju.
Jörgen strauk hár Ingei*.
Hann mælti: Hefurðu komið
lieinx síðan?“ Inger hneigði höf-
uðið lil sanxþykkis. „Já, í gær-
kveldi. Það var ekki skemmti-
legt.“
„Gekk mikið á?“ spurði
Jöx’gen.
„Mamma grét ósköpin öll.
En pabbi sagði fátt. Hann
spui’ði hvort þú ætlaðir að gift-
ast nxér. Systkinin voru svo
alvörugefin. Mér þótti það leið-
inlegra en þó að þau liefðu
strítt mér.“
„Auminginn,“ sagði Jörgen
og kyssti hönd hennar.
Hún kyssti liann. Henni féll
þessi „viðbxirður“ ekki illa. Nú
fengi hún liann. Þá þyrfti hún
ekki framar að hlusta á for-
eldrana segja að sonur óðals-
bónda ætti liana sjálfsagt ekki.
Hún þi’áði að eignast Jörgen og
heimili út af fyrir sig. Jörgen
nxælti: „Hvað ertu að hugsa
unx? Ertu reið við nxig?“ „Nei,“
sagði Inger með áherzlu. „Þetta
var mín sök ekki síður en þín.“
Það var satt. Inger átti hug-
myndina. Hxin kom með lykl-
ana. Inger mundi vel fyrsta
kvöld þeirra í kirkjunni. Það
var í ágúst, og mikil rigning.
Heinia hjá henni gátu þau ekki
verið út af fyi’ir sig nokkurt
augnablik. Þá nmndi hún eftir
kirkjulykluxxum. Hún hafði
svo oft sótt þá fyrir pabba
sinn. Hún var svo vön kirkj-
unni. Henni virtist kix-kjan
hvorki hátíðleg né lxræðileg.
Hún hafði oft hjálpað móður
sinni við að skreyta grafir.
Hún liafði oft verið lijá pabba
sínunx uppi i turninum er hann
hringdi klukkunum. Þó var
henni nokkuð heitt um hjarta-
rætur, er þau í fyrsta sinn
læddust inn í kirkjuna. -Þau
liöfðu varla þorað að draga
andann. En svo tók hún í hönd
hans og. leiddi liann upp að
altarinu. Hún tók púðana og
bjó til hvíluna. Það hafði verið
dimmt í kirkjunni, en þó leið
henni vel. Inger virtist bjart
þarna inni, og þóttist heyra
orgeltóna og söfnuðinn syngja.
— „Það er verst,“ mælti Jörg-
en og hreif hana upp úr þess-
um hugleiðingum, „að nú neit-
ar presturinn að gefa okkur
sanxaix í kirkjunni.“
Inger horfði brosandi á
unnustann og nxælti xxm leið
og lixin vafði örmunum uixx háls
lians: „Það hefir ekkert að
segja. Við erunx búin að gifta
okkur í kirkjunni.“
Jóh. Sch. Þýddi.
Leiðrétting-
á grein minni í Sunnudagsblað-
inu 6. ágúst. Fyrirsögnin á að vera
Sagnaþættir, en ekki Sagnþættir og
í vísunni unx syni Brynjólfs lög-
réttunxanns á seinasta hendingin að
vera: „stýrir Brynki borða Hrafni.“
í kvæðinu „Búlandstindur“, á að
vera, í þriðju hendingu í seinasta
erindinu: ,,Þó aldir bjóði illa kosti.“
Þá á í bæjanöfnunum að vera:
og s. frv. Þá hafa og fallið úr
tveir bæir i Breiðdal: Fagridalur
og Skjöldólfsstaðir. Vigfús Kristj-
ánsson, Vesturgötu 68.
Ivlymim sýnir þýzka hershöfðingja, sem Rússar tóku til fanga í sumarsókn sinni, bíða eftir því,
á aðaltorgi Moskvaborgar, að ganga i fararbroddi fyrir 57 þúsuncj jnanng fylkingu þýzkra stríðs-
fanga. Fyjkjngin gekk i gegn unx MosJm þvera 17, júlí s.l.