Vísir Sunnudagsblað - 01.10.1944, Qupperneq 7
komuxn um boi*ð, — á síðustu
íítundú.
Næsta dag tim miðjan dag
komum við svo til Kaupmanna-
hafnar. Múglir manns var þar á
tollbúðarbryggjunni, — flestir
farþeganna áttu þar einhverja
vini, sem lcomnir voru til að
taka á móti þeim. Eg þurfti
ekki að svipast eftir neinum
slíkum og ferðafélagi minn, gló-
hærða sænska stúlkan ekki lield-
ur. Hún ætlaði samdægurs með
Máhneyjarferjunni yfir sundið,
og var þetta þá skilnaðarstund-
in. Vel hafði farið á með okk-
ur á leiðinni, ferðin líklega orð-
ið háðum nokkru skemmtilegri
en hún hefði annars orðið, ef
við hefðum ckki hitzt. En svona
er þetta, menn hittast og vei’ða
samferða spotta-korn og skilja
svo aftur. Við kvöddumst þarna
á þilfarinu með kæx-leikum, —
og oft hefir mér dottið þessi
geðþekka, glóhærða stúlka í hug
og mér þá jafnan hlýnað við.
Eg ætiaði að hafa hægt um'
mig í Höfn og tók því fegin-
samlega, þegar ekill frá Miss-
ionshótelinu í Louganzstræde
yrti á mig, og spurði hvort eg
væri nokkursstaðar ráðinn. Þáði
eg þegar hans hoð um að vista
nhg á því gistihúsi og hirti hann
farangur nxinn að iokinni toll-
skoðun. En eg ók í bæinn í bif-
reið.
V.
Heim!
Það fór eins og mig grunaði,
að eg var konxinn erindislevsu
til Hafnar. Eg hitti þá prófess-
orana Malling og Svendsen, að-
alráðendur tónlistarskólans,
strax daginn eftir að eg kom
til Hafnar, og þeir tóku mér
vingjárnlega. Virtust þeir vor-
kenna mér, er þeir heyrðu sögu
mína. En þeir i*éðu mér til að
reyna að nota tírnann til ein-
hvers annars, þangað til í ágúst-
lok um sumarið. Hét Svendsen
garnli mér ]xví þá, að hann
skyldi taka mig í einkatimá frá
þvi er hinn svonefndi forskóli
byrjaði, — um 20. ágúst, —- til
ál’amóta. Eg þakkaði þessa vin-
semd svo vel sem eg gat — og
þelta stóð sá heiðursmaður við
og vel það.
Nú var ekki um annað að
ræða en að reyna að komast
heim scm allra fyrst. En engin
fcrð féll fyrr en eftir 10 daga,
— xheð „Botniu“ gömlu.
Þessir 10 dagar liðu fljótt, því
að ýrnsa átti eg kunningja þá í
Höfn. En annars er eg ekki að
eyða orðiun um dvölina ]xar. —,
Eitt get cg þó ekki stillt mig
um að nefna, sem mér þótti
L,x xlegt: Mér fannst raiklu kald°
VÍSÍR SUNNUDAGSBLAÐ
ará í Höfn ]xessa daga, heldur
en vel*ið hafði í Wpg. Én svona
er niikiíl múnhrinn á hinu þúrra
og kyrra meginlandsloftslagi i
Manitoha —- og röku nepjunni
við Eyrarsund>
Vænt þótti mér um þegar eg
var búinn að búa um mig í
Botniu og fór að litast um. Far-
þegarnir voru ekki margir, en
þarna þekkti eg þó hvern mann.
Þar var t. d F. C. Möller gamli
farandsali, sá glaði karl og hans
góða kona. Með þeim sat eg á
kvöldin að spilum. Eg hafði
verið heimagangur á heimili
þeirra, hæði í Rvík og Höfn, og
Carl sonur þeirra, sem nú er
læknir í Helsingör, var góðvin-
ur nxinn frá æskuárunum.
Fátt har til tíðihda á þessari
leið. Fólk var að vísu hálfhrætt,
að minnsta kosti sunxir, i Norð-
ursjónunx, en það var þó tvennt
ólíkt, eða óskapagaxxgui’inn á
„Friðriki áttúnda“. í Leith vor-
um við „í haldi“ í rúma vilal,
og klykkt var út með því að
bíða í eimx dag i ofanálag eftir
kolaviðbót — um 40 smálest-
um, sem einhver tregða hafði
verið á að fá, því að skipið var
búið að fá „sinn skammt“, enda
var búið unx þessi kol á þilfari,
fraixxan við „spilið“ á afturþilj-
uxxx.
En svo lentunx við í stonxxi
og miklum ósjó, þegar skammt
var farið leiðarinnar til Islands.
Tók Botnia þá sjóa á bæði borð,
— og einn heljarnxikill sjór
slcall yfir skipið, aftan til — og
hi’einsaði þilfai’ið af koluhum. I
leiðinni varð „spilið“ fyrir slík-
um ofui’þunga, að allir boltar
slitnuðu, sem héldu því í þilfar-
ið — nema einn, og snerist það
á honunx í hálfan hi’ing.
1 þessu ofviðri átti þjónninn
á öðru farrými ekki upp á pall-
boi’ðið. Farrýmið var fi’ammá,
og þar voru einhverjir farþegar,
— en matinn handa Jxeim varð
hann að sækja í eldhúsið, senx
var í sanxbandi við fyrsta far-
rými. Tvívegis nxissti hann í sjó-
inn miðdegismatinn, sem hann
var að sækja, en slapp sjálfur
við illan leik með lífið, — svona
ört skolaði yfir skipið. I þriðja
skiptið komst hann klaklaust
nxeð einhverjar leifar til „sinna
ixxanna“ og sögðu þeir síðar,
farþegarnir á 2. farrými, að
þann 1 fý sólarhring, sem þctta
ofviðri geisaði, hefði þeir átt
illa ævi.
Á fyrsta farrýnxi lágu flestir
niði’i meðan á þessum ólátum
gekk og konxu fáir til máltíða
þangað til komið var undir Fæi’-
eyjar. Gerði þá stillilogn og var
sléttuv sjór upp frá því„ upp
undir íslands-strendur, Giamp*
aði sól á hvíta jökulnkollana, er
þeir risu úr hafi. Þótti mér það
fögur sýn, en henni hefir svo
oft verið lýst og betur en eg
get gert.'Og nú hurfu sjálfs-
ásakanirnar, — sem ásótt höfðu
mig og gert mér lífið stundum
leitt á leiðinni, — fyrir þetta
flan og ei’indisleysu frá Wpg.
til Hafnar — og eg lxláfátæk
listmanns-spíra. Nei, nú var
þetta ekki lengur erindisleysa í
huga mér, eg var að koma lxeim
til gamla Islands — og skammt
var nú þangað til mér yrði
fagnað af ástríkum foreldrum.
Mér var ami að viðdvölinni í
Vestmannaeyjum. Rannlögin
höfðu í gildi gengið til fulls
á nxeðan eg var að heiman, og
eg var ekki ölkærari þá en það,
að eg hélt að þetta væri ágæt
lög, — nú myndi ekki sjást
brennivín á íslandi og allt væri
í himnalagi. En í Vestmannaeyj-
unx sá eg þegai’, að það var öði’u
nær, en að allt væri i himna-
lagi. Þangað komum við seint
um kvöíd og var þar við Eyj-
arnar og á höfninni talsverður
sjógangur. En ekki var skipið
fyrr lagzt við festai’, en upp í
það streymdu menn ixr landi,
ungir og gamlir — flestir í
brennivínserindum. Var ýmist '
leitað á fai’þega eða skipsmenn
og fengu æði margir úrlausn.
Margir fóru vel hlaðnir í land
— eg maix sérstaklega eftir ein-
um ungum nxanni, sem eg vissi
að hafði reitt samna sjö flösk-
ur og hafði þær inn á sér, en
reirt snæri fyrir neðan. Hann
kost ekki í bátinn eftir stig-
anum, og varð að „fíra“ hann
niður á „spilinu". Var stroffu
brugðið undir herðar honum
og hann látinn síga niður,
sprildandi ölluixx öngum, þegar
út fyrir borðstokkinn kom. En
við borðstokkinn stóðu tveir
farþeganna náfölir og héldu
niði’i í sér andanum. Þeir höfðu
útfegað lxonunx vökvann, og
voru nú liræddir um. að allt
hryndi úr brókunx íxxannsins og
kæmist upp klækirnir. Þetta
varð þó ekki. En þetta kvöld
fékk eg imugust á bannlögun-
um — sem síðan hefir hreytzt í
andstyggð og megna fyrirlitn-
ingu.
Frá Vestmannaeyjunx var
eklci farið fyrr exx undir nxorg-
un. Var kalsaveður og hauga-
sjór beggja megin Reykjaness,
og til Reykjavíkur komum við
nokkru fyrir rökkur. Þá var hin
ágæta höfn „í smíðum“ og varð
enn að leggja skipunx úti á ytri
Iiöfn og skröngíast í land á
bátskænum. Þótti mér þetta nú
allt ganga seinlega, en þcgar að
steinbryggjunni kom, konx eg
hrátt auga á föður nxinn heit-
inn og hýrnaði í sama mund
yfir okkur háðum.
Gott þótti nxér nú að fallast
í faðnxa við hann og fá hlý
handtök góðra vina og kunn-
ingja, — en bezt var að koma
heima og geta sagt —- elsku
mamma! Nú voi'u þau í nýju
húsi, — og^þar höfðu þau látið
gera skemmtilegt herbergi
handa „drengnum" sínum, sem
stóð upphúið með mínum
gömlu húsgögnum. Það þarf
ekki að lýsa þvh það vita það
allir, hversu indælt það er, að
vera kominn heim eftir langa
ferð. Og eg var búinn að vera
46 daga á leiðinni frá Winni-
peg til Reykjavíkur — heim!
Coi’dell Hull, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, sést á þessari
mynd vera að afhenda Thor Thors sendiherra Islands í Banda-
ríkjunum vandaða möppu nxeð kveðju og. ái'naðaróskum Banda-
ríkjaþings til Aíþingis, í tilefbi af iýðveldisstofnuninni 17. júní,