Nýja dagblaðið - 20.05.1934, Síða 4
4
N Ý J A
DAOBLAÐIÐ
í DAG
Sólaruppkoma kl. 3.04
Sólarlag ki. 9.48
Flóð árdegis kl. 9.45
Flóð síðdegis kl. 10.00
Veðurspá: Norð-austankaldi. Bjart-
viðri.
Ljósatími hjóla og bilreið* 10,—
2,45.
Iffessnr:
í dómkirkjunni kl. 11: sr. Fr. Hall-
grímmss. Kl. 5: sr. Bjarni Jónss.
í fríkirkjunni kl. 2: sr. Árni Sig-
urðsson.
A n n a n i hvítasunnu:
í dómkirkjunni k). 11: sr. Bj.arni
Jónsson. Kl. 5. sr. Fr. Hallgr.son.
i fríkirkjunni kl. 5 sr. Árni Sig-
urðsson.
Heimsóknartiml ajúkrahÚBa:
Bandsspitalinn ........... kl. 2-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspitali .... kl kl. 12%-2
Vífilstaðahœiið .. 12i/a-2 og %V2-V/i
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9
Sólheimar .............. opið 3-5
Siúkrahús Hvítabandsins ....... 2-4
l'.iliiieimilið ............... 1-4
Næturvörðúr í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir: Bragi Ólafsaon
Ljósvallagötu 10. Sími 2274.
Skemmtavtx og samkomnr:
ilöggmyndasýning Ásm. Sveinsson-
ar Freyjug. 41 kl. 10—12 og 1—7.
Samgöngur og póstlerðlr:
Goðafoss frá Hull og Hamborg.
Dagskrá útvarpslna:
Kl. 10.40 veðurfregnir. 11.00 messa
í dómkirkjunni (sr. Fr. Hallgríms-
son). 14.00 Messa í fríkirkjunni (sr.
Arni Sigurðson). 19.10 veðurfregnir
Tilkynningar 19.25 Grammófóntón-
leikar: a) Vivaldi: Concerto grosso
iScala orkestrið, Milano), — b)
Bach: Preludium og fuga í Es-dur
(Phiiharmoniska orkestrið, Berlin)
20.00 Klukkusláttur. Tónleikar:
Fiðlusónata í A-dúr eftir Schubert
(Hans Stephanek og dr. Fr. Mixa).
20.30 Kórsöngur (Karlakór Reykja-
víkur) 21.00 Grammófóntónleikar:
Beethoven: Symphonia nr. 7 (Phila
delphia Symphoniorkestrið).
A n n a n i h v í t a s u n n u :
Kl. 10.40 Veðurfregnir 11.00 Messa
í dómkirkjunni (sr. Bjarni Jóns-
son). 15.00 Miðdegisútvarp: Tón-
leikar frá Hótel ísland. 18.45 Barna
tími (Guðjón Guðjónsson). 19.10
Veðurfregnir. — Tónleikar. 1925
Grammófóntónleikar: Lög úr óper-
nm eftir Wagner. 19.50 Tónleikar.
Aújglýsingar. 20.00 klukkusláttur,
Fréttir. 20.30 Erindi: Eldgosið i
Vatnajökli (Jóhannes Askellsson).
21.00 Tónleikar; a) Alþýðulög (Út-
varpshljómsveitin). b) F.insöngur
(Pétur Jónsson). Grammófónn:
Bach: Brandenburger-Konsert nr. ö
Danslög til kl. 24.
Asraundur Sveinsson
myndhöggvari
opnar í dag sýningu á lista-
verkum sínum í hinu nýja húsi
sínu við Freyjugötu 41.
Höggmyndasýning hans verð-
ur opin daglega kl. 10—12 árd.
off kl 1—7 síðd.
Annáll
Skipafvéttir. Gullfoss fór frá
Kaupinaiinahöfn í gærmorgun, ;i ;
leið til \restmaimaeyjo. Goðafoss í
er væntanlegur hingað snemma í j
dag. Brúarfoss fór frá Vestmanna- i
evjum í gærmorgun á leið til |
Leith. Dettifoss var í gær á leið i
lil Hull frá Vestmannaeyjum. |
Lagarfoss kom til Kaupmanria-
linfnar í gærmorgun. Selfoss fór
frá Leith í fyrrakvöld á leið til
Vestmannaeyja. Sigrid var á þing-
eyri í gær.
Straudferðaskipin. Súðin var á
Norðurfirði í gærmorgun, Esja fór
frá Skagaströnd í gærmorgun.
Tíminn kemur út á miðvikudag.
Gellin og Borgström komu hing-
að i fyrradag. peir dvöldu hér á
landi í tvo mánuði árið 1930. Hafa
þeir farið suður um alln Evrópu
síðan, og haldið liljómleika afar
\iða. Komu þeir nú síðast frá
París. þeir héldu hljómleika hér í
fyrrakvöld, og ætla að halda aðra
hljómleika á morgun kl. 8 og kl.
H í K. K. húsinu, með aðstoð
Bjarna Björnssonar.
Hjónaband. í gærkvöld voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Laufey Jónsdóttir verzlunarmær
og Axel Oddsson bifreiðarstjóri.
Heimili þeirra er á Laugaveg 42.
Skíðaferðir. U. M. F. Velvakandi
og fleiri fara í dag i skíðaför.
Lagt verður af stað ki. 8V2 árd. í
bíl frá Páli Sigurðssyni og er föi^
inni heitið upp í Bláfjöll. þátttak-
endur eru milli 20 og 30. — Sltíða,-
félag Reykjavíkur ætlar á morgun
í skíðaför upp á Hellislieiði — eí
veður og færð ieyfir. — Leggur það
af stað kl. 9 árd. frá Lækjartorgi.
„Á móti sól“, var sýnt í fyista
sinn á fimmtudaginn var við góða
aðsókn. Leikurinn fær yfirleitt
góða dóma. Hann verður sýndur
á morgun kl. 8 síðdegis.
Togararnir. Egill Skallagrímsson
kom af veiðum í gær með 55 lifr-
í'rföt. Imperialist. kom í gær til að
taka kol og salt og fer siðan ti.
Englunds.
Franskur togari kom í fyrrakvöld
með lirotna skrúfu. Var hann tek-
innn upp í siippinn í gærkvöldi.
„Beiriz“, portúgalslct fisktöku-
•skip korn lúngað í fyrrakvöld.
A.rsrit Hins isl. garðyrkjufélags
er nýkomið út, f.vrir síðastliðið ár.
Er í þvi m. a. mjög þörf og góð
grein7 „Um ræktun matjurta“ eft-
ii Svöfu Skaptadóttur.
Framboð. Frambjóðendur Alþýðu
flokksins í S.-Múlasýsiu eru Jónas
Guðmundsson á Norðfirði og Ólaf-
ur p. Kristjánsson, kennari í Hafn
arfirði, og í N.-J)ingeyjarsýslu Ben-
jamín Sigvaldason frá Gilsbakka.
Gnmalt áheit ó Strandakirkju
fró ónefndum lijómim kr. 15.00
Árekstur varð nú í vikunni um
200 sjómílur frá New York milli
stórskipsins „Olympia" frá White
Star félaginu og vitaskips. Sextán
rnanna áhöfn á vitaskipinu bjarg-
aðíst yfir á Olympia, sem mjög
lítið skemmdist, en vitaskipið
sökk.
Sjálfstæði Filippseyja. Á auka- ;|
þingi er lialdið var nýlega i Filips-
eypum, var samþykkt viðrukenn-
ing á lögum, er stjórn Bandaríkj-
anna samþykkti á þessu ári, er
gefa Filippseyjum fuilt sjálfstæði
árið 1945. Samþykkt laganna var
tekið ineð niiklum fagnaöariátum
af áhorfenriiim. Lög um sjólf-
stæði eyjanna, er voru undirskrif-
uð af Roosevelt forseta 24. marz
.
'
Benzínsölur
vorar verða opnar um hátíðina
eins og hér segir:
A Hhvítasunnudag
kl. 9—11 f. hád. og 3—5 e. hád.
A annan Hvítasunnudag
kl. 9—11 í. hád. og 3—7 e. hád.
Oliuverzlun Islands h.f.
H.f. Shell á Islandí
Hið ísl. steinolíuhlutafélag
Kappreiðar
HestamannafélaHÍð „Fákur“ heldur fyrstu kapp-
reiðar ársins á annan í hvítasunnuá Skeíðvelll-
inum við EDiöaár.
Kappreiðarnar hefjast kl. 3 e. h.
Fyrsta og bezta útiskemmtun ársins. Á staðn-
um verða veitingar. DanspaDur og ágæt músík.
Meistarapróf
i norrænum fræðum
Gísli Gíslason t'rá Árbæ á
Tjömesi lauk nýlega meistara-
prófi í norrænum fræðum við
Háskólann með einkuninni Ad-
missus.
Aðalritgerð Gísla var um
mjög yfirgripsmikið efni og
mun hafa heitið „Stjórnarfar á
íslandi 1150—1262, — Land-
stjórn, kirkjustjóm, héraðs-
stjóm“.
sl. voru þess efnis, að þessari ný-
lendn Bandaríkjanna væri veitt
fullt sjálfstæði innan tólf ára, ef
þing eyjaskeggja viðurkenndi lög-
in fyrir 1. október næstkomandi.
Lög sem fóru í líka ótt, voru
samþykkt af stjórn Bandaríkjanna
í fyrra, en eltki af eyjarskeggjum.
Hafði stjórnin þó viljað lialda í
rétt sinn til þess að hara þar
heræfingar og flotastöð. Aðal
orsök þess að Filippseyjum var
veitt fullkomið sjálfstæði, er sú, að
amerískir kapitalistar (sérstaklega
sykuriðnaðarmenn) sjá, að jafn-
iengi og Filipseyjar eru undir ame-
riskri stjórn og amerísku flaggi,
verður ekki lugður tollur á sykur
sem inn er fluttur frá eyjunum.
F.n éin höfuðatvinna eyjaskeggja
e.r sykurrækt. Filipseyjar eru
i'úmlega sjö þúsund 'að tölu. Aust-
an að þeim liggur Kyrra hafið, en
að norðan og vestan Kínahafið. I
búatala er rúmar 12 milj. Eyjarnár
voru fundnar á fyrri liluta 10.
nldar at Ferdinand Mggellan og
néfndar eftir Filip öðrum Spánar-
konungi. þær komust undir stjórn
Bandaríkjanna árið 1898, undan
oki Spónverja.
Adalluudur
Búnaðarsambands Suðurlands
1 fyrradag var haldiim aðal-
fundur Búnaðarsambands Suð-
urlands að Gunnarsholti. Fund-
inn sóttu rúmir 80 fulltrúar og
I meðlimir í Búnaðarsambandinu.
Hófst hann á hádegi og stóð til
kl. 5 í gærmorgun.
Fundareíni var: Lagðir fram
reikningar og skýrslur fyrir síð
asta ár, til umræðu og sam-
þykktar og svo fjárhagsáætlun
næsta árs.
Stjóm Búnaðarsambandsins
leigði Gunnarsholt síðastl. ár
og rak þar tih'aunabú. Ýmsar
framkvæmdir stjórnarinnar í
sambandi við það þóttu ærið
vafasamar og gefst þess máske
kostur, að víkja að því síðar.
Samþykkt var að þessari starf-
semi skyldi haldið áfram
Einn maður, Guðmundur Þor
bjarnarson á Stóra-Hofi átti að
ganga úr stjórninni, en var
endurkosinn. Fulltrúar á Bún-
aðarþing voru kosnir Guðmund-
ur Þorbjarnarson og Magnús
Finnbogason i Reynisdal.
Endurskoðendur voru Kosnir
Ágúst Einarsson kaupfélagsstj.
og Páll Diðriksson á Búrfelli.
Meðal nýjunga mætti telja
það, að sámþ. var að koma á
stofnrækt jarðepla á þessu ári
í Gunnarsholti og að Laugar-
vatni. Leggur Búnaðarsam-
bandið álíka mykinn styrk til
ræktunar á hvorum stað.
Héðan úr bænum voru mætt-
ir á fundinum Sigurður Sig-
urðsson búnaðamiálastj., Ámi
G. Eylands ráðunautur, Ásgeir
L. Jónsson o. fl.
Ódýru %
augiýzi ngs r e ar.
Kaup oj? Nfilö.
Nýleg reiðhjól til sölu. Reið-
hjólaviðgerðir. Nýja Reiðhjóla-
verkstæðið, Laugavegi 79.
Húsnæði
Til leigu lítil, sólrík, ódýr
íbúð, alveg út af fyrir sig. A.
v. á.
Tilkynningar
Hefi flutt skóvinnustofuna á
Reykjavíkurveg 8 (þar sem ég
var áður).
Kristján P. Andrésson
skósmiður.
Símanúmer Hannesar Jóns-
sonar, dýralæknis, er 2 0 9 6.
Atvinna
Telpa á aldrinum 12—14 ára
óskast til að gæta tveggja
barna. Uppl. Mjóstræti 6, efstu
hæð.
Stúlka óskast í sumarvist.
Sérherbergi. Engin börn. Gott
kaup. Sölvhólsgötu 10.
Unglingsstúlka eða roskin
kona óskast til mjög léttra
heimilisverka í grend við bæ-
inn. Uppl. Sölvhólsgötu 10.
Gelíín & Borgstrðm
með aðstoð
Bjarna BJðrnssonar
Skemmta
annan í hvítasunnu
í K.-R.húsinu kl. 8 ogll
Verð aðgöngumiða
1.50 og 2.25
Við innganginn frá kl. 6
Pétur Sigurðsson talar ó Vor-
jildar-samkonm í Varðarhúsinu i
Uvöld kl. 8y2.
Framboð. Frambjóðendur Al-
þýðuflokksins í Eyjafirði eru Barði
Guðmundsson menntaskólakenn-
ari, og Halldór Friðjónsson rit-
stjóri á Akureyri.
Árbók Slysavurnafélags íslands
l'yrir Arið 1933 er nýkomin út. Er
liún iim 90 iilaðsíðui' að stærö og
hin fróðlegasta. Félagar i Slysa-
varnafélaginu voru 5784 við síð
ustu áramót.
Siðastliðið ár drukknuðu 80
mcnn í sjó hér við land, en 3 fór-
ust i ám og vötnum á sama tíma,
i'ítir þvi er Árbók Slysavarnafé-
lagsins segir frá.