Nýja dagblaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 23.05.1934, Blaðsíða 2
t N Ý J A DAÖBLABIB Útvegsbanki íslands h.f. Rauðhólar Hún mundi hann eftir 7 ár Adalfandnr Útvegsbanka ísiands h.f. verðurhaldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykjavík, laugard. 2. júní 1934 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síðast- liðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgjörð fyrir árið 1933. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnaí'innar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja fulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning 2 endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 29. maí, og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin sé sýnd. Útibú bankans, ennfremur Privatbanken í Kjöbenhavn og Hambros Bank, Ltd., London, hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir að gefa skilríki um >að til skrifstofu bankans. Reykjavík, 4. apríl 1934. F. h. fulltrúaráðsins. Sv. Guðmundsson. TJíanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af allskonar málninga vörum, Distemper, mattfarvi, löguð málning og allskonar lökk allir litir o. ii. o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málning & Jávnvörur Simi 1876. Laugaveg 25 Simi 2876 Kosningaskrifstofa Framsóknarflokkslns er í Satnbandshúsinu, þriðju hæð Opin d&glega 9—12 og 1—6. Simi 2979. Kjörskrá liggur fr&mmi. BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.10 — ERU III WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGARETTUR Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd. LONDON. * Allt með íslenskuin skipuin! f í dag- hefjast sumarferðir okkar upp að Rauðhólum, og' verður endastöð við Hólmsár- brú. Ferðunum verður hagað sem hér segir: Frá Lækjartorgi: Kl. 6,30, 7.00, 8,30, 10.00, 11,30 árd., og kl. 1.00, 2,30, 4.00, 5.30, 7.00, 8.30, 10.00 og 11.30 síðd. Frá Hólmsárbrú kl. 7.45, 9.15 10.45 árd., og kl. 12.15, 1.45, 3.15, 4.45, 6.15, 7.45, 9.15, 10.45 og 12.15 síðd. Virðingarfyllst Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. ATH.! Geymið áætlunina! n 31 nxmsEcxn ESJA fer héðan laugardaginn 26. þ. m. kl. 9 síðdegis í strandferð austur um land. Tekið verður á móti vörum á fimmtudag og til hádegis á föstudag. Pantaða farseðla verð ur að sækja eki síðar en á föstudag. alíslenzkt og vinsælt af öllum, sem reynt hafa. Hann hét Claude Cheval og var sjómaður á franska her- skipinu „Jules Michelet", sem hélt vörð í Kínahafinu. Skipið lá oft í höfn í Shang- hai, og Cheval komst þar í kynni við kvenfólkið og flösk- una. Meðal kvenna þeirra er hann kynntist var kínverska dans- mærin Chung Ming-Tai. Hún var talin mjög fríð á kínverska vísu. Cheval þótti meira til þess koma að vera með henni en hinum venjulegu kaffihúsa- drósum, sem hann eyddi tíman- um með, og hann lagði sig all- an fram, að kynnast henni, og vann að lokum ást hennar, og lofaði að giftast henni. En eftir að hann hafði haft hana að leiksoppi nokkurn tíma, sagði hann henni að lok- um, að hann vildi ekkert með hana hafa meir, og hló að henni þrátt fyrir grátbænir hennar. Kvöld nokkurt er hann var að fara til skips, beið hún hans á bryggjunni, en hann var ölv- aður og barði hana. Er hún gekk í burtu, mælti hún: „Næsta ár, eða þar næsta — eða áður en nýárstunglið renn- ur upp að tíu árum liðnum, skal þessi skuld goldin“. (Kín- verjar trúa á það, að borga all ar skuldir fyrir nýár). Chevai gekk til skips, en er einn af yfirmönnum hans fann að við hann, að hann væri ölv- aður, greíp Cheval til Knífs síns, og særði hann niiklu sárí. Hann hafði gert sig sekan í uppreisn, og við því liggur dauðahegning í franska sjó- hernum. Cheval var fluttur í jánrum til Frakklands og dæmdur fyrir sjórétti, til dauða, — en síðari sjóréttur breytti hegningunni í æfilanga þrælkunarvinnu á Djöflaey. Þangað sigldi Cheval, einn af 600 föngum, á skipinu „La Martiniere“. Hann fór strax að reyna til að sleppa, en honum var sagt, að eina lausnin, sem þar væri um að ræða væri dauðinn. Engu að síður slapp Cheval eftir mörg ár og miklar tilraunir, í holuðum viðarbol, ásamt þrem öðrum fífldjörfum náungum. Það var mjórra muna vant, en eftir 15 sólarhringa flæking á steikjandi heitu hafinu, rak þá á land í Trinidadeyj unum. Þar skildu þeir. Tveir náðust fljót- lega, og voru sendir til baka, en lukkan var með Cheval. Hann komst á þýzkt skip, sem var á leið til Hamborgar. Höfðu þrír menn strokið af skipinu og var skipherra feginn að fá hann, og iét sér í léttu rúmi liggja, þó hann grunaði að Cheval væri afbrotamaður. Er til Hamborgar kom, náði Cheval samdægurs í skiprúm, sem matsveinn, og var skipið að leggja á stað. Vissi hann ekki fyr en skipið var komið út í rúmsjó, hvert förinni var heitið. Skipið sem hét „Kulmer- land“ var að fara til Shanghai. Það þótti Cheval bölvað. Vel gat verið að „Jules Michelet“ væri þar ennþá, og líklegt var að hann kynni að rekast á ein- hverja úr sjóhernum, sem hann þekkti. Cheval lét sér vaxa skegg svo hann varð óþekkjanlegur. Það voru liðin sjö ár síðan hann hafði verið þarna, og ef frönsk skip lágu inni, þá gat hann bara sleppt því að fara. í lahd. Þegar skipinu var stýrt inn á höfnina stóð Cheval við borð- stokkinn. Ekkert franskt skip. Ekki nokkursstaðar. Hann fékk sér þrjá stramm- ara af koníaki og fór á land, glaður í bragði. Það mátti segja að lukkan léki við hann. Cheval tók ekki eftir lítilli kínverskri stúlku, er var meðal þeirra, er stóðu á bryggjunni. Það var Chung Ming-Tai: Hún hafði beðið í rúm sjö ár og gætt að hverju skipi er til borgarínnar kom, og loksins. Hún veitti honum eftirför, náði í lögregluþjón, og Cheval var tekinn. Skömmu seinna — í fyrra — sigldi Clande Cheval, einn af 600 mönnum á fangaskipinu „La Martiniere“ frá La Roch- elle í Frakklandi, til Dj öflaevj - arinnar á ný. ' Sápuverksmiðjan SJÖFN Akureyri Framleiðir allskonar hreinlætisvörur: H&ndaápur: Möndlusápa. Pálmasápa. Rósaraápa. Baðsápa. Skósvert&. Hárþvottalögur Júgursmyrsl Þvottasápur: Sólarsápa. Blámasápa. Eldhússápa. Kristallsápa. Gljávax. < Reynið Sjafnarvörur og þá munið þér nota þær ávalt síðan, og sannfærast um ágæti ís- lenzkrar framleiðslu. Sjafnarvörur fást hjá öllum kaupfélögum og kaupmönnum landsins. I heildsölu hjá oss og beínt frá verksmiðjunni á Akureyri. Ajn-ábniri^ni ráttmvÆ S&mband ísl. samvinnufélaga. i^rriáb

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.