Nýja dagblaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
2. ár.
íessma
Reykjavík, þriðjudaginn 26. júní 1934.
147. blað.
Alþíngískosmngarnar
síðastlíðínn sunnudag
SJppþurkun Suðursjávarins
Kosningaúrslit úr 6 kaupstöðum urðu
kunn fyrrihluta dagsíns í gær. Og í
gærkveldi var lokið við að telja í
Mýrasýslu, Vesíur- oé Austur-Húna-
vatnssýslu og RangárvaLasýsíu
Talning atkvæða í Reykja- I
vík hófst laust eftir miðnætti !
og stóð yfir til kl. 8,50 að |
morgni (þess 25. júní).
Alls voru greidd 14885 at-
kvæði af 18856, sem á kjör-
skrá voru.
Atkvæði féllu þannig:
A-listi 4989-f 50 . . alls 5039
B-listi 170+13 . . — 183
C-listi 790+15 . . — 805
D-listi 1002+12 . . — 1014
E-listi 7419+106 . . — 7525
F-listi 215 — 215
Gild atkvæði voru 14,781. Ógild atkvæði 48. því alls
Auðir seðlar 59.
Kosnir eru af A-lista:
Héðinn Valdimarsson,
Sigurjón Ólafsson,
og af E-lista:
Magnús Jónsson,
Jakob Möller,
Pétur Halldórsson,
Sigurður Kristjánsson.
Tala breyttra atkvæðaseðla
er sem hér segir:
Á A-lista (lista Alþýðu-
flokksins) 26.
Á B-lista (lista Bænda-
flokksins) 2.
Á C-lista (lista Framsóknar-
ilokksins) 5.
Á D-lista(lista Kommúnista-
flokksins) 2.
Á E-lista (lista Sjálfstæðis-
flokksins) 646.
V
ísafjörður:
Kosningu hlaut
Finniu- Jónsson A
með 701 atkv. Torfi Hjartar-
son S fékk 534 atkv. Eggert
Þorbjarnarson K. 69.
(Á kjörskrá nú voru 1440
en í fyrra 1113).
Hafnarfjörður:
Kosningu hlaut:
Emil Jónsson A
með 1019 atkv. + 45 á landl.
Þorleifur Jónsson S fékk 719+
62 af landlista. Björn Bjarnar-
son K fékk 30+1 á landlista.
Landlisti Bæiidaflokks fékk
3 atkv.
Landlisti Framsóknarflokks-
ins fékk 7 atkv.
(Á kjörskrá voru 2112. I
fyrra 1742).
Akureyri:
Kosningu hlaut'.
Guðbriuidur ísberg S
með 921 atkv. Einar Olgeirs-
son K fékk 649. Árni Jóhanns-
son F fékk 336. Erl. Friðjóns-
son A fékk 248 atkv.
Landlisti Bændafl. fékk 9
atkvæði.
(Á kjörskrá voru 2632. — 1
fyrra 2223).
V estmannaey jar:
Kosningu hlaut:
Jóhann Jósefsson S
með 785 atkv. + 21 á landl.
Páll Þorbjarnarson A fékk 388
+10 á landlista. Isl. Iiögna-
son K fékk 301+3 á landl.
Óskar Halldórsson Þ fékk 64
atkvæði.
Landlisti Bændafl. fékk 3
atkvæði.
Landlisti Framsóknarfl. fékk
18 atkvæði.
(Á kjörskrá voru 1873. — í
fyrra 1588).
Seyðisf jörður:
Kosningu hlaut:
Haraldur Guðmundsson A
með 288 atkv. + 6 á landlista.
Lárus Jóhannesson S. fékk 215
+4 á landlista. Jón Rafnsson
K fékk 26+ á landlista.
Landlisti Bændafl. fékk 2
atkv.
Landlisti Framsóknarfl. fékk
3 atkv.
(Á kjörskrá voru 674. — í
fyrra 477).
V estur-Húnavatnssýsla:
Kosndngu hlaut:
Hannes Jónsson B.
með. 263 atkv. Skúli Guðjóns-
son F. fékk 242. Dr. Björn
B j örnsson S. 212. Ingólfur
Gunnlaugsson K. 36.
Rangárvallasýsla:
Kosningu hlutu:
Jón ólafsson S
með 856 atkv., og
Pétur Magnússon S.
með 850 atkv. — Sveinbjörn
Högnason F fékk 836. Helgi
Jónasson F. fékk 808. Svafar
Guðmundsson B fékk 35. Lár-
us Gíslason B fékk 34. Guðm.
Pétursson A fékk 34. Nikulás
Þórðarson U fékk 15 atkv,
Austur-Húnavatnssýsla:
Kosningu hlaut:
Jón Pálmason S
með 449 atkv. + 5 á landl.
Jón Jónsson B fékk 329+5 á
landl. Hannes Pálsson F fékk
216+3 á landl. Jón Sigurðsson
A fékk 29+4 á landl. Erl. Ell-
ingsen K fékk 15+2 á landl.
Mýrasýsla:
Kosningu hlaut:
Bjarni Ásgeirsson F
með 481 atkv. Gunnar Thor-
oddsen S. fékk 398. Pétur
Þórðarson B. fékk 38. Arngr.
Kristjánsson A fékk 22. Guð-
jón Benediktsson K fékk 40
atkvæði.
Koma norska
Lyra kom kl. 10 í gærkvöldi
og með henni drengjakórið
norska „Stjernegutterne“. —
Karlakór K. F. U. M. söng á
bryggjunni „Ja vi elsker“ með-
an skipið var að leggjast að.
Síðan söng norska kórið „Ó,
guð vors lands“ og „Nár
fjordene blánar“, við mikinn
fögnuð áheyrandanna. Aldrei
rnun hér á landi hafa heyrst
barnakór er sameini eins
mikla teknik og raddfegurð.
Mætti koma „Stjernegutterne“
verða til þess að vekja metnað
vorn og áhuga fyrir bættri
söngkennslu, í barnaskólunum
hér heima, þá er vel.
Eldsvoði
í Borgarfirði
Fyrir skömmu síðan urðu
tveir brunar í Borgarfirði. 15.
þ. m. kviknaði í fjárhúsum á
Bóndhól og brunnu þau ásamt
hlöðu er var þeim áföst, en
fjósið, er lá einnig að þeim,
varð varið. Menn höfðu verið
að stinga út úr fjárhúsunum
og er þess til getið, að kvikn-
&ð hai’i út frá eldspýtu eða
vindlingi, sem kastað hafi
verið frá sér inni í húsinu,
sem unnið var í.
Guðm. Gíslason, sem nýlega
hafði keypt jörðina, geymdi
vönduð húsgögn þama í pen-
ingshúsunum, þar eð þau rúm-
Myndin hér að ofan sýnir hina fyrirhuguðu uppþurkun
Suðursjávarins í Hollandi. — Nú um nokkurra ára • skeið
hafa Hollendingar unnið að undirbúningi þess að þurka
upp Suðursjóinn, hið mikla hafflæmi, er gengur inn í Hol-
land. Árið 1924 var byrjað á því að byggja stíflugarð frá
meginlandinu út í eyjuna Wieringey, og er því nú lokið.
Þaðan verður svo byggður mikill garður yfir til Piaam, 30
km. að lengd. Breidd hans við sjávarflöt verður um 90 m„
en undirstaða garðsins verður þrefalt meiri. — Aðalefnið í
garðinn, leir, sandur og grjót, verður unnið úr hafsbotnin-
um með mikilvirkum sogvéluni. Auk þessa verða byggðir
garðar gegnum Suðursjóinn, sem eiga að halda í (skefjum
vatni, sem myndast við rennsli hinna mörgu vatnsfalla er í
Suðursjó renna. Verður það ferskt vatn, þegar sjónum hef-
ir verið veitt burtu. -— Ásamt þessu er fyrirhuguð fiskivers-
bygging við Wieringen. — Kostnaður við verkið er áætlað-
ur 540 millj. gyllina, en landið .sem við þetta fæst, og notað
verður til akuryrkju, er virt á 510 millj. gyllini. — Stöðu-
vatnið er og virt á 150 millj. gyllina.
uðust ekki í bænum og brunnu
þau öll.
Annar bruni varð að Val-
bjarnarvöllum 21. þ. m. Brann
þar íbúðarhúsið til kaldra
kola. Var fólk allt að heiman
og statt á Litla Fjalli, en
þaðan sást bruninn.
Jafnskjótt og eldsins varð
vart brá fólk við hið skjót-
asta. Tókst því að bjarga úr
eldinum skrifborði Guðm.
Jónssonar hreppstjóra. Voru
þar í öll helztu og verðmæt-
ustu opinber skjöl, er hann
hafði til varðveizlu, ásamt
nokkru af peningum. Varð
litlu öðru bjargað. Húsið var
vátryggt en innanstokksmunir
ékki.
Frá Svignaskarði sást til
eldsins og fóru þaðan fimm
manns, en er þangað kom var
bærinn brunninn til ösku.
Fríðarþipé
ií Bngiandi
London kl. 17.00, 25/6. FÚ.
í Birmingham í Englandi
stendur nú yfir friðarþing, og
taka þátt í því um 500 erind-
rekar frá ýmsurn friðarvina-
félögum í landinu. í gærdag
var haldin sérstök guðsþjón-
! usta i í dómkirkju borgarinnar,
1 og flutti biskupinn í ræðu
sinni m. a. mjög stranga á-
skorun á ensku stjórnina, að
i gera gangskör að því, að sjá
; friðarmálunum borgið.
I