Nýja dagblaðið - 01.08.1934, Síða 3

Nýja dagblaðið - 01.08.1934, Síða 3
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 3 i Um alþingiskosnínMar 1874-1934 Yfírlit um kosníngarrétt, kjördæmaskípun og kjörsókn 1908. •^mmmmmmtmtmmmmammmmmm^^mi I Ö NÝJA DAGBLAÐIÐ ^ Útgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjóri: Gisli Guðmundsson, Pi Tjarnargötu 39. Sími 4245. Ritstjórnarskrifstofumar |ij Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. ^ Afgr. og auglýsingaskrifstofa: | Austurstræti 12. Sími 2323. | Áskriftargj. kr. 1,50 á mánuði. | R í lausasölu 10 aura eint. . I Prentsmiðjan Acta.___ I i,ÆMBaa—aM—nmannii —— Grfnblafi Stalins á Islaidi Eins og sumir sjálfsagt hafa heyrt getið um, sundraðist „for ingj alið“ kommúnistaflokksins fyrir kosningarnar. Var sú viðureign, sem þar átti sér stað í mesta máta brosleg. Snerust deilurnar um smávægilegan orðamun í hinni opinberu skil- greiningu flokksins á „krata- broddunum11, og hefir slíkur orðhengilsháttur ekki þékkst meðal hvítra manna síðan í Gamlatestamentisskýringum á 13. öld. En deilumálinu var skotið til Moskva og féll þar úrskurð- ur, sem var hingað héimsend- ur á þýzku máli, og látinn á ,,þrykk út ganga“ í Verklýðs- blaðinu í lítt skiljanlegri þýð- ingu. En í krafti þessara þýzku ,,dokumenta“, var lærimeistari flokksins, Stefán Pétursson, brennimerktur sem falsspámað ur og fylgismenn hans sem trú- villingar og voru reknir úr flokknum, 15 menn á hálfum ruánuði. Var þeim gefið að sök, að hafa fylgt „tækifærisstefn- unni“, stefnu Stefáns Péturs- sonar, eða að hafa orðið berir að „sáttfýsi við tækifærisstefn. una“. Síðan þessi tíðindi gerðust, liefir Verklýðsblaðið verið næsta spaugilegt aflestrar, enda nú almennt fremur skoð- að sem grínblað en málgagn pólitísks flokks. Fyrir kosning- arnar hafði blaðið það eitt höf- uðverkefni, að ráðast á þann a£ frambjóðendum flokksins, sem helzt hafði von um fylgi í kjördæmi, Einar Olgeirsson. Og ekki nóg með það, heldur var Hallgrímur nokkur komm- únisti látinn skamma Einar í útvai-pinu. Jafnvel Brynjólfi Bjarnasyni var þá brigzlað um sáttfýsi við tækifærisstefnuna og birti Brynjólfur þetta á sína ábyrgð í blaðinu. Aðal mennirnir í þessari „komediu“ virðast hafa verið Iljalti nokkur Árnason, sem; eitt sinn vann við síldareinkasöluna í Khöfn hjá Einari Olgeirs- syni, og Jens Figved, danskur maður að austan. En nú fyrir hálfum mánuði var skyndilega skipt um hlut- verk. Brynjólfur var sendur „á síld“ norður á Siglufjörð, en Einar Olgeirsson og tæki- færissinnar hans tóku flokks- blaðið á sitt vald. Skipti þá al- gerlega um tóninn. Skammar A'erklýðsblaðið nú sjálft sig fyr- .ir að hafa ráðist „hastarlega og þjösnalega á Einar Olgeirs- son, — og það einmitt á þeim Kjósendur alls á landinu Af þeim neyttu kosningaréttar Flest atkv. á þm. (í Rvík) Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) Mest þátttaka (í A.-Skaftaf.s.) Minnst þátttaka (í Eyjafj.s.) Þátttakan í Reykjavík 1908 var samþykkt stjórnar- skrárbreyting. Þá var útsvars- greiðslan, er kosningaréttur var bundinn við, færð niður í 4 kr. Við það fjölgaði kjósendum úr 9—10% af íbúatölu upp í 14— 15%, sem fram kemur- við þessar kosningar. En merkasta breytingin er þó sú, að leynileg atkvæðagreiðsla er nú upptek- in og kjörstaður settur í hverj- um hreppi. Eru kjördæmakosn- ingarnar 1908 þær fyrstu sam- kv. þeim lögum. Eykst þá kjör- sóknin gífurlega eða úr 53,4% upp í 75,7%, þar sem atkvæða- greiðsla fór fram. þótt reynd- 1911. Kjósendur alls í landinu Af þeim neyttu kosningaréttar Flest atkv. á þm. (í Rvík) Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) Mest þátttaka (í Vestme.s.) Minnst þátttaka (í N.-ísafj.s.) Þátttakan í Reykjavík Við þessar kosningar varð kjörsóknin mest, sem hún hef- , 1914. Kjósendur alls á landinu Af þeim neyttu kosningaréttar Flest atkv. á þm. (í Rvík) Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) Mest þátttaka (í A.-Skaft.) Minnst þátttaka (í S.-Þing.) Þátttakan í Reykjavík Kosning fór ekki fram í V.- Skaft., N.-Þing., Skagafj., N.- ísafj., Barðastr. og Snæfellsn., þar sem í hverju þessara kjör- dæma var aðeins 1 frambjóð- tíma, sem E. O. réttilega gagn- rýndi meirahluta flokksstjóyn- arinnar“ (Verkl.bl. 23. júlí) ! Jafnframt er því þó lýst yf- ir, að Stefáni Péturssyni hafi verið vikið úr flokknum „fyrir fullt og allt“ og að „Alþjóða- samband Kommúnista hafi sam þykkt brottreksturinn“! Það hefir, eftir þessu, ekki verið alveg fyrirhafnarlaust að koma Stefáni úr flokknum! Eftir að búið er að skýra frá þessum tíðindum, stendur svo í Verklýðsblaðinu 23. júlí: 11726 eða 14,1% af landsm. 8153 — 72,4% - kjós. 579 af 1657 á kjörskrá 57 — 166 - — 123 — 135 - — 377 _ 651 - — 1008 — 1657 - 4 — ar eiga einstök stórmál („upp- kastið“) sinn þátt í henni. Þjóðkjörnum þingmönnum var fjölgað 1904 úr 30 upp í 34, með því að ísafjörður, Akur- eyri og Seyðisfjörður urðu sérstök kjördæmi, sem kusu 1 þingm. hvert, og 1 þingm. bætt við í Reykjavík, svo að þar urðu 2 þingm. Við þessar kosningar (1908) var þingm. N.-ísafjarðarsýslu sjálfkjörinn, þar sem hann var einn í framboði, og því er kjörsóknin (í landinu) minni en annars hefði orðið. 13136 eða 15,4% af landsm. 9865 — 78,4% - kjós. 1 924 af 2239 á kjörskrá 74 _ 185 - — 171 — 192 - — 332 — 564 - — 1678 — 2239 - — ir orðið, að undanteknum kosn- ingunum í sumar. 13400 eða 15,2% af landsm. 7475 - 55% - kjós 700 af 2254 á kjörskrá 76 — 157 - — 159 — 175 - — 327 — 574 - — 1405 -l 2254 - — andi, þessvegna er kjörsókn svo lítil, en þar sem atkvæða- greiðsla fór fram, var hún 70% af kjósendum á kjörskrá. „Um þetta eru allir meðlimir framkvæmdanefndarinnar 100 % satnmála(!), Brynjólfur Bjamason, Einar Olgeirsson, Hjalti Ámason, Jens Figved og aðrir“. Hefir grínblað Stalins í þessu orðalagi sýnilega tekið Gísla Bjarnason sér til fyrirmyndar, því að hann sagðist í fyrra vera „100% þjóðernissinni“ og minna dygði ekki! En nú bíða menn eftir nýju „gríni“, þegar Brynjólfur kem- ur úr síldinni! 1916. Kjósendur alls á landinu 28529 eða 31,7% af landsm. Af þeim neyttu kosningaréttar 14030 — 49,2% - kjós. Flest atkv. á þm. (í Rvík) 797 af 4582 á kjörskrá Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) 119 — 242 - — Mest þátttaka (á ísaf.) 494 — 583 - — Minnst þátttaka (í Barðastr.) 380 — 1052 - — Þátttakan í Reykjavík 2003 — 4582 - .— Með stjórnarskrárbreyting- unni 1915 fengu konur og hjú kosningarétt og útsvarsgreiðsl- an, sem skilyrði fyrir kosninga- rétti, var afnumin. Þetta var þó með þeim takmörkunum, að þessir nýju kjósendur urðu að vera minnst 40 ára 1915, 39 ára 1916 o. s. frv. þar til komið væri niður í 25 ára tak- mark eftir 15 ár. Allir kjós- endur skyldu vera kjörgengir til Alþingis. Konungkjör var niður lagt. I þess stað komu 6 landkjörn- ir alþingismenn og varamenn, kosnir hlutbundnum kosning- um til 6 ára. Kosningarétt við landkjör höfðu þeir, kjósendur, er voru minnst 35 ára að aldri. Landkjörnir alþingismenn áttu allir sæti í efri deild. Það kemur strax í ljós, að um leið og konur fá kosninga- rétt, minnkar kjörsóknin, sem kemur til af því að konur sækja kosningar lakar en karl- menn. 1919. Kjósendur alls á landinu Af þeim neyttu kosningaréttav Flest atkv. á þm. (í Rvík) Fæst atkv. á þm. (í Mýras.) Mest þátttaka (á ísafirði) Minnst þátttaka (í Barðastr.) Þátttakan í Reykjavík Við þessar alþingiskosning- ar fór engin kosning fram í : Borgarfjarðarsýslu, N.-Þing- j eyjarsýslu, Snæfellsness- og \ Hnappadalssýslu, N.-ísafjarð- j arsýslu, S.-Þingeyjarsýslu, Seyðisfirði, A.-Skaftafellssýslu, j V.-Skaftafellssýslu og Vest- * 31870 eða 34,5% af landsm. 14463 — 45,4% - kjós. 2589 af 5511 á kjörskrá 204 — 699 - — 561 — 680 - — 448 — 1174 - — 3677 — 5511 - — mannaeyjum. I hverju þessara kjördæma var aðeins 1. fram- bjóðandi og því sjálfkjörinn. Kjörsókn, í þeim kjördæmum, þar sem kosning fór fram, var 58,7% af kjósendum á kjör- skrá. 1923. Kjósendur alls á landinu 43932 eða 45,2% af landsm. Af þeim neyttu kosningaréttar 31146 — 70,9% - kjós. Flest atkv. á þm. (í Rvík) 4878 af 8889 á kjörskrá Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) 197 — 428 - — Mest þátttaka (á ísafirði) 903 — 953 - — Minnst þátttaka (í Barðastr.) 511 — 1449 - — Þátttakan í Reykjavík 7477 — 8889 - — Með stjómarskrárbreyting- unni 1920 er aldurslágmark kjósenda fært niður í 25 ár fyrir alla og hækkar við það kjósendatalan um nær því þriðjung. Hlutfallskosningar eru þá í lög teknar fyrir Reykjavík, þingmönnum fjölg- ar þar úr 2 upp í 4. Verða þá alþingisménn 42. 1922 er Húna- vatnssýslu, sem þá er eitt tví- menniskjördæmi, skift í 2 ein- menniskjördæmi, Vestur-Húna- vatnssýslu og Austur-Húna- vatnssýsla. 1923 voru heima- kosningar í lög teknar fyrir þá kjósendur, er sakir elli . eða vanheilsu gátu ekki sótt kjör- fund, en það var afnumið aft- ur árið eftir. Við þessar kosningar (1923) fór engin kosning fram í Borg- arfjarðar-, Mýra- og N.-Þing- eyjarsýslum, því aðeins 1 frambjóðandi var í hverri. Kjörsókn, þar sem kosning fór fram, var 75,6% af kjós- endum. (Þar seiri í skrám þessuiri eru færð „flest atkv. á þingmann“, er átt við persónuleg atkv., en ekki meðaltal í kjördæminu). 1927. Kjósendur alls á landinu 46047 eða 44,9% af landsm. Af þeim neyttu kosningaréttar 32913 — 71,5% - kjós. Flest atkv. á þm. (í Rvík) 3439 af 9985 á kjörskrá Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) 234 — 449 - — Mest þátttaka (á ísafirði) 891 — 962 - — Minnst þátttaka (í S.-Þing.) 1155 — 1937 - — Þátttakan í Reykjavík 7220 — 9985 - — 1925 var, með lögum, leyft uð nokkuð síðan og eykur það að skipta hreppum í kjördeild- auðvitað kjörsókn. ir. Sú heimild hefir verið not- 1931. Kjósendur alls á landinu 50617 eða 46,4% af landsm. Af þeim neyttu kosningaréttar 39605 — 78,2% - kjós. Flest atkv. á þm. (í Rvík) 5542 af 12473 á kjörskrá Fæst atkv. á þm. (á Seyðisf.) 274 — 492 - — Mest þátttaka (í Hafnarfirði) 1450 — 1619 - — Minnst þátttaka (í N.-Múl.) 962 — 1366 - — Þátttakan í Reykjavík 9749 —12473 - — Framh. á 4. síðu

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.