Nýja dagblaðið - 15.08.1934, Blaðsíða 1
i Ereppn
Bráðabirgðarlög Oj
ing gefin
Hermann Jónasson forsætis-
ráðherra hefir í gær látið birta
í Lögbirtingablaðinu bráða-
birgðalög, staðfest af konungi,
um breytingu á lögum um
Kreppulánasjóð.
Breyting sú, sem hér er um
að ræða, er uro það, að ríkis-
skuldabréf þau, er sjóðurinn
lætur af hendi, skuli „innheimt
á þann hátt, að árlega sé var-
ið sömu fastrí upphæð til sam-
anlagðra vaxta og innlausnar-
greiðslna, þannig, að öll bréfin
séu innleyst á 40 árum“.
1 samræmi við þessi bráða-
birgðalög hefir Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra gefið út
eftirfarandi
Reglugerö
lánasjóði
| reglugerðarbreyt'
út í gær.
verða nú jafnar. En samkvæmt
bráðabirgðareglugerð fyrver-
andi stjórnar áttu greiðslurn-
ar að verða hæstar fyrstu ár-
in og fara síðan lækkandi, en
það er vitanlega stórum óhag-
stæðara eins og nú standa
sakir. :
Fram að þessu hafa fá lán
verið veitt úr Kreppulánasjóði.
Munu bændur almennt hafa
beðið með að taka lánin í von
um, að Framsóknarflokkurinn
myndi fá aðstöðu til þess eftir
kosningarnar að breyta láns-
kjörunum. Hinsvegar er búið
að ganga frá allmiklu af samn-
ingum um skuldaskil, og má
því búast við, að mlkið af lán-
um verði afgreitt úr sjóðnum
nú á næstunni.
Þingvallaprestakall
verður ekki veitt
Biskupinn auglýsir í Lög-
birtingablaðinu í gær, að „þar
sem kirkjumálaráðuneytið hef-
ii ákveðið að veita ekki Þing-
vallaprestakall, þá er hérmeð
aftui'kölluð auglýsing um
prestakallið 14. júní þ. á., sem
er prentuð í 28. tölubl. Lög-
birtingablaðsins“.
Samkvæmt þessari ákvörðun
mun sr. Hálfdán Helgason á
Mosfelli þjóna Þingvallapresta-
kalli eins og hann hefir gert
undanfarin ár.
Það var sameiginleg ráða- i
gerð þeirra Guðrúnar Lárus-
dóttur og Þorsteins Briem að
dubba upp þennan prest á
Þingvöllum. Og mun það þó
verða flestra manna mál, að
ekki sé þörf á prestafjölgun í
landinu um leið og samgöngur
aukast hraðfara árlega.
Júgóslavar andvíg-
ir afskiptum Itala
af Austurríki
Berlín, 14./8. FÚ.
1 Jugoslavíu fer andúðin
gegn ítölum vaxandi, eftir að
Schuschnigg kanzlari Austurrikis.
ítölsku blöðin hafa nú verið all-
harðorð í garð Júgóslava, og
ásakað þá um, að hafa hjálp-
að til að undirbúa uppreisnar-
um breytingu á bráðabirgða-
reglugerð um Kreppulánasjóð,
nr. 108, 2. okt. 1933.
75 ára afmæli Knut Hamsun
tilraunina í Austurríki. Blaðið
„Politca“ í Belgrad telur lík-
legt, að fundur þeirra Star-
hemberg, Mussolini og Suvich,
muni styrkja aðstöðu ítala í
Wien. Á hinn bóginn telur blað-
ið, að ef Starhemberg og
Mussolini fái miklu ráðið,
muni Schusning ekki vera
langlífur í kanslaraembætinu,
þar sem hann hafi nokkuð aðra
stefnu en Dollfuss, og vilji
fara gætilega að öllu.
Beglngerð
um kjöteöltina
Landinu skipt í fimm
verðlagssvæði.
Landbúnaðarráðherra hefir
í gær gefið út reglugerð „um
slátrun sauðfjár og verzlun
með sauðfjárafurðir“. Er
reglugerðin sett samkvæmt
bráðabirgðalögunum um skipu-
lagning kjötsölunnar.
Samkvæmt reglugerðinni
skiptist landið í eftirfarandi
verðlagssvæði:
1. Reykjavík, Hafnarfjörð-
ur, Gullbringu- og Kjósarsýsla,
Rangárvallasýsla, Ámessýsla,
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla,
V estmannaeyj ar.
Norska stórskáldið Knut Hamsun varð hálfáttræður 4. þ. m. Þrátt fyrir hinn háa
aldur, er skáldið enn méð fullu fjöri, og er nýlega komin út eftir hann stór skáldsaga.
Nokkrum dögum fyrir þennan síðasta afmælisdag sinn, fór Hamsun að heiman frá búgarði
sínum Nörholm, og ætlaði ekki að koma þangað aftur, eða gera neitt uppskátt um ferðir
sínar fyr en að afmælisfagnaðinum og ósköpunum afstöðnum.
Myndin hér að ofan sýnir: Efst til vinstrí „Nörholm“, til hægri Hamsun við
skrifborð sitt. Að neðan til vinstri er skáldið í verkstæði sínu, en til hægri er aðalíbúðar-
húsið á „Nörholm“. 1 miðju er er mynd af Hamsun, er hann var strætisvagnstjóri í Ohicago.
1. gr.
Þau lán, sem Kreppulána-
sjóður veitir eftir staðfestingu
reglugerðar þessarar skulu á-
vaxtast og endurgreiðast með
jöfnum ársgreiðslum allan
lánstímann. Heimilt er þó
stjórn sjóðsins að veita lán
með þeim afborgunarskilmál-
um, sem' ákveðnir eru í 27. gr.
bráðabirgðareglugerðar nr.
108, 2. október 1933, um
kreppulán, ef lántakendur
óska.
Um öll lán Kreppulánasjóðs
gilda að öðru leyti ákvæði
bráðabirgðareglugerðar um
Kreppulánasjóð, nr. 108, frá 2.
október 1933.
2. gr.
Stjóm Kreppulánasjóðs er
heimilt að breyta afborgunar-
skilmálum þeirra lána sem
veitt hafa verið úr Kreppu-
lánasjóði fyrir staðfestingu
þessarar reglugerðar, til sam-
ræmis við ákvæði 1. greinar,
enda æski skuldunautur þeirr-
ar breytingar.
Fj ármálaráðuneytið,
14. ágúst 1934.
Sign Eysteinn Jónsson.
/Sign. Torfi Jóhannsson.
Hefir hin nýja ríkisstjóm
hérmeð gert mjög mikla breyt-
ingu til bóta á lánskjörum
bænda í Kreppulánasjóði, þar
sem árgreiðslur af lánunum
Studdi þýzka stjórnin
uppreisnina í Austurríki?
Berlín, 14./8. Ft.
Ýms blöð og fréttastofnanir
halda fram, að uppreisnartilraun
in í Austurríki hafi verið imd-
irbúin í Berlín, bera það fram
máli sínu til sönnunar, að
þýzka fréttastofan Deutsches
Nachrichtenbureau hafi þegar
23. júlí, eða þremur dögum áð-
ur en upreisnin varð, sent út
fregn um uppreisn í Wien, og
muni fréttin af misgáningi
hafa verið send svona fljótt.
Þýzka fréttastofan lýsir því
yfir, að hér sé aðeins mn dag-
setningarvillu að ræða, og fær-
ir ýmislggt máli sínu til sönn-
unar, svo sem það, að myndir
af atburðunum í Wien 25. júlí.
hafi fylgt þessari frótt.
2. Snæfellsnes. og Hnappa-
dalssýsla, Dalasýsla, Stranda-
sýsla innan Bitrufjarðar, Vest-
ur- og Austur-Húnavatnssýsla.
3. Barðastrandarsýsla, Vest-
ur. og Norður-ísafjarðarsýsla,
ísafjörður, Strandasýsla norð-
an Bitrufjarðar.
4. Skagafjarðarsýsla, Eyja-
fjarðarsýsla, Akureyri, Siglu-
fjörður, Suður- og Norður-
Þingeyjarsýsla.
5. Norður. og Suður-Múla-
sýsla, Seyðisfjörður, Neskaup-
staður, Austur- og Vestur-
Skaftafellssýsla.
Útsöluverð kjöts skal, eftir
því sem fyrir er mælt í 3. gr.,
vera sem jafnast á hverju
verðlagssvæði fyrir sig, eftir
því sem við verður komið. Ef
mismunandi verð er ákveðið
eftir verðlagssvæðum1 og innan
verðlagssvæða, skal verðmun-
urinn aðallega miðaður við
kostnað við það að koma kjöt-
inu til helztu markaðsstaða
innanlands og möguleika til
þess.
Ef kjötverðlagsnefnd virðist
of mikið kjöt vera ætlað til
sölu á einhverjum markaðsstað
innanlands, svo að hætta sé á
að það seljist ekki, er henni
heimilt, samkv. 9. gr., að tak-
marka flutning á kjöti þang-
að. Álíti nefndin, að of lítið sé
á einhverjum markaðsstað,
getur hún og gert ráðstafanir
til að flytja kjöt þangað.