Nýja dagblaðið - 02.09.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 02.09.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAQBLAÐIÐ Aldarafmælisnefnd brauðgerðarstéttarinnar á íslandi þakkar vinsemd og virðingu, sem stéttinni var sýnd á afmælinu. Vetrarkápur Sokkar - Hanzkar Sofflubúð. Y erðj öfnunartillag Frá og með 1. september, þessa árs, verður innheimt verðjöfnunartillag af sláturfé, samkv. 4. gr. bráðabirgðalaga 9. ágúst 1934. Tillagið verður 6 — sex — aurar á hvert kílógram af dilka- og sauðakjöti, kjöti af veturgömlu fé og algeldum ám. Reykjavík, 31. ágúst 1934. Kjötverðlagsnefndin Self jallsskáli Þftug-að verða stöðug&r ferðir i dag. Tilvalinn berjatúr. Bifveiðastöð Steindórs Simi 1580. Gistihúsinu Rafmagnsla.mpa.na Þ • nyju erum við að taka upp þessa daga Við höfum gert ínnkaup 1 Svíþjóð, Danmörku og Þýzkalandi og valið úr það sem við — samkvæmt margra ára verziunarreynsiu - vítum að bezt hentar íslenzkum heímilum. Nýju lamparnir bera það með sér að áherzla hefir verið lögð á, að samræma þá línum og litum í nýtízku húsa- og húsgagnagerð, Þýzku latnparnir eru einkum áberandí smekklegir Gerið svo vel að líta inn. Raftækjaverzlun júu usar Björnssonar Ausiursivæii 12 Símit3837 á Laugarvatni verður lokað I kvöld. Kjötverð Fyrst um sinn, frá og með 1. september þessa árs, er ákveðið að heildsöluverð til verzlana á nýju kjöti af dilk- um, sauðum, veturgömlu fé og algeldum ám, skuli vera: Á fyrsta verðlagssvæði kr. 1,35 kg., nema í Hafnarfirði, Reykjavík og Vestmannaeyjum kr. 1,40 kg. Á öðru verðlagssvæði kr. 1,30 kg. Á þriðja verðlagsssvæði ki. 1,35 kg. Á fjórða verðlagssvæði kr. 1,30 kg., nema á Akureyri og Siglufirði kr. 1,35 kg. Á fimmta verðlagssvæði kr. 1,30 kg., nema á Norðfirði og Seyðisfirði kr. 1,35 kg. Hámarksálagning í smásölu má hvergi vera meiri en 20% á heildsöluverð. Reykjavík, 31. ágúst 1934. Kj ötverðlagsnefndi n. Lijósmódix* Ljósmóðir getur fengið stöðu í Vestmannaeyjum. Umsóknir sendist undirritðuum fyrir 15. okt. þ. á. ásamt skilríkjum fyrir því að umsækjandi fullnægi settum skil- yrðum samkv. ljósmæðralögunum1.. Staðan veitist frá 1. nóv. þ. á. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 15. ágúst 1934. Kr. Linnet. I DAG er bezti og ódýrasti skemmtistaðurinn. — Þar skemmta menn sér við handbolta, fótbolta, kro- ket og rólur. DANZAÐ Á PALLI eða inni í skálanum, ef rigning verður, undir góðri músik frá kl. 4. Ef rignir, fara strætisbílarnir alveg heim að skála. Uppbod Opinbert uppboð verður haldið við vörugeymsluhús Áfengis- verzlunar ríkisins í Nýborg. Þriðjudag 4. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldir tómir kass- ar hentugir til umbúða og uppkveikju. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn i Reykjavik. Verzlið við þá að öðru jöfnu, sem auglýsa í Nýja dagblaðinu Kominn heim Karl jónsson lœknir Freymóður Jóhannsson LISTMÁLARI hefir vinnustofu í Þingholts- stræti 18, síma 3081. Munið það, þegar þið þurfið að kaupa tækifærisgjafir. Nýkomid mikið úrval af allskonar vörum til tnkilærisgjaía Haraldur Hagan Sími 3890. Austurstr. 3.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.