Nýja dagblaðið - 22.09.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.09.1934, Blaðsíða 4
I M f J A DAGB1AÐI0 ÍDAG Sólaruppkoma kl. 6,10. Sólarlag kl. 6,28. Flóð árdegis kl. 4,35. Flóð síðdegis ki. 4,55. Veðurspá: Norðvestankaldi. Úr- komulaust. Ljósatími hjóla og bifrtiOa kL 7,00—5,40. Sötn, akxifatohu o. fL Landsbókasafnið ............... 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn ................. 10-1 Búnaðarbankinn ............... 10-1 Útvegsbankinn ............... 10-1 Útbú Landsb., Klapparst. .... 2-7 Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 5-7% Skrifstofa útvarpsins.. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið ..... 10-12 og 1-6 Fiskifélagið ...... Skrifst.t. 10-12 Samb. ísl. seunvinnufél..... lokað Skipaútgerð ríkisins .......... 9-1 Eimskipafélagið .. .. 9-12 og 1-6 Stjórnarráðsskrifst.......... 10-12 Skrifstofúr bæjarins ........ 10-12 Skrifst. lögreglustj. .. 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns ........... 10-12 Skrifst. tollstjóra ......... 10-12 Tryggingarst. ríkisins. i 10-12 og 1-3 Hafnarskrifst. ....... 0-12 og 1-3 Ríkisféhirðir ................ 10-2 Helmsóknartimi sjúkrahúsa: Landspítalinn ............... 3-4 Landakotsspitalinn ........... 3-5 LaugameBspítali ........... 12%-2 Vífilstaðahælið .. 12ya-2 og 3%-4% Kleppur ..................... 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvitabandsins .... 24 Sólheimar .................. 3-4% Elliheimilið ................ 1-4 Nœturvörður í Ingólfsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir: Katrín Thoroddsen, Fjölnisveg 6. Sími 4561. Skemmtanir og samkomur: Iðnó: Skemmtun p. K. F. Freyja kl. 9. K.-R.-húsið: Aðalklúbburinn kl. 9%. Kléberg: Danzskemmtun kl. 4. Gamla Bíó: Földesy kl. 7%. Samgttngnr og póstfsrOx: Botnía til Færeyja og Kaup- mannahafnar kl. 8. Dr. Alexandrine til Akureyrar kl. 6. Dettifoss frá útlöndum. Dagskrá útvaxpslns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófóntónleikar: Dans- lög úr gömlum óperettum. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar (Útvarps- tríóið). 20,30 Fréttir. 21,00 Erindi: Islendingar á Grænlandi (Ólafur Friðriksson). Danslög til kl. 24. Sunnud. 23. sept. kl. 8 Maður og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Annáll Skipafréttir. Gullfoss er á Ak- ureyri. Goðafoss fór frá Vestm,- eyjum í gær á leið til útlanda. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í kvöld. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss kom til Leith í fyrrakvöld. Sel- foss er á leið til Antwerpen. Sextugsafmæli á í dag góður og gegn Reykvíkingur, Guðmund- ur Matthíasson verkstjóri, Lindar- götu 7. Leikfélag Rvíkur byrjar vetrar- starfsemi sína annaðkvöld með leiksýningu á Manni og konu, sem nijög reyndist vinsæl síðastliðinn vetur. Ný leikskrá fylgir elcki að þessu sinni, heldur verður notuð leikskrá frá síðasta starfsári. Ný skrá kemur um leið og byrjað verður að sýna Jeppa á Fjalli. Skátafél. „Ernir“. Fundur á Æg- isgötu á morgun (sunnud.) kl. 9% f. h. Mætið í búningi. Fáninn, hjólreiðamar. íkveikja. Á miðvikudagsmorgun urðu menn varir við eld í vél- iiátnum Loka, er stóð •uppi í Skipasmíðastöð Magnúsar Guð- mundssonar í Vestmannaeyjum. Tókst að slökkva eldinn, en við nánari athugun kom í ljós, að um íkveikju v^^að ræða. Bátur- inn var óvát^^P&r gegn elds- voða. Ekki mun enn vera haft upp á því, hverjir að þessu munu valdir. Skrifstofum Sambands ísl. sam- vinnufélaga verður lokað í dag. Eggert Stefánsson söngvari efn- ir til söngskemmtunar næstkom- andi þriðjudag. Á Vatnsnesi nyrðra er enn tölu- vert úti af heyjum. Slökkviliðíð var kvatt á Loka- stíg 9 í gær. Hafði eldur komizt í spýtur, sem geymdar voru hjá miðstöðinni. Búið var að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom og urðu engar teljandi skemmdir. Nýlátinn er Hjörtur Daníelsson bóndi að Hlíð á Langanesi. Hann var 62 ára gamall. Kaupfélag Dýrfirðinga hefir lát- ið byggja sláturhús í sumar. Kinverska stjómin ákvað ný- lega að láta fara fram gagngerða rannsókn út af vitnisburði þeim sem komið hefir fram við rann- sókn í Bandaríkjunum um fram- leiðslu og vopnasölu einkafyrir- tækja, á þá leið, að kínverskir embættismenn haíi þegið mútur af vopnasölum í Bandarikjunum. Kinverska stjómin hefir boðið sendiherra sínum i Washington að biðja rannsóknamefndina um nöfn þeirra kinversku embættismanna, sem eiga að hafa þegið þetta mútufé. — FÚ. í hæstarétti á mánudaginn verður tekið fyrir mál Sigurðar Snorrasonar fyrv. bankagjaldkera í Vestm.eyjum. ísfisksalan. Geir seldi í Gríms- by í fyrradag 853 vættir fyrir 1586 sterlingspund. Sindri kom af veiðum í gær og og fór áleiðis til Englands. Hafði hann aflað um 1200 körfur. Gestir í bænum: Jón Karlsson, bóndi, Mýri, Vigfús Kristjánsson, bóndi, Úlfsbæ. Voðrið í gær. í gær var hæg- viðri um allt land. Á Austur- og Norðurlandi var bjart veður og rigningarlaust, en vestanlands og sunnan var sumstaðar lítilsháttar rigning. Innanfélagsmót Ármenninga i frjálsum íþróttum, heldur áfram á mórgun kl. 2 e. h. Slátrun á Hvammstanga byrjaði 20. þ. m. Er gert ráð fyrir, að 14—15 þús. sauðfjár verði slátrað Veggfóðnr Mjög fjölbreytt úrval var að koma. Nýjasta tízka. Málning- & Jarnvörnr Sími 2876 Laugaveg 25 Sími 2866 Sjóbnðst&ður í Skerjaflrði Framh. af 3. síðu. haust, og' framkvæmi annað það, sem við verður komið og óumflýjanlegt er, enda mun margt ónauðsynlegra hafa ver- ið unnið í atvinnubótavinnu en það, að undirbúa þetta land til leikvalla og sjóbaðstaðar. Það verður ekki heimtað af bæjarstjórn að þessu verki verði öllu lokið nú á þessu ári eða því næsta, en hér verða hlutaðeigandi félög og skólar að vera í samvinnu við bæjar- stjórn um það, að hefja fram- kvænldir nú þegar í haust og vetur, enda er það ekki vansa- laust fyrir Reykvíkinga, að sitja nú í sama fari og fyrir 25 árum og þó ver, og aðsókn að Skerjafirði til sjó. og sólbaða á þessu sumri sýnir það bezt, að mikil þörf er á skjótum að- gerðum í þessu máli, því fólk sótti sjóinn í Skerjafirði í hundraðatali alla sólskinsdaga í sumar, þó þar væru engin þæg- indi af mánnavöldum, og þörf- in á baðstað mun vaxa hröðum skrefum, þegar sundhöllin er komin upp, og sundkunnátta bæjarbúa vex örara en nokkurn mann hefir ennþá órað fyrir. Fyrir 25 árum sungu stór- huga og bjartsýnir ungir ménn og konur, gleðisöngva í tilefni af því að sundskálinn í Skerja- firði var opnaður til almenn- ingsnota. Nú eru þessir ung- lingar orðnir fulltíða menn, og nokkurs ráðandi um' mál þessa { hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetn- inga í haust eöa vun það bil þriðjungi meira en í fyrra. Á Ströndum var aftakaveður síðastl. miðvikudag og festi fönn niður að sjó. Á fjöllum var mjög mikil fannkoma-og hefir fé fund- izt fennt. Jarðarför. í dag fer fram jarð- arför Hólmfríðar Pálsdóttur og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Fjölnisveg 11, kl. 1 e. h. Tveir menn villast. í fjallgöng- um á miðvikudaginn villtusttveir gangnamenn úr Aðaldal og urðu fráskila félögum sínum. Af til- viljun rakst annar á bíl Páls Stefánssonar nóttiná sem hann var á Reykjaheiði, og náði réttum áttum, eftir tilvísun þaðan, og komst til byggða. Hinn maðurinn var tvo sólarhringa að villast á heiðinni og kom loks í morgun að Geitaf.elli. Var hann þá svo villtur, að hann þekkti ekki bæ- inn. í gær var hafin leit að hon- um af mörgum mönnum, en vegna dimmvi.ris varð leitin árangurs- laus. — FÚ. Bílar B. . S. A. náðust í gær- kvöldi af Reykjaheiði. Snjódýpið var uppundir 1% metra þar sem þeir voru. — FÚ. Nokkxir vegavinnumeim úr Stórtvibökur nefnist ný tegund af tví- bökum, sem Kaupfélags- brauðgerðin framleiðir. Þær eru mjög lostætar en þó ódýrar. Kosta aðeins 1,80 pr. kg. Br&nðgerð Kauptél. Reykj&vikur Bankastr. 2 — Sími 4562 bæjar — en hvar er sundskál- inn ? Hann er enginn til, og það verður að reisa nýjan, samboð- inn þeim tíma, sem vér lifum nú á; veglegt hús, sem verið gæti athvarf þeirra æsku- manna, karla og kvenn^ og allra þeirra, sem! hreystina dá, og það á ennþá við, sem skáldið kvað og sungið var 1. ágúst 1909 við vígslu gamia sund- skálans: „Þar sem fólkið er hraust er það hugarvílslaust, þar á heimurinn gnægð, þar er hvarvetna byr; því er búð þessi reist, þetta bandalag treyst, að sú blessunaröld megi komá því fyr“. Það er krafa allra þeirra, sem1 íþróttum og heilbrigði unna, að sundskáli verði reist- ur í Nauthólsvík á vori kom- anda. Magnús Stefánsson. í miklu og fallegu úrvali ný- komjið. Katrfn ViSar Hljóðfæraverzl. Lækjargötu 2. Sími 1815 Llfur, HJBrtu, Medlsterpylsur. KjfitbúðReykJavikur Vesturgötu 16 Sími 4769 Húnavatnssýslu og Skagafirði, er komu saman 18. þ. m. í Vatns- dalshólum sér til skemmtunar, fundu við dys Friðriks og Agnes- ar 3 steyptar silfurmillur af upp- hlut. Lágu þær í mold er hafði verið grafin upp úr dysinni. Auk þessa fundu þeir nokkur bein, er virtust hafa orðið eftir er grafið var í dysina fyr í sumar. § Odýrn $ &ngÍýBin£&rn&r. Kaup og sala Vandaður klæðaskápur til sölu með tækifærisverði á Ás- vallagötu 71. AKRANESKARTÖFLUR sérlega góðar, en ódýrar, fást í verzl. Brekka, Bergstaða- stræti 33. Sími 2148. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skdfstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. Húsnnði Gott herbergi með stórum íata- og bókaskáp óskast 1. okt. Uppl. í símá 4229 eftir kl. 8y2 á kvöldin. Kennara vantar 1—2 her- bergi með eldhúsi. UppL í síma 2265. Gott geymslupláss fæstleigt, hentugt fyrir heildsölu eða verzlun. A. v. á. Eins manns herbergi í nýju húsi með öllumj nýtízku þæg- indum til leigu. Uppl. í símá 2503, kl. 6—8 e. h. Til leigu 2 herbergi og eld- hús, Þverveg 36, Skerjaf. Upp- lýsingar þar kl. 5—6. Tilkynningar Tek menn í þjónustu, þvæ úti í bæ. Tek einnig heim þvott ef óskað er. Ölöf Jónsd. Njálsgötu 78. Sími 2025. Átyinna Ungur maður vantur sveita- vinnu vill taka að vinnu í görð- um í haust. Upplýsingar: Hj álpræðisherinn, stofa 88, kl. 8—10 síðdegis í dag og næsta dag.___________________________ Vetrarmaður óskast upp í Borgarfjörð. Húsnæðisskrif- stofa Rvikur, Aðalstræti 8. Karlmaður og kvenmaður óskast upp í Borgarfjörð til að sjá um lítið bú. A. v. á. Kennsla Píanókennsla. Hallgrímur Ja. kobsson, Grettisg. 6 A. Sími 2572._______________________ „English iessons". Hallgrím- ur Jakobsson, Grettisgötú 6A. Sími 2572, KENNSLA. Skólinn minn fyrir böm inn- an skólaskyldualdurs tékur til starfa um mjánaðamótin. Guðrún Bjömsdóttir frá Grafarholti. Sími 3687. Smábamaskóli minn byrjar 1. október. Sími 2455. kl. 6—7. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6. Tapað-Fundið Laugardagskvöldið fannst lítill pakki innarlega á Lauga- vegi. Vitjist á Klapparetíg 14.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.