Nýja dagblaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 11.10.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLAÐIÐ ÍDAG Sólaruppkoma kl. 7,06. Sólarlag kl. 5,21. Flóð árdegis kl. 6,45. Flóð síðdegis kl. 7,05. ' Ljósatimi hjóla og bií’reiða kl. 6,05—6,25. Veðurspá: Suðvestan kaidi. Skúrir. Söln, skritatofnx o. fl. Landsbókasafnið .............. 1-7 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 pjóðskjalasafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útveg&bankinn ...... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparat .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifstt) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 0-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjómarráðsskrifst. .. 10-12 og 14 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Bœjarþing ki. 10. Hoimsóknartiml sjúkrahósa: Landspítalinn ................. 34 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugamesspítali ............ 12^-2 Vífilstaðahælið .. 12^-2 og 3^-4% Næturvörður í Reykjavlkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Samgðngnr og póstferðlr: Goðafoss til Akureyrar kl. 10. Skemmtanlr og samkomur: Eggert Stefánsson: Söngskemmtun í Gamla Bfó kl. 7y2. Nýja Bíó: Ófullgerða hljómkviðan kl. 9. Heilsufræðissýning Læknafélagsins í nýja Landakotsspítalanum op- in 10—10. Málverkasýning Kristjáns H. Magn- ússonar, Bankastræti 6, opin 10—10. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. pingfréttir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,25. Lesin dagskrá næstu viku. Grammófónn: Lög leikin af Kreisler og Heifetz. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Frá útlöndum: „1914 —1934“ (séra Sigurður Einarsson). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Grammófónn: Sönglög eftir Schubert; c) Danslög. Vínningarnir í happdrættinu Kr. 20.000,00: 1649. Kr. 5000,00: ;> 12832. pW | Rr. 2000,00: >3245, 5974, 20784. - ' J 1 Kr. 1000,00: 4772, 14393, 19189, 24776. Kr. 500,00: 524, 3198, 5561, 6148, 10533, 10600, 14923, 16534, 17133, 17273, 22061, 22272, 22990, 24755. Framhald af skánni um vinningana verður birt síðar. (An ábyrgðar). Anná.11 Skipafréttir. Gullfoss fór frá I.eith i fyrrinótt. Goðafoss fór vest- ur og norður kl. 10 í gærkvöldi, aukahafnir: Patreksfjörður og Hesteyri. Dettifoss kom til Hull í gær. Brúarfoss var á Blönduósi í gæimorgun. Lagarfoss var á Ak- ureyri í gær. Selfoss kom til Vest- mannaeyja í gærmorgun. Farþegar með Goðafoss vestur og norður í gærkvöldi: Ólafía Auð- unsdóttir, Fanney He.lgadóttir, Jón Lárusson, Lára Magnúsdóttir, María Halfdánardóttir, Árni Dag- bjartsson, Sig. Heiðberg, Hermann Helgason, frú Margrét Olsen, Guð- björg pórðardóttir, Lára Guð- lirandsdóttir. Kvöldskólí Austurbæjai’skólans byrjar í kvöld, sbr. augl. á öðr- urn stað i blaðinu. Hreyfili, hið nýstoínaða félag hifreiðastjóranna, heldur fund á Hótel Borg annað kvöld, sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu. Veðrið í gær. Vestan átt um allt land. péttingsstormur og skúrir um Vesturland og Suðurland, on hægviðri og rigningarlaust á Norð- urlandi og Austurlandi. Katólskur biskup um Saarmálin. Á fundi um Saarmálin, sem hald- inn var fyrir skömmu í París, sagði katólskum biskup m. a.: „Eftir atburði þá, sem gerzt hafi í pýzkalandi geta katólskir menn ekki lengur tekið gild nein þjóð- ernistakmörk. Ég skora á alla að greiða þvi atkvæði, að stjómar- skipun í Saar verði látin haldast óbreytt, þangað til pýzkaland hef- ir losað sig við Hitler eða pjóð- verjar hafa aftur tekið upp háttu siðaðra manna“. Slátruninni er næstum lokið. Er hún með minnsta móti hér sunn- anlands. Veldur því slæm lamba- höld víða s. 1. vor og yfirleitt mik- il heyfengur i sumar, Margir hér i Reykjavík drógu framan af siáturtíðinni að birgja sig upp með kjöt. En nú fer það að verða oí seint úr þessu. Einar M. Einarsson að starfi Það hefir ekki dregizt lengi að fregnir bærust af Einari M. Einarssyni skipstjóra, eftir það að hann tók aftur við skipstjóm. Tæpri viku síðar tekur Ægír enskan togara að veiðum í landhelgi norður á Húnaflóa. Togarinn heitir Alsey. Skipstjórinn er íslenzkur, Guðm. Ebenesersson, og hefir áður gerst óheppilega nær- göngull landhelginni. Einar fór með hinn seka tog- ara til ísafjarðar og meðgekk skipstjórinn sekt sína. Hann var dæmdur í 10.000 gullkr. sekt, h. u. b. 22.000 ísl. kr. Hann fékk og áfrýjunar- frest til dagsins í dag. Skipstrand og drukknun í gær strandaði mótorbátur- inn Pan frá Akureyri á Siglu- nesi vestanverðu. Báturinn var á leið frá Akureyri til Siglu- fjarðar. Hefir hann verið í mjólkurflutningum miUi Akur- eyrar og Siglufjarðar í sumar. Tveir menn voru á bátnum. sem vilja fylgjast vel með erlendum og innlendum nýjungum og gangi al- mennra mála þurfa að lesa aðal málgagn stjórnarnnar. Nýja dagblaðið er blað félagslyndra og framsækinna manna. Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og gerist áskrifendur að blaðinu. I ,11 ' í |--fT7T^ S.s.Alden hleður á morgun til Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms og Búðardals Tekið verður á móti vörum í dag. Eggert syngur í kveld kl. 7 */» i Gamla Bio Við hljóðfærið: Oarl Billioh Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu, 8ími 3656. K. Viðar sími 1815, Eymundsen, sími 3135 og við innganginn. Frá. Alþing-1 Framh. af 1. siöu. ákvæði um slík lánskjör hefðu verið felld úr frv. á síðasta þingi (sem er að vísu alveg til- hæfulaust). Væri fróðlegt að vita hvort fleiri lögfræðingar íhaldsins en Garðar, treysta sér til að semja reglugerð, sem felur í sér ákvæði, sem felld hafa verið burtu úr þeim lög- um, er reglugerðin á að byggj- ast á. Til sölu fremur lítið hús við mið- bæinn. Utborgnn um kr. 6000. 2 íbúðir lausar ef samið er strax við Jónas H. Jónsson Hafnarstræti 15 Sími 3327. HreinlatiS' og snyrtivðrur: Handsápur margar teg. Þvottasápur — — Þottaduft — — Þvottakústar — — Tannburstar — — Skeggburstar — — Rakvélar — — Rakvélarblöð — — Talcun — — Barnapúður — — Barnapúður — — Andlitspúður — — Andlitskrem — — Varalitur — — Augnabrúnalitur — — Augnaháralitur — — Freknukrem (Stillmans) Sportskrem Niveakrem Citronkrem Naglalakk Ilmvötn Hárvötn Rakspeglar margar teg. Vasaspeglar — — Hárgreiður — — Vasagreiður — — Vasaskæri Álunssteinar Álúnsstifti. Góðar vörnr Sanngjarnt verð Kaupfélag Reykjavíkur Bankastrætl 2. Siml 1249. Auk þessara tevggja mála voru afgreidd til 2. umr. og nefnda frv. um! verzlun með tilbúinn áburð, frv. um útflutn. ing á kjöti og frv. um breyt- ingar á lögum um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. f dag eru til umræðu í neðri deild meðal annars frv. um einkasölu á áfengi, frv. um bráðabirgabreytingu nokkurra laga og frv. um kaup á síldar- verksmiðju á Raufarhöfn. Annar þeirra, Alfred Sumar- liðason druknaði, en hinn mað- urinn komst af. Báturinn var hlaðinn mjólk og öðrum vörum frá Kaupfé- lagi Eyfirðinga og tókst engu að bjarga af því. Slysið vildi til í björtu veðri. Npkkurt brim var, en lítill stormur. Get tekið nokkra menn í þjónustu. Uppl. á Lindargötu 14, efstu hæð. Góð stúlka óskast hálfan daginn. Fátt í heimili. Uppl. á Ljósvallagötu 32. Ðúsnnði Lítið verkstæðispláss óskast (trésmíðapláss) nálægt mið- bænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs merkt ,,Verkstæði“. Gott herbergi til leigu á Njálsgötu 14. Gott geymslupláss fæstleigi. Á. v. á. Stofa til leigu handa ein- hleypum reglusömum manm. Uppl. á Njálsg. 4. NYJA BIO Ofulléerða hljómkviðan (Leise flehen meine Lieder) Þýzk söngvamynd byggö á sann8ögulegum viðburð- um úr lífi tónsnillingsins Frantz Schnberts Aðalhlutverkin leika: Martha Eggerth, Louise Ulrich og Hans Jarag. § Odýru § ftuglýflinganiar. Dl Tilkynningar D Kvöldskóli Austurbæjarskólans tekur til starfa í dag. Bömin mæti ki. 6 í kvöld. Geng frá görðum. Alfred Schneider. Simi 3763.________ Er fluttur á Hverfisgötu 53. Hefi fengið mikið úrval af fata. efnum í öllum litum. Lágt verð. Frakkaefni væntanleg bráðlega. Ath.: öll eldri fataefni seld með afslætti. Bjarni Guð- mundsson, klæðskeri. Höfum opnað saumastofu í Kirkjustræti 4, gengið inn frá Tjarnargötu. Saumum kápur og kjóla og gerum við pelsa. Júlí- ana og Birgitta. Nýtt hvalrengi fæst á bak við verzl. Geirs Zoéga hjá Beikisvinnustofuxmi, síðdegis í dag._________________________ Nokkrar snemmbærar kýr til sölu. A. v. á.___________ Til sölu 5 lampa útvarpstæki með gelli og rafgeymi, tæki- færisverð. Uppl. á Laufásvegi 27 kjallara. Flóra smjörlíkið nýkomið, bragðbetra en nokkrui sinni áð- ur, en sama lága verðið @ 1,80 kg. Kaupfélag Reykjavík- ur. Hornafjarðarkartöflur ný- komnar. Kaupfélag Reykjavík- ur. Góðar rófur seldar ódýrt í hálf- og heilpokum. Hringið strax í síma 8409. Nýkomin sérlega góð freð- ýsa undan Jökli, Akraneskar- •töflurnar þjóðfrægu. Verzlun Eggerts Jónssonar, Óðinsg. 80. Sími 4548. Vasahnífar, m'argar tegundir. Kaupfélag Reykjavikur. Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í Aðalstræti 8. Ixmg. frá Bröttugötu. Sími 4180. Kennkla Les með börnum og ungling- um allar almennar námsgrein- ar. Guðmundur Þorláksson. Upplýsingar daglega kl. 7—9 í síma 8197.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.