Nýja dagblaðið - 20.10.1934, Blaðsíða 1
2. ár. \
Reykjavík, Iaugardaginn 20. októbe>r 1934.
249. blað
Astralíuflugið
hefst f dag
London kL 17, 19/10. FÚ.
Reykjatorfan í Ölfusi
Fry. sem tryggir notknn náttúrngœðanna þar
í almenningsþágu, lagt fram á Álþingi
Konungur og drottning
heimsóttu, öllum að óvörum,
í dag flugvellina í Mileton
Hall á Thamesbökkum, þaðan
sem! lagt verður af stað í
fyrramálið í Ástralíuflugið.
Mikill viðbúnaður er nú undir
flugið, og mjög mannkvæmt
þar, og búist við því, að í
fyrramálið verði þar um 20
þús. áhorfendur.
Stórborgin Melboume á 100
ára afmæli í haust. 1 tilefni
af því er efnt til hópflugsins
frá Englandi til Ástralíu. Er
þegar vitað um 15 flugvélar,
sem taka þátt í fluginu, en
gert er ráð fyrir, að þær
verði miklu fleiri.
Meðal flugmannaxma, sem
taka þátt í fluginu, má nefna
hjónin James Mollison og Amy
Johnson, sem bæði eru heims-
Þ i n g m á I
Stjórn póst-
og Bimam&la.
Frv. umi sameiningu á stjóm
og starfrækslu póst- og sím!a-
mála er flutt í neðri deild af
samgöngum.nefnd eftir beiðni
atvixmumálaráðh. Er frv. sam-
ið af skipulagsnefnd atvinnu-
mála.
Sameining þessi hófst með
lögum frá 1929 og hefir sú
breyting á starfrækslu þessara
ríkisstofnana leitt til betra
fyrirkomulagg og minnkandi
fræg fyrir langflug, sem þau
hafa leyst af höndum.
Eins og gefur að skilja, er
flug þetta bæði erfitt og hættu.
mikið. Hefir verið búin til
kvikmynd, sem á að sýna flug-
görpunum mestu hættumar á
leiðiixni. Em xxu a. sýnd á
myndinni fjöll hulin þoku,
sjór, sem er fullur af hákörl-
um og er ékki fýsilegt að
þurfa að nauðlenda á slíkum
stað og síðast en ekki sízt
sandbyljir á áströlsku eyði-
mörkinni. En það er talinn erf-
iðasti áfangi leiðarixmar,
vegna þess, að þrek flugmann-
anna verður þá mjög að þrot-
um komið.
Einn danskur maður, Micha-
el Hansen liðsforingi, tekur
þátt i Ástralíufluginu. Hann
hefir verið flugmaður síðan
1917. Á myndinni sézt hann
(til hægri) framan við flugvél-
ina, sem ætluð er í ferðalagið.
kostnaðar. Nú þykir tímabæxt
að sameining þessi fari fram
með meiri hraða. Nýmæli fxrv.
er aðallega fólgið í saméiningu
yfirstjóma þessara stofnana.
Ásamt ítarlegri greinargerð
fylgja frv. umsagnir landsíma-
stjóra og póstmálastjóra, sem
mæla báðir kröftuglega með
sameiningvmni og vitna bæði í
erlenda og innlenda reynslu í
þessu efni.
Ferdamannaskritstofa
Skipulagsnefnd atviimumála
hefir samið frv. um heimild
fyrir ríkisstjóm til að setja á
Fraaoh 4 L siðu.
Ávisana-
svikam&lið
Dómurinn verður kveðinn
upp í dag og bírtur í
glugga Nýja dagblaðsins.
Dómur í málinu sem höfðað
hefir verið gegn Eyjólfi Jó-
hannssyni og þremur fyrver-
andi starfsmönnum Lands-
bankans, út af ávísanasvikum,
sem uppvís urðu í vetur, verð-
ur kveðinn upp kl. 10 í dag ó
lögregluvarðstofunni.
Jónatan Hallvarðsson hefir
haft málið til rannsóknar. —
Rannsóknin hefir staðið lengi
og fjölmargir menn verið yf-
irheyrðir. Er þetta eitt hið
umfangsmesta mál, sem verið
hefir á döfinni nú um lengri
tíma.
Dómsúrskurðurinn verður
birtur í sýningarglugga Nýja
dagblaðsins strax eftir að dóm-
urinn hefir verið kveöiim upp.
Jónas Jónsson ber fram á
Alþingi svohljóðandi fruro-
vaxp:
1. gr.
Fimm manna nefnd þeirri,
sem samkvæmt 9. gr. laga um
sjúkrahús, nr. 30 frá 1933,
skai hafa á hendi yfirstjóm
sjúkrahúsa og heilbrigðisstofn-
ana ríkisins, skulu falin umráð
eftirnefndra jarðeigna ríkis-
ins í ölfusi: Reykjakots,
Reykja, Reykjahjáleigu, Kross
og Valla.
2. gr.
Til þess að öðrum en ríkinu
eða ríkisstofnunum sé leyfð
notkun á landi jarðanna
Reykja og Reykjakots, þarf
leyfi Alþingis að koma til.
3. gr.
Sérhver sá, sem öðlazt hefir
leiguréttindi eða önnur réttindi
yfir landi jarðanna Reykja og
Reykjakots, skal skyldur að
láta réttindi þessi af hendi
við ríkið. Um framkvæmd eign-
amáms þessa fer eftir lögum
nr. 61 frá 1917, um fram-
kvæmd eignamáms.
Eins og kunnugt er hefir
ríkið látið starfrækja stórbú
við spítalana á Kleppi og Víf-
ilsstöð.um, sem orðið hafa til
mikils spamaðar báðum stöð-
unum.
Reykjatorfuna í ölfusi
keypti ríkisstjómin sumpart
með því augnamiði að þar
mætti hafa búrekstur fyrir
Landspítalann, líkt og gert er
á hinum stöðunum. Em
Reykir mjög vel til slíkrar
starfsemi fallnir.
En auk þeirra landkosta,
hafa Reykir skilyrði til marg-
víslegrar annarar starfsemi.
Gerir það fyrst og íremst hinn
mikli jarðhiti. Reykir eru
hveraauðugasta jörð landsins.
Hafa verið taldir þar 100
hverir og heitar uppsprettur.
Hverahitinn gerir það að
verkum, að Reykir eru betur
fallnir til aðseturs fyrir ýmsa
opinbera starfrækslu, en flestir
staðir aðrir. Þar má t. d. hafa
bamahæli og gamalmennahæli,
lækningahæli fyrir gigtveika í
sambandi við hveraleðjuna o.
fl. o. fl.
Þá hafa verkamannafélögin 1
Hafnarfirði og Reykjavík sótt
um' það að fá dálitla spildu úr
Reykjalandi til að koma upp
stórum sumardvalarstað fyrir
verkamannafjölskyldur úr
þessum bæjum.
Jörð, sem er jafnauðug af
náttúrugæðum og Reykir, á að
vera til afnota fyrir sem allra
flesta, en ekki fáa einstaklinga.
í því augnamiði var hún líka
keypt.
1 afstöðunni til þessa máls
koma fram mismunandi lífs-
skoðanir íhaldsflokksins og
Framsóknarmanna.
Framsóknarmenn keyptu
Reyki til þess, að landgæði
jarðarinnar gætu orðið til af-
nota fyrir alla þjóðina.
Meðan Magnús Guðmunds-
son réði yfir jörðinni, var
hann byrjaður á því, að búta
hana niður til afnota fyrir ein-
staklinga, svo landgæðin færu
til að skapa einkagróða.
Fyrir það á að girða með
þessu frumvarpi. Náttúruauð-
legð Reykjalandsins á að vera
til hagsbóta fyrir þjóðarheild-
ina, ekki 2—3 einstaklinga. Á
þann hátt getur aðeins notazt
vel að þeim gjöfum, sem
Reykjum hafa hlotnazt frá
' náttúrunnar hendL
VerBur landsþing Dana afnumið?
Stanning fylgjandi
Kalundborg kl. 17, 19/10. FÚ.
Á þjóðþingsfundi í dag, þar
sem fjárlögin voru til 1. um-
ræðu, flutti Stauning, forsæt-
isráðherra, ræðu um ástand og
horfur í Danmörku. Hann
sagði, að því yrði ekki neitað,
að ástandið væri nú betra en
áður, en hinsvegar yrði ekkert
um það sagt með vissu, hvort
að sá bati yrði til langframa
eða ekki, því að ástandið væri
í talsvert mikilli óvissu, og
Danir yrðu að bjarga sér eins
og þeir bezt gætu.
Ráðherrann sagði, að sér
þætti það leiðinlegt, að síð-
asta þing skyldi hafa endað í
úrræðaleysi um kreppumálin.
En hann sagði, að það hefði
ekki verið stjórninni eða
stjómarflokkunum að kenna,
heldur meirahluta landsþings-
ins, sem hefði ætlað að beita
þjóðþingsmeirahlutann ofríki
og einræði. Hann sagði enn-
fremur, að þetta ástand mund
sennilega þurfa að hafa í för
með sér tillögur til breytinga
á grundvallarlögunum, og
sagði, að það væri sér gleði-
efni, að þeim skoðunum væri
nú að aukast fylg, að rétt
væri að afnema landsþingið.
Ennfremur sagði forsætis-
ráðherra, að í þessu sambandi
yrði einnig nauðsynlegt að
setja ný kosningalög. Hann
sagðist geta verið fylgjandi
því, að stofna til eintómra ein-
menniskjördæma, «n þó þann-
einmenniskjördœmum.
Stauning,
forsætisráðherra Dana.
ig, að fylgt yrði jafnframt
hlutfallskosningaaðferð, svo að
tryggt yrði sem bezt, að þing-
ið í heild sýndi sem réttasta
mynd kjósendafylgisins.
Loks minntist ráðherrann
sérstaklega á búnaðarmálin, og
sagði, að úrslit þeirra yltu nú
eingöngu á Vinstrimönnum.
Umræður um hervamarmál
Dana sagði hann, að væru ó-
þarfar og gætu verið hættuleg-
ar.
Hann sagði, að menn hefðu
undanfarið alveg að ástæðú-
lausu talað um afstöðuna til
Þjóðverja í sambandi við þau
mál, en afstaðan til Þjóðverja
væri alveg eins og áður, mjög
friðsamleg og vinjuznleg.