Nýja dagblaðið - 05.12.1934, Page 4

Nýja dagblaðið - 05.12.1934, Page 4
4 N Ý J A DAOBLAÐIB I DAG Sóiarupprás kl. 9,55. Sólarlag kl. 2,39. Flóð árdegis kl. 3,15. Flóð síðdegis kl. 3,40. Veðurspá: Suðvestan gola. þíð- viðri en úrkomulítið. I.jósulimi hjóla og hitreiQa kl. 3.20—9.10. Sðln, skriístofnr O. Q.: Landsbókasafnið . 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ... 1-4 Landsbankinn . 10-3 Búnaðarbankinn 10 12 og 1-3 Útvegsbankinn 10-12 og 1-4 Utbú Landsb., Klapparst. .. ... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan . .. 10-6 Bögglapóststofan .... .. 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ... 8-9 Búnaðarfólagið 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifstt.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ... 9 6 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskír.l. .. 10-12 og 1-6 Skrifst bæjarins 9-12 og 1-4 Hæstiréttur kl. 10. Heimsúknartimi sjúkxahúsa: Landspítalinn ... 3-4 Landakotsspítalinn .... ... 3-5 Kleppur ....................... 1-5 Vlfiistaöahœliö . 12y2-iy2 og3y2-4y2 Nœturvörður í Reykjavíkurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Nœturlœknir: þórður þóröarson Eiríksgötu 11. Sími 4655. Skemmtanir og samkomnr: Iðnó: Söngskemmtun Einars Mark- an kl. 8y2. Góötemplarahúsið: Málverkasýning Höskuldar Björnssonar kl. 10—8. Nýja Bió: 20.000 ár 1 Sing-Sing, og aukamynd: Konungsmorðið i Marseille kl. 9. Gamla Bíó: Tarzan og hvíta stúlk- an kl. 9. Samgöngur og póstferölr: Dr. Alexandrine til Fœreyja og Kaupmannahafnar. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 12,50 Dönskukcnnsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 þing- fréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Berklavamir, VIII: Hagur og horfur (Helgi Ingvarsson berkla- læknir). 21,00 Tónleikar: a) Út- varpstrióið; b) Grammófónn: 1. Forleikir að óperum; 2. Lög fyrir hlandaðan kór. Annaö kvöld kl. 8. Straumrof Sjónl. í 3 þáttum, eftir Halldór Kiljan Laxness Böm fá ekkl aðgang. Aðgöngumiðar seldir i Iðrió daginn áður en leikið ér, k). 4—7 og leikdaginn effir kl. 1. — Sími 3191. GAMLA BÍÓ Tarzan og HVÍTA STÚLKAN Framhald af Tarzan- myndinni, er hér var sýnd í fyrra og er þessi mynd um nýjan leiðang- Iur, sem gerður var út til að leita Jane Parker, er varð eftir hjá Tarzan. — Böm innan 10 ára fá | ekki aðgang. || rfHWMBB—I— Annáll Skipafréttir. Gullfoss var 1 Kaupmannahöfn í gær. Goðafoss er í Hull. Dettifoss var í gær á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Lagarfoss var á Iíópa- slceri í gær. Selfoss var i gær á leið til Osló. Dr. Will flytur fyrirlestur í há- skólanum í kvöld kl. 8. Útsölumenn og aðrir, cr kunna að eiga og mega missa 283. og 285. tölubl. Nýja dagblaðsins eru vin- samlega beðnir að koma þeim til afgreiðslunnar. Lakkrisgerð Reykjavikur h.L heitir nýtt iðnfyrirtæki, sem hefir byrjað starfsemi sína hér í bæn- um og hefir aðsctur sitt við Sól- vallagötu 9. Eru þar framleiddar- allskonar lakkrísvörur. Eggert Stefánsson hefir undan- i'arið haldið söngskemmtanir í sjó- þorpunum austanlands við mikla aðsólcn. VínþjófnaSur. Aðfaranótt föstu- dagsins var brotizt inn til sænska konsúlsins á Klapparstíg 29 Og stolið 10—15 vfnflöskum úr vín- geymslúherbergi, sem er á þriðju hæð. Hafði þjófurinn orðið að brjóta upp tvo hengilása til að komast þangað inn. Ekki hofir liafist upp á honum enn. Glímufélagið Ármann heldur skemmtifund í Iðnó (uppi) í kvöld kl. 9. þar verða afhent verð- laun frá sundmótum í sumar, einnig verður upplestur, kaífi- drykkja o. fl. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn. Gestamót ungmennafélaga vcrð- ur haldið í Iðnó næstk. laugardag. þetta er hin árlega skemmtun allra þeirra ungmennafélaga, sem I bænum eru og cru gcstamótiii einhverjar hinar allra bcztu sam- komur, scm haldnar eru hér. Að þessu sinni verður sala aðgöngu- miða takmörkuð meira en verið hefir, og er því vissara að tryggja sér miða í tíma. Skemmtiskráin verður auglýst hér í blaðinu á morgun. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinbcruðu trúlofun sína ung- frú Kristin Elíasdóttir, Vesturgötu 51B, og Jóhann þorláksson, véla- smiður, Nýlcndugötu 22. Trúlofun sína hafa nýlega birt ungfrú Júlíana Júlíusdóttir og Helgi Kr. þorbjörnsson, Vestu:’- vallagötu 5. Mona, saga eftir enska rithöf- undinn Hall Caine, er komin út út í íslenzkri þýðingu eftir Jakob Ó. Pétursson. þorsteinn M. Jónas- son kostar útgáfuna. Hall Caine cr með þekktustu ensku skáldsagna- höfundum á seinni tímum og hef- ir ein af sögum hans, Glátaði sonurinn, verið áður þýdd á is- lenzku. þingi Sambands bindindisfélaga í skólum lauk í fyrrakvöld. Hafði það ýms merkileg mál til með- hefir ákveðið samkvæmí bráðabirgðalögun- um um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl„ að þetta verðjöfnunarsvæði skuli þegar ákveðið: Verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar Tekur það yfir héruð þau og sveitir, sem senda mjólk til sölu og vinnslu til eftirtal- inna mjólkurbúa: Mjólkurbús Flóamanna, Mjólkurbús Ölvesinga, Mjólkurfélags Reykjavíkur, Mjólkui-bús Thors Jensen, Mjólkursamlags Borgfirðinga. Þó skulu takmörkin ekki f jær en að Jökulsá á Sólheimasandi að austan og að Haf- fjarðará í Hnappadalssýslu að vestan. Reykjavík, 3. des. 1934. Mjólkursöliinefiidin. M.jólkurs0lu nefndin Nýja Ríó 20000 ár í Sing Sing Stórfengleg amerísk tal- og tónmynd saman af t'or- stjóra Sing-Sing fangels- isins í Bandaríkj unum og sýnir æfi og ölrög þeirra 2000 t'anga, sem þar eru inniluktir og sem refsi- vist allra tekur 20.000 ár. Aukamynd: KONUNQSHORÐIÐ í MARSEILLE ® Odýrn § anglýsingarnar. Gyldendals Leksikon . og Brehms Tierleben (allt verkið) i til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa menn í raf- tækjaverzlun Eiríks Iljartar- | sonar, Laugaveg. 20. Símí 4690. Nokkur ný og vönduð eikar- ! skrifborð til sölu á 125 kr. og með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. Njálsgötu 78, niðri. Harðfiisk hvítan og bragð- góðan selur Kaupfélag Reykja- víkur. K J ö T af fullorðnu fé. — Verð: Læri 50 aura V% kg., súpukjöt 40 aura Vz kg. Ishúsið Herðubreið, Fríkirkjuveg 7, sími 4565. Hrísgrjón með híði, selur Kaupfélag Reykjavíkur. Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180, hefir ákveðið að verðjöfn» unargjald á verðjöfnunar- svæði Reykjavíkur og Hafn arfjarðar skuli innheímí frá 1. des. þ. á. að ielja. Roykjavlk, 3. dcscmber 1934 Mjólkm sölunefndin. sem vilja fylgjast vel með crlendum og innlendum nýjungum og gangi al- mennra mála þurfa að lesa aðal málgagn stjornarinnar. Nýja dagblaðið er blað félagslyndra og framsækinna manna. Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og j gerist áskrifendur að blaðinu. | ferðar og verður nánara sagt frá störfum þingsins síðar. í stjóm sambandsins hlutu kosningu: Halldóra Bricm (forseti), þórarinn þórarinsson (ritari), Sigurður Ól- aísson (gjaldkeri), Haukur þor steinsson og Friðrik Á. Brekkan. i varastjórn hlutu kosningu: Daníel Ágústsson, Sveinn Pálsson, Hannes Pétursson, þór. Guðjóns- sori og Matthias Ingibergsson. Endurskoðendur voru kosnir Jó- hannes Helgason og Sigfús Sigur- hjartarson. Krakkar biðjið um nýja lakkrísinn. Hann er beztur. Góð bók Ier einhver bezta tæki- færisgjöfin. —- Flestir bókamenn lesa Nýja dagblaðið. Vegna þessa er gott að minna á góðar bækur í blaðinu. Verzlið við þá að öðru jöfnu, sem auglýsa 1 Nýja dagfelaöinn

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.