Nýja dagblaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 06.12.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý 3 A DAOBLA0I Ð Happdræfti Háskóla íslands X 10. drœtti 10. og 11. desember 2000 TÍnnÍDgar - 418900 krónnr Stærstn vixmJngar: 50 þús., 25 þús., 20 þús., 10 þús. 2 á 5000 - 5 á 2000 - 50 á 1000 Framkvæmdarstjórastaðan við fyrirhugaða mjólkursamsölu í Reykjavík og Hafnarfirði auglýsist hérmeð til umsóknar. Launakjör eftir samkomulagi. — Umsóknir stílaðar til mjólk- ursölunefndarinnar séu komnar til formanns nefndarinnar fyrir 9. þ. m. kl. 8 síðdegis. Beykjavík, 5. des. 1934 Mjðlkursölunefndín. • aUNNAR aUNNAR/JÓN ’ ^v^-aEYK J A VI H - LITUNI^HRA^PREfi'UN-j ff -HRTTRPREfíUN - KEMIÍK W FRTR OG iKINNVÖRU => HRE.IN/UN' Afg,relðsla"og: liraðpressnn Lntigíivog 20 (Tnngaiignr frá KJapparstfg) Símí 4203 'Vcrksinlðjau lialdiirsgcftu 20 1‘ásthúlf 92 Aukin viðskipti frá ári til árs eiu bozta sönnunin fy-rir hinni vlðþckktu vandvirkni okkai. Alliv liinlr vandlátu skipta við okkur. l»iö. sem ekki liafið skipt við okkur, komist i þeirra tölu og' reyniö viðskiptin. Ef þér þurfið t. d. að lúta litn, kcniisk-lireinsa eða g'ufupressa 2 klæðnaöi, sendið okkur þann sem er ver útlitandi, en hinn i annan stað, gerið svo samanhurð, þá inunu okkur tryggð áfrnmlmldandi viöskipti j’ðar. Fullkomnustu vólar og áliöid. — Allskonar viðg-eröír. Scndnm. Sími 42C3 Sírkjnm Móttaka hjá Hirti Iljartarsyni, Bræðrahorg'arstig 1, slmi 42ÚG, Afg'reiðsla i Hafnarfiröi 1 Stehbabúð Linnetsstig- 2, simi 9291 Seut gegn póstkröfu um alll land. LEYNIG0N6IN (RAXJÐA EU5IÐ) hin ðgæta saga, sem biitist í Nýja dagblaSinn sí3- astliSið ár, er nú kamin út sérprcntuS. Bókin er rúmar 15 arkir að stærð og kostar þó aðeins kr. 2.50. Kaupendur Nýja dagblaðsins gcta fengiS bókina fyrir aðeins kr. 1.50. — Noti3 þessi ágætu kostakjör og kaupið bókina strax. Gerið afgr. viðvart og verður yður þá scnd bókin samstundis. FREYJU kaffibætisduftið — nýtilbúið — inniheldur aðeins ilmandi kaffibæti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, beilnæmast og bezt. Og þó er það ódýrara en kaffi- bæti 1 stöngum. Notið það bezta, sem annið er í landinn Bollnpör (4 leg.) 0.45 Kaffistell fyrir 6 10.75 Kaffistell fyrir 12 19.50 Vatnsglös 0.20 Ávaxtastell fyrlr 6 4.50 Matardiskar 0.50 Borðhnífar, ryðfr. 0.75 Matskeiðar, alp. 0.85 Gafflar, alp. 0.85 Teskeiðar 0.43 Flautukatlar, alum. 4.00 Alum. pottar, frá 1.00 3 góðar handsápur 1.09 Emaill. þvottaföt 1.25 Emaill. fötur 2.50 Þvottabretti, gler 2.5D Þvottabalar (stórir) 9.50 llitaflöskur 1.35 Bónkústar 10.50 Teppavélar 39.50 Rex straujám 17.00 Olíugasvélar 7.75 Vekjaraklukkur 6.50 Speglar: 0.85, 1.25, 1.65, , 2.50. og 3.00. Silf ur plett-teskeiðar, kassinn með 6 stk. 9.00 Vegna Þess hve innflutn- ingur er takmarkaður á mörgum vörum og birgðirn- ar því, minni, er bezt að nota tækifærið að kaupa meðan úrvalið er sæmilegt. Ivomið í dag. Sigurður Kjartansson. Laugavegi 41. Borð búnaður úr silfurpletti, sérlega vandað- ur og smekklegur, hjá HAKALDUR HAOAN Austurstrseti 8. Sími 8890. u. m. f. í. Gestamöt ungmennafélaga verður haldið 1 Iðnó laugard. 8. þ. m. kl. 9 síðdegis. Til skemmtunar verður: Mótið sett. — Listdans (Frk. Ása Hanson) Upplestur — Sjónleikur. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudaginn í Körfu- gcrðinni, Bankastræti 10, og á laugard. í Iðnó. Hljömsveit A. Lorange leiknr nndir dansinnm Málvertasýningu opnar O afnr Tubals A Skólavörfiustíg 12 i dag. Sýningln verðnr opin daglega £rá kl. 10—9. Fóðurbætir Bezti fóðurbætirinn er S.I.S. - fóðnrblandan Reynið hana. Samband ísl. samvlnnufélaga Athugasemd. Út af grein, sem1 birtist í „Nýja dagblaðinu" 5. þ. m. undir fyrirsögninni „Islenzk skip kaupa mjólk erlendis fyrir stórfé“, >ar sem mjög er deilt á Eimskipafélagið fyrir að kaupa niðursoðna mjólk erlend- is, viljum vér biðja yður, herra ritstjóri, að birta eftirfarandi athugasemd: Eimskipafélagið kaupir alla sína mjólk í Danmörku, og kostar hún þar samkvæmt síð- ustu reikningum kr. 12,00 pr. ks. @ 48 dósir komið um borð í skipin í Kaupmannahöfn eða komið til Hamborgar. Þó var verð á mjólk fyrri hluta ársins heldur lægra og komst það lægst niður í kr. 10.50 pr. kassa. Er því augljóst, að hér er um geysimikinn verðmun að ræða. Þess skal getið, að fyrir nokkru buðu umboðsmenn fyr- ir i Mjólkursamlag Borgfirðinga hér í Reykjavík oss Baulu Mjólk fyrir kr. 21,80 pr. kassa, og var verðið miðað við að fé- lagið keypti alla sína mjólk hjá Samlaginu. Vér tjáðum þeim, að vér sæjum oss því miður ekki fært að taka þessu boði, þar sem um svo gífurlegan verðmismun væri að ræða (um 80%), en buðum hinsvegar að "kaupa 100 ks. af Baulu mjólk, fyrir kr. 16,00 pr. kassa, sem er hærra en vér gefum mest fyrir erlendamjólk. Þessu boði var hafnað. Eins og getið er um í grein- inni kaupir Eimskipafélagið ár- lega um 450 ks. af mjólk, og er því mri að ræða kr. 4.500,00 útgjaldahækkun áríega ef breytt væri til með innkaup á niðursoðinni mjólk eins og greinarhöfundur leggur til. Vér vonumst til, að allir sanngjarn- ir menn sjái, að varla er hægt að ætlast til þess að félagið taki á sig slíkan aukaskatt, og einnig að félagið hefir fullan vilja á því að kaupa innlendar vörur eins og sjá má á því að það gjörði ofangreint mótboð. Eins verður að gæta þess að félagið siglir í samkeppni við erlend skipafélög, og er því nauðsynlegt fyrir það að geta notið sömu aðstöðu til innkaupa og þau. Út af því er greinarhöfund- urinn skrifar um aðgerðir skipanna vildum vér aðeins geta þess að ákveðið hefir verið að flokkunarviðgerð á e.s. Selfoss verði framkvæmd hér í Reykja- vík nú um áramótin. H.f. Eimskipafélag Islands. Líkkistur vandaðar og með sanngjömu verði fást hjá mér eins og að undanförnu. EIRÍKUR GÍSLASON Eyrarbakka. Verzlið við þá að öðru jöfnu, sem auglýsa 1 Nýja dagblaðixm.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.