Nýja dagblaðið - 23.01.1935, Page 2

Nýja dagblaðið - 23.01.1935, Page 2
t 2 N Ý J A DAQBLAÐIB B - LITUN^TÍRa^PREríUN-HT fl -HRTTRPREÍJUN KENIÍK 11 W TRTR OG JKINNVÖFUJ = % ^ hrein/un- » f seiri liggxir fjarst löndum, heitir Tristan da Qjjlillafcíl suður Atlanzhafinu raiðju rís hún úr sjó eins og tindur á risavöxnumi fjall- garði, sem nær einungis að sícjóta blá-kollirium upp úr hafinu. Eyjan er 3BÖ0 km. frá suð- urodda Afríku, en til vesturs eru 4400 km. til næstu hafnar, Montenvideo, á austurströnd Suður-Ameríku. Og til næstu byggðrar eyjar, St. Helenu, er Km.'leið. Wýjujjga maims. Og þar er einhver ein- srTisfeyai>: ^a.{ Clunha,: er eld- fjahaeyja ög stendur, gosinökk- ur flesta tíma upp úr gígnum, en þokudrungi liggur alla jafna uriihverfik haná. Naumast er hægt að hugsa sér nökkum stað veraldar, iriönrium byggðan, er svo sé af- sikðj^tur og svo fjarri sláandi lífi umheimsins, sem þessi hrjóstruga úthafseyja. En hvemig hefir mönnum getað dottið það í hug, að setjast*að á slíkum stað, þar sem ekkert samband er við um- heiminn mörgum árum saman. T. d. kom ekkert skip til eyj- arinnar frá 1914—1919. Áður en Súezskurðurinn var grafinn og skip, sem sigldu til Austurálfunnar þurftu að sigla alla leið suður um Af- ríku, kom það einstakasinnum fyrir, að eitt og eitt þeirra kom að eyjunni til þess að taka sér vatn. Annars sást þar aldrei lifandi vera. Það var fyrst í byrjun nítjándu aldar, að þar settust að nokkrir irienn. Og tilefnið var merki- legt. Englendingar höfðu um þær mundir, eins og kunnugt er, tekið Napoleon til fanga og flutt hann til St. Helene. En svo mikill ótti stóð hinu brezka heimsveldi enn af þessuml ein- mana fanga, sjúkum á sál og líkama og lengst úti í regin- hafi, að segja mátti að það skylfi af hræðslu við það að Napoleon slyppi með einhverj- um1 hætti heim til Evrópu. Fyrir því fékk fangavörður hans þá þannig til stillt, að 5 yfirliðsforingjar og 36 undir- foringjar úr enska hernum, settust að á Tristan da Cunha í 'því skyni, að halda einskon- ar vörð á úthafinu um það, að leiðangrar Napoleon til bjarg- arnnæðu síður til St. Helene án vitjpidar Englendinga. Eng- leudingarnir fluttust svo til eyjarinnar með konur sínar og bjuggust þar um. Það var árið 1816. J?pgar Englendingar sáu sjáJfjr hve hlægileg þessi ráð- stofun í raun og veru var, köll- uðíf þriir menn sína heim. -^Bftíðþá var það einn liðsfor- ingjanna, sem bað um leyfi til þessíg&mega vera kyr. Það leyfi fékkst. Maðurinn varð eftir ásamt konu sinni og börnrnn þeirra. Þetta er upp- hafið að því þjóðfélagi, seiri nú ríkir á Tristan da Cunha. Nokkrum árum seinna bætt- ust tveir sjóliðsmenn í hópinn. Ánnar þeirra hafði verið eínn af gæzlumönnum Napoleons á St. Helene, hinn hafði verið með í orustunni við Trafalgar og veríð sá maðurinn, sem hinn frægi Nelson féll í fang- ið á, er hánn hlaut banasárið. Áríð 1825 voru samtals 25 niérin á eynni' Nokkru síðar náðii ^.þeir .;Iríl. sín nokkrum svertingjakQnuipGJ^r{ % ap&j pggmiyjt, þej^-ajrjvrit.ð svo blóðblöndurií. jjjeom b Ibúarnir i lifa v- ekki villi- mannalífi, eins og ef til vill mætti halda. eru úr steini og með stráþaki. Enginn trjágarður er á eynni. En það litla, sem rekur á fjörumar af timbri, er not- að í hús, báta og sitthvag fl. Bátamir eru furðu góðir og íbúarnir lista-sjómenn. Fátækt er þama mikil. Eyj- an er hrjóstrug, korn þrífst ekki, naumast kartöflur held- ur, en af sjófugli er yfrið nóg og hafið umhverfis er allauðugt af fiski. Annars verður að fá bús- hluti flesta og áhöld frá Ev- rópu eða Ameríku. En slíkt tekur jafnan mörg ár. Svo þétt er þokan um eyna, að stundum hafa skip, sem þangað hafa ætlað, alls ekki fundið hana, þrátt fyrir margra vikna leit. Velgerðarfélag eitt í Bret- landi hefir tekið að sér að sjá eyjarskeggjum fyrir þeim nauðsynjum, er ekki fást hjá þeim heima fyrir, og þær eru margar. Það launar prest á eynni, sem um leið er kennari. Einu sinni báðu eyjabúar um brúðarbúning, sem hinar ungu konur gætu átt saméig- inlega og notað, er þær giftu sig. Hann kom — að vísu tveim árum eftir að um var beðið og er enn notaður. Heilsufar er ágætt á eynni. Tæring þekkist ekki og á hundrað árum hefir einn mað- ur veikst af krabbameini. Og tannskemmdir eru engar. Þegnfélagsskipunin þama er með einkennilegum hætti. Allir eru jafnir. Þar þeklcjast ekld yfirmenn og undirgefnir, eng- inn embættismaður, ekkert „ráð“, ekkert þing né löggjaf- arstarfsemi, engin lög né reglugerðir. Og eftir því, sem fullyrt er, er ekkert dæmi þess að þar hafi verig framinn glæpur. Eyjan tilheyrir öllum1 jafnt og hver fjölskylda á það hús, sem hún hefir reist. Þegar sendingar berast til Tristan da Cunha, er þeim skift jafnt milli allra. Afgrelðsla og hraðpressnn Langaveg 20 (Inng'angur frá Klapparstíg) Sími 4203 Yerksmiðjan Baldursgötn 20 Pósthólf #2 Aukin viðskipti frá ári til árs eru bezta sönnunin fyrir hinni viðþekktu vandvirkni okkai. Allir hinir vandlátu skipta við okkur. Þið. sem ekki hafið skipt við okkur, komist i þeirra tölu og reynið viðskiptin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða g-ufupressa 2 klæðnaði, sendið okkur þann sem er ver útlitandi, en hinn í annan stað, gerið svo samanbnrð, þá munu oklcur tryggð áframhaldandi viðskipti yðar. Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. Sími 42G8 Sækjum Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðrahorgarstíg 1, siiní 4256, Afgreiðsla i Hafnarfirði i Stebbabúð Linnetsstíg 2, sími 9291 Sent gegn póstkröfn nm alli land. Peningar þekkjast ekki með- al eyjabúa, enda væri ekkert með þá að gera, þar sem ekk- ert er að kaupa fyrir þá. Og þrátt fyrir þennan eyði- lega, gróðurlitla stað mitt í reginauðn úthafsins, unna íbú- arnir átthögum sínum og vilja ekki skifta um bústað. Enska stjómin hefir boðið þeim bústað í nýlendum sínum í Afríku og lofað þeim ýmsum hlunnindum, en íbúar á Trist- an da Cunha hafa hafnað því boði. Þeir kjósa að búa á hinni hrjóstragu eyju, við fá- tækt sína en frelsi, mitt í auðn hins óendanlega úthafs. E.f. Lyra fer héðan fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavu* Tekið á móti flutningi til hádegis á fimmtud. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Hit. Biarnssöi b Smitli ÚtvarpsTiotendum hefir, síðan Útvarpsstöð Islands tók til starfa, fjölgað mun örar hér á Iandi/i.eu í nokkru -.öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undanforriiri ísland hefir nú þegar náð mjög hárri hlut- falistölu útvaríisnotenda og mun, eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu út- varpsnotencla miðað við fólksfjölda. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. Viðtækjaveizlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskípti en nokkur önnur verzlun mundi gera, þegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Viðtækjaverziunarinnar er iögum samkv. eingöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki ísm á hvert heimíli. Viðtækjaverzlun ríkisins Lækjargötu 10 B. — Sími 3823. Vetrarföt og vetrarfrakkar Nýkomið úrval af smekklegum fata- og frakkaefnum, Kynnið yður vöru og verð, GEFJUai Laugaveg 10 Simi 2838. I

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.