Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 02.05.1935, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 02.05.1935, Qupperneq 1
Kröfugöngurnar í gær Lítil þátttaka í göngnnum í samanburði yið fólksfjöldann sem hafði þyrpzt ót á göturnar i Veðrið í gær var gott og hlýtt og var strax fyrir hádegi óvenjulega margt fólk á göt- unum. Eins og venjulega gengust jafnaðarmenn og kommúnistar fyrir kröfugöngum þennan dag, en aúk þess efndu nazist- ar til þriðju göngunnar með aðstoð íhaldsmanna. Hafði íhaldið hjálpað nazist- um' að kaupa nokkuð margar einkennisskyrtur og voru síðan lánaðir unglingar frá íhalds- heimilum til að ganga í skyrt- unum. Ekki hefir þó íhaldið enn þorað að opinbera þennan stuðning sinn við nazistana. En barnsandlitin í göngu naz- istanna í gær sýndu augljós- lega, hvaðan þessi hreyfing er sprottin og hverjir standa henni að baki. Kommúnistar voru fyrst til- búnir í gönguna og söfnuðu þeir saman liði sínu fyrir framan Menntaskólann og hófu gönguna þaðan. Nokkra ung- 'inga höfðu þeir einkennis- kiædda og voru þeir látnir bera trésköft (kylfur) og þóttust þeir af því miklir menn. Nokkrir stúdentar gengu aftast í göngu kommúnistanna. Teljast sumir þeirra vera í mikilli andstöðu við afturhald- ið í Háskólanúm og þóttust með þessari taglhnýtingu auglýsa Framburður ýmsra foringjaí herSanda- ríkjamanna vekur ugg annara þjðða London kl. 21,00 30./4. FÓ. Síðastliðinn laugardag birti hern álanefnd neðri málstofu Bandaríkjaþingsins framburð ýmissa leiðandi manna í her og flota, og hafa nokkur atriði í þeim framburði órðið til þess, að vekja ótta og grun, milli Bandaríkj anna og annara landa. Tvö atriði, er sérstak- lega snerta Bréta og Canada- menn, eru staðhæfingar, sem háttsettir foringjar sjóflota og loftflóta Bandaríkjanna gerðu. Önnur er sú, að ef til stríðs kæmi, neyddust Bandaríkin til þess að kasta eign sinni á nokkrar eyjar Breta ogFrakka við strendur Bandaríkjanna; en hin er sú, að Bandaríkin myndu þurfa að koma upp leynilegri flugstöð einhvers- staðar við landamæri Canada. frjálslyndi sitt á áberandi hátt! Jafnaðarmenn söfnuðust fyrst saman hjá Iðnó og lék Lúðrasveit Reykjavíkur nokk- ur lög og Jón Baldvinsson flutti ræðu áður en lagt var af stað í kröfugönguna. Muh ganga þeirra sennilega hafa verið fjölmennust, en ver skipulögð en hinna. Nazistar söfnuðust fyrst saman hjá húsi íþróttafélags Reykjavíkur. og héldu þeir síg. jafnan á þeim leiðum, sem hinna var sízt von. Að göngunum loknum voru lialdnir útifundir. Jafnaðar- menn höfðu fund á Austur- velli, kommúnistar í Lækjar- götu og nazistar fyrir framan gamla barnaskólann. Fjöldi fólks hafði brugðið sér út til að njóta góða veð- ursins og sjá atburði dagsins. En aðeins lítill hluti þess tók þátt í kröfugöngunum og voru allar götur miðbæjarins fullar af fólki, meðan kröfugöngurn- ar voru í útjöðruml bæjarins. Bjuggust margir við einhverju sögulegu, en öll bið varð árangurslaus. Ræðumennirnir héldu hinar venjulegu fyrsta maí ræður og kórar og lúðra- sveitir fóru með hin gamal- kunnu lög eins og venja hefiv verið þennan dag' undanfarin ár. Roosevelt forseti hefir nú lagt bann við því, að fram- burður þeirra, sem nefndin hefir yfirheyrt, verði birtur, fyrst og fremst vegna þess, að þessir ménn tali ekki í nafni Bandaríkjastjórnar, og sé það, sem' þeir segja, aðeins þeirra persónulegt álit um hvað gera þurfi. Forsetinn hefir einnig gert ráð fyrir því, að gögn þau, er nefndin safnar, séu lögð fyr- ir hann áður en nokkuð sé birt úr þeim. Ameríkuríkin ætla að stöðva ófriðinn milli Boliviu og Paraguay London kl. 21,00 30./4. FÚ. Bandaríkin, Argentína, Chile og Peru hafa sent ávarp fii Braziliustjórnar, og farið fraxn á það, að hún taki saman höndum við þau ríki til að reyna að stöðva stríðið milli Boliviu og Paraguay út af Gran Chaco héraðinú. Nokkrar Evrópuþjóðir hacfa í hyggju að gera samskonar áskorun. Flotaaukning ÞJoðverja Þann 15. maí ætlar Hitl- er að geta út yfirlýsingu um tyrirætlauir Þjóð- verja um herskipasmíði London kl. 21,00 30./4. FU. Heimurinn verður að bíða til 15. maí eftir áreiðanlegnm fregnum um fyrirhugaðar framkvæmdir þýzku stjórnar- irmar í flotamálum. Flest af því, sem birt hefir verið um þær fyrirætlanir hingað til eru ágizkanir eða óstaðfestar fréttir. En Hitler hefir til- kynnt,: að þann 15., maí ætli irann sér að gefa út opinbera vfirlýsingu um málið. Hefir hann því farið fram á það við brezku stjómina, að fundi þeim, sem Bretar og Þjóðverj- ar höfðu ákveðið að halda í London til að ræða um flota- mál Þjóðverja, verði frestað þar til eftir miðjan maí. Brezk blöð láta í dag í ljósi efa ginn um það, . að nokkuð verði úr þessari fyrirhuguðu ráðstefim. Gengísmál Ummælí hins þekkta enska þjöðhag- fræðings, T E. Gregory prófessors Enski prófessorinn T. E. Gregory, sem er þekktur hag- fræðingur, hélt nýlega fyrir- lestur í hagfræðingafélaginu danska og talaði um fjármál Englendinga. Fórust prófess- crnum þannig orð: —• Flest heimsveldin eru að gera meira! og minna marg- háttaðar tilraunir til gengis- lireytinga, sem ekki verður enn séð hvern árangur kunni að hafa og þeir, sem að þessurn iilraunum standa, hafa varla gert sér fullkomlega ljóst eðli ]?essara breytinga. Að því er ensku þjóðina. snertir, er krafa liennar um lækkun sterlings- pundsins byggð á þeirri stað- i'eynd, að árið 1925 komst pundið í gullgengi án þess að tilsvarandi breyting yrði á kaupmættinum. Á næstu árum urðum við því að breyta lifn- aðarháttum okkar og vöru- verði í samræmi við verðlag annara landa og afleiðingin Præg brúdhjóxi Hinn. 11. apríl síðastliðinn gekk Göring að eiga leikkon- konuna Emmy Sonnemann. Var þá mikið um dýrðir meðal foringjanna þýzku og stórkostleg hátíðahöld í Berlín. Brúð- urin er fræg leikkona og hefir auk þess vakið athygli með því, að hún hefir aldrei látið klippa hár sitt. varð sú, að við úrðum! aftur að hverfa frá gullgengi. Einstökum þjóðum er kleift að stíga slík spor og yfirstíga örðugleikana. En það verður að vera öllum ljóst, að með þessu hefir þjóðin valið sér það hlut- skipti, að vera skammsýnn skuldunautur í stað þess að vera framsýnn skuldheimtu- maður. Að England virðist liafa grætt á þessari tilraun, er m. a. vegna þeSs, að traústið á sterlingspundinu í 1 andinu sjálfu var óskert. En það staf- aði m. a. af því, að þær af- leiðingar, sem spáð var að lækkunin mundi hafa í för með sér og óskað var eftir að sumui leyti, eins og t. d. mikil verðlækkun og þessháttar, komu ekki fram. Nú er sú breyting orðin, að allar þjóðir hyggja á gengis- lækkun. En þegar svo er komið verður gróðinn langt um' vafa- samari, en þegar um einstök lönd var að ræða. Einstök lönd geta aukið útflutning sixm á kostnað annara landa, en allar þjóðir samtímis geta ekki auk- ið útflutning sinn á kostnað allra annara þjóða. Þessvegna er það líka, að við sj áum inn- flutningshömlur og tollahækk- anir feta í fótspor gengislækk- unarinnar og í því efni erum við allir brotlegir. Hvað England snertir, er hluti þess 1 heimsverzluninni 8% hærri nú en í september 1931. Er ég- þeirrar skoðunar að við höfum átt við óvenju- lega hægfæra verðhækkun að búa. Viðhorf síðustu tíma benda sérstaklega til þess, að þetta verðhækkunartímabil sé nú að fjara út. Margháttuð verðlags- samtök, gerð í þeim tilgangi að hækka vöruverðið, auka stöð- ogt fjárframlög sín í þessu skyni. Þetta er eins og svartur skuggi, sem getur leitt til þess að gengi sterlingspundsins lækki. Þar við bætist svo og það, að verkamannaflokkurinn hefir gefið út yfirlýsingu þess efnis, að hann ætli að þjóð- nýta bankana. Iivað tekur við, ef eðlileg viðreisn nær ekld að þróast? Já, þá er engum efa bundið, að sökum hins mikla atvinnu- leysis, sem engin frjálslynd stjómarvöld geta leitt hjá sér, verður óhjákvæmilegt að stofna til stórkostlegra opin- berra framkvæmda. Þetta eyk- Framh. á 4. slöu.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.