Nýja dagblaðið - 02.05.1935, Side 4
4
N Ý J A
DAGBLAÖIÐ
IDAG
Sólaiuppkoma kl. 4.03.
Sólarlag kl. 8.49.
Flóð ardegis kl. 3.45.
Flóð síðdegis kl. 4.25.
Veðurspá: Breytileg átt og hæg-
viðri. Sumstaðar skúrir.
Ljósatimi hjóla og bifreiða kl.
9.15—3.40.
Söfn og skrifstofur:
I.audsbókasafnið ..... 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10
þjóðskjalasafnið ............. 1-4
jtjóðminjasafnið ............. 1-3
Náttúrugripasafnið ........... 2-3
Landsbankinn ................. 10-3
Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4
Útbú Landsb., Klapparst .... 2-7
Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6
Bögglapóststofan .......... 10-5
Bæjarstj'órnarfundur kl. 5 í Klaup-
þingssalnum.
Heimsóknartfmi sjúkrahúsa:
Landspítalinn ................ 8-4
Land&kotaepitalinn ........... 8-5
Vffilstaðahtelið . 12^-1^ og 3%-4»4
Nœturvöröur í Laug&vegs- og Ing-
ólfs-apóteki.
Bjarai Bjarnason Freyjugötu 49.
Sími 2916.
Samgðngnr og póctfarOir:
Lsja austur um til Seyðisfjarðar.
Dr. Alexandrine væntanleg frá
Kaupm.höfn.
Skemmtanir og samkomor:
Iðnó: Varið yður á málningunni
(seinasta sinn) kl. 8.
3. hljómleikar Ignaz Friedmlann í
Gamla Bió kl. 7.15.
Nýja Bíó: Hvíta Lótusblómið kl.
9 s. d.
Gamla Bíó: Köbenhavn — Ka-
lundhorg kl. 9. s. d.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10,00 Véðurfregnir. 12,10 Há-
degisútvarp. 12,45 Ehskukennsla.
15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleik-
ar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin
dagskrá næstu viku. Tónleikar:
Létt hljómsveitarlög (plötur). 19,50
Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur.
Fiéttir. 20,30 Erindi: Frá útlönd-
um (Vilhjálmur p. Gíslason).
21,00 Tónleikar (Útvarpshljóm-
sveitin). 21,25 Samtal (framh.):
Farsóttirnar, sem nú ganga (Helgi
Hjörvar — Magnús Pétursson hér-
aðslæknir). 21,55 Tónleikar: a)
Listræn göngulög (plötur); b)
Danslög.
í kvöld kl. 8:
llsiil yior
á málningunni!
Gamjmleikur í 3 þáttum ettir
Bené Faaohois
Þýðandi: Páll Skúlason
í SÍÐASTA SINN.
Lækkað verð
Afigöngumiðar Mldlr kl. 4—7 d&g-
inn fyrlr, og eftlr UL 1 d&gfnn,
Mia MUfi &r — Sfanl 8181.
Köbenhavn
Kallundborg;
Afarskemmtileg tal- og mu-
sikkvikmynd.
Gösta Ekman, syngur vísu.
Lili Gyesæs zigeunahljóm-
sveit.
Louis Armstrong og jazz-
band.
Teddy Brown, Xzlofhon-
snillingur.
Roy Fox og jazzband.
Eirik Tuxen og jazzband.
Jimmy Jade. Wilson.
Keppel og Betty. Stepplist-
danzarar.
Annáll
Esja fer í kvöld austur um land
til Seyðisfjarðar og snýr þar við.
Ignaz Friedman heldur þriðju og
síðustu hljómleika sína hér í
Gamla Bió í kvöld kl. 7,15.
Atvinnumálaráðherra hefir skip-
að nefncl til að endurskoða lög' uin
atvinnu við siglingar og atvinnu
\ ið vélgæzlu á mótorum og gufu-
skipum. í nefndinni eru: Sigurjón
Á. Ólafsson, Friðrik Óiafsson og
þorsteinn Loftsson.
Talning atkvæða við útvarpskosn
ingu fer fram í dag og hefst kl.
1 e. h. Henni verður útvarpað.
Aðalfundnr Búnaðarsambands
Vestljarða stendur nú yfir og einn-
ig sýslufundur Norður-ísafjarðar-
sýslu.
Sýslufundur Strandasýslu er ný-
lega afstaðinn. Gjöld sýslunnar
urðu á síðasta ári 12.200 kr.
Góðar gæftir liaía verið i Kefla-
vík undanfarið, en afli hefir verið
tregur á venjulegum fiskimiðum
á Faxafióa, en nokkrir bátar hafa
sótt í Grindavikursjó og hefir afl-
ast þar ágætlega.
Norðmenn og Færeyingjar, sem
hafa stundað í vetur fiskveiðar
hér við land, hafa aflað mjög lít-
ið. Norskir línuveiðarar, sem kom-
ið hafa til Keflavíkur skýra svo
frá, að afli þeirra í vetur sé 30—
40% minni en undanfarnar ver-
tíðar. Nýlega kom færeyskur kútt-
cr, Ivonna, til Keflavíkur og lét.
skipstjórinn, Magnus Olsen, svo
um mælt, að þau 18 ár, sem iíann
hefir verið skipstjóri, muni hann
aðeins eina vertið, sem hefir verið
eins aflatreg.
Blíðskapar veður hefir verið á
Ströndum síðan seinasta vetrar-
clag og er víða búið að sleppa fé.
Leikfélagið sýnir leikinn „Varið
yður á málningunni" í seinasta
sinn i kvöld.
RÉYKIÐ
TYRKNESKAR
CICARETTUR
fl©STK-
PAKKINN
KOSTAR
— ír& Kdpaskeri og Hvammstanga —
fyrirliggjandi í tunnum, kössum og smærri stykkjum.
Samband ísl. samvinnuféiaga
Sími 1080 (4 línur).
Fiskveiðar eru nú að glæðast
hjá Norðmönnum og fiskuðu þeir
í seinustu viku helmingi meira
en á sama tíma í fyrra. Um sein-
íuistu helgi var acf 1 i þeirra frá
áramótum 86.303 tonn, miðað við
hausaðan og slægðan fisk, en var
á sama tíma í fyrra 119.386 tonn.
i ár hafa verið söltuð 55.544 tonn
og hert 22.824 tonn. í fyrra var
liert 46.988 tonn, en söltuð 64.082
tonn.
Nýlega er komið á markaðinn
hér Akureyrarsmjörlíkið „Gula
handið", endurbætt. Inniheldur
það nú bætiefni (vitamin) eins og
bezt gerist í smörlíki. Ættu menn
að reyna þetta nýja smjörlíki sem
selt cr sérstaklega ódýrt. S.
Barði Guðmundsson hefir verið
settur þjóðskjalavörður.
Valdimar Björnsson ritstjóri, er
dvaldi hér heima síðastliðið sum-
ar, hefir verið ráðinn starfsmaðui’
við útvarpsstöðina í St. Paul og
á hann að flytja erindi í úlvarpið
á hverju kveldi, nema á sunnu-
dögum. Eiga ræðurnar að fjalla
um skoðanir þær, sem koma fram
i ritstjórnardálkum hlaðanna og
\erða að nokkru svör við þeim.
Var Valdimar valinn til þessa
starfs úr fjölmennum liópi blaða-
manna, sem um það sóttu. Lætur
hann af ritstjórn „Minneota Mas-
cot“, en við henni tekur Björn
hróðir hans, ungur maður og sagð-
ui' prýðilega ritfær.
Tískutíðindi
Framh. af 3. síðu.
ganga í síðum buxum. 1 Hyds
Park má daglega sjá kvenfólk
á skemmtigöngu í ljósgráum
síðbuxum. Við þær er borinn
smokingsaumaður jakki af
sama lit og hvítir sandalar.
Fólk, sem hefir nýverið í Lond-
on, segir, að það sé ekki ein-
göngu kvenfólkið, heldur og
karlmennirnir séu líka famir
að klæðast þessum búningi.
B.
Hvíta lotusblómið
Stórfengileg amerísk tal- og
tónmynd. AðalhlutveFkin
leika af mikilli snilld.
Kay Francis, Ricardo Cort-
er, Wamer Oland og Lyle
Talbot.
Sýnd í kvöld kl. 7 (lækk-
að verð) og kl. 9. — Að-
göngumiðar seldir frá kl. 4.
Börn fá ekki aðgang.
8 Odýrn §
aufflýsing'arnar
Freðýsa er nýkomin í verzl.
Kristínar J. Hagbarð.
Ilmvötn, Mrvöín og hraia-
lætiiivörur fjölbreytt úrvsl hjá
K&ugxfélagi R«ykj»vflra.r.
Smekkleg efni í spariföt,
hversdagsföt og sportföt. —
GEFJUN, Laugaveg 10. Sími
2838.
Tilkynningar
Nýja bifreiðaat. Sími 1218.
Aðalstöðin, sími 1383.
Svlnakotelettur allan daginn.
l.augavegs-Automat.
Gúmmílímgerðin Laugaveg
76 hefir síma 3176.
Gengismál
Framh. af 1. síðu.
ur útgjöld ríkisins og leiðir til
þess að hækka verður skatt-
ana.
Einnig þetta bendir til þess,
að pundið muni falla.
Norðurlönd eiga einkis ann-
ars kost en að láta verðgildi
peninga sinna falla (og stíga)
til samræmis við verðgildi
pundsins, hvort sem þeim er
það hagstætt eða ekki.
Auðvitað getur viðhorf pen-
ingamálanna utan Englands
tekið þeim breytingum, sem
eigi er hægt að sjá fyrir. Nið-
urlönd og Sviss hafa fullkomjna
ástæðu til þess að hverfa frá
háu jafngengi. Hvað Frakk-
land snertir er viðhorf mál-
anna flóknara og í Bandaríkj-
unum hefir Roosevelt rétt til
að lækka gengi dollarsins enn
um| 10%. Er hægt að búast við
að hann geri það? Ég fæ ekld
betur séð en að N. R. A. sé al-
veg búið að vera og hvað land-
búnaðarlöggjöfina snertir, er
nú svo komið, að bændur geta
ekki framleitt eins mikið og
lögin heimila þeim að senda á
markaðinn. Þurkarnir í fyrra
hafa eyðilagt akra þeirra.
Þesvegna álít ég að viðreisn-
artilraunir Roosevelts hafi nú
þegar lifað sitt fegursta.
Prófessorinn endaði ræðu
sína með því, að segja, að
hann væri mjög svartsýnn um
íjármálaástandið í framtíð-
inni.