Nýja dagblaðið - 09.05.1935, Blaðsíða 4
Á
N Ý J X
DAQBLA»5IB
I DAG
Sólarupprás kl. 3.40.
Sólarlag kl. 9.11.
Flóð árdegis kl. 9.50.
Flóð síðdegis kl. 22.15.
Veðurspá: Suðvestan gola. Smá-
skúrir.
Ljósatími hjóla og biíreiða kl.
9.45—3.05.
Sötn og skrilstoíur:
Landabókasafniö ...... 1-7 og 8-10
AlþýSubókasafniö ... 10-12 og 1-10
þjóðskjalasafniö ............. 1-4
pjóðminjasafnið ............. 1-3
Náttúrugripasaínið .......... 2-3
Ijmrinhankinn .............. 10-3
BúnaÖarbankinn .... 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn ...... 10-12 og 1-4
Útbú Landab., Klappant .... 2-7
Póathúsið: Bréfapóststofan .. 10-6
Bögglapóststofan .......... 10-5
Skriístoía útvarpsina. .10-12 og 1-6
Landssíminn .................. 8-9
Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4
Fiskifélagiö (skrifst.t) 10-12 og 1-6
Skipaútgerð ríkisins .. 0-12 og 1-6
Rimskip ...................... 05
Stjómarráðsskrifst .. 10-12 og 1-4
Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6
Söluab. ial. fiskfrl. .. 10-12 og 15
Skrifstofur bœjarins .. 0-12 og 1-4
Skriíst tollstjóra .... 10-12 og 1-4
Skrifst lögmanns .... 10-12 og 1-4
Hafnarskrifstofan .... 0-12 og 15
Skipa- og skránst rík. 10-12 og 15
Lögregluvaröst. opin allan sólarhr.
Heinuóknartíml sjúkrahúsa:
Laadspátalinn ................ 04
Uusdakotaspitalinn ........... 05
VUUsUðahsBlið . 18%-1% o* S%4%
Laugamesspítali .......... 12%-2
Hopjpur ...................... 14
BUlheimiUð ................. 14
SJúkrahús Hvitabandsins .......04
Fnðingarh., Biriksg. 37 — 1-3 og 8-0
Nnturvðrður í Reykjavíkurapóteki
og lyíjabúöinni Iðunn.
Nœturlaknir: Ólafur Helgason
Ingólfsstrœti 6. Sími 2128.
Skemmtanir og samkomur:
Nýja bíó: Kappaksturinn mikli kl.9
Gamla bíó kl. 9: Systumar fjórar.
Iðnó kl. 8: Allt er þá þrennt er.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10.00 Veðurfregnir. 12.10 Há-
degisútvarp. 12.45 Enskukennsla.
15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar.
19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dag
skrá nœstu viku. 19.30 Tónleikar:
Kvartettsöngur (Comedian Harm-
onists). 19.50 Auglýsingar. 20.00
Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi
Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson)
2Í.00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm-
sveitin; b) Grammófónn: Palestr-
ina-hljómleikar; c) Lög við verk
Schillers (plötur).
1 kvöld kl. 8:
Fjörugur, hlægilegur ogspenn-
andi gamanleikur í 3 þáttum.
Aögöngumiöar eeldhr kl. 4—T dsg-
ian fýrlr, og eftlr kl 1 rtsgjai*,
sem lelklð «r - Simi 8191.
Tilkynmii^
irá Bifreiðastjóratélaginu Hreyfíll
Að gefnu tilefni vill stjórn félagsins áminna félagsmenn
um að vinna ekki með ófélagsbundnumi mönnum. Ennfremur
viljum við áminna bifreiðaeigendur um að brjóta ekki samn-
inga, er þeir hafa gert við félagið.
NB. Félagsmenn greiði gjald sitt til félagsins hið fyrsta.
STJÓRNIN.
HfGamla
sýnir kL 9:
Systurnar fjórar
Efnisrík og heimsfrœg tal-
mynd eftir skáldsögu
Louise M. Alcott.
Aðalhlutverkið leikur hin
nýja kvikmyndastjama
Katherine Hepbum
Leiksýning' i Iðnó
Annað kvöld kl. 8:
Syndir annara
Eftir Einar H. Kvaran
Soffía Guðlaugsdóttir
og
Haraldur Bjömsson
Aðgöngumiðar verða seldir í
lðnó frá kl. 1 í dag og á morgun
eftir kl. 1.
Sími 1665
Annáll
. Skipaíréttir. Gullfoss fór frá
Vestmannaeyjum í dag áleiðis til
K.hafnar. Goðafoss fór vestur og
norður í gærkvöld. Brúarfoss er á
leið til Vestmannaeyja frá Leith.
Uettifoss er á leið til Hamborgar
frá Grimsby. Lagarfoss er á Húsa
vík. Selfoss fór frá Leith í gær á
ieið til Rvíkur.
í dag er síðasti söludagur í 3.
drætti Happdrættisins.
Jarðarför þórðar heitins Fló-
ventssonar frá Svartárkoti fór
fram í gær að Odda á Rangárvöll-
um, en þar er Erlendur sonur
hans prestur.
Leikritið „Syndir annara" var
sýnt í Iðnó í gærkvöld við ágæta
aðsókn og prýðilegar undirtektir.
Sýningin verður endurtekin ann-
að kvöld.
Bólusetning gegn bamaveikl. þau
hörn úr Austurbæjarskólanum,
sem eftir er að bólusetja í annað
sinn, mæti í skólanum kl. 5 í dag.
Veðrið. Hlýindi um allt land í
gær. þurt veður á Norður- og Aust
urlandi, en lítilsháttar úrkoma
sumstaðar á Suðvesturlandi. Hiti
10—12 stig sunnan lands, en allt
að 16 stigum víða á_ Norður- og
Austurlandi.
Landsbókasafnið. Allir þeir, sem
hafa bækur að láni frá safninu,
eiga að vera búnir að skila þeim
fyrir 14. þ. m.
Bílslys. Um þrjúleytið í gær ók
bifreiðin AR 16 á bifhjólið RE 2-íi
á vegarnótum Suðurlandsvegar og
Laugarnessvegar. Var bifhjólið að
lcoma af Laugarnessvcginum og
varð það fyrir framan bifreiðina
og lenti undir henni. Skemmdist
lijólið mikið, en maður, sem var á
hjólnu, komst nauðuglega upp á
bifreiðina. Meiddist hann þó eitt-
hvað lítilsháttar.
Samvinnufél. sjómnnna á Reyð-
arfirði hefir keypt 26 smál. bát í
Svíþjóð og kom hann til Reyðar-
fjarðar nú í vikunni. Skipstjóri
verður Bjami Jónsson frá Fá-
skrúðsfirði. Hann sótti bátinn til
útlanda og er það sjöundi bátur-
inn, sem hann hefir siglt frá út-
löndum.
Vinnustöðvunin við Sogsvirkjun-
ina. Allar samningaumleitanir, sem
gerðar hafa verið undanfarið, hafa
reynst árangurslausar og hefir ver-
Skipbrot
einkafyrirtœkisins
Framh. af 3. síðu.
Guðmundsson tóku sér fyrir
hendur austur í Ámessýslu á
dögunum, til þess að reyna að
æsa kjósendur M. T. gegn hon-
um og fá samþykkta tillögu
um1 að reka hann úr flokknum.
Einhvemtíma myndu þeir
kumpánar hafa talið þetta
nokkuð frekjuleg afskipti af
hálfu Reykvíkinga af málefn-
um manna í sveitum landsins!
Tillagan um brottreksturinn
náði ekki fram að ganga.
Bændumir, sem höfðu kosið
Magnús Torfason, risu til and-
stöðu gegn hinumí óboðnu
gestum.
En engan þarf að furða, þó
að Magnús Torfason æski ekki
samvinnu við slíka pilta eftir
þetta og allt, sem á undan er
gengið.
Og enginn maður mun öf-
unda þá Jón frá Dal og félaga
lians af þeirra hlutskipti. Af-
hjúpaðir standa þeir nú serri
opinberir þjónustumenn í-
haldsins, og mega hvergi hylja
blygðun sína. Ásakanir sínar
gegn Framsóknarflokknum um
„ofríki“ gagnvart minnahlut-
anum, hafa þeir sjálfir dæmt
dauðar og ómerkar með sínum
eigin verkum. 111 var þeirra
fyrsta ganga, er þeir gerðu'st
flugumenn andstæðinganna og
báru vopn á gamla samherja.
Þá þpgær grófu þeir sína eigin
gröf í meðvitund alls þorra
þjóðarinnar. Og nú hafa þeir
að endingu kastað rekunum á
sína pólitísku líkkistu, með
framkomu sinni gagnvart
Magnúsi Torfasyni.
ið leitað til sáttasemjara ríkisins
um að gangast fyrir málamiölun.
Sýsluíundur Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu ákvað að leggja
fram 400 kr. til að styrkja skóla-
börn úr Ólfsvík og Stykkishólmi
til sundnáms í Reykholti í sumar.
Ignaz Friedman heldur kveðju-
hljómleika í Gamla bíó kl. 7.15 á
iaugardagskvöldið. Hann hefir áð-
ur ihaldið hér þrjá hljómleika, alla
fyrir troðfullu húsi.
Morgunblaðið flytur í gær langa
lofgrein um bílinn, sem Mennta-
skólinn fékk, þegar Jónas Jónsson
var kennslumálaráðherra. Telur
blaðið það hafa veríð hina gagn-
legustu nýbreytni, að láta skólann
hafa bíl til umráða og birtir í
sýningarglugga sínum myndir úr
sögu gamla „Grána"! Öðruvísi mér
áður bró. Einu sinni var þetta
sú ráðstöfun Jónasar Jónssonar,
sem hneykslaði íhaldlsmenn me3t
og þeir töldu óverjandi bruðl og
eyðslusemi. En nú býðst Mbl. til
að taka á móti „samskotafé" í
nýjan Menntaskólabíll
Skófatnaður
Brúnir leðurskór með hrá-
gúmnúsólum og hælum.
Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75
Stærðir: 42 til 45 kr. 6.50
Strigaskór með gúmmíbotnum:
Stærðir: 22—28 Verð 1.90
do. 29—35 — 2.50
do. 36—42 — 3.00
Karlmannsskór úr leðri 9.00
Skóv. B Stelánssonar
Laugaveg 22 A. — Sími 3628.
Sá. toezti
harðfiskur, sem komið hefir
í verzlun mína er nú ný-
kominn. Þar að auki lang-
ódýrastur í bænum.
Verzlun
Kristínar J. Hagbarð
Sími 3697
sern þurfa að auglýsa húsnæði
eöa aðrar smáauglýsingar, ættu
að gera það í „ódýru auglýsing-
unum“ hér í blaðinu. pær kosta
lítið en hafa margreynst að hafa
ágæt áhrif.
Avísanafölsunin
Framh. af 1. síðu.
ir vemdarvæng æðsta dómstóls
ins í landinú framkvæmt ávís-
anasvik refsingarlaust í stóruml
stíl. Fordæmi Eyjólfs Jóhanns-
sonar er ákaflega tælandi.
Hann heldur stöðu sinni áfram.
Hann er mikilsmetinn í stjóm-
málaflokki braskaranna og
íhaldsblöðin telja hann „einn
mætasta mann þjóðarinnar“.
Æðsti dómstóllinn gefúr hon-
um siðferðisvottorð fyrir 400
kr. Það er óneitanlega orðið
býsna freistandi að gefa út á-
vísanir, sem ekkert er inni fyd-
ir!
En óreiðumennimir skulu
ékki of snemma gera sér glað-
an dag. „Gömlu mennirnir" í
Hæstarétti em á förum. Hæsti-
réttur verður skipaður nýjum
mönnum; Mönnum eins og
Eyjólfi Jóhannssyni mun ekki
lengur haldast uppi, ag skapa
fordæmi, sem stefna viðskipta-
öryggi þjóðarinnar í beinan
voða. Dómurinn, sem „gömlu
mennirnir" kváðu upp fyrir 10
árum um umkomulítinn mann,
verður líka látinn ná til þeirra,
sem eru meirimáttar.
Nýja Bió—M
Kappaksfurinn
mikli
Spennandi og skemmtileg
amerísk tal- og tónmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Sue Carol og Tim McCoy
þessa spennandi og ein-
kennilegu sögu af öld hrað-
ans munu allir haía ánægju
af að sjá.
Aukamynd:
MyChy Mous og galdrakarl-
inn. Teiknimynd í 1 þffitti.
§ Odýru 0
auglýsingarnar
lll
Kaup og sala
U
Vandaður svartur silkimött-
ull, s ilkipeysa og upphlutur,
til sölu fyrir hálfvirði, á Tún-
götu 5, miðhæð. Sími 3605.
Úrvals hestahey til sölui. A.
v. á.
Góðar og ódýrar sportbuxur
selur GEFJUN, Laugaveg 10.
Sími 2838.
Vörubíll með „boddi“ óskast
til kaups. A. y. á.__________
Nitrophoska I. G., algildur á-
burður, handhægasti áburður-
inn við alla nýrækt, garðrækt
og að auka sprettu.
Kauþfél. Reykjavíkur.
TilkynnÍÐga!
Tek að mér hreingemingar á
húsum. Fljót og vönduð viima.
Uppl. í síma 4367. Steinþór
Ásgeirsson.
Mjólkurbúðingur allan dag-
inn. Laugavegs Automat.
Nýja bifreiSast. Siml 121«.
Aðalstöðin, wíml 1383.
Beztar, ódýrastar viðgerðir á
allskonar skófatnaði t. d. sóla
og hæla kvenskó fyrir kr. 4,00.
Kjartan Ámason, Njálsgötu
23. Sími 3814.
n
Húsnæði
D
1 herbergi og eldhús með
sérgeymslu og aðgangi að
þvottahúsi, til leigu nú þegar,
helzt fyrir fullorðin hjón. —
A, v, á.
Stórt og sólríkt herbergi til
leigu. öll þægindi. Uppl. í síma
4719. _______________________
Ágæt forstofustofa til leigu
á Bergstaðastræti 66.
0
Atvinna
Kaupakonu vantar þangað
sem gott er að vera. Ráðskonu-
staða getur komið til mála að
liðnu sumri. Uppl. í síma 1768
til kl. 6 e. h.
Ungur efnaður maður í sveit
óskar eftir ráðsltonu. Umsókn-
ir leggist inn á afgr. blaðsins
merktar „Valur“.
2 vor og kaupakonur vantar
í sveit, ennfremur vantar dreng
ti snúninga. Uppl. Bergstaðastr.
55.