Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 24.09.1935, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 24.09.1935, Qupperneq 3
NÝJA DAGBLAÐIÐ 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: .Blaðaútgáfan h.f.‘ Ritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Rit|tjórnarskrifstofumar: Laugv. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Sími 2323. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausastölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Alvarlegir fímar Vinna við undirbúniné nýbýla verður að heíjast þegar í stað, og atvinnu- lausir menn verða að notfæra eftir Happdræíii Háskóla Islands Endurnýjun til 8. flokks er hafin. Endurnýjunarfrestur til 3. okt. Dregið verður 10. okt. 450 vinningar — samtals 90200 krónur. Svar tíl Mbl. Til þess að létta dálítið á- hyg'gj ur Morgunblaðsritst j ór- anna og sýna hve fullkomlega hlægilegar árásir þær eru á mig, sem þeir hafa haldið uppi s. 1. viku og nú síðast í blaði sínu í dag, ætla ég að skýra málið frá minni hlið með fáum orðum. Þegar ég í vetur lofaði Snorra Jónssyni frá Eskifirði atvinnu við útsölu Áfengis- verzlunarinnar hér í bænum, með 500 kr. mánaðarlaunum, vissi ég ekki annað en að ég mundi taka við forstöðu henn- ar 1. ágúst s. 1. Þetta breyttist síðar eftir sérstakri ósk núver- andi útsölustjóra, Hannesar Thorarensens, þannig, að hann heldur því starfí til áramóta. Þessi breyting var gerð fyrir hann og honum einum' til hags, en var jafnframt til tjóns fyrir mig og því ekki ósanngjarnt, að hann bætti mér það að nokkru. Enda féllst Hannes fúslega á að taka mig í vinnu við útsöluna eða mann í minn stað, er hann samþykkti að greiða fyrir 800 krónur á mánuði af eig- in fé. — Hafði ég því um þetta tvennt að velja og tók auðvitað síðari kostinn, til þess að geta efnt loforðið við Snorra, sem var atvinnu- laus. Ég fékk að halda áfram því starfi til áramóta, sem ég áður hafði hjá Gjaldeyrisnefnd og fæ fyrir 450.00 krónur á mán- uði. Hefi ég því 50 krónum minni mánaðartekjur en ef ég iiefði sjálfur unnið í Áfengis- útsölunni, sem legið hefði bein- ast við, ef ég hefði ekki þurft að efna atvinnuloforðin við Snorra Jónsson. Þetta 50 kr. tap á mánuði er því allur ágóði minn af þessari „beinaverzlun“ sem Mbl. kallar. Ekki þarf Morgunblaðið að sjá ofsjónum yfir framlögum mínum í sjóð Framsóknar- flokksins, því af þessum 750 króna mánaðartekjum, verður fjórtán manna heimili mitt að lifa. Enginn afgangur verður því til aukagjalda. En sanni Morgunblaðið mér að pólitísk guðskista þess bíði halla af mínum' völdum, vil ég fúslega reyna að bæta það, einkum ef það sýnir sig, að blaðið ekki ber sig, þrátt fyrir verðhækkun þá er það auglýsti á dögunum. Skal ég þá hygla því méð tíkalli við og við, ep rétt væri þá að senda eftir honum snemma í mánuðinum. 22. sept. 1935. ólafur H. Sveinsson. megni aðstoð vinnumiðiunarskriístof' unnar til að komast í vetrarvistir Skráning atvinnulausra manna hefir farið fram hér í bænum undanfarið og atvinnubóta- vinna er hafin. Það er vitað, að fjöldi fólks hefir farið mjög illa út úr síld- veiðunum í sumar. Af þeim ástæðum má búast við, að miklu fiéiri eigi erfitt méð að fleyta sér yfir vetrartímann en orðið' hefði, ef sumaratvinnan hefði ekki brugðist á þennan hátt. Það er vitanlega skylt, að bær og ríki geri það, sem í þeirra valdi stendur til að lrjálpa atvinnulausu fólki til að fá verkefni, og skapa ný verk- efni, ef þau sem völ er á, hrökkva ekki til. En hinu m'á ekki gleyma að geta hins opinbera, bæjar og ríkis, til að skapa ný verkefni, er takmörkuð. Og því má heldur ekki gleyma, að það er hreint neyðarún’æði og alger- lega óviðunandi til frambúðar, að láta menn vinna að störf- um, sem ekki eru til neinnar arðsemi og naumast teljandi gagns, eða a. m. k. svo lítið að- kallandi, að vel mætti bíða síð- ari tíma. í þessu sambandi verður að undirstrika eitt meginatriði: Að það er ekkeirt vit í að liugsa sér það eða ætlast til þess, að hægt sé að finna við- unajndi verkefni innan Reykja- víkurbæjar, fyrir alla þá mörgu menn, sem hér eru at- vinnuþurfi. Skipulagslausar atvinnubæt- ur eru fásinna, sem hlýtur að koma í koll. Það verður að beina vinnunni þangað, sem hennar er þörf, hvort, sem það er á þeim stað þar sem ménn af tilviljun eiga heima eða ein- hversstaðar annarsstaðar. Þessvegna beitti Framsóknar- flokkurinn sér fyrir því á síð- asta Alþingi, og knúði það fram, að ákveðið var í fjár- lögum, að nota allt að 100 þús. kr. af atvinnubótafénu til að vinna að undirbúningi nýbýla í sveit. Þessu fjárlagaákvæði verður atvinnumálaráðherrann að byrja að framfylgja tafar- laust, og setja bæjarstjóniinni þau skilyrði fyrir ríkisfram- laginu, að hún láti nú þegar hef ja slíka vinnu á meðan jörð er þíð og áður en tíð spillist til núkilla muna. Og fyrst og fremst verður að grípa þau verkefni, sem fyrir hendi eru. Hér er starfandi vinnumiðlunarskrifstofa, sem ríkið rekur. Hún hefir m. a. það hlutverk að vísa, atvinnu- lausu fólki í bænum á vetrar- vistir úti um land. Auðvitað er þar ekki um mikið kaup að að ræða. En menn fá þó frítt fæði og annað „uppihald“ í slíkum vistum, og slíkt má eft- ir atvikum telja viðunandi yf- ir hinn „dauða tíma“ ársins. Það er a. m. k. ólíkt ánægju- legra en að hírast hér í bæn- um við þröngan kost og mann- skemmandi iðjuleysi. Það er auðvitað sök sér, þó að fjölskyldufeður veigri sér við því að fara á þennan hátt frá heimilum' sínum. En það er blátt áfram skylda fyrir hvern einhleypan mánn eða ungling, sem vantar vinnu, að nota sér þessi tækifæri, og þyngja ekki á vinnumarkaði fjölskyldu- mannanna hér inni í bænum, ef annað er mögulegt. Allir þeir, sem svo stendur á fyrir, og ekki finna sjálfir úrræði, ættu að snúa sér til vinnumiðlunarskrifstofunnar í Mjólkurfélagshúsinu sem allra fyrst. Þr.jú fþréttamet í seinasta þriðjudagsblaði var skýrt frá fjórum nýjum íslenzkum íþróttametum, er sett voru þá um helgina. Um seinustu helgi voru sett þrjú ný met. Virðist þetia benda tii, að íslenzkt íþróttalif sé heldur í framför. Á sunnudagimi fór fram íþróttamót, sem Olympiu- refndin gekkst fyrir. Var keppt í ellefu íþróttagreinum og voru afrek í flestum frekar góð, miðað við, að veður var óhagstætt. Tvö ný met voru sett 1 400 m. hlaupi setti Sveiun Ingvarsson (K. R.) nýtt mte. Rann hann skeiðið á 54.1 sek, Gamla metið, 54.5 sek., setti Baldur Möller á meistaramót- inu í sumar. í stangarstökki setti Ka,rl Vilmundarson nýtt met. Stökk hann 3.32 m. Gamla metið, 3.25 m„ átti Friðrik Jesson úr Vestmannaeyjum og var það orðið sex ára. gamalt. Innanfélagssundmót Ár- manns heldur áfram næstk. sunnudag. Þar setti Klara Klængsdóttir nýtt met í 100 m. sundi kvenna, frjáls aðferð. Synti hún vegalengdina á 1 mín. 31.4 sek. Gamla níetið var 1 mín. 32.2 sek. Stærsti vinningur 20 þús. kr. Vinningar verða greiddir í skrifstofu happ- drættisin8 alla virka daga (nema laugardaga) kl. 2 — 3. Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. Reykjavík ■ Dalir - Hólmavik Hraðterðir með Laxiossi um Borgarues. Til Hólraavíkur alla þriðjudaga. Til Dala alla föstudaga. Frá Reykjavik til Daia, íyrir Hvalijörð alla mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Biíreiðastöð Islands, sími 1540 Andrés Magnússon. Guðbrandur Jörundsscn. Til frú Jakobínu Johnson 14. júlí 1935 Yfir tíða úfin höf andi þögull flýgur. Út í fjarska, upp af gröf, endurminning stígur. Harmaljóði í huga minn hvíslar andblær svalur: „Kveð ég þig í síðsta sinn sveit mín Aðaldalur. Fyr ég aldrei fann hvað hörð ■ fátækt orkað getur. Hún frá minni móðurjörð mig í útlegð setur“.*) Hann, er forðum sigldi sjó með sorg, er ljóð á benda, eina kveðju átti þó eftir heim að senda. Endurholdgun léttfleygs ljóðs ljós er kveðjan fafin. Arfgeng kynngi ættarblóðs er til flutnings valin. Þetta góða guða kjör gott er við að una. Hafðu þökk fyrir þessa för þeirra,, er föðurinn muna. Ef þú leitar inn til sanns ég ætla þú munir reyna, að enn finnst glóð af eldumJ hans og ylur á mili steina. Oft um fama æfislóð innst í skapi brunnu vængjuð, hraðfleyg vetrarljóð vorinu sem þó unnu. Er um haga eldi fer ómur af fornum snilldum, *) Hendingarnar innan gæsa- lappa eru kveðnar af Sigurbimi föður skáldkonunnar, er hann fór vestur um haf. margt sést það, sem milli ber. En margt er líkt méð skyldum. Oft var skálda úrlausn háð eðli vetrarskýja. En þú hefir valið vorsins ráð að verma og endumýja,. íslands barna erfisár oft í tómji blæða. En móðurbros og móðurtár mega þau lengi græða. Lengi hilling ljósri vin lyftir að baki sjóa. Bezt á jörð við skúraskin skrautblóm andans gróa. Út á vorsins víðblá sund vermsli sýnum þoka. — Þína mjúku móðurlund muni vor þjóð til loka. S. Fr. H.F. LAKKRlSGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2870. K a u p i ð

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.