Nýja dagblaðið - 10.12.1935, Side 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
3. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 10. desbr. 1935. 286. blað
Ánnað sýnishorn
af útlánum Kreppulánasjóðs
Glæsilegur árangur
af siavfi gjaldeyrisnefndav
Nefndinni tekst að laskka
innflutning' frá þvi í fyrra
um nál. 6 miljónir króna
fyrstu 11 mánuði ársins
Viðskiptajöfnuðurinn nélega hálfri
fimmtu millj. kr. hagstœðari en i fyrra
Samkvæmt upplýsingum sem
Gjaldeyrisnefnd hefir látið
blaðinu í té, nam innflutningur
erlendra vara til landsins í nóv-
ember 3 millj. 300 þús. kr., en
4 millj. 596 þús. kr. í nóvember
1934.
Innflutningur 11 fyrstu mán-
uði þ. á. nam alls 39 millj.
559 þús. kr., en þar frá dregst
innflutningur til virkjunar
Sogsins, 686 þús. kr., og var
því innflutningur raunverulega
38 millj. 873 þús. kr., en var á
sama tíma í fyrra 44 millj. 691
þús. kr.
Er því innflutningur 5 millj.
Síðastliðinn föstudag gerði
Björn Blöndal löggæzlumaður
húsrannsókn hjá Magnúsi
Jónssyni, bónda á Hlaðseyri
við Patreksfjörð. — í fjósinu
fannst um 50 lítra kvartel fullt
af áfengislegi í gerjun, og í
gangi norðaustur af íbúðarher-
berginu, fannst annað kvartel
jafn stórt, einnig fullt af á-
fengislegi í gerjun. Þá fundust
4. Þing sambands bindindis-
félaga í skólum, var háð í
Ileykjavík um síðastl. mánaða-
mót. Þingið sátu um 90 fulltrú-
ar frá 12 félögum, og er félags-
mannatala þeirra milli 1100—
1200.
Þingið tók mörg mál til um~
ræðu, og gerði m. a. eftirfar-
andi samþykktir:
4. Þing sambands bindindis-
818 þús. kr. lægri á fyrstu 11
mánuðum þ. á. en var á sama
tímabili árið 1934.
Útflutningur íslenzkra afurða
í nóvember nam 4 millj. 561
þús. ltr., en alls frá 1. jan. til
30. nóv. þ. á. 40 millj. 35 þús.
kr., sem er 1 millj. 216 þús. kr.
lægra en árið 1934.
Viðskiptajöfnuður í nóvem-
berlok þ. á. er þá, þrátt fyrir
þenna minnkandi útflutning,
hagstæður um 1 millj. 162 þús.
kr., en var óhagstæður um 3
millj. 440 þús. kr. í lok nóv-
embermánaðar 1934.
bruggunartæki í heyhlöðunni
og hálfflaska af heimatilbúnu
áfengi fannst í stofu í íbúð-
arhúsinu.
Sýnishorn voru tekin og af-
hent Efnarannsóknarstofu rík-
isins til rannsólmar. — Magnús
meðgekk að hafa byrjað að
brugga fyrir jól 1933 og hafa
gert það af og til fram til
Framh. á 4. síðu.
félaga í skólum ályktar að
beita sér fyrir því að 1. febr.
verði gerður að þjóðlegum bar-
áttudegi fyrir útrýmingu á-
fengisnautnarinnar. Skal unnið
að þessu m. a. með því:
1. Að þann dag verði gefið
frí frá venjulegu námi í öllum
skólum, en deginum varið til
fræðslustarfsemi um bindindis-
starfsemi.
Framh. á 3. slðu.
Gera Italir
loftárás á
Addis Abeba?
Sprengjuragnið
heldur átram
Dondon kl. 17, 9/12.. FÚ.
Fulltrúi Ítalíu í Genf fór á
fund Avenol, aðalritara Þjóða-
bandalagsins í Genf í dag, og
fullvissaði hann um, að ítölum
hefði verið algerléga ókunnugt
um það, að amerískt Rauða-
kross sjúkrahús hefði verið í
Dessié. Samkvæmt alþjóðalög-
um, sagði fulltrúinn, bar að
tilkynna herstjórn Itala að
þarna væri sjúkrahús, rekið af
útlendri þjóð, en það hafi ekki
verið gert. Italir hefðu hins-
vegar alltaf litið á Dessié sem
stað, þar sem Abessiníumenn
mundu leitast við að draga
saman mikinn her og alls ekki
sem óvígbúna borg. Enda sýni
flugvélar ítala þess merki, þar
sem þær hafi allar orðið fyrir
skotum, bæði úr rifflum, vél-
byssum og fallbyssum, að
þáma hljóti að hafa verið þús-
undir hermanna og mikill víg-
búnaður.
I sjúkrahúsi því, sem skotið
hafi verið á, segja Italir enn-
fremur, voru aðeins hermenn,
og var ítölsku herstjórninni á-
reiðanlega kunnugt um það, að
í sjúkrahúsinu voru engir særð-
ir menn, én hinsvegar fullt af
hermönnum.
í frétt frá Addis Abeba seg-
ir aftur á móti, að særðir og
limlestir menn frá Dessié hafi
T'erið fluttir þaðan á sex vögn-
um, og komið til Addis Abeba
í gærdag.
í opinberri tilkynningu, sem
Badoglio hershöfðingi gefur út
í dag, segir hann frá síðari á-
rás ítala á Dessié, og segir, að
sprengjum hafi verið kastað
yfir herbúðir Abessiníumanna
þar. Þá tilkynnir hann, að einn
ítalskur flugmaður hafi látið
lífið, er flugvél hans var skotin
niður af Abessiníumönnum
norðvestur af Dolo.
Framh. á i. «lðu.
Lántakandi mun vera Ólafur
bóndi í Brautarholti. Kreppu-
lánið er að upphæð 52.400 kr.,
með veði í 5. og 2. veðrétti í
fasteignum lántakanda, en þær
voru, samkvæmt síðasta fast-
eignamati 67.600 kr. En áður
en kreppulánið kom,, hvíldu á
þessari fasteign 51.422 kr. —
Pétur Magnússon, lögráðunaut-
ur Búnaðarbankans, lét svo
gera yfirmat á jörðinni, og
varð það 138.000 kr., og verðui'
þó ekki betur séð en að um-
bætur lántakanda, síðan alls-
herjar fasteignamat fór fram,
séu metnar af héraðsnefnd á
aðeins 12.408 kr. — Hér er
sleppt öllu lausafé lántakanda
úr veði.
Alþingi i gœr
Efri
I Efri deild voru tvö all-
merkileg mál, sem vöktu um-
ræður. Hið fyrra var frv.
skipulagsnefndar um ferða-
mannaskrifstofu, sem ríkið á
að starfrækja. Er það mikið
nauðsynjamál. ísland á að
gpta orðið ferðamannaland og
endurvöknun Geysis verður
verður mikill þáttur í þeirri
þróun. Magnús Jónsson, Magn-
ús Guðmundsson og Þorsteinn
Briem mæltu móti frv. Þeir
vilja hafa sama vesala braginn
á móttöku ferðamanna eins og
verið hefir. Áfram á að lána
bílana gegn margföldum taxta,
til að flytja gestina til Þing-
valla, og láta þá dvelja þar svo
sem hálfa stund, án þess að fá
nokkra leiðbeiningu um stað-
inn. Með frv. voru allir fylgis-
menn ríkisstjórnarinnar í deild-
inni og samþykktu þeir frv.
fyrir sitt leyti, en nú er neðri
deild eftir.
Neðri deild
í neðri deild var rætt um
írumvarpið um bráðabirgða
tekjuöflun ríkissjóðs. Er það
komið gegnum efri deild, og
var þetta fyrsta umræða í
neðri deild. Var byrjað á þeirri
umræðu á laugardag, og hafði
fjármálaráðherra þá farið fram
á það, við stjórnarandstæðinga,
að þeir frestuðu ræðuhöldum
sínum þangað til við aðra um-
ræðu, að málið væri komið úr
nefnd — til að spara þinginu
tíma. Höfðu þeir Jakob Möller
og Hannes gengið inn á þetta
fyrir sitt leyti, en Thor Thors
þóttist þá ekki geta látið leng-
ur dragast að láta ljós sitt
skína.
Töluðu þeir í gær af hálfu í-
haldsmanna Thor, Jóhann í
Eyjum og Jakob Möller, en
f j ármálaráðherra varð fyrir
svörum og hrakti mestu fjar-
stæðurnar eftir því sem tími
deild
Hitt málið var eitt af mestu
hitamálum þingsins: Sameining
Blönduóss kauptúns í eitt
hreppsfélag. Kaupfélag Aust-
ur-Húnvetninga stendur austan
Blöndu og er þar nokkur byggð
í kring. Þorpið vestan árinnar
vill innlima þennan bæjarhluta
en kaupfélagssinnar vildu ekki
sameininguna. Höfðu báðir
málspartar haft mikinn við-
búnað, og sent marga áhuga-
menn að norðan til að afla
málinu fylgis og hafði starf
þeirra borið þann árangur, að
málið var orðið hið mesta
hitamál. Þriðju umræðu lauk í
dag í efri deild. Með samein-
ingunni voru jafnaðarmenn og
Mbl.menn, en á móti flestir
Framsóknarmenn. Fylgdi Þor-
steinn Briem þeim í þetta sinn
og þótti nýlunda. Svo fóru leik-
ar, að sameiningin náði fram
að ganga, en með litlum at-
kvæðamun.
leyfði. Byrjaði Thor á því, að
skýra frá því, að tekjuskatt-
urinn 1919 hefði verið aðeins
50 þúsundir (sem raunar var
vitleysa, því að ræðumaður
hafði gleymt að líta í lands-
reikninginn) og þótti það
mjög til fyrirmyndar. Sagði
fjármálaráðherra, að þarna
kæmi vel í ljós hið sanna inn-
ræti íhaldsins, og hað menn at-
huga, hversu háttað myndi nú
tollaálögum, ef þeir, sem breið-
ust hafa bökin, ættu ekki að
bera nema 50 þúsundir.
Þá taldi Thor, að lagðar
hefðu verið á 2 milljónir í nýj-
um sköttum í fyrra og ein
millj. ætti að bætast við í ár.
Taldi hann þetta allt hið mesta
gerræði og hafði þar um svig-
urmæli.
Fjármálaráðherra vakti þá
athygli á því, að þrátt fyrir
Fnmh. á 4. alBu.
Afengisbruggun á Patreksfirði
Bindindisfélttg skólanna
æfla að gangasf fyrir því, að gera 1. febrúar að
þjóðlegum baráftudegi gegn áfengisnaufninni