Nýja dagblaðið - 10.12.1935, Síða 3
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
S
Pólitísk hlutdrægni
(foodtemplarareglimnar
NÝJA DAGBLAÐIÐ
Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f.
.. .. Ritstjóri: ..
Sigfús Halldórs frá Höfnum
Ritstjórnarskrifstofur:
Laugav. 10. Símar 4373 og 2353
Afgr. og auglýsingaskrifstofa
Austurstr. 12. Sími 2323 ..
í lausasölu 10 aura eint.
Askriftargjald kr. 2á mán.
Prentsm. Acta.
Faxaffóapélitfk
Höfuðstaður landsins stend-
ur við Faxaflóa, og við Faxa-
fióa lifir mikill hluti þjóðarinn-
ar. Á þessum stöðvum hefir
íhaldið haft meginfylgi sitt.
Og við Faxaflóa má sjá mörg
sorgleg merki þess, hve hættu-
legt það er, þegar einhver
byggð, bær eða landshluti
hluti leyfir íhaldinu að ráða.
Það er einkennilegt að at-
huga, að það er andi sérhyggj-
unnar, sem mestu hefir ráðið
við Faxaflóa, frá því að erlend
stjórn beygði marga af íbúum
þessa landshluta undir þræl-
dómsok sitt.
I dreifbýlinu út á landi hafa
samvinnufélögin vaxið upp og
orðið hjálparhella fólksins. Þar
hafa menn samvinnu um inn-
kaup og sölu, um vöruvöndun
og iðnað, um margháttaðar
framkvæmdir, sem horfa til
sameiginlegs gagns.
Þessi andblær er nú að ber-
ast til Faxaflóa, ekki sízt með
þessu blaði og stuðningsliði
þess. Þeir menn finna hér ó-
tölulega mörg verkefni, sem
þarf að hreyfa við, sum einföld
og auðleyst, önnur flókin og
vandasöm. Samvinnumennirnir
finna, að í þessum bæ, sem
lifir af að fiska á hinum góðu
miðum, er fiskurinn, sem fólk-
ið fær til neyzlu, svo dýr, að
hann er stundum margfaldur
að verði í sjálfum bænum fyr-
ir bæjarins eigin börn, við
það, þegar búið er að flytja
hann til fjarlægra landa. Hér
er stórt en einfalt verkefni: Að
láta Reykvíkinga fá fiskinn til-
tölulega sama verði og hægt er
að fá fyrir hann á heims-
markaðnum.
Næst koma lóðirnar í bæn-
um. Lóð á góðum stað í bæn-
um getur kostað 150 þús. kr.
undir eitt hús. Það er dýrt að
lcaupa slíka lóð, dýrt að
byggja á henni hús og búa í
því. Húsaleigan í Reykjavík er
þungbær skattur, sem í raun
og veru er að sliga framleiðsl-
una í bænum. Hér er mikið
verkefni. Gróðabrallsmenn fyrri
ára eru búnir að sprengja upp
lóðir, hús og húsaleigu. Nú er
verkefnið að lækka aftur þessa
dýrtíð. Ef til vill tekur það
langan tíma. En það er einn
þáttur í lífvænlegri Faxaflóa-
pólitík.
Lítum á verzlunina. Nú er
verzlunarkreppa um allan heim.
íslendingar eiga erfitt með að
selja framleiðsluvörur sínar
erlendis og erfitt með að kaupa
venjulegt vörumagn frá út-
löndum. Hér verða að vera
IV.
Veturinn 1930 fóru fram
bæjarstjórnarkosningar hér í
Reyk j avík, Framsóknarmenn
höfðu þá í fyrsta sinn menn í
kjöri. Kosningabaráttan var
hörð eins og venja er, þegar
nýir flokkar eru að ryðja sér
til rúms.
Fyrir Goodtemplararegluna
var sízt ástæða til að amast við
framboði Framsóknarflokks-
ins. Hann hafði undanfarin ár
farið með stjórn landsins, og
ríkisstjórnin þáverandi hafði
sýnt meiri röggsemi í þessum
málum en fyrirrennarar hennar
höfðu nokkru sinni gjört. Og
efsti maður listans, Hennann
Jónasson lögreglustjóri, hafði
gert meira til þess en nokkur
maður annar, að afstýra ölvun
á götunum og uppræta áfengis-
sölur hér í bænum. Er það al-
kunnugt að þetta tvennt stór-
breyttist til bóta undir lög-
reglustjórn hans.
Goodtemplarareglan gat því
málefnis síns vegna ekki haft
neina ástæðu til að vinna gegn
Framsóknarflokknum í þessum
kosningum.
En hvað skeður?
Nokkru fyrir kosningarnar
verða menn þess varir, að ver-
ið er að dreifa laumubréfum út
um allan bæ. Þessi bréf eru
undirrituð af einum háttsettum
embættismanni Stórstúkunnar,
og ekki varð betur séð en að
það væri ritað og útsent í em-
bættisnafni. í bréfum þessum
ei' templurum ráðlagt að kjósa
lista íhaldsflokksins eða lista
Alþýðuflokksins, en það sé að
verzlunarhömlur, til þess að
þjóðin geti staðið í skilum út
á við. Fólkið við Faxaflóa ótt-
ast hraðvaxandi dýrtíð, óttast
að vörurnar hækki í verði í
búðunum, vegna þess að hér
eru hömlur.
En úti á landi, þar sem sam-
vinnufélögin reka stærstu búð-
irnar, þar er fólkið ekki hrætt
við þetta. Það veit að kaupfé-
lögin verja fyrir óeðlilegri
verðhækkun, líka á kreppuár-
um.
Hin nýja Faxaflóapólitík er
baráttan við dýrtíðina. Sú bar-
átta er háð af samvinnumönn-
um við gróðabrallsmennina.
Þessi barátta er einföld en þýð-
ingarmikil. Hún byrjar með að
vinna að því að koma sannvirði
á hlutina: á lóðir, hús, fiskinn
sem seldur er til neyzlu í bæn-
um, og erlendu vöruna, sem
rétt er yfir búðarborðið.
Með efnalegum umbótum
fylgja andlegar breytingar.
Höfuðborg Islands og sjóþorpin
við Faxaflóa eiga að leysast
úr dróma dýrtíðarinnar og
hlekkjum kúgunar. En fyrsta
verkefnið er að berjast við
dýrtíðina. I þeirri baráttu
geta allir unnið stóra sigra, ef
þeir vilja. J. J.
„ógagni fyrir okkar lijartans
mál“, að kjósa lista Framsólcn-
arflokksins.
Tryggva Þórhallssyni fórust
þá svo orð um þetta tiltæki
templaranna:
„Enginn íslenzkur stjórn-
málaflokkur hefir veitt bind-
indis- og bannmálinu meiri
styrk en Framsóknarflokkur-
inn. Enginn stjómmálaflokkur
telur innan sinna vébanda ör-
uggari fylgismenn þessara
mála. Blöð flokksins hafa jafn-.
- an verið aleindregnust í þess-
um málum. En íhaldsflokkui’-
inn, sem fær meðmæli, sérstök
meðmæli Góðtemplarareglunn-
ar við bæjarstjórnarkosning-
arnar, er sá flokkur, sem lætur
blöð sín flytja árásir á bind-
indis- og bannmálið við hvert
tækifæri sem gefst, og þó
miklu oftar sá flokkur, sem tel-
ur innan sinna vébanda þá
menn langflesta, sem fyrir
stórum aukna banngæzlu af
hálfu Framsóknarstjómarinn-
ar, verða sannir að brotum á
bindindis- og bannlöggjöfinni."
Og Tryggvi Þórhallsson seg-
ir að lokum:
„Ég get ekki látið hjá líða
að láta í ljós mikla hryggð yfir
því, að í nafni einhverra göf-
ugustu hugsjónamála skuli
vera beitt svo baneitruðum
vopnum gegn þeim, sem bezt
hafa starfað að framkvæmd
hugsjónanna.“
V.
Fyrir nokkru síðan átti stúk-
an Einingin hálfrar aldar af-
mæli. I tilefni af því efndi hún
til stórra hátíðahalda og aug-
lýsti tvívegis í þremur bæjar-
blöðunum, í annað sinni hálf-
síðuauglýsingu.
Blöðin, sem stúkan auglýsti
í, voru Morgunblaðið, Vísir og
Alþýðublaðið.
En í blaði Framsóknarflokks-
ins, Nýja dagblaðinu, auglýsti
stúkan ekki. Forráðamenn
stúkunnar neituðu blaðinu
meira að segja um auglýsingu.
Til þessarar framkomu stúk-
unnar geta ekki legið nema
tvær ástæður. Framsóknar-
rnenn voru óvelkomnir í hátíða-
höldin og því mátti auglýsing-
in ekki koma í blaði þeirra.
Blað Framsóknarflokksins varð
að setja í auglýsingabann til að
þóknazt andstæðingaflokkum
hans.
En hvaða réttlætanlega af-
sökun geta Goodtemplarar fært
fram fyrir slíkri framkomu
við einstaka Framsóknarmenn
annarsvegar og flokkinn í heild
hinsvegar? Hefir flokkurinn
sýnt bindindismálunum meiri
óvilja en íhaldsflokkurinn og
jafnaðarmenn? Sannarlega
ekki. Hann hefir unnið meira
fyrir þau mál en báðir. þeir
flokkar til samans.
Hin rétta skýring á þessari
framkomu Goodtemplara er
heldur ekki nema á einn veg.
4. þÍDg bindindisfélaga
í skólum
Framh. af 1. síðu.
2. Að haldnir verði fyrir-
lestrar um áfengismál í öllum
félögum, sem eru í samband-
inu.
3. Að boðað verði til al-
mennra funda um bindindismál
allsstaðar bar sem því verður
við komið.
4. Að sambandið fái ríflegan
tíma til umráða í útvarpinu það
livöld.
5. Að leita samvinnu við ann-
an bindindissinnaðan félags-
skap, t. d. stúkurnar og ung-
mennafélögin, um þátttöku í
slíkum degi.
Skorar þingið á sambands-
stjórnina og hvert einstakt fé-
lag að vinna að framgangi
þessa máls svo sem geta frek-
ast leyfir“.
í 13. gr. áfengislaganna er
svo fyrjr mælt, að ekki megi
selja vín yngri mönnum en 21
árs. í tilefni af því gerði þing-
ið eftirfarandi samþykt:
„4. Þing sambands bindindis-
íéiaga í skólum skorar á ríkis-
stjórnina, að sjá um að ákvæð-
um 13. gr. áfengislaganna verði
framfylgt. Leggur þingið til að
gefin verði út reglugerð til
framkvæmdar þessum ákvæð-
um, þar sem svo sé fyrir mælt,
að engum megi selja áfengi,
nema hann sýni þar til gerða
bók, þar sem skráð sé nafn og
fæðingardagur bókareiganda. í
bókinni sé jafnframt mynd af
hlutaðeiganda. Felur þingið
stjórn S. B. S. að gera um
þetta nánari tillögur og senda
þær síðan til ríkisstjórnarinn-
ar“.
I stjórn sambandsins til
næsta árs voru kosnir: Daníel
Ágústsson forseti, Þórarinn
Þórarinsson ritari, Sigurður
Ólafsson gjaldkeri, Stefán Júlí-
usson og Haukur Þorsteinsson.
Ilér er vitandi vits beitt póli-
tískri hlutdrægni. Stjórnmála-
skoðanir þeirra, sem réðu aug-
lýsingunum, eru metnar meira
en nauðsynlegt hlutleysi bind-
indisfélagsskaparins.
Þannig hafa árásimar og
illviljinn gegn Framsóknar-
flokknum stöðugt endurtekið
sig af hálfu hinna ýmsu leið-
andi manna innan Goodtempl-
arareglunnar. Og þar sem fé-
lagsskapurinn 1 heild hefir
aldrei reynt að hreyfa andmæl-
um gegn þessum árásum, enda
þótt þær hafi stundum verið
gerðar beint í nafni hans, þá
verður ekki hjá því komizt að
skrifa þessar sakir á reikning
hans.
Og Framsóknarmenn eru
menn af minni, ef þeir láta
árásir og auglýsingabann Good-
templara endurtaka sig,
án þess að láta hart mæta
hörðu. Og þá er, vegna bind-
indismálsins sjálfs, nauðsyn-
legt, að svara á þann hátt, að
Goodtemplarareglan finni að
það leiði ekki til neinna heilla
að hverfa af braut hins póli-
tíska hlutleysis.
. Þ. Þór.
ÞaS cr framúrskarandi létt að
þvo úr „PERÓ“ og- fatnaöur-
inn verður sérstaklega blæfag-
ur. Leggið 1 bleyti i „PERÓ“
og sjóðið i „PERÓ“. Munið að-
eins að bianda það ekki með
neinu öðru þvottaefni eða sóda
Berið lítið eitt af sápu i þá
bletti, sem ekki fara úr við
suðuna, og sjóðið siðan fatnað-
inn aftur eða skoliö liann vel
úr heitu vatni fyrst og síðan
köldu.
„PERÓ“
verðnr að leysast npp í lieitn vatni
S p o x*
á gólfin og slæm lykt eru fylgiiliskar
iiins lélega gólfbóns.
Nofið Venus gólfgljáa
Gljálr strax. Sporast ekki.
Heflr þægilcga lykt.
Uppboð.
Opinbert uppboð yerður
haldið á Lögmannsskrif-
stofunni, þriðjudaginn 10.
þ. m. kl. 2 síðdegis.
Verða þar seld hlutabróf
í H.f. Kol &Salt og skulda-
kröfur.
Gjreiðsla fari fram við
hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík
K a u p i ö