Nýja dagblaðið - 23.12.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 23.12.1935, Blaðsíða 4
é N T J A DAGBLAÐIÐ Jólainnkaupin er goit að gera i ♦ Kaupfélagi Reykjavíkur ^ MBMGamlaBiáMBMl sýnir kl. 9: Úr dagbók kvenlskDisíns Eftirtektarverð talmynd am eitt mesta alvörumél vorra tíma, eftir Thea v. Harbou. Aðalhlutverk: Hertha Thlele. Börnfáekki aðgang. Yfivlýsing. , » Ut, af blaðaummælum þeim, sem orðið hafa í sambandi við verkfall bifreiðastjóra hér í bæn- um, þé vill fyrv. stjórn Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfill, geta eftir- íarandi: A fundinum, sem haldinn var í Hreyfli aðfaranótt laugardagsins, voru mættir af hálfu atvinnurek- onda þeir Ólafur þorgrímsson og Guðbjörn Guðmundsson frá Strætisvagnar Reykjavíkur h/f. og Magnús Skaftféld. Ólafur þor- grímsson, sem er forstjóri og for- maður stjórnar Strætisvagnar Reykjavíkur h/f. kvaddi sér hljóðs á fundinum og lýsti því yfir f. h. stjórnai* félags sins, að enda þótt skattauki sá, sem hér væri um að ræða, snerti félagið' verulega fjár- kagslega, þá teldi félagið sig samningsbundið við ríkisstjórn og bæjarstjórn um að halda uppi á- letlunarferðum sínum og myndi því ekkert verkfall hefja, en halda áfram starfsemi sinni meðan þess væri kostur. Hann benti ennfrem- u r á það, að ófullnægjandi upp- lýsingar lægju fyrir fundinum um það, hvernig framkvæmd laganna væri hugsuð. Að öðru leyti kváðst liann ekki vilja ræða deilumál fundarins, þar sem hann væri að- eíns mættur hér sem gestur en ekki félagsmaður, en hann vildi þó, að því er félag sitt snerti, nota tækifærið til að mótmæla þeim aðdróttunum, sem fram liefðu komið í ræðum um það, að Strætisvagnar Reykjavlkur h/f. Iiofðu á nokkum hátt staðið að þessu verkfalli eða hvatt til þess og gætu starfsmenn félagsins, sem Uppreisnin nú og »9. nóveniber« Ihaldsmenn á Alþingi for- dæmdu framferði bifreiða- stjóranna, en héldu því fram, að framferði verkalýðsins í Reykjavík 9. nóvember hefði sízt verið betra; munurinn að- eins sá, að þá hefði átt að kúga bæjarstjórnina. Var þá af þingmönnum Al- þýðuflokksins bent á þann reginmun, að hinn 9. nóvem- ber hefði bæjarstjórnin sem at- vinnurekandi gert í senn við- kvæma og harðvítuga kaup- lækkunartilraun, með því að færa stórkostlega niður kaup- gjaldið í atvinnubótavinnunni. Hefði þá verið um kaupdeilu að ræða, sem auk þess var ætlað að koma fyrst og fremst niður á þeim mönnum, sem bágast voru staddir. Hinir þakklátu I fyrrinótt vöktu þrír bakar- ar við vinnu sína til þess að baka brauð ofan í uppreisnar- liðið, og færðu því brauðið, án þess að krefjast endurgjalds. Voru það þeir Jón Símonarson bakari Bræðraborgarstíg 16, Óskar Thorberg Laugaveg 5 og Björgvin Friðriksson frá Jóni Guðmundssyni bakara Hverfis- götu 93. Þorvaldi Stephensen varð eitt sinn óglatt á þriðja degi eftir að hafa etið kálfskjöt. Fyr fékk hann ekki vitneskju um á hverju hann hefði nærst. Skyldi uppreisnarliðinu aldrei verða óglatt af gjafabrauðinu! þai* væru staddir, bezt um það borið. Að ofani'ituð ræða er samkv. gjörðarbók félagsins vottum við undirritaðir. Reykjavík, 22. des. 1935. Bjarni Bjarnason. Ásbjöm Guðmundsson, settur ritari fundarins. Faðir minn, Guðmundur pórðarson, Ólafsvík, andaðist á Landakotsspitala 21. þ. m. Fyrir hðnd fjarstaddrar móður, systkina og annara ættingja Krlstin Guömundsdóttir, Mánudaginn 30. desember og þriðjU' daginn 31. desember verður ekki gegnt afgreiðslustörfum 1 sparisjóðsdeild bankans. Landsbanki íslands. Nýsviðnir hausar af vænum dilkum daglega til sölu. íshúsið Herðubreid Sími 2678 OSRAM Dekalumen (DLm.) ljóskúlur eru 20% ljóssterkar en eldri gerölr. A h&ls hverrar ljóskúln er letrað 1 j ö s- m a g n i ð (DLm.) og rafstraums- notknnin (Watt). INvjar rjúpur og gæsir til sölu, Xshúsið Herdúbreiö Simi 2678, Notið eingöngn SVEA eldspýtnr Fúst i öllnm verzlnnnm í heildsölu Frosið dilkakjöt tir beztu sauðfjárhéruðum landsins s. a. Þingeyjarsýslu, Vestur-Húnav.- sýslu, Strandasýslu, Dölum og viðar. Samband ísl. samvínnufélaga Sími 1080 INYJA BÍÓ Kósakkinn Spennandi og skenuntileg tal- og söngvamynd, er ger- ist í Rússlandi árið 1910. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsírægi tenorsöngvari JOSE MOJICA. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Á Jólabazarnum, Laugaveg 10, fást margir smekklegir mumr, gerðir af ísl. hagleiks- og listamönnum. Einnig jóla- kerti, jólaspil, jólaserviettur, ilmvötn, konfektkassar, vindla- kassar, leikföng. Mikið úrvál jólakorta o. m. fl. Hangikjöt úrvalsgott, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur I„S AMHL J ÖMAR“ gg Músíkvinir! Munið eftirBj að eignast nótnasafni8|| „3AMHLJÓMAR“ §§ Iíárvötn. Ilmvötn. — Kaup félag Reykjavíkur. Allar íslendingasögurnar með Eddum, íslendingaþáttum og Sturlungasögu I—IV, eru til sölu með tækifærisverði. Af- greiðslan vísar á. Fasteignasala Helga Svetna- sonar er í Aðalsfcræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. K a u p 1 ð Uppreisnarliðar Framh. af 1. síðu. við meiðslið. Nýja Dagblaðið náði tali af yfirlækninum síðdegis í gær, og kvað hann þá drengnum líða vel eftir hætti. En auðvitað hafði blóðrás mætt hann, þenna tiltölulega langa tíma, unz til læknisins náðist. Að ekki fór ver, er sannar- lega ekki að þakka „fagnaðar- erindi“ því, sem hin nýja samfylking: íhaldið, kommún- istarnir og nazistarnir, hafa komið sér saman um að boða núna um jólahelgina. En hvað skyldi líka það hugarfar, sem er á bak við vitfirringu^ þessa pólitízka verkfalls, vera að bollaleggja um eitt manns- eða bamslíf ? «

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.