Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 25.01.1936, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 25.01.1936, Qupperneq 1
Sættir í Danzig og í deilunni milli Rússiands og (Jruguay London í gærkvöldi. RÁ Ð 1 Þjóðabandalagsins hefir í dag tekizt að leysa tvö deilumál. Fullkomið sam- komulag hefir orðið í Danzig- deilunni. Fríríkið Danzig hefir fallizt á að breyta þeim tveim lögrnn af sex, sem Lester, fulltrúi Þjóðabandalagsins í Danzig, hafði talið í andstöðu við stjórnarskrána, — en áður hafði stjórnin fallizt á að gera nauðsynlegar breytingar á hin- um fjórum lögunum. Þessi árangur er aðallega þakkaður Anthony Eden og Beck utanríkismálaráðherra Fóllands, en þeir voru milli- göngumenn í deilunni. Með því að svona hefir tek- Meira en ári eítir að RíkarSur j ög Proppé gáfu Gismondi farm af saltfiski, var slík leynd yfir þess- ari ráðstöfun, að á svokölluðum aðalfundi Fiskhringsins haustið izt til, fer Anthony Eden af stað heimleiðis frá Genf í kvöld. Þá hefir orðið samkomulag milli Sovét-Rússlands og Uru- guay, út af deilunni, sem risið liafði milli þeirra ríkja. Hafði Titulesoum utanríkismálaráð- herra Rúmena, verið settur milligöngumaður í því máli. — FÚ. 1934, létu feður samningsins sam- þykkja að bóka ekkert af umræð- um um söluna erlendis, eftir að einn fundarmaður hafði kveðið upp úr með Gismondimálið. Um sama leyti felldi Mbl. niður úr grein, er það þýddi úr ftölsku bláði, allan þann kafia, sem fjall- aði um Gismondi-málið, og þá fordæming sem á þvi var á ítaliu. Fjöldi útlendinga stundar hér atvinnu í trássi við lög og rétt Siiriai hefir myndað Eftir beiðni atvinnumálaráð- herra hefir Ragnar Jónsson fulltrúi framkvæmt rannsókn um veru og dvalarleyfi útlend- inga, sem stunda atvinnu hér í \ bænum og ekki hafa íslenzkan ríkisborgararétt. 100 þúsund manna gengu að kistu hins látna Bretatonungs í gsr MANNFJÖLDINN byrjaði kl. 8 í gæmiorgun að ganga í tvöfaldri röð fyrir Bretakonungs, þar sem hann liggur á viðhafnarbörum í Westminster Hall. Klukkan 1 síðdegis var röð þeirra, sem biðu, orðin yfir 1 mílu á lengd. Var talið að 9000 manns hefðu gengið fyrir kistuna á klst. um morguninn, og þó miklu fleiri síðdegis. Klukkan 4 biðu 20 þús. manns eftir því að komast að, og var þá röðin orðin svo löng, að flestir þurftu að bíða tvo klukkutíma. Klukkan 5 höfðu 80 þús. manns gengið fyrir kistu konungs, og talið að þeir mundu ekki verða færri en 100 þúsund, þegar kirkj- unni yrði lokað kl. 10 í gær- kvöldi. — FÚ. I Hefir verið útbúið sérstakt skýrsluform, sem þessum mönnum hefir verið sent, og verða þeir að gefa þar ýmsar upplýsingar varðandi dvöl sína. Ilefir nokkuð á 3. hundrað út- lendinga orðið að gefa slíkar skýrslur. Útlendingar, sem hér dvelja, þurfa samkvæmt gildandi lög- um sérstakt leyfi til þess að mega stunda hér atvinnu. Skýrslusöfnun þessi hefir leitt í ljós, að allmargt þessara manna hefir aldrei fengið neitt slíkt leyfi. Skýrslusöfnun þessari er lok- ið alveg nýlega og mun enn ekki hafa verið unnið úr henni til fullnustu. Þegar því starfi ér lokið, verða skýrslurnar, ásamt tillögum . viðkomandi þeim, sendar til atvinnumálaráðu- neytisins, sem þá mun án efa hefja einhverjar framkvæmdir í þessu máli. nýja stjörn Flandin er utanríkis- málaráðherra ALBERT SARRAUT hefir tekizt að mynda stjórn í Frakklandi, með stuðningi þjóðernissinnar liylla Flandin. ekki Játvarð VIII. Þing Suður-Afríku kom sam- an á fund í gær og vottaði Ját- varði áttunda hollustu sína. Að því loknu samþykkti þingið heillaóskaboðskap til konungs. Foringi þjóðernissinna, og nokkrir þingmenn með honum, gengu út úr þingsalnum, á með- an á þessari athöfn stóð - FÚ. Radikal-socialista og miðflokk- anna. Sarraut er sjálfur forsætis- og innanríkisráðherra; Flandin utanríkismálaráðherra; Chau- temps er verkamálaráðherra, Maurin herforingi hermálaráð- herra og Poul Boncour er einn- ig í ráðuneytinu, án sérstakrar stjórnardeildar. — FÚ. Skáldin og stefnu- hvörf samtíðarinnar Norska skáldkonan Barbra Ring rœðir við i fréttaritara blaðsins Kaupm.höfn í jan. Fyrir hönd Nýja dagblaðsins hefi ég áður átt viðtal við þekkt dönsk skáld. og íslenzk skáld erlendis um bókmenntir og stefnur samtíðarinnar. Nú er ætlunin að ræða sama mál- efni við hin frægustu skáld j annarra Norðurlandaþjóða. í Fer hér á eftir viðtal við i norsku skáldkonuna Barbra I j Ring, sem ekki aðeins er einn ; ; vinsælasti rithöfundur lands j síns, heldur eru og bækur j hennar mikið lesnar um öll Norðurlönd og víðar. Hún mun vera svo vel þekkt á íslandi, að óþarfi mun vera að geta þess, l að hún hefir samið margar ágætar sögubækur, sem vakið hafa mikla athygli og umtal. | Auk þess leikrit, frásagnir og | i barnabækur, sem taldar eru þær beztu sem skrifaðár hafa i verið á Norðurlöndum. ! Frúin er auk þessa mikils- virtur ritdómari og veita bók- hneigðir menn í Noregi og ná- grannalöndunum ritdómum hennar í „Nationen“ mikla at- hygli. Af þessu má álykta, að álit hennar um íslenzkar bók- menntir hafi töluvert gildi. — Og ég beini fyrst til hennar spurningu um það, hvort hún álíti íslenzkar bókmenntir verð- skuldi Nobelsverðlaun. — Já, áreiðanlega, segir skáldkonan. Það verðskulda bæði þær bókmenntir, sem nú eru skrifaðar þar — og hvaða land á slíkan arf sem Island Framh. á 2. síðu. Ifalskir hermenn flýja blóð- völlínn í hundraðafali Þriggja daga stórorustur við Makale London í gærkvöldi. R E G N I R herma að stór- orustur hafi staðið af mikilli grimmd í þrjá daga suðvestur af Makale. Segja fréttir frá Abessiníu, að 1700 Italir hafi fallið, en 800 gefist upp af frjálsum vilja, þ. á m. margir Tyrólbúar. Aftur á móti telja ítalir sig hafa unnið fullkominn sigur. Af suðurvígstöðvunum ber- ast þær fréttir, að Graziani hafi tilkynnt það í Negili, að allt þrælahald væri nú afnumið í Boran og Gala héruðum. í dag er það staðfest, að It- alir hafi nokkra undanfama daga haldið uppi stöðugum loft- árásum á Dagga Bur. 380 ítalskir her- menn, sem ekki vildu fara á blóð- völlinn L O K S kemur sú frétt frá Nirobi í Kenya, að 380 ítalskir strokuhermenn hafi komið þangað og látið af hendi vopn sín, og síðan verið settir í gæzlufangelsi. Höfðu þeir verið sendir af norðurvígstöðvunum, til liðs við Graziani, en notað tækifærið og lagt þessa lykkju á leið sína til að losna úr herþjónustunni. Kalundborg í gær. N G S TI sonur Abessiníu- keisara, hertoginn af Harrar, hefir nú fengið 10 þús. hermenn til umráða, og verið gerður að herforingja yfir þeim. Hann er aðeins 14 ára gamall, og á nú að fara á víg- stöðvamar og reyna stríðsham- ingjuna. — FÚ. Frá Mjölkursamlagi Skagfirðing'a Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga, er tók til starfa í júlímánuði síðastliðnum, hefir greitt bændum 16 aura fyrir lítrann af meðalfeitri mjólk — þ. e. mjólk er hafði fitumagn 3,8 af hundraði. — FÚ.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.