Nýja dagblaðið - 08.02.1936, Page 1

Nýja dagblaðið - 08.02.1936, Page 1
4. ár. Reykjavík, laugardaginn 8. febrúar 1936. 32. blað í fatiiiar Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum Hagstofunnar var verðmæti innfiuttrar vöru í síðastliðnum mánuði 1 mílij. 6S6 þús. kr., en 3 millj. 19 pús. kr. í janúar 1935. Er Jsví innSluiníngurímt 1 míllj. 333 |»ús. kr. lægrí nú en í sama mánuði I fyrra. Utfiutningurinn í janúar p. á. var 3 millj. 312 pús. kr., en aðeins 1 miiij. 463 pús. kr. í jan. 1935. Yerzlunarjöfnuðurinn er pví HAGSTÆÐUR í janúar 1936 um 1 millj. 626 pús. kr., en var ÖHAGSTÆÐUR um 1 millj. 556 pús. kr. í sama mánuði árið 1935. Er verzlunarjöfnuðurinn fsví 3 millj. Í82 fiús. kr. betri en í fyrra, fyrsta mánuð ársins. AðaUundur Fiskifélagsins Fiskíþíngíð háð um míðjan þ. mán. Á öðru farrými í járnbrautinni frá Addis Abeba til Djibuti. Makale og Adigrat brátt á valdi Abessiniumanna Eyðileggja ítalírDgibutí-)áriibrautma Fiskifélag íslands hélt aðal- fund sinn í gær í Kaupþings- salnum. Forsetinn, Kristján Bergsson, setti fundinn og til- nefndi Benedikt Sveinsson bókavörð til fundarstjóra, en Arnór Guðmundsson skrif- stofustjóri félagsins, var fund- arritari. Á fundinum voru gefnar þrjár skýrslur. Kristján Bergsson gaf skýrslu um starfsemi félagsins a síðastl. ári. Hafði hún verið svipuð og undanfarið ár, enda er starfsemin ákveðin fyrir- fram af Fiskiþinginu, sem verð- ur að miða áætlun sína við rík- isstyrkinn. Sú breyting hafði orðið á starfsmannaliðinu á árinu, að Sveinbjöm Egilson hafði lagt niður slcrifstofustarf sitt hjá félaginu og gegnir því nú Arn- ói Guðmundsson. Sveinbjöm hafði gegnt því starfi síðan 1914. Mánaðarrit félagsins, Ægir, hefir nú um 1000 áskrifendur, og hafði innheimtan komizt í betra horf á árinu. í Fiskifélaginu eru nú starf- andi 33 deildir, 3 í Sunnlend- ingafjórðungi með 158 meðlim- um, 8 í Vestfirðingafjórðungi með 188 meðlimum, 14 í Norð- lendingafjórðungi með 328 meðlimum og 8 í Austfirðinga- fjórðungi með 156 meðlimum. Vélfræðingur félagsins, Þor- steinn Loftsson, gaf skýrslu um starf sitt á árinu. Fer það stöðugt í vöxt að menn leiti upplýsinga til félagsins við- komandi vélum og öðrum hlut- um, sem þeim heyrir til, og er það vafalaust til stórþæginda fyrir menn að geta leitað slíkra upplýsinga til hlutlausr- ar stofnunar. Þrjú vélanám- skeið voru haldin á árinu á veg- um félagsins, á Vopnaftrði, Isafirði og í Reykjavík. Alls Framh. á 4. síðu. 500 manns hafadáið úrkulda í Bandaríkjunum London í gær. FÍJ. Kuldar ganga enn um norð- anverð Bandaríkin. Eru nú 500 manns taldir dánir af völdum kuldanna, síðan um síðustu ára- mót, og af þessum 500 hafa 60 dáið nokkra síðustu daga. Allar járnbrautarlestir sem ganga austan Klettafjalla á þessu svæði, eru margar klukkustundir á eftir áætlun, og sumar hafa staðið fastar í sköflum í marga daga. I Wis- consin eru skaflarnir sumstað- ar 25 feta djúpir, og víða yfir 19 stiga frost. Stórbruni í Arósum ÍOO verkamenn verða atvinnu- lausír vegna brunans I gær varð stórkostlegur bruni í Árósum í Danmörku. Eldurinn kom upp í vöru- geymsluhúsi, og læstist brátt í önnur hús, þrátt fyrir viðleitni slökkviliðsins til þess að ráða niðurlögum eldsins. — Brunnu þarna í skjótri svipan þrjú verksmiðju- og vörugeymslu- liús, og er skaðinn metinn á hálfa milljón króna. Eitt hundrað verkamenn verða atvinnulausir fyrst um sinn með því að iðjurekstur sá, sem þeir unnu við, verður að stöðvast. — FÚ. Óeirðir í Sýrlandi 7 menn drepnir og margir særðir London í gærkvöldi.FÚ. Óeirðir brutust út í Sýrlandi í dag, en ekki er getið um, af hvaða orsökum þær séu. Herliðið var kallað á vett- vang, og skaut á uppþotsmenn- ina. Féllu fjórir þeirra þegar í stað, og þrír dóu síðar af sárum. Þetta uppþot varð í Itama. I Homs urðu líka tals- verðar óeirðir, en voru þegar í stað bældar niður. Báðar Framh. á 4. síðu. London í gærkvöldi FÚ. í abessinskri tilkynnningu segir, að hernaðarflugvélar It- ala hafi sézt vera að ljósmynda svæði umhverfis jámbrautina milli Addis Abeba og Djibuti. Fréttaritari, sem nýlega hef- ir verið á norðurvígstöðvunum, kom til Dessie í dag. Hann segir, að Makale muni óhjákvæmilega falla í hendur Abessiníumönnum einhvem hinna næstu daga, og að á sömu leið muni fara með Adua. Fréttaritarinn lætur í ljós að Abessiníumönnum hafi orðið ötl sókn greiðari á norðurvíg- stöðvunum, vegna þess, að svo mikill hluti hins ítalska liðs 5000 Japanir brjótast hafi verið sendur á suður-víg- stöðvamar, t.il liðsauka við Graziani. Kænska Abessíníumaima Fréttaritari þessi skýrir svo frá, að Abessiníumenn séu orðnir hinir mestu snillingar í því að verjast loftárásum. Frá dögun til myrkurs sé engan Iiermann að sjá, á þeim slóðum, þar sem Abessiníumenn hafast við. En undir eins og dimmir skjótist þeir úr fylgsnum sín- um og ráðist á ítali, sem séu mjög varnarlausir fyrir slíkum skyndiárásum í myrkri. inn í Suiyuan-héraðið London kl. 17, 7/2. FÚ. í dag berast eftirtektarverð- ar fréttir frá Manchukuo,um að japanskar hersveitir séu nú færðar til í stórum stíl. Segir í opinberri tilkynningu í dag um þessi efni, að ákveð- 1 ið hafi verið að flytja japansk- ■ an her í átt til Ytri Mongolíu. j I tilkynningu, sem út er gefin í Tokio í nafni japönsku stjórnarinnar, segir á þessa leið: „Vér getum ekki látið j okkur á santa standa um hinn sífellda yfirgang, sem vér verð- urn fyrir af Mongolíumönnum.“ í söntu tilkynningu segir einnig, að 5000 hermenn muni verða sendir á stað í dag til þess að brjótast inn í Suiyuan- liéraðið. Eru þessar hernaðar- aðgerðir árangurinn af sífelld- u m árekstrum milli Japana og Mongolíumanna á þessum slóð- um. Hefir stjórn Sovét-Rússlands hvað eftir annað borið fram mótmæli út af þessum óeirð- um, við japönsku stjórnina, og mpanska stjórnin svarað með mótmælum, gegn yfirgangi Mongóla. Hersveitir þessar verða látn- ar leggja af stað þegar í dag, og eru sagðar hinar sömu, sem voru í Chahar í desember. Berjast Japanir og Rússar í Mongólíu ?

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.